Þjóðólfur - 17.12.1874, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 17.12.1874, Blaðsíða 2
24 kraptar, enda mun oss íslendinga hvorki skorta raddir nje námsgáfur til sönglistar fremur en aðrar þjóðir að tiltölu. — f 7. dag þ. m. andaðist hjer í bænum frú ÓlöJf Björnsflóttir, ekkja eplir Jens rektor Sigurðsson. Hún fædd. 22. febr. 1830; gipt. 28. sept. 1848; varð ekkja 2. nóv. 1872. Öll börn þeirra hjóna — á synir og 4 dætur —• eptir lifa, og eru staklega mannvænleg. Frú Ólöf lá aðeins fáeina daga, og þótti því fráfall hennar því sviplegra. Hún er hanndauð öllum, sem hana þektu sem einhver hin bexta og ágætasta kona, húsfrú og móðir. Hinn háaldraði og hágáfaði yflrkennari fíjörn Gunnlaugsson liflr nú einn eptir konu og einkadóttur hjá dótt- ur börnum sínum. — f Hinn 17. dag næstliðins Októbermánaðar, anðaðist að Efri Brunná í Dalasýslu húsfrú ÁfSta Margrjet Einarsdóttir, eptir þriggja vikna þungbæra sjúkdómslegu að nýafstöðnum barnburði. Hún var systir óðalsbónda Skúla Lárusar á Ás- geirsá í Víðidal, og húsfrú Önnu Einarsdóttir fyrri konu Egg- erts Jónssonar óðalsbónda á Kleifum í Gilsfirði og þeirra syst- kyna. Ásta var fædd 17. októbermánaðar 1840, á Stóruborg í Víðidal, og giftist hinn 9. dag nóvembermánaðar 1872, dugn- aðar og sómamanni, óðalsbónda Ólafi Magnússyni. Ásta var væn kona og háttprúð, guðhrædd og hjartagóð, vel menntuð til munns og handa, bezti egtamaki og góð húsmóðir; hennar er því sárt saknað af eptirþreyandi egtamaka, vinum og vanda- mönnum. Aðsent (Framh. frá bls. 167 Viðaukabl.). Að endingu hafið þjer lýst ttndran og óánægju yflr því, að jeg hafi ekki nafngreint (líklega i bókinni) þá sem með mjer, eða fyrir mig hafa unnið að verki þessu. Mjer skilst, að þjer með þessum orðum meinið eigi minnst til þess, að þjer yfirfóruð fyrir mig hið fyrra handritið 1869, en jeg var þá á þingi, og það í ráði, að það færi út til prentuuar um haustið. En þetta fyrra bandrið varð óframbærilegt til prent- unar, og heimti jeg það til mfn aptur og skrifaði allt upp að nýju, og umsteypti flestu, enn breytti öllu ; þótli mjer því engin ástæða til, að geta þessa. Við prentunina hefur nafn yðar, undir lofsöngnum nr. 2, fallið út, en hann er þýddur af yður. — I’á, sem hafa veitt mjer lið með bók þessa, vil jeg eptir áskorun yðar nafngreina. Uerra skólakennari St. Thorsteinsen safnaði fyrir mig málsháttunum og þýddi »æflntýrið um klukk- una», «Herakles á Vegamótum» og «dauði Sókratesar». Herra kand. þ. Egilson þýddi fyrir mig eigi fáar smásögur og gam- ansögur; kand. B. Ólsen þýddi söguna «Sigmundur í Nesi». Úr handritinu hafði glatast seinni parturinn af kaflanum: <• Atriði úr mannkynssögunni" og samdi herra B. Gröndal í þess stað það, sem þar er síðast, bls, 311 — 313: «frá Englum, Rússum, Austurríki og Grikkjum», en þar sakna jeg þess, sem var í handritinu frá Ameríkumönnum: frelsisstríði þeirra og uppgangi síðan þeir náðu frelsi. I’ó þetta sje tillölulega lítið hjá allri bókinni, hafði jeg engar hvatir til að leyna því, en þeir vin- ír mínir, sem veittu mjer þennan styrk, og sem jeg átti tal um það við, vildu láta þess ógetið. Úað sem kann að þykja vanta í bókina, eða vera of aukið, er mjer einum að kenna. Mjer hafði jafulítið komið til hugar, að vanþakka þessuin heið- urs mönuum og hinum, sem sáu með allri alúð um útgáfuna í Kaupmannahöfn : herra kammerassesor Iíarl Anderscn og herra kand. B. Gröndal. Prentvillur þær, sem eru í bókinni, bið jeg lesendurna að afsaka og leiðrjetta. Villurnar eru eigi margar stárfiosllegar, en þó fleiri en þeir ættu að vera í þess konar bók. Görðum, 11. júlí 1874. Pórarinn Böðvarsson. Gjafir til Strandakirkju. Eptir að síðast voru auglýslar gjafir til Slrandakirkju í Þjóð. 26. árg. 37.