Þjóðólfur - 17.12.1874, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.12.1874, Blaðsíða 1
27. ár. Reykjavik, 17. desember 1874. 6. blað. l'OSTSKIPIÐ, kapt. Holni, lagði af Btað 30. f. m. Með pví fóru . ail‘ Konsul M. Smith, Jena Smith, faktor Jón Stefánsson; frii Le- fákf611 lnC^ S^U1 S*num GH Englands), fröken Hólmfríður Hjálmarsen, Ur 01 Johannessen (til Noregs), faktor Eyþór Filixson. Enn frem- ve; arðfræðingur Sveinn Sveinsson (til landbúnaðarháskólans í Khöfn), k unarm. Eyjólfur Jóhannason frá Flaley, gullsmiður Eyjólfur por- ssou og Stefán Daníelson frá Grundarfirði; Bald byggingarmaður. ~~ tOSiAR norðan og vestan lögðu af stað í byrjun þ. m. og munu á a fengið fíerð hina beztu en lculda mikla. Austanpóstur fór hjeöan I>- mán. e®rátta Blðan fyrir byijun föstunnar all-frost-hörð (6—10° K. hvöss norðanátt en fannkomulítil; hagar góðir hvervetna. b'i' ^tisbrandur hefur þessa síðustu daga komið upp á einnm o stöðum) í Álptaneshreppi, og bráðdrepið 2 eða 3 nautgripi. j Fjárkláðinn. j tleslmn hreppum milli Sogns og Skaga og veslur fyrir ni *a' 0(í tVIosfellssveil, er nú kláðinn uppi; munu kláða- S(;inU bau, sein til voru, þegar útseld. Á sýslufundi þeim, jv a °inu stvul verða þessa daga hjer í bænum, verður nú lj„ rælt Um vandræði þessi, og skal svo blað þetta taka það máli' S|eín'letzt þykir hlýða, lil lærdóms eða viðvörunar í þessu kláð- að tíllt *lter ^ent a’ 1>áís> menn til að lœkna uð ð U' menn bann sje pestuæmur, og sje reynslan sieð ^11 ^unnleikur, þá getur enginn beilvita maður betur sitt n^f of<i>1'föku sje að ætlasl til að þær sveitir lækni fje arti *. fU"S’ Sem etc?fi hafa hey nje hih lianda því um hávetr- l,!i^rnatJl1^ uí)ru leyti sýnist reynslan að bafa kennt — og bailgei nl>Filvægt, — ag kiáðmm m a lækna, nál. á bverju stigi Uri e'ti^1 slvtíPuurnar eru liirtar \el meðan á lækningunni stcnd- öða 2* |Ja 01 ^ess aö 6ætai a^ su lækning beimtar meir en 1 t]Uli2l . <1*’a> PVI sýkm, einkum sje búu á lægra sligi, hve geta 1 kindinni mörgnrn vikum saman. ___ Eækur og rit o. 11. hefur á u” "4liCrÖÍ °8 aS** l> íslandsvin, doctor KonráÖ HJaurer, bók 0 ara hálíðinni lokið við útgáfu á mikilli og merkilegri n Uv. 1 Vlennlun Ulandsí furnöld. Skai bókar þessarar verða “SkAæmar lý8t sjöar> fvrin Uildr’ JÓm Finsen (er l,ann lllaut doetors nafnbótina Svod Cr ulkom1^ 1 líhöln og heitir lagltagelser angaaende .■ ..°msfwhoIdene i hland. (187. bls. 4 bl. brot). Uit þetta MlOlSt arS r ver' - Vera sam(ö með mikilli samvi/.kusemi og vera mikils liendinrTÍ!!81' tillili' * llllöndum eru læknar. venjnlega \ið geíið upa'|. |Ver,lu si°kdómstilfelli, og geta þeir því nær sem vill indale<'s •* l 4°^Ur’ skírslur °S upplýsingar sem þarf til vís- 0„ , 0 ^ 11 lts, og nauðsynlegra rannsókna í iæknisfræði nasljórii fjelagsins. En iijer á voru laudi «deyr sá ., t engmn bjar.gar» og enginn veit afhverju eða hvernig a . 18t’ bjáðist og kvaddi þennan heim. Eru þeir læknar ekki Ugu*SV,“1.u lands síns VtílKjot'ðamanna, sem styðja bin mátl- þeu Vlsindl með samvizkusömuin og skörpum skýrslum um lógra l?1-1 læknls'snai,ða land, en slórauðuga í tilliti til ótölu- _ ,meuia °8 mannrauna. Áiilwan^IUÍÍ^ar'ra;^a ePtlr sira Jón Bjarnason— flutt 2. ág. í kndviröj66’' 6r lil S°ln ^ei 1 lj*ni,m. Höfundurinn befur gefið mikil !,rfðnnnar 8ufuskipssjóðnum. Ræðan er fögur og afl- l*yrsta ís'l "efUr lllva Þad sjtíI’ 111 a@ælls að vera flutt af hinum kvpAí11 Presli fyrir vestan baf, og keinur sem helg og heit ^ k c u J u S 6 P H ~ ásain1Stn i'ng-vorum fjurlægum bræðrum og systrum sem l'jóðlif8^*U f*’!' slárhátíð settu upp lífs- og sigurmerki íslenzks sjón l ° IUm ^elra heimi». Enginn veit nema heilög For- Hku' e'Ve'ra lorla8a islenzkum kynslóðum verður auðið f Ame- tírá'að br^’dd VÍlð'St ollkle8l