Þjóðólfur - 31.12.1874, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 31.12.1874, Blaðsíða 3
29 ' Sent). í sinni vel sömdn bök nm ísland (út kominni í Mnn 6n ^7')) kemst Konráð Maurcr svo að orði (bls. 456—57): , " Hvorki ( bókmenntnm, og þá sjer í lagi sjerstöknm 0 menntagreinnm, nje ( listnrn, hvorki í handiðnnm nje í bú- ‘ ''P kemst ísland nú á dögnm i samjöfnnð við önnnr lönd, 11 rn þess að landið brestnr sjerstaklega menntnn og fróð- ^eiksfanng nálega ( öllnm greinum, og enda þeir gáfnðnstu ís- midingar kornast þvi sjaldan fram yfir eins konar viðvænings- aP (D^ettanthmus) o. s. frv. —» fmegi því miðnr í mörgnm greinum lil sanns alve^ ^ dómurinn ekki alveg sannnr, og enn þá siður s |° 8annejarn. Fyrst höfundurinn —sem þó ekki var nauð- < bók, er ræðir um ástandið i landinu, frá því það „ * lst t‘) þess það komst undir Noreg — fór að tala um ^ Pl tlniana, þá hefði átt vel við, að láta það einnig nú á Sa®.Um njóta sannmælis, og sjer í lagi taka þær eðlilegu or- 1 td apturfararinnar fram. l'ess ber fyrst að gæta, að í bók tlm vísin(ta‘ °8 listagreinum, eða rjettara sagt í sumum menntum, eru nýrri íslendingar kotnnir langl fram úr við- fk^H^kapnum. Skal jeg þá fyrst taka frarn öll norrærr Ma '' orðabókvíki, o. s. frv., og örðugra myndi herra befllrer. llafa orðið ávinna sjer þá maklegu frægð, sem hann ekk-" °^ast a IJýzkalandi fyrir rit sín í þessu efni, hefði hann 1 notið íslendinga, bæði eldri og yngri. Og hart þykir oss lljör i , Svb ' 'e'ra> ad aðrir eins menn og Finnur Magnússon, fó ; ^S'lsson, Konráð Gíslason, Jón Sigurðsson, Guðbr. Vig- ,n S°n’ ^ón Þorketsson o. fl. sjé kallaðir viðvæningar í sinni lært a®lein- Af öllum þi'ssum mönnum hefur herra Maurer gjPr’ ,0í? Setur enn þá lært. Sama er að segja um skáldskap, sern ' ,g' eálmaskáldskap. Leiti herra Maurer hjá sinni þjóð, "l'bra^ft n°gU tjölmenn og þar til nógu fjölorð, til að geta átt Og syriiSrnei,n’ S6m n°” her a ' ilv'ei'ri menntagrein sem er, Sigu;m t,ann oss eitt einasta þýzkt sálmaskáld, sem lckur síra gri'mi í> °nS8yni’ síra Slefani Ólafssyni, Og sjer í lagi síra tlall- veraldlpíelUrS8yni fram f andleS"m skáldskap. Og enda í þeim arenS(>nga ~~ Þ«ð, sem hann nær " t)nrfa Þeir Bjarni Thor- þJÓ#Xer. Jónas llallgrímsson ekki að skammast sín fyrir á baki !Urn‘ ^ð íslendingar í sagnafræði nú á dögum standa veit „ annara bjóða cr eðlilegt, því, eins og lierra Maurer t'niabi|elUI en*in sa6"afræði þi'óast í neinu landi á apturfarar- i bernsk"1’ ^6gar s|i0rnfreisi Þess og þjóðarfjör er annaðhvort kalla" PÖíl 'ÍKgnr 1 dai' Ekki er Það heldur rjett hermt, Þvorki 's n^rri..íslendin?a viðvæninga í lögfræði, það orð á sjer nje ViHj a,-.ll'ia Mab'n"si Stephensen, t’órði Sveinbjarnarsyni legu.,.. ‘ln'se"> á hvern síðara herra K. M. enda sjálfur og |anj0sOrð 'löa 1 }>ók sinni- Suma er að segja um tölvísi hvcri,i./næ lngar‘ Eg nefni að eins B- Gunnlaugsson. En, hann gðSem Þess" er varið — og jeg geng ekki frá þvf, að aft |í(jl 8nmu ieyti hefur rjett að mæla, þá ber þess að gæta, "gra meö°aö el'k' íelur nema ’i0000 8alir> á talsvert örð- hinar fj•■> ° il,li(ia "PPÍ þjóðlegum bókrnenntnm, heldur en margap r!n<!nni1 Móðir’ Þar sem hvatirnar eru svo miklar og vjcM- (S| ' að 8kaPa °S efla rit og rithöfunda. Heldar æltum þjóð, en' ingar Þ"kkir skilið fyrir það, að vjer, svo lámenn er|dur ^ i)of"m vorar eigin þjóðlegu bókmenntir, þó les- §ýni be.