-38. töfubl., hafa komið á skrifstofu bisk- upsins gjafir þær, er nú skal greina: Júlí 8. Frá stúlku í Mýrdal.......................1 rd. »sk. — s. d. — ónefqdum manni í Sandvíkurhreppi 2 — » — — s. d. — konu í Sandvíkurhreppi . . . . 1 — 32 — Flyt 4 — 32 — Fluttir 4 rd. 32 sk. — s. d. Sá veit gjör sem reynir 2 - » —' — s. d. Frá þremur mönnum í sjávarháska 3 — — 10. Áheít frá ónefndum 2 — » — s. d. — - — hjónum í Borgarfirði 1 — » —' — s. d. - 1 — » -—' — s. d. — — hjónum í Bokkabæjum 1 — » — — 14. Frá ónefndri stúlku í Austurlandeyjnm 1 — * — — 17. — konu ( Holtasveit áheit 3 — » — — 22. — — — í Biskupstungnahreppi 2 — » — — s. d. — ónefndum auslanfjalls .... 2 — n —' — s. d. — í Skarðsókn í Rangárvallas. 1 — » —" — s. d. — — í Strandarhreppi 2 — d — s. d. " ... i) 64 "" — 24. — ónefndri stúlku í Reykjavíkurbæ »> 48 -- Ágúst 3. — ónefndum í Landsveit .... 2 — » —' — 10. Áheit á Strandakirkju 5 — 40 — — 11. Frá stúlku í Gaulverjabæjarsókn . 1 — * — 13. Áheit frá ónefndum .... 2 — » — 21. — — í Hafnarfirði . . 3 — n — — 26. — - gamalli konu í Útskálasúkn 1 — » —* Sepl. 3. I rá ónefndri stúlku að austan 1) 16 — — 8. — ónefDdum manni .... 2 — » —" - 10. - — ónefndri konu á Álptanesi . . . 2 - » — 16. — Siinoni P 1) 20 - — 19. — ónefndum í Skeiðarhreppi P. . . . 1 — » —'' Oktbr. 1. — — manni í Mýrdal .... 3 — » — 2. — — — í Lundareykjadal 1 — » —' - 3. - — ónefndri stúlku ( Oddasókn . . . 1 — » — 6. - - — konu í Borgarflrði . . . 1 — — 7. - — bónda á Skeiðum 1 — 0 — — s.d. - — konu á Hvalfjarðarströnd .... « 28 - — 12. — — í Haukadalssókn » 52 — — 13. - — ónefndri konu i Andakílshreppi . . 1 -- » — 17. — ónefndum 1 Borgarhreppi, áheit . . 6 — — 22. - — — í Vogum 1 — » •—' — 23. — ókvæntum manni í Keflavik . 3 — • ' - 24. - — ónefndri stúlku í Reykjavíkursókn 1 — Nóv. 13. - — ónefndum í Álplaneshreppi . . . 1 — • — 24. - — — í Mosfellssókn, gjöf 2 — » —" — 27. - - ónefndri konu í Kjalarnesþingi . . 1 — » —" Samtals 70 — 12 - Skrifstofu biskupsins yfir íslandi í Reykjavík 7. desember 1874. P. Pjetursson. Gjafir og áheiti lil Strandarkirkju, 1874. afhent prófastinum í Árnessýslu. 28. ágúst. Frá stúlku í Landmannahreppi áheit 2 rd. »sk- S. d. — bónda í Árnessýslu, gjöf . . . l — » 1. sept. — konu í Selvogi, áheit .... 1 — » "" 24. — — ónefndum í Sandvíkurhreppi, gjöf 1 - » 19. októbr. — einhverjum í Hraungerðishreppi 2 — » —' 13. nóvbr — stúlku úr Stokkseyrarhreppi . » —• 48 — 20. — — ónefndum í Búrfellssókn . . . 4 — » ' 1. desbr. —• karli og kerlingu í Árnessýslu . 10 — » S. d. — S. þ. yngisstúlku í Landeyjum 10 — » 5. desbr. 1874. Scem. Jónsson. — Þegar jeg í mótlæti mínu þurfti aðhjúkrunar við í sumari sýndu þau dánumaðurinn Sveinu Ingimundsson, og bústýra hans Guðrún Nikulásdóttir á Stóraseli mjer svo staka kær- leiksríka umönnun án nokkurrar skyldu framar öðrum, og áo minnsta endurgjalds, að jeg finn mig knúða til að þakka þeim fyrir mig opinberlega, um leið og jeg árna þeim uffl' bunar af þeim Algóða fyrir þeirra ekta kærleiksverk. Kristín Porkelsdóttir. — Fjármark sira Þórðar í Reykjaholti: stýft, gagnfjaðrað hægra; stýft, gagnbitað vinstra. Kirkjumark Ileykjaholts: slýft hægra, sýlt vinstra. I. brennimark: Beik-holt, 2. brennimark: cþ — LEIÐRJETTING: Á 164. bls. f. árs þjóðólfs 8. línu að ofan stendur: á Auslurlandi fyrir Áusturlandeyjum. J,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.