Þjóðólfur - 31.12.1874, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 31.12.1874, Blaðsíða 2
28 Flutlir —• — álfkonu í Henglinum . . . Gjöf — ónefndum i Njarðvíkum . . Áheiti — einum þreyttum krossbera . — — efribyggðum................ 9— 34 — » — 16 — » — 48 — » — 32 — >1 — 32 — 10 — t 8 — — Stráða<l>e«itin hefur Síðan í haust- verið með skæð- asta móti hjer um nálægar sveitir, svo að sumir eru þegar búnir að missa ’/4 eða fleira af fje sínu. Er það saunsagt, að ekkert ráð er enn reynt, sem dugar til þraular við pest þessari, enda skilja menn ekkert eðli þessa fárs eða orsakir, en afleiðingarnar skilja menn vel, og það svo vel, að ekki er viðvært, ef nokknr veit nokkur úrræði. Ætti ekki að reyna að fá hingað frá útlöndum einhvern framúrskarandi dýralækni og vísindamann? Oss sýnist að því ætti að hreifa sem fyrst bæði við yfirvöld vor og á qæsta alþingi. — (Aðsent) Blaðið TÍMINN er ekki lengur lil. llann varð þrevetur, og var jafnljeltnr á fæti fyrsta daginn og þann síð- nsta, enda þyngdi hann hvorki latína nje gríska; grantur og mjólk, og annar heiðarlegur sveitamatur var hans fæða; hann var af góðu bændafólki kominn, kunni í rauninni eins mikið og margur «lærður», og vissi frá mörgu að segja og á ýmis- fegt að benda, sem aðrir þóttust þúsnnd sinnttm vita, en mundu ekki eptir að segja. Að öðru leyti var hann bæði skíkkanlegur og skapfellilegur, smámæltur, og einstaka sinnum ofurlítið loð- mæltur; fylgdi nafna sínum, hinum mikla manni, og þjónaði með æru og auðsveipni, og fylgir nú stóri tíminn þeim lilla til síns legurúms og bíður kyr meðan sungið er, og hefur hann þó æði mikið að gjöra, enda hirðir hann reitnr þess litla óð- ur en hann kemur heim, svo hinir heiðvirðu foreldrar hafa ekki eptir nema þakklætið og — ofurlítið af útistandandi. GEfi P á 1 s sál. V í d a 1 í 11 s. (Endir frá bls. 24). Páll Vídalín var í hærra lagi meðalmaður, hafði hátt og mikið enni og fögur augu og greindarleg, var vel vaxiun og hinn kurteisasti í allri framgöngu og viðmóti. Ilann hafði farsælar gáfur, gott minni og sjerlega góða greind; var hinn fróðleiks- gjarnasti maður, las mikið og las vandlega, og varla mun nokk- ur íslenzk bók hafa korr.ið út, sú er í nokkuru var nýt, er hann hafl eigi lesið, og sumar bækur las hann optar en einu sinni. Hann hafði kynt sjer sögu íslands og var vel að sjer í henni; en einkum hafði hann lagt stund á lögfræði og kynt sjer vandlega lög íslands, og óhætt mun vera að fullyrða, að hann hafi haft Ijósari þekkingu á hinum fornu lögum vorum, Grágás, Jónsbók, og kristnirjettunum, en margir þcir, er próf hafa tekið í lögfræði. I viðræðum var hann skemtinn og gam- ansamur, opt fyndinn og orðheppinn, eins og hann var yfir höfuð vel máli farinn ; en hið merkilegasla við viðræður hans var það, hve fræðandi þær voru. Hann var einhver hinn gest- risnasti, góðgjörðasamasti og hjálpsamasti maður, og það voru eigi að eins höfðinglegar viðtökur og veitingar, er gjörðu gest- unum dvölina á heimili hans þægilega, heldur og hinar skemti- legn og fróðlegu viðræður hans. í þessu, sem svo mörgu öðru, kom hann fram sem sannur íslenzkur höfðingi. Hann var vinvandur og vinfastur og hinn ráðhollasti, enda sóttu margir ráð til hans, og gáfust ráð hans jafnan vel, ef þeim var hlýtt. Konu sinni, er var honum fullkomlega samboðin, var hann hinn ástúðlegasti, eins og þessi ágætiskona elskaði hann og virti og sýndi honum jafnan hina blíðustu og ástrík- ustu umönnun, er hann var svo mjög þurfandi fyrir, sökum sífeldrar vanheilsu. líörnum sínum var hann blíður og ástrík- tir faðir og Ijet sjer einkar annt um að menta þau ; hjúum sínum var hann hinn bezli húsbóndi, á heimili sínu hinn stjórnsamasti. Af því, sem hjer að framan er sagt um stofnun hans á verzlunarljelaginu við Húnaflóa og hlutteknirig hans í stjórn þess, og um starfsemi hans á alþingi, má sjá, að hann unni heitt ættjörðu sinni, sleit kröptum sínum í þjónustu hennar og varði lífi sínn til að reisa hana við og efla gagn hennar og sóma ; hún hefir því við iát hans mist einn af sínum beztu sonum, og Húnavatnssýsla og sjer í lagi sveitarfjelag hans, eifl' hvern hinn bezta fjelagsmann og styrktarmann. lír þjóðhátíðarræðum