^ skrifendur bóka vorra sje ekki ileiri en þeir eru. ilann oss'' ^ M °SS Þessa dæmi viðar í veröldinui og ávíti °§ flestir SV°' Mjer 'iggur við að halda’ að herra K M-> eins Þekki ii(ið erle"dir menn, sem um vorar bókmenntir ræða, l>lióðh$rar nema ^ær eldri’ Þvi Þær eru n(1 einu sinni orðnar Þaö ber SVQUrn i'eiminn, en geli þeim nýrri lílinn gaum og Þörf fyrjr 0 HUð á þeim; og þó væri hins einmitt uppörfunar- Sæmumj„r °Ss Jslendi"ga af hálfu íslands vina erlendis, því J^Snorri eru vaxnir upp úr öllu lofi og lasti. Hrólfnr sterki Bjarnason. (Stælt eptir lluneberg). B'óllnr Bjarnason var slór og sterkur, Sn,nnUr eÍ'1S °g bia'g að sia a velii’ o ar 0g harðnr eins og snöggur svipur, 'rrsta gat liann borið hest í fangi, ®,ingnum brýnt með einni hendi Upp rjett nýja skeifuna með báðnm, Fæstir honúm-sveinar stóðu snúning. Stóð á í’ingvelli hann sterki Hrólfnr Stóð og talaði’ upp úr þyrpingunni: «Sje hjer nokkur við svo nýtur drengur «Að nái mjer að halda snöggvast kyrrum, <• Þó ekki sje það nema eina svipStufid, «Eignast skal hann ábýlið mitt góða, «Allt mitt lausafje og allt mitt silfur, «Ær og geldfje, naut og kýr og hesta «og jeg fylgi sjálfur með í kaupið» — Svona mælti Hrólfur hált á þingi, liorfði’ í kringum sig og beið þar svara. En öllum fjell þar íslands drengjum hugur, Enginn gaf sig fram að þreyta fangið. Undrnnar og ástar augum horfðu Ailar stúlkurnar frá Meyjasæti, {>ví hann stóð nú þarna’ hann sterki Hrólfur, Stinnum líkur kletti’ í malar-sandi; Eins og stjörnur himins augun glóðu, Ennið hreint sem heiður sumardagur, Og á herðar niður tiárið bjarta Hrundi hkt og foss ofan af bjargi. Ingibjörg kom fram úr kvenna-skara, Kvenna var hún fríðust hjer á landi, Fögur litum sem hinn mæri morgun; Mærin hóglál gekk að Hrólfi sterku, Vafði nijúkan arm að hálsi honum, IJjarlað Ijet hún slá við bringu sveinsiws, Lagði rjóða kiun við rjóða’ og mælti: «Ilífðu þig nú l.ausan, ef þú getur!» — Hvergi fjekk hann Hrólfur sterki hreift sig, Heldur stóð hann kyrr og bljúgur sagði: i'Ingihjörg! nú er jeg yfirkominn, • Eignast skaltu ábýlið mitt góða, «Alit mitt lausafje og allt mitt silfur, «Ær og geldfje, naut og kýr og hesta, «Og jeg iylgi sjálfur með í kaupið». Gr. P. Þakkabávabp. Þegar eg varð fyrir þeiin sára og þungbæra missir, að sjá á hak mínum elskaða ektamanni, Þórði Guðinundssyni, bónda á Ánubrekkn, sem dó 9. febrúar f. á., svo að jeg varð að- stoðarlaus eptir ineð okkar mörgu og ungu börnumj við þröng- an og erviðan efnahag, uppvakti drottinn, sem aldrei gleymir ekkjunnm nje munaftarleyslngjunum, eptirfyfgjandi kærleiksríka mannvini lil að veila mjer gjafir, sem hjer skal greina: Gjaíir til ekkju Bergþóru á Ánábrekku frá dánardægri manns honnar: 1. Sóknarprestur sjera p. Eyjólfsson, Borg . . . 7 rd. 2. Ilreppstjóri Jón Jónsson, Galtarkolti .... 4 — 3. Guðmundur GuBmundsson, Stangarholti . . 6 — 4. Gubmundur Sigurðsson, Hjörtsey 4 — 5. Hrcppstjóri Oddur Sigurðsson, Álptauesi . . . 3 — 6. Ekkja Margrjet Jónsdóttir, Vatnakoti . . . . 2 — 7. Erlendur Gubmundsson, Jarðlangsstöðum . . . 8 — 8. Iiristbjörg Bergþórsdóttir • 1Q — 9. Ekkja Gróa, samastaðar . 1 — 10. porvaldur porvaldsson, samastaðar .... 1 — 11. Halldór Valdason, samastaðar . 1 — 12. porvaldur Sigurðsson, samastaðar .... . 1 — 13. Jón porkelsson, Brennistöðum . 3 — 14. porvaldur Jónsson, samastaðar 4 — 15. B. Kristján porvaldsson, samastaðar . . . . 1 — 16. Magnós Jónsson, Litlu-Brekku . 6 — 17. Ástríður. samastaðar 18. Vilhjálmur Hannesson, Ánabrckku .... . 10 — 19. Dýrfinna Sigurðardóttir, samastaðar . . . . 11 — 20; Ekkja Ástríður Einarsdóttir, samastaðar . . 2 — 21. Sigiirður Bárðarson, purstöðum . , . . . . 2 — 22. Ekkja Valgerður Sveinsdóttir, samastaðar 1 — 23. Bjarni Guömundsson, Bóndhól . , . . . 1 — 24. Gísli Gíslason, Einarsnesi . 1 — 25. Guðríður Jónsdóttir, Itauðanesi . 1 — 26. Sigmundur Bárðarson, samastaðar .... . 1 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.