Þjóðólfur - 16.04.1875, Blaðsíða 1
2T. ár.
Reykjavík, 16. apríl 1875.
14. blað.
t@r=' 1 dag kom saltskip til Fischers o. (I.
MINNI KYENNA.
^ósturlandsins Freyja,
%ra Yanadís,
ttióðir, kona, meyja,
^ebtak lof og pris!
■^lessað sé |utt blíða
ljros og gullið tár:
í>ú ert lands og lýða
y és í púsund ár!
■Móbir. — Iljartahreina,
^imindjúpa ást,
i'fsins elskan eina,
'Ylrei sem að brást!
ardags engilroði,
úngbarns sólarbrá,
sajinleiks sigurboði,
signing Drottins lrá!
Meyja! mannsins lotning,
'tiilda, svása dís!
dagsins liimnadrottning
dýrðleg með pér rís.
Lífsins ljúfu liörpu
ijser jni guðamál,
Slgur sverði snörpu,
stetleik banaskál!
Kona! mannsins króna,
kærleiks tign pín skín,
allir englar pjóna
undir merkjum pín;
pótt oss sólin prjóti,
próttur, fjör og ár:
grær á köldu grjóti,
góða dís! pitt tár.
p>egar mannast maður,
miklast, snót! pín stétt,
harðra herra smjaður
lielgan snýst í rétt:
Fríðkar pá á Fróni,
faðmast ás og dís,
leikur sér með ljóni
lamb í Paradís.
Fósturlandsins Freyja,
fagra Yanadís,
móðir, kona, meyja,
meðtak lof og prís!
Blessað sé pitt blíða
bros og gullið tár:
vertu lands og lýða
Ijós í púsund ár (M. J.)
AfmælistlapTur l.oiiunjps vors 8. t». m.
Var hátíðlega haklinn hjer í bænum eins og venja er til, og
fremur, því bæði sáu menn blakta fleiri fiögg á húsunum
fleiri alþýðumenn samankomna lil samsætis í því skyni, en
^ undauförnu hefur sjezt hjer. Kl. 4*/a e. m. hjeldu emhættis-
^cnn bæjarins og svo margir aðrir borgarar og bændnr, sem
fúsrúm leyfði, samsætis-veizlu á hinum forna gildaskála fnú
^júkraliúkinu). Var fyrst kvæði sungið fyrir Konungsminni
ePhr B. Gröndal, svo og upplesið annað kvæði um konung
ePUr, dfjæverandi alþýðumann». Thorberg amtmaður inælti fyrir
^'Qninu. Dvaidi hann í ræðu sinni helzt við komu konungs á
ll»Úiðnu ári og kvað ekki einasta áslsæld hans nú, heldur og
^gð lians um ókomna tfma jafnan mundi á henni byggj-
i)8h Sira Hallgrímur dómkirkjuprestur talaði fyrir skál
^r(>ttningar og barna lwnungs og lofaði mjög sem maklegt
fir hjúskapar- og barnalán Kristjáns IX. og Louisu drotln-
ln8ar. pá var sungið annað kvæði eptir Gröndal. það var /s-
'Qhds minni. Ilr. Hilmar landshöfðingi stóð þá upp og mælti
% minninu. Hann mintist einkum á stjórnarskrá vora hina
; kvað það óyggjandi uð hún færði oss mikla frelsisbót,
rjettindi, en hún legði oss og að sama skapi mikla skyldu-
n%pð á hendur; hvað hann ekki minni vanda að gæta feugis
a' en afla, og rjeð oss þvf til að gæta sem bezt einingar og
j ^heldis. císland var forðum frjálst land, eri sagan scgir, að
liri'r ^urlyndi hafl fólk vort glatað frelsi sínu. Vjer vilj-
v ‘ Því óska þess og vænta, að vjer látum þvílíkt víti oss að
nt|ði verða og beitum álniga vorum og ulefli allir að einu
arki, sem er frelsisins verk fyrir vora fósturjörð». Dr.
){..^taUn mælti fyt'ir minni herra llihnars, og kvað dauðan
siJU!>luitsan her, cnda hvað landshöfðingja vorn hafa, að
ni l*yggju, einmitt nokkra þá kosti til að bera, er heppi-
lega æltu við stöðu hans og tíma þessa. Árni Thorsteinson
landfóg. mælti fyrir minni alpingis; kvað það eiga að vera
bæði auga og hjarta þjóðernis vors, enda stæði fyrirmyndin
nærri öllum góðum íslendingum, »en hún er vort forna
fræga þing, er stjórnaði þessu landi á blómæfl þess freísis».
