Þjóðólfur - 15.10.1874, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 15.10.1874, Blaðsíða 1
*« Ar. 48. Reykjnvík, fimtudag VATNAJÖKULSFERD HERllA W. L. WATTS. (Bréf til ritstjóra pjóSólfa frá honum sjálfum). Góði herra, Þer sýnduð mér þann sóma að biðja mig að senda yðr ágrip af ferðasögu minni til Vatnajök- nls, og vil eg hér með fúslega gjöra það. Þann 10. dag ágústmán. lagði eg upp frá Núpstað. Voru í för með mér, herra Fáll I*áls- son frá Vestmannaeyjum, og 2 fslendingar aðrir til fylgdar upp á jökulinn. I’ess utan herra Wynne og bóndinn frá Núpstað og vinnumaður hans. Við áðum um kvöldið við röndina á jöklinum. Sneri hr. Wynne, bóndinn og vinnumaðrinn þá heim. Við lögðum upp daginn eptir um sólaruppkomu og lókum slefnuna í norðr-landnorðr (N.N.A.), því af öllu því, sem mér hafði verið sagt á leið minni austr uð Núpstað, var eg kominn að þeirri niðrstöðu, að hin síðasta eldsuppkoma hafl hlotið að vera beint í norðr af svæðinu milli Núpstaðar og Ör- æfajökuls, en engar sagnir úr hvaða átt sem komu, gátu miðað nákvæmar á staðinn. Jökiillinn hér, norðr af Kálfafelli, hækkar í mjög sljófum vinkli og er lilið sprunginn. Ofan á fönninni liggja þar sandskriður og vikrdyngjur. Veðr var hið fegrsta, og urðum við að nema staðar um miðjan dag, þar sólbráðin hafði gjört mesta ófærð á jökl- inum, og höfðum við þá ekki gengið nema 6 mílur (11/2 dauska) frá brúninni, svo var færðin ill, enda bárum við viku-nesti, stangir og hvíludúka, nefnil. J 50 pund að þyngd. Þegar við lögðum aptr af stað, bjuggum við til sleða úr skíðum, og drógum svo farangr okkar, og gekk þá betr. Áðum við l>m miðnætti 3500 fet yflr sjó, grófum okkrdjúpa snjógröf og sváfum þar rólega. Um nóltina hafði frostið á termómetrinn orðið 20 stig (Cel- Susl- Eptir 3 tíma svefn héldum við áfram. Ör- æfajökull var nú horfinn á bak við landsuðrbrún jökulsias, og fórum við því næst fram hjá hinum tveim háu svörtu þúfum, sem eru þeir einu eld- 8ygir, sein sjást á suðrhluta Vatnajökuls. Um nótt- lria hafði skorpa frosið á jöklinum, og gekk því sfeðinn liðugt. Leið nú ekki á löngu áðr en við eygðum t'jall í landnorðri frá »Göngu-fellum«; það 'ar hkt húsmæni að ofan, og kom okkr saman l|m að kalla það »Vatnajökuls hús«. Skömmu 15. Oltt. 1874. síðar eygðum við, hér um bil 2 strik austanvert við slefnu okkar, eldgýg, og gjörðnm við þegar lykkju á leiðina til að skoða hann. Sáum við að þar var »gýgr í gýg» og voru veggirnir myndaðir úr ýmsum fágætum steina-tegundum, sem hér er ekki tími til að tala um. Ytri gýgrinn var fullr af vatni, og nálægt þumlungs þykkr ís á. Vegg- irnir voru 150 feta liáir. Eg gaffjalli þessu nafn og kallaði I’áls fjall (eða fell) [Mount Patil), eftir mínum röskva félaga. Hæðin yfir sjó 4500 fet. (Framhald síðar)) — Nií er komib sklp til Álptnesingafjelagsins, faprandi mat- viirn, kaffo, sjkur, hamp, færi, salt, o. s frr. Er þab því vouandi, aí) menn einni fjolaginii, þanuig, ab ftlagsmenn hafl fjórug vifskipti vih þaíi, og aí) nýir félagsmenn bætist viþ. Felagií) þarf aþ leggja fram talsvort fé til lókningar fjrir þennan farm, sem kominn er, enda er þab iíka vel bjrgt af viirum, og mnn geta miblaþ nokkru til nýrra felagsmantia. En nmfram alt þarf félagib ab standa í skilum viþ reiþara þese í Kaupinannah5fn; hann 0 ab fá sina borgun í hanst, en nm leib og fþlagsmenri borga þennan faim, sem nú er komiun, þá borga þeir ab nokkro lejti tilliíg sín til uæsta árs, því ai) niikib aí viírum þeim, sem nó orn komnar, og framvegis koma í haust, t. a. m. salt, færi, hampr, netagarn, o. fl., koma næsta árs verzlan til góþa. Eg vildi nota þetta tækifæri til a¥) geta þess, aí) fari svo, a¥> | félagsmenn fái ekki eins hátt veií) fjrir þá íslenzkn vöru, sem I þeir 6endn ( sumar, eins og kaupmenu aþ orbi kvebnu gefa j (hvab þó er óviit), þá er þah því ab kenna: ijal félagsnnnn komn ivo dræmt me¥) vör- u n a í snmar, aí) verib var í hálfn fjóríio viku aí) ferma [, skiplb; þetta jók allan þann kostnaþ, sem leibir af skips- italdinti: þar af leiddi og, afe saltflskrinii seldlst ver, en ef hann hefbi komií) fjr til iiafoar. 2) a ¥> vúriimagnií) var s v o 1 í t i ¥). Ab samtöldum öllum þeim vörum, sein félagsmenn létu: saltflski, har¥flski, ull og lýsi vantafji mikiþ á, a¥> skipií) befbi fuilan farm, og liggr þó í augnm oppi, að eius þarf a¥> borga fjrir hib ó- notaba róm í skipinu. Ef félagif) ætti af) verka mefi nokkrn afli, og met) von um hag, þurfa menu af) sýna því þann álioga, ab þaf) hafl svo uiiklar íslenzkar vörur undir hönd- nm, af) þafe geti selt þær þar 6em bezt gengur; en í sum- ar kom svo lítif) inn til þess t. a m. af saltflski, a¥ ekki nam því ab þaí) yibi sent til Spánar; svo lítib af ull, af) ekki nam a¥) senda þaf) til Englands. Eg enda þessar línur í þeirri von, a¥ íélagsmenn hljnni ufi félaginn, og þó aldrei nema stórbændrnir sumir hverir geti á kostnaf) fátæklinganna pint út úr kaupmönnum sömu efie líka prísa, og félagib í ár getr áunnif) eínum meflimtmi,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.