að óeyrð sú og brottfýsi, sem tekið a,1(li ga r^ a ^er á landi, muní varla fara minnkandi við vax- uö ððru feyU6U1' V*ð betri Í0nd’ ^vað Stím ll®ur kjörum vorum — Þjóðhátíðar ræða biskups vors, dr. Pjeturs, er og sögð prentuð, ásamt með danskri úlleggingu, í Khöfn. — PILTUll OG STÚLKA, eptir Jón Thoroddsen, er útkomin á dönsku í líhöfn. IVlg. Kr. Kaalund, sá er hjer dvaldi frá í liitt ið fyrra, heflr þýtt bókina. Þýðingin lýsir bæði vandvirkni og kunnáttu liöfundarins á málinu, en nokkuð miður liprum skáldskapar anda. Er hann sumstaðar fjærri því að ná fyndni höfundarins, eða skilja allstaðar rjett hinn ram-íslenzka blæ, sem orðatiftæki höfundarins fela í sjer. Á stöku stað eru ó- aðgætnis-villur t. d. bl. 5. er sjölti kapítulinn látinn heita Sjölta boðorðið, í dönskunni. Og fer það heldur illa í þýðingunni. Að öðru leyti hefur þýðaranum gengið gott lil; má og vera að þessi þýðing miði til þess að vekja meiri eptir- tekt nágranna þjóðanna á seinni tíma bókvísi þjóðar vorrar, sem enn er að mestu ókunn og alis ekki viðurkennd að verð- ugu fyrir utan Islaud. — BLYSFÖR. Fyrsta snnnudag í Advenlu um kvöldið, gengu allir sveinar latinuskólans með blysum f höndum að húsdyrum vors þjóðkunna söngmeistara Pjeturs Guðjónssonar (Gudjohu- sens) og sungu þar kvæði f þakklætis og heiðursskyni við hann á afmælisdegi hans. Kvæðið orti Gestur stúdent Pálsson, og þykir vel ort. — Með póstskipinu sigldi Mr. George Browning, hið enska skáld, er dvaldi hjer síðan í sumar. Ilann hefur ritað í ýms blöð um hátið vora, og gjört það vel og góðmannlega. Þýðing hans af Þingvallaininni konungs, hefur hlaupið blað úr blaði um víða veröld. Fjelög í Reykjavík. 1. íslenzkt stúdentafjelag. Það var stofnað í fyrra, og er þess tilgangur að efla samheldi og auka framfarahug milli námsmannanna. Skulum vjer bráðum útvega oss betri skýrslu um stefnu fjelags þessa. 2. Skotmannafjelag Reykvikinga. Það er búið að standa nú í nokkur ár. Það er mestmegnis í höndum kaupmanna- stjettarinnar, og þykir því hafa danskan hlæ, og er það þó ekki kaupmönnum að kenna einum, heldur þessum blessaða smá-borgararíg og smá-melnaði, sem er ekki einasta vögguinein Ileykjavíkur, heldur og allrar \eraldarinnar. Nú er skotfjelaga- og allskonar kappleika-öld um öll lönd, en jafnvel vorir fjör- mestu menn, stúdentarnir, hafa ekki enn fundið hvöt til að læra að skjóla úr byssu. Er það hart að synir hinna meslu íþróttamanna, skulu nú gjörasl þeir ættlerar, að verða að horfa á unga menn erlendis vinna sjer tii frægðar, og kunna ekkert sjálfir. Viijum vjer leyfa oss að leggja það til, að svo margir íslendingar gangi í nefnt fjelag, að því verði ekki lengur tim kennt að skolið sje á dönslcu, enda á þá bæði nafn þess og lög að vera á hreinni islenzku. 3. Glimufjelag. Það er líka búið að lifa nokkur ár, og mætli og ælti lengi að lifa, en þó hefur oss sýnst, sem enn sje ail-lítil rækt iögð við þessa vora fornu þjóðlist, og geíurri vjer engum kent um það nema sjálfum oss. 4. Söngfjelög tvö. Annað meðal handiðnamanna undir fór- ustu hins lípra og duglega söngmanns Jónasar Helgasonar. í því fjelagi eru ekki fáir góðir söngmenn. Jónas hefur og nýlega byrjað að kenna nokkrum stúlkum söng, og á bann þökk og heiður skilið fyrir þetta starf sitt. Oss skortir ekki s\o skáldskapinn, sem hitt, að kunna að syngja hann inn í fólkið, svo tiann beri sinn fulla ávöxt. í engu landi getur verið meiri þörf á sönglist, og hvergi meðal mentaðra þjóða inun list þessi vera meira í molum en hjá oss. Hitt söngfjelagið var stofnsett í vetur, og er aðalkennari þess kand. med. Einar Guðjohnsen. Helxtir menn í því eru námsmenn og heldri stúlkur hjer í bænum. í því eru líka sem stendur allgóðir söng- 21

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.