Dr. Grímur Thomsen mælti fyrir Danmerkur minni. Lofaði
hann mjög framfarir og fullkomlegleika Dana umfram oss i
hvívetna, kvað oss eiga að óska — ekki að komast nú þegar
til jafns við þá, heldnr í hálfkvisti við þá. A hinn bóginn
vissi hann varla land, er liörmulegra væri útleikið eptir þrætur
og þingdeilur, en land Dana, og mundi oss í því tilliti vera sá
kostur beztur, að feta sem fæst spor eptir þeim, heldur líta til
Englendinga, sem hefðu lag á því, öllum þjóðum fremur, að
miðla málum í stjórnardeilum, þannig, að hvorirtveggja máls-
parlar slökuðu til, og firrast þeir svo óstjórn og vandræði.
Einar forstjóri prentsmiðjunnar mælti fyrir minni kaupmanna,
og mæltist vel. Jón ritari Jónsson mælti fyrir minni kvenna,
og var kvæði sungið fyrir því eptir M. J. llafði Jónas Helga-
son samið lag víð það, er þótti allsnoturt, enda var söngur
þeirra Jónasar hinn bezti, og var og þeirra minnst í sæmdar-
skyni.
Sveinar lærða skólans höfðu dansleik mikinn sama dag,
er framfór með snild og prýði. Biðu piltar með minni sín,
þar til er stiptsyfirvöldin höfðu lokið sínu samsæti; urðu því
minnin nokkuð siðbúin, en allt fór ágætlega fram, og mátti þar
enn heyra lífgandi ræðumúl. Einkum talaði Magnús Andrjes-
son skólasveinn failega fyrir kóngsminninu. þarf nú enginn
að bera skóla vorum, að vjer ætlum, óreglu á brýn, og á land
vort þar fjölda prúðra og efnilegra unglinga. Dansleikurinn
hjelst fram til miðnættis.
Frjetíir.
— FISKIAFLI hvervetna hjer hinn bezti, en veðrátta æði
rosasöm.
— DRLKEINUN. 8. þ. m., var landsunnanveður hvasst og sjór
úfinn; reru menn þó alskipa, ýmist til sviðs eða grunns. Á
heimsiglingu barst þá á skipi hjeðan úr bænum og hvolfði
þegar; týndust þar tveir menn, en fimm var þegar bjargað
fyrir snarræði annars skips, er sigldu nærri atburðinum.
Ljetust þar: formaðurinn Björn Björnsson, frá Bakka hjer á
nesinu, ungur maður og efnilegur vel, og Porsteinn Oddsson
frá púfu í Kjós, góður bóndi og dugandismaður.
— PÓSTSKIFIÐ Diana, kapt. Holm, kom loks hingað til
hafnar 5. þ. m. eptir 23 daga ferð; hafði það legið inni á höfn-
um bæði í Leirvík og við Færeyjar mörgum dögum saman.
Gengu þar rosar miklir, þótt hjer væri gott veður. Með Dí-
önu komu: frú Levinsen með barni sínu frá Englandi, en frá
Höfn verzlunarmenn: Jón Stefánsson og Matth. Jóhannessen, !
kand. Stefán Haldórsson (sem veittur er Dvergasteinn) og Ste-
fán Danielsson frá Grundarfirði.
f 7. f. m. andaðist í Kaupm.höfn húsfrú KRISTÍN IIALL-
DÓRA þORSTEINSDÓTTIR (prests frá Hálsi), kona Tryggva
Gunnarssonar alþingismanns, 36 ára að aldri. Ljezt hún eptir
langar og rniklar þjáningar, af meinlætum þeim, er hún hafði
borið í samfleytt 17 ár, þrátt fyrir allar tiiraunir beztu lækna
og óþreytandi aðhjúkran og elju þess ágætismanns, er hana
átti. Ilúsfrú Halldóra sál. var, ekki síður en hinar systur henn-
ar, kvenna bezt að sjer gjör, fluggáfuð og hugljúíi allra. Ein-
.staklegt glaðlyndi fagurrar og saklausrar sálar breiddi friðar-
blíðu jafnvel yfir henuar sárustu raunir.
— Vöruverð í Kaupm.höfn í byrjun marz: hvít ull nálægt
I kr. pdið. Saltfiskur óhnakkakýldur 40—46 kr., hnakkakýld-
ur 54—60 kr., harðfiskur nm 60 kr., tólgur 32 aura. Rúgur
14 kr., bbygg 23 kr. Kaffi 75—85 a. og sykur 35 a., brvín
25 a, Liggur enn mikið óselt í flöfn af íslenzkri vöru, eink-
um fiski, sem mest mun að kenna Spánarófriðinum.
55