llalldórs í Litlu-Gröf. Fyrir hjónaminni- "Margur er rfkari en hann þykist vera. í’ó að vjer fslend' ingar sjeum fámenn og fátæk þjóð, þá erum vjer þó í vissu tilliti rikari en margar aörar þjóðir; i því tillili erum vjer nefnif ríkari, að vjer geymum og tölum hina fornu tungu Norðui'- landa. [>etta mál vort er ekki einungis fagurt og fornt, held- ur hefir það að geyma ýms gömul spakmæli eða snillyrði fi'® Ómuna-öldum; eitt al' þessum sönnu spakmælum er þetta '■ ubóndi er bústólpi, bú er landstólpi». Þetta sannmæli ná’f ekki einungis til bóndans út af fyrir sig, heldur bæði til bónda og konu, því í öndverðu var konan valin manninum til aðstoð- ar og ráðaneytis. Hver sem fyrir sjer virðir það heimili, þai' sem hjóniu bæði eru, með kærleika og friðsemi, samtaka I ráðdeild, þrifnaði og framkvæmd í hverju sem við þarf á heim- ilinu, og börnin og hjúin eru rneð árvekni húsbændanna leidd og löðuð til lrins sama, og einkum vaninn á góða siðsefflii dyggðir og guðsótta, þar sem bóndinn og konan eru sarnhuga í því, að trjálpa hinum þurfandi og gleðja hinn þreytta og veg' móða ferðamann með blíðum viðræðum og öðrum velgjörðum, þar sera, segi eg, allt þetla eða, sem flest af þessu, er sam- fara, þá má scgja urn þau hjón sannarlega, að þau sjeu bú' stólpi, og bú þeirra landstólpi. llver sá bóndi og kona sem lítur þvílíkt heimili og virðir það fyrir sjer, hlýtur þannig að komast að orði: «ó að okkar heimíli, elskan mín, væri orðið líkt þessu, serri við nú líturn, svo að við einnig gelum orðið bústólpi o'ó bú okkar orðið landstólpi». Já vjer allir hjer saman komrriG viljum sannarlega óska hins sama, og hvcr sannur viiiur vorrat’ kæru fósturjarðar hlýtur að óska þess, því velvegnun vors fóð- urlands er undir því að miklu leyli komin, að Irverju heimid fyrir sig vegni sem bezt. Vjer viljum því á þessari hálíðlegá stundu óska af hjarta til þeirra frarnfara, heilla og hamingju öllum íslenzkum hjónum, að þau hvert fyrir sig, eigi skilid þetta fagra lofsorð: «bóndi er bústólpi og bú er landslólpi", og til þessa viljum vjer biðja góðan guð að Ijá nú og urn Ó' komnar aldir öllum íslenzkuin hjónum lið og krapta». — (Aðsent að norðan). llvernig á að fara með Bókmeunta' félagið? Einhverntíma þreytist vor niikli landsmaður Jón Sig' urðsson, og til hvers er svo að hafa allan styrk fjelagsins út í Khöfn? Annaðhvort er, að fara að draga deildirnar saniau hingað í landið, eða þá að stofna annað menntunarfjelag, eða þá í 3. lagi að endurnýja þetta. Vjer þurfum að fá sem fyr»t alþýðu útgáfur, nauðsynja bækur, fjölfræðis bók (Encyklopædil islendingasögur, sögu landsins, en ekkert áf' þessu fæ.st, rneð' an Ijelagið er svona. Ath. Vjer skulum svara þessu einkverju bráðurn. Ililst. -f Árið 1874 þaun 31. júlí deyði að Vorsabæ i Gaulverjabæjaf' sókn ekkja Puríður Gídadóttir (var móðir hennar Sigríðuf systir Bjarrra riddara Sigurðssonar kaupin. í llafnarflrði). IIún var fædd í Nesi í Selvogi ár 1795, giptist 1823 Jóni Ilelga' syni (Eirikssonar af hinni svonefndti Bolholtsæll). Átlu þai> Jón saman 10 börn, 6 sonu, sem allir dóu ungir, og 4 dætur, sem allar hafa fengið gott gjaforð. 1860 varð hún ekkja, o‘ó ári síðar hætli hún við búskap og var til dauðadags bjá einka- dóttur sinni í Vorsabæ, hvar hún bafði alið næstum allan alduf sinn. í’uriði sál. mátti með rjettu kalla fyrirmynd, sem korub móður og húsmóður, að greind, dugnaði, ráðdeild, stillingu, trógværð, blíðleika og góðsemi. Var heimili hennar sönn fyrir' mynd reglusemi, iðjusemi, þrifnaður, siðserni, ánægju, lriðai' og einingar. Virt, elskuð og sárt söknuð skildi Inin því við þá, sem þekktu og nutu hennar, sjer í lagi þá, er voru og stóðu henni næstir. __ liinn 14. septeurber, er siðast leið, þóknaðist góðum Guð' að kalla frá mjer og tveimur ungbörnnm, minn elskulega eigiu' mann, Jóhann Diðrik Adolphsson, optir tæpa þriggja ára sam' búö. Um leið og jeg tilkynni þessa harmafregn fjærverandi vinum og vandamönnum, votta jeg þeim öllurn, skyldum seih vandalausum, innilegustu þakkir rninar, er lagzt hafa á eitt tfi þess, að hugga rníg og aðsloða í raunum minum. Stokkseyri, 20. október 1874. Hígriður Jónsdóttir.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.