Þjóðólfur - 23.03.1875, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.03.1875, Blaðsíða 4
50 Lækjamóti, er varð úli fyrir 30 árum, sem án efa er rjelt tilgáta. Fyrir alla þessa fyrirhöfn og bróðurlega umhyggju, er nefndir heiðursmenn sýndu hinum jarðnesku leifum Jóns sál., finnum við nndirskrifaðir oss skylt að votta þeim vort innileg- nsta þakklæti í nafni hlutaðeigandi skyldmenna hans. Sigurður Jónasson. Steinn Guðmundsson. — í tilefni af grein Jóns Halldórssonar á Suðnr-Reykjum á móti síra Þorkeli ó Mosfelli, skal eg leyfa mjer að geta þess, að velnefndur prestur sýndi mjer og 4 öðrum mönnum sem álíta verður málsmetandi menn í Mosfellssveit, grein sína um Snorra dýralæknir og kláðann á Suður-Reykjum 1872 áður en hún var send í Þjóðólf, og beiddí hann oss, að skýra sjer frá hvort hann hermdi rjett, og jáluðum vjer því.allir. Og hvað mig snertir álít eg grein sira I’orkels enn sanna, nema efvera vera skyldi um böðunartímann á nefndum bæ. Leirvogstungu 19. febrúar 1875. G. Gíslason. (Aðs.). f Hinn 17. okt. 1874 and.iðist að Reykjakoti í ölfusi merkiskonan Ingveldur Gfsladóttir; jarðarlör liennar 2ö. s. m. varhin fjölmennasta, því hún var elskuð og \irt mjög af þeim, sem hana þekktu. Hún fæddist 1802, giplist 1826 meðhjálp- ara Guðmundi Gíslasyni á Reykjakoti, og bjuggu þau saman í 24 ár, og eignuðust 9 börn, 7 þeirra dóu á unga aldri en 2 lifa, og eru mannvænleguslu bændamenn. t'an hjón bjuggu snildarbúskap, og höfðu á sjer almenna hylli. Guðmundur dó árið 1850. Bjó Ingveldur sál. þá i ekkju stjett l ár, þar til erhún 1851 gekk að eiga merkisbóndan Sæmund Sæmundsson, sem nú er sýslunefndarmaður í Ölfusi. Iugveldur sál. var mikíll skörungur að manndáð og hússljórn, mannelskufull og velgjörðasöm, eins og hún lika var greind og guðhrædd. Hin 9 síðustu ætiár sín þjáðist hún af þungbærum veikindum, en mjög margir tóku þátt í böli hennar, þvi hún hefði bætt margra böl; en ljettbærasta gjörði henni bvrðina, hennar þolinmóði, þrekmikli ektamaki, sem ásamt börnum hennar reyndist henni gvo vel allan hinn langa sjúkdómstfma, að þess mtinu fá dæmi. Auglýsingar (gggr” Sökum rúmleysis og annars ásigkomulags þessa blaðs, verðum vjer að gjöra heyrum kunnugt,, að erfitjúð geta ekki fengið inntöku i Pjóðólf, nema menn vilji kosta viðauhablað undir pau, og kostar þá linan (hendingin} 10 aura. Eilt eða tvö vel kveðin minningarvers, skulum vjer þó taka ókeypis af kaupendum vorum. —- Samkvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 inn kallast hjer með allir þeir, sem telja til skuldar í dánarbúi hjónanna Hann- esar bónda Jónssonar á Ausu í Borgarfjarðarsýslu og látinnar konu hans Guðrúnar Teitsdóttur, lil þess að lýsa kröfum sin- um og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 rnán- aða frá birtingu þessarar innköllnnar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 22. febr. 1875. E- Th. Jónassen. — Hjer með er skorað á lögerfingja Gtiðmundar Sigurðs- sonar er dó á Hvítárvöllum í Borgarfjarðarsýslu siðastliðið haust, og áður látinnar konu hans Guðrúnar Jóhannesdóttur að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn fyrir skiptaráðand- tinum hér í sýslu. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 10. marz 1875. E. Th. Jónassen. — Ujer með innkallast allir þeir, er lil skulda telja í dánar- búi fyrverandi hreppstjóra Páis Magnússonar er andaðist hjer í bænum þ. 11. desember seinastl. tii þess með árs og dags fresti að sanna kröfur sfnar fyrir undirskrifuðum skiftaráðanda. Skrifstofu bæjarfógeta á Akureyri 22. febr. 1875. S. Thorarensen. — Vjer undirskrifaðír sem kosnir hðfum verið á fulltrúa- fundi að Stóruborg hinn 19. þ. m. ( nefnd tii að framkvæma skipti á fjelagsverzluninni við Húnaflóa, skorum hjer með á alla, sem hlulabrjef eiga t Ijeðri fjelagsterzlun, að hafa innan 6 mánaða frá birlingu þessarar auglýsingar sent þau formanni nefndarinnar sira E. Briein á Steinnesi; einnig skorum vjer á alla þá, sem eiga hluti eða hlntaparta í ofannefndri fjelags- verzlttn er þeir eigi hafa hlutabrjef fyrir, að hafa innan sama tíma skýrt ofangreindum formanni nefndarinnar frá því. Staddir á Stóruhorg 20. dag febrúarmán. 