Þjóðólfur - 14.09.1874, Qupperneq 2
200 —
2. Kand. Jón Haldórsson, aðstoóarprestr til föður síiis
Haldórs próf. á Hofi í Vopnafirði.
3. Kand. Oddgeir pórðarson (kammen’áðs Gudmundsen), til
Sólheimapinga.
4. Kand. Ólafr Bjarnason, að Ríp í Skagafirði.
5. Kand. Stefán Sigfússon, til Skinnastaða i Axarf.
6. Iíand. Steingrímr Jónsson (frá Steinnesi) til Garpsdals,
Ú r b r é f i.
„Áð kvöldi hins 1. ágdstmán. andaðist merk ísbóndinn
KRISTJÁN GUÐBRANDSSON áGunnarsstöðumá
Skógarströnd, 50 að aldri. Um náttmálabillð gekk hann
heill og hraustr fram að vatnsmylnu, sem er kippkorn frá
bænum, en skömmu síðar ltemrbóndi af næsta bæ parað
mylnunni og finnr hann par örendan. Hafði hann hallað
Sér upp að kornpokum er j>ar stóðu, og virðist hafa dáið
af j>ví, að æð hafi slitnað í heilanum. Kristján sál. var
afbragðsmaðr í öllum greinum, og bú hans sönn fyrir-
mynd íslenzks búnaðar og bústjórnar".
— pJÓÐHÁTÍÐ á Skógarströnd fram fór eptir messur
í senn á báöum kirkjustöðum par; voru 100 manns í öðru
en 70 í hinu samsætinu. Merkishjónin sira Guðmundr
prófastr og hans höfðingskona áttu par í hinn beztapátt.
Messaði prófastr, eins og flestir prestar hafa gjört, j>ann
dag á báðum ldrkjum sínum sama daginn; hann orti og
kvæði fyrir minni konungs, íslands, búenda, og giptra
kvenna, en yngismenn tveir kváðu, annar fyrir minni ó-
giptra stúlkna, on hinn fyrir minni pilta. j>ar var lofað
samskotum til oinhvcrranytsamrafyrirtækja af karlmanna
hálfu, en kvennfólk gjörðu samtök til að skreyta Breiða-
bólstaðarkirku, sem í vændum er að bygð veröi næsta ár.
— TöÖufall par vestra í lakara lagi, en nýting hin bezta.
Málnyta rýr.
Úr Strandasýslu. „Hin mestu liafísrek í alt
sumar norðr í höfunnm, og stundum ekki fjærri Horni.
Vöruskip Steingrímsfirðinga kom síðasta júlí. Vöruverð
par: Öll grjón 16—17 rd., rúgrllrd., mjöl 12, kaffi 56sk.,
sykr 24 sk., hvít ull 52 sk., mislit 40 sk., smjör 28—32 sk.,
lýsi 24—25 rd., dúnn 9—í>1 /h rd. Prestrinn áStað í Steiu-
grímsf. messaði pjóðhátíðard. á báðum kirkjum sínum, en
120 manns úr sóknum hans höfðu síðan samsæti á Hellu
á Selströnd, og fór alt vel og skemtilega fram“.
— Hinn göfugi presta-öldungr sira S i g u r ð r Sivert-
sen R. Dbr. á Útskálum messaði pjóðhátlðardaginn á ö 11-
u m (3) kirkjum sínum, oghafði lokið við að líðandanóni,
og pykir peim sem pekkja til, pað skörulega gjört af em-
bættÍ8manni á sjötugsaldri.
— Hér í Rvík var aptr haldin þjóðhátíðar-skemtan 30.
