Þjóðólfur - 15.10.1874, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 15.10.1874, Blaðsíða 2
— 208 þá ætla eg hverjum gáíium dreng, og skynsómum manni, at láta þab ekki fæla sig frá felaginu. Hafnarflrbi 24. Sept 1874. P. Egilsaon. METORÐA-BREYTINGAR. Með konungsúrskurði 20. maímán. síðastlið. er breyting orðin á metorða-lögum ríkisins (rang- fororðningunni), og að því er snertir Island, er þess- um embættismönnum »þokað upp betr»: bisltup íslands heflr nú röð (rang) í 2. flokki tignar- manna nr. 12; sömuleiðis háyfirdómarinn í j yfirréttinum; honum tilkemr nú titillinn konferenzráð. (Þessir voru áðr í 3. flokki). í 3. flokki nr. 9 eru nú meðdómarar yfirréttarins, og því í sama flokki og amtmenn hafa verið, er því þeirra titill hávelborinn eða étatzráð. Landlœkn- irinn er f 4. fl. nr. 1, og réktor latínuskólans í sama fl. nr. 3, og í sama númer eru upphafðir héraðsprofastar íslands og sýslumenn, sem als ekki voru í »rang« áðr, og eru þó »rang«-flokk- arnir 9 talsins; má nú titla sýslumenn og fógeta justizráð, en prófasta háœruverðuga herra. í 5. fl. nr. 3, er yfirkennari latínuskólans. Allar konur slíkra manna eru því frúr. Aftr eru nafnbætr (eins og kunnugt er) numdar úr lögum, og þar með titla-skattr. AUGLÝSINGAR. — Samkvæmt testamenti dags. 13. Marzmán. þ, á. og konunglegu staðfestingarbrjefi, afgreiddu af amtmanninum yfir suðramliuu hinn 22. f. m., hðfum vér tekið að oss til skiftameðferðar bú bæ- arfulltrúa Jóns Árnasonar, frá Stöðlakoti, er deyði 3. f. m., og er í testamenti þessu ákveðið, að skuldlausar eigur hans skuli, með þeim kvöðum, sem á eru lagðar, tilfalla fiskimannasjóðnum. t»ví innkallast hér með, samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 með 6 mánaða fyrirvara, ailir þeir, er til skulda eiga að telja í dánarbúi téðs Jóns Árnasonar til þess að sanna þær fyrir okkur, sem stjórnendum búsins. Sömuleiðis skorum vér og á þá, sem skulda téðu dánarbúi, að borga skuldir sínar sem fyrst. Reykjavík, hinn 5. Októberm. 1874. A. Thorsteinson. J. Hjaltalín.. — Samkvæmt beilmi geslgjafa JórgeDsens her f bænnm, verbr ab nndengengiuni sætt, og þar eftir gjórtm útleggi, opin- bert uppbob haldit) á húseigninni nr. A og B f Abalstræti, sem er Ibútarhús met krambútarhúsi og pakkhúsi, svo og akúr þar vit met lút og óllu múr- og naglfóstu. A húseigu- inui verta 3 uppbot, hit fjrsta fóstudag IH. þ m , hib ann- ab 30 þ. m , og hit þritja 13. núv. næstkomandi 011 upp- botin bjrja kl. 11 f m., og verta haldin, hit fjrsta og síbasta í eta vit húseignina, sem selja skal, en mitnppbotit á skrif- stofu ruinnl. At afloknti uppbotinu á húseigninni 16. þ m. verta á sama stab eirinig samkvremt krófn Jórgenseus gostgjafa, oftir sátt og úðeggi, seldir órnsir miinír, evo sem húsgógu (Meubler), veitinga-áhóld o. fl. því um Ifkt. Sólnskilmálar verta birtir á iippbotsstatniim. Skrifstofu bæarfúgeta í Rejkjavlk, 2. Oktober 1874. L. E. Sveinbjörnson. — Jórtin Gróf í Mosfellssveit met tilhejrandi hjáleigum, getr fengizt til kaups og ábútar í næstu fardógnm, svo framt vitunanleg borgun fæst, og geta þeir er nefnda jórt fcaupa vildu, samit um vert henuar og skilmála fjrir sóluuui, vit mig iindirskrifatau til þess 28 Nóvembers uæstkomaudi Gróf í Mosfellssveit 6. Október 1874. Jón Matthíasson. — í haust var mer dregit lamb met marki gagnbitat liægra, blatstýft aftan vinstra. þar et eg nú veit at eg ekki á lambit, bit eg eiganda at gefa sig fram vit mig. Digranesi í Seltjariiaruesshreppi 3. Október 1874. Magnús Gutmuudsson. — 1 fjrra haust var mér dregit hvítt lamb, merkt sjlt bægra, s n ei t t aftau viustia þetta er mitt mark, og bit eg eigandann at gefa sig fram, þar cg átti ekki lambit. Mjóanesi í þiugvallasveit. Petr Kinarssen. — Lamb var mór dreglt uú f rettunum met míno marki: gei rstýft bæti og spjald merkt E. G, 6em ek ki er mín eign, og bit eg eiganda at gefa sig fram. Kgilsstötum 2. Sept 1874. Gutm Gíalason. — 4 Júlí næstlitin tjndist á leit frá Vatnslejsu og iun í Hafnarfjört poki úr striga met á tj á n ríkisdölnm í, og er vinsamlega um betit, at hver sem flnur þessa peninga, skili þeim til Ludvigs Ólafssoiiar á Stóru-Mörk eta til útgefara þjótólfs mót fullkomnum fnudarlaunnm — 2 v a s d ú d s-k á p u r, gular, því nær njar, fiiiidu-t skömmn eptir lestir í sumar fjrir innan Gartahraun, og getr rsttr eigandi vitjat þeirra at Gestshiísiim á Alftaneai til Páls Snjólfssonar, ef hanu borgar fundarlann og þessa augljsingo — Fjármark Gnnnars Rjarnarsonar á Stórn-M5rk: sjlt hægra, tvístjft aítan viustra. — MANNALAT: Stórkaupmatr J ö r g e n J o b n s e n eigandi Flensborgar-, Papóss- og Sejtisfjartar-verzlana, and- atist í Kaupmaniiahöfn 17. f. mán Njdáinu er og síra Sigurtr Gíslason ewerit- prestr frá Stab í Steingrímsflrti (vígtr 1826; prestr á St»® frá 1837-1868).____________________________ — Veittr er Dvergasteinu í Sutr-Múlasjsiu, (me*'"1' 520 rd 39 8 k.), kand. Stefáui Ualdórssjni frá Hallfr8^lir” stötum. — Atrir sóttn eigi l i Afgreiðslustofa þjóftólfs: Kirkjugarðs8tfgr*¥ 3.—Ctgefandi og ábyrgðarm.: Matlhias Jochumsson^ Prentabr í prentsmitju tslaude. Klnar þórtarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.