1875. Eiríkur Briem, p. t. formaður. P. F. Eggerz. B. E. Magn- xisson. S. E. Sverrisson. S. Skúlason. J. A. Blöndal. — Samkvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 innkallast hjer með allir þeir, sem eiga til skuldar að telja i fjelagsbúi Dbr.- manns Kristjáns* sál. Ebenezerssonar og eflirlifandi ekkjtt ltans Kristlnar Pálsdóttur f Reykjafirði i ísafjarðarsýslu, til þess, innan 6 mánaða frá birlingu þessarar innköllunar, að gefa sig fram, og sanna kröfur sínar fyrir undirskriftiðum. Líka ósk- um við, að þeir, sem ofannefnt bú ælli hjá útistandandi skuld- ir, vildu borga þær setn fyrst. Reykjafirði 19. febrúar 1875. Kr. Kristjánsson. Gunnar ílalldórsson. 1) Merkismaður þesai deyði 2. des. f. á., 60 ára gamall, f. 28. apríl 1815. Hann bjó með stakri rausn í Reykjarfirði rúm 30 ár. Ritst. — I næstliðnuin febrúarmánuði hafa fundist 2 kindur sjó- reknar sunnarlcga í Staðarsveit, báðar ineð .sama marki: siýft, hálitaf írarnan hægra, gagntjaðrað vinstra. Rjettur eigandi getur vitjað andvirðis þeirra til rnin, sje það gjört innan útgöngu næst- komandi maímánaðar, að frá dregnum kostnaði við hirðingu þeirra og horgun fyrir auglýsingu þessa. Syðri-Görðum, 3. marz 1875. T. J. Thorgrimson. — Alla J)á, sem hafa bækur prentsmiðjunnar til útsölu, og sem ekki hafa gjört mjer grein fyrir þeim með marz póstferðinni, bið jeg kið fyrsta aðgefa mjer skýrslu umhvað óselter; eins bið jegþá, semskulda prentsmiðjunni, að gjöra mjer sem fyrst skil fyrir slíkum skuldum. Reykjavík 23. marz 1875. Emar Pórðarson. — Skyldi nokkur hafa orbib var vib eba fundib gleraugu i hulatri iír látúni, merkt beggjamegin T. H. p. p , eem mig miiuiir at> hafa skilið eptir f ðgati, í einhverri eólubúb I Keykjavík, á nKStllðnu aumri? Kinnig hef jeg tapað vaðmáls-undirdekki dókku með rauðri ieggiiigu og rns í horuum, merkt B. K. S. 8. S. 1). þeir sem kynuii að fimia tjeða muni vildu skila þeira m<5t fuiidarlauniim á skrifslofu pjóðiilf*. Benidikt Kristjánsson, norðanpóMur. — Oútgeiignar kindor. seldar siðastliðið haust í Hvalfjarðarstrsndarhreppi: Sauður 2vetur; mark fjiiður (eða gat, sem ri/iuð hefur út úr) hsegra, stýft vinstra. Sauður vetorgamall, mark svlt hægra, og gat vinstra. Geld- iugslamb, hvítt, mark sneitt aptan hægra, fjóður framan; sneitt fr vinstra, fjóður aptan. Geta eigendur vitjað audvirðisins fyrir uasto Jiiusmessii. Símon Jónsson á Litlasaridi. — priggja neta trossa, doflin merkt j>. G s , hefnr ijnat af Seltjern- inga sviði, og er fliiuariim beðiuti að tilkyima fundion »ð Báriihaiigseyri Porvarður Guðmundss. á Alplanesi. — Hjer með banna jeg ólloin ferðamóimuni að á hrosstim síinim í svii kóiliiðom Gneistastaðahöguin, og liheimiia jeg lijor uieð þanii stað að Jöguni. Hver sein biýtnr á móti baimi þessu og undir eius landslögum, hiýtur ajálf- ur að bera ábyrgð gjórða sinna. Onelstnstóðum í Fflia. M. Eyjólfsson. — I þakkarávarpi ekkjuimar Bergþórn á Ánabrekku í 7. bl þ. á pjóð' ólfs haiði gleymst að nefua þessa gefeudur: Bergþór Bergþiirssou á LangárfosSÍ ... ó rd. Jiin Fiimsson samastaðar ................— Kkkja Jiórdís Jónsdiittir á Knararnesi . . 2 — NÝ FJÁRMÖRK: Magnús Jónsson frá Gunuarsholti í Hangárvallasýslu: stúfrifað hægra, hvatrifað vinstra. Sigm. Sigmundss., Útey. Tvíst. fr. hægra, lögg fr. v. vinstra lngvars S. Sigurðssonar, heilhamrað hægra, stýft vinstra. — YEITT BRAUÐ: 9. J). m. Torpastadir í Árnessýslu sira Jakobí Björnssyni á Staðarhrauni. Auk hans sótti kand. theol. Brynj.Jðnss- Mklar í Borgarfirði s. d. sira Helga Sigurðssyni á Setbergi. Auk hans sóttu: sira Jakob á Staðarhrauni, sira Jens Hjaltalín, sira Arng1'- Bjamarson á Álptamýri, aðat.prestur Páll Ólafsson og kand. Brynjólf111 Jónsson. — ÓVEITT BRAUÐ: Srtbrrg í Snæfellsnessýslu, metið 987 kr. 6 aur' í ráði er að Staðarhraun verði sameinað Hítardal. Afgreiðslustoíá Jjóðólfs: Kirkjugarðsstígur Nr. 3. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochumsson. Prentaður í preutsmiðju Í3lands. Einar þórðarson

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.