Þjóðólfur - 29.01.1875, Side 1

Þjóðólfur - 29.01.1875, Side 1
Heykjavik, 20. janúar 1875, 9. blað 27. ár sJezt hafi til eldgosa yfir ansturjóklum, á líkum stöövum og Undanfarin ái'. Viljum vjer óska að þeir ineun er tekið hafa ePtir þessu, sildu gefa oss skýrslu um það. Hin einmuna góða vetrartíð hefur haldixt óbreytt til þessa ^ags, hvervetna þaðan er frjetzt keliir. Frá Akureyri hafa Wist brjef og blöð frá byrjun þessa árs, með þeim herra E. ^öega, Birni fyrrum norðanpósli og skipstjóra Edilon úr Eyjaf. ^egja þ eir veðráttu hina beztu fyrir uorðan land og heilsufar °g fjárhöld í góðu lagi. Lát þessara heldri manna hafa ný- frjetzt: Á jólaföstunni andaðist að Beykjarfirði i ísafjarðarsýslu ^ðidsbóndi og dannibrogsinaður K r i s t j á n E b e n e i e r s- sOn, alkunnur höfðingsmaður, og mun hans síðar getið hjer 1 blaðinu. 1 á. desetnber anduðist húsfrú Rannveig H a 11- S r í m s d ó 11 i r (systir Jónasar skálds), kona merkistnannsins ^tefáns alþ.manns á Steinstöðum. Hún var ávallt lulin ein af bioum ágætustu konttm riorðanlands, jafnt fyrir atgjörvi og ^onnkosti. 6. s. m. audaðist að Saurbte í Eyjaíirði húsfrú M á l m f r í ð u r A n n a J ó n s d ó 11 i r, 23 ára að aldri, kona sira Guttorms Vigfússonar; hún var einkabarn sira Jóns Aust- nianns, og hin efnilegasla og ástúðlegasta kona. 11. s. m. sálað- I* á 1 I M a g n ú s s o n á Kjarna, varaþingmaðnr Eyfirðiuga, 42. ára gamall, alkunnur gáfu- og ulorkumaður. 15. janúar siðastl. andaðist 1‘ ó r ð u r H e I g a s o n bóndi á Rafnkelssíöðnm á Suðurnesjum, 50 ára að aldri. Hann var meðhjálpari í 15 ár og einhver hinn valinkunnasti rnaður í sinni stjelt. — Úr brjefum : „11. des. urðu tveir sraalamenn, annar frá Norður- \ík en hinn frá Suður-Vík (í Skaptafellss.), fyrir snjóflóði. llljóp það niður á ]>á ofan snarbratta brekku, en flughamrar voru undir. þótti mikil guðs inildi að hvorugur þoirra fór þar ofan fyrir með skriðunni; háðir hjeldu lífi, lærbrotnaði annar, en hinn síðubrotnaði“. — Frá Svefn- eyjum: „Fjárskurður hjer um sveitir í meðallagi. Jeg hef nokkur ár verið að lteppa við að korna upp feitlægu o>i vel ulluöu fjárkyni, og er jeg nú komiun á allgóðan veg með það, enða hof jeg getað hjálpaö nokkrum útii i'rá um betri hrúta, en almennt gjörast. 1 haust skar jeg tvævotran hrút, som gengið liafði kjer heima á eyunni; hann hafði 06 toerkur mörs og 81 /a fiðs falt. Ciinetautoga mikíð nrá bæta fjárkyn vort meo jiví að blanda setn hyggilegast kynforðum — að jeg okki taii nm kús og hirðingu — sotja pkki á nema vel ullað og bveiðvaxið fjo, og ala eins undan ungu fjeog fullhraustu“. -— Úr Snæfellsn cssýslu: «Menn eru hjer ekki á einu máli um alþingismanninn, heldur eru margir «1 nefndir, svo scm þeir sem verið liafa fyrir oss áðnr. og svo nefna *umir til landfógeta Ariu Thorsteinson, en aðrir Egil Egilsenog (‘iui aðrir Jón skrifara í Bvík. Finnst oss einkum landfógetinn ætti að kotnaet að, sökum þelckingar hans og reynslu í fjárhagslegum málum og {'Oóbmegunarfræði. Og sama má segja um sira Arnljót á Bægisá, sem ekki komst að í Borgarfirði. því hvað sem menn þykjast hafa