f. m. fyrir forgöngu hins ötula og heiðarlega „I ð n a ð a r-
mannafélags“, og eptir fyrirsögn hr. Sigfúss Ey-
mundss. Var pessi hátíð haldin á túni lir. Geix's Zoega,
og fór hið bezta fram, og hefir án efa verið hin skraut-
legasta a 1 p ý ð u-hátíð, sem haldin hefir vex-ið hér á landi
í manna minnum, að frátekinni pingvalla-hátíðinni. Hinn
fagri veizlustaör var alskipaðr tjöldum, flöggum, marglit-
um lömpum og blómskrauti, — öllu sem fagi'legast niðr-
raðað af peim Sigfúsi. Fyrir pessum minnum var mælt:
konungsins (M. J.), íslands (Steingr. Thorst.) (— „Aldrei
(kvað hann) hefir pjóð vorri verið sýndr slíkr sómi, sem
nú; látum oss uú eiga og haldapeim sóma; látum oss nú
vera pví vandari að virðingu vorri, og látum alla sæmd-
ina, og alla gleðina vcrða oss að hvöt, tíl pjóðlegrá
kappsmuna oss til viðreisnar úr peirri vesöld, sem cngum
dylst að vér erum í“. Honum mæltist einkar vol; var pá
og sungið „Ingólfs minni" eptir sama, en kand. Björn
Jónsson mælti fyrir pví. Kand. Oddr Gíslason mintist
J ó n s Sigurðssonar, en sira jxprkell á Mosfelli 1 a n d s-
höfðingj ans, Sigfús drakk síðanminni pjóðhátíðanna
í sumar, og kvaö nú annan tíma fara í hönd, nefnilega
starfstímann, og ætti hann að verða framkvæmdar-
meiri en hinn fyrri 1600 ára vinnuííminn hefði stundum
verið, og standa pó nær gleði og léttu hjarta. Yæri til
pess einka-ráðið að eflast með einum anda til rneiri ment-
unar, framtakssemi og félagskapar. Margir aðrir héldu
ræður, t. d, sæmdargestr vor, hinn andríki doktor R o s-
e n b e r g, er talaði lengi og snjalt um ágæti lands vors
og sögu — fyrir pá sem rétt skilja hvorttveggja, — og
um hinn rétta Bkilning og hið rétta samband miili hinna
norrænu frændpjóða. Einar yfirprentari mælti fyxir minni
hins lofsæla stiptamtmanns Krieger s, sem fyrstr af
útlendum háf ðingjum hefði lagtrækt ogelsku við Reykja-
vík, bætt vegiogtún og gjört alt annaö gott, semhanngat.
Hann mælti og nokkrum sæmdarorðum, eins og maklegt
var, til sjógarpa vorra, sem nú á seinni árum hafa
svo stórum eflt atvinnuveg sinn og endrbætt svo skipa-
búnað og siglingar, að slíkt er okki samjöfnuðr við pað,
sem var fyrir '/% mannsaldri síðan.
N ý 11 b 1 a ð.
Víkverji 11. p. mán.kveðr kaupendr sínaogsegist
ætla að hætta að vera til, en 19. p, m. sé von á nýju
blaði, sem kalli sig lSAFOLD; ætlar kandidat Björn
J ó n s s o n að gjörast ritstjóri poss. Segir hann í aug-
lýsingu sinni, a4 „Víkverji hafiaf veglyndi sínupokað
kauplaust fyrir sínu nýja blaÖi“. Kveðst hann senda kaup-
endum Víkv. sitt blað, ef peir vilja lcaupa. Blaðið á að
vera með viðlílta broti og „Islendingr“ var forðum, korna
út 2—3 á mánuöi, hálf örk í senn. og kosta 9 mörk. Ósk-
um vér Birni til lukku og blaði hans langra lífdaga.
(Aðsent).
— Gjörið svo vel hr. ritstjóri! að taka í blað yðar ept-
irfylgjandi litla skýrslu um pjóðhátíðina í Mosfclls og
Kj alarneshreppum.
2. Ágúst var messað á Mosfelli og Brautarholti. Voru
kirkjurnar fullar sem orðið gátu. Byrjaði messan kl. 11
um morguninn á Mosfolli, en í Brautarholti kl. 3. Dag-
inn eptir komu saman að Kollafirði kl. 12 efalaust 200
manns úr báðum sveitunum til að halda pjóðhátíðina;
hafði par veriö reist tjald allstórt, og á reiðum höndum
voru veitingar hverjum peim sem hafa vildi, gegn borg-
un. Slcemtu menn sér með söng, samræðum og samdrykkj u
alt til kvclds. Var mælt fyrir minni konungs (sira por-
koll á Mosfelli), íslands (Gísli á Leirvogstungu), og Al-
pingis (pórðr á Móum). Uppástunga kom fram, að
kreppar pessir stofnuðu í sameiningu jarðræktarfé-
lag, sem leggja skyldi stund á að efla grasrækt og garð-
yrkju í sveitum pessum, einkum með pví að komn mönn-
um til að hirða og hagnýta sem bezt alskonar áburð.
Var gjörðr hinn bezti rómr að málofni pessu, og menn
kvaddir til pess að semja lög og safna félagslimum. Einníg
kom pað til tals að nauðsyn væri, að menn byrjuðu hinn
næsta púsund-ára tímaí hreppum pessum með meiri áhuga