í móti honum og skoðunum hans, þá sýndi hann sig einu sinni sem einhvern i'ami efnilegasta þingmann landsins. Sagt er að sumir Húuvetniugar •Jou honum ckki fráhverfir, og væri vel of hanu kæmist þar aö. Lárus "ýslumaður Blöndal er og til nefndur annar, og list mjer vel á það. 1 Barðastrandarsýslu er sira Kúid nefndur ti! af flestum, en hver annar vorður fyrir ísfirðinga, veit enginn; mig minnir jeg' hati sjeð yðurnefnd- eða var það skáldið Bteingrimur Thorstcinson?". — Af nefndum þingtnannaefnum, gefum vjer hiklaust atkvæði vort bæði kdidfóg. og sira Amijóti, því vjer ætlum þá báða nauðsynlega, ef ekki ó- ^úissanlega voru nýja þingi. Um hæfileglcika sira Arnljóts þarf ekki að tjda, en liitt er ab óttast að mótstöðumenn hans úr rneiri hlutanum hafi Þogar búið svo mu iuiútana, að hann fái hvergi kosninga til þossa þings, °g er sú gkoðun vor, að þeir vrnni með því miklu meira í óhag en hag l'óiginu. # — -Uptirfylgjandi brjefakaflar úr Dalasýslu eru til lciðhciningar póst- btJórn vorri, og skulum vjer síðar bæta þarvið nokkrum orðum: — 1 nóv. 'd'lkki þykir mönnum hjcr mikil bragarbót í hinum nýju póstgöngrrm, öða allrasíst eins mikil og mætti vera. Versti annmarkiim er hjer þó aó póstleiðin er lögð út í Stykkishólm, og kvcöur svo mjög að þess- Uta annmarka, ab vegna hans verður opt að breyta mjög stórlcostlega og skyggilega út af póstlögunum, því þegar nokkuð er að. nær pósturinn * "ki í tæka tíð, og verður því með póstskrlnprnar að fara skemmri leið ®Joveg, en gjöra aðalpóstleiðina að aukapóstleið hjer í kringum Hvamms- jorð. Peningar og vandasendingar veröa að skiljast eptir úti í Ötykkis- ‘ólmi, og sækjast þangað úr ailri Daiasýslu. Hví skyldi ekki nægja ab aukapóstur gengi á Stykkisbólm? Hvaða þörf er á póstafgreiðslustað í. Miklaholti? Gjörist nokkur þörf á brjefhirðingarstaðnum á Mosfelli, eða væri ekki betra aö bæta einum við einhverstaðar á útkjálkunum“? „þá eru töskurnar, sem brjefbirbingarmennirnir eiga að opna, mjög ómerkilegar, og svo illa frá þeim gengið, að hvorki vatni eða fönn og jafnvel ekki fingrunum á þeinr sem fingralangir eru er vamað að komast að sendingum og brjefum, sem þar eiga að geymast, og eru þær ólikt verri en hinar eldri pósttöskur voru. Sambandib á milli norður- og austuramtsins er mjög ónógt og seinlegt og þyrfti umbótar. Jeg ætla nú snöggvast að gjöra uppástungu til endurbótar á ýmsum þessum arm- mörkum, þó það verði itklega aldrei nema uppástunga: 1 stað þess að póstarnir, sem nú kvað eiga að vera tveir, eiga báðir heima í grend við Stykkisliólm, ættu póstar að eiga heima á þeirn stöðum sem fjærstir eru Reykjavík, því með þessari tilhögun strandar póstur í desember annað- livort í Stykkishólmi eins og átti sjer stað í fyrra, eba eins og virðiat nú eiga að verða, að hann þarf að gjöra aukaferð í desember vestan að heim til sín og vestur ab heirnan frá sjer í febrúar, mun hann geta gjört það kostnaöarlaust? Pósturinn ætti að ganga beina leið subur Bröttubrekku af ísafirði að Hjarðarholti, og aukajióstur frá Stykkishólmi þangað. Pósttöskurnar ættn að endurbætast, svo þær værn vel læstar og þyldu fjúk og regn, og lyklar að þeinr að forsiglast á milli póstafgreiðslu- og brjefhirðingar- manna. Aukatöskur, sem póstar hefðu með sjer, ættu að vera stærri en þær eru, og póstar að vera skyldir til að flytja brjef og böggla frá brjef- hiröingar- og póstafgreiðslustöbum til þeirra staða, sem væru á leið þeirra“. 2. j a n. „Enn þá hefur verið brotið á oss lög hjer Dalasýslubúum, og var taskan send á skotspónum frá Stykkishólmi og í kring rjetta póst- leið að Hvoli, en póstur sjálfur fór að sögn sína leið sjóveg yfir Breiða- fjörð, svo ekki var hægt að koma með honum brjefum á ísafjörð úr Dölunum. Jeg held að þessi óregla hafi mjög skableg áhrif á póst- skipunina yfir höfuð, eins og hún vekur hjá alþýðu meiri óbeit á allri nýbreytni í löggjöfhmi, en þurft befði að vera, og var þó ekki á bæt- andi, en þaö er ekki póstlögunum að kenna, þó alþýða kenni þeim það, heldur umboðsstjónrinni“. Hugvckja um sveitaskóia. í. |>e ssi vor þjóð hefur nú um 100 ára tíma í ýrnstiin efnum tekið óneilauiega stakkaskiptum. Lof sje fyrst Guði, og þar næst voi'iim rnörgu ágætn mönnum og koninn, sem eirtn eptir anrtan liafa gengið fratn fyrir fjöldann og barist fyrir sigri. sannra. framlara. Skáld hafa komið fram, og vakið fólkið rrieð Ijósi iiinn- ar gnðdómlegu söiiggáfu ; föðurlandsviuir liafa kotriið frarn, og vakið pjóðina til virðingar fyrir sjálfri sjer; framkvæmdamenn og skörungar Itafa með dæmi sintt kotnið hreifingu á afl og áræði sveilunga sinna; læ.rðir menn og snillingar hal'a snúið voru göfuga þjóðmáli og bókl'ræði aptur á veg til fornrar feg- ui'ðar og frama. Og að lyktum eru nú landsrjettindi vor að mestu leiti herjuð út í liendur oss frá litlenduin yfirdrottnur- um. Allar þessar framfarir má kalla stakkaskipti. En hvað vantar enn á, nð þjóð vor megi heita að hafa kaslað ellibelgn- um? Vjer svörtim skjótt og fljótt: Aliar þessar nefndu fram- farir eru uísir, að eins byrjun framfara, að eins l'ranifara-til- þrif, titnbrol, lifskveykja. Hvernig þá? Jú — oss vanlar enn ullan sannan framfaramerg, alla tryggingu þjóðiegrar tilverú óg farsældar. Að ofan vanlar oss festu og fyrirkornulag á stjórn, lagaskipnn og visindaskólum ; að neðan vantar oss auð og at- vinnuuegi. Og h\að vaiitar enn? Þvi miður tuiðpunktinu, hjartað, sálina; oss vantar upplgsingu, oss vatitar upplýsta al- þýðu; oss vantar nýja menntiin inn í alþýðn vora, oss vantar sveitaskóla, kennara, bækur. Og fyrr en rekspölur kernst á þetta, hangir framtíðarfarsæld og jafnvel tiivera vorrar þjóðar á Itári. En vjer ætlitm ekki að rita urn þessi mál tneð rieiu- utn ofsa, ekki brúka orðavjálfur nje langan málarekslur: vjer ætlum ekki aö fyllu lesendur vora með loptsjónum eða vindi. Vjer viljum einungis \ekja alhygli manna á því sem vjer sjá- um að er salt, nauðsynlegt og næslliggjandi — miklu nær eti rilrildi tun skoðanir einstakra matina, eða nm tviræð pólitisk sannindi; — vjer ællum að henda hjer á það atriði af hinu áður nefíida, sem öllum liinutn vilrnstu og slilltustu framfara- viuum lands vors þykir einna mestu máli skiptu.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.