Þjóðólfur


Þjóðólfur - 16.04.1875, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 16.04.1875, Qupperneq 3
57 ~~ Póstslripið lagði af stað 11. f>. m. Með Jiví tóku far: Iíand. 0. •slason til Englands, en til Danmerkur pessir: Hafliði Eyúlfsson onnaður frá Svefneyjum, Daníel Thorlacfus, Pjetur Eggerz, Skúli Magn- 'tsson frá Skarði, Thomsen frá Borðeyri, sjera Jón Blöndal, Pjetur stú- ont Gudjohnsen (hann er orðinn verzlunarstjóri á Vopnafirði). Pnnfremur Hrólfur Arpi, stúdent frá Uppsölum. Hann hefur dvaliðhjer Jandi síðan fyrir fvjóðhátíðina, lengstum auBtur í Odda, og liverfur nú enn hjeðan með bezta orðstír og efalaust allgóða fiekkingu á máli voru °S óókmenntum. Útlendar frjettir. 1. Eptir hra J. A. Hjaltalín. Edinburgh 25. febr. 1875. Menn hafa opt tekið eptir þvi áður, að veðrálta á íslandi, ke(ur farið í gagnstæða átt við það, seni hún hefur verið hjer, °8 á meginlandi Norðurálfunnar. Svo hefur og verið í vetur. kalla þennan vetur mikinn hjer, þótt vorum löndum ^"ndi þykja gott í ári, ef aldrei kæmi harðari hjá þeim. Með Jólaföstu byrjuðu hjer frost og snjóalög nokktir, svo að tók fyrir jörð í uppsveitum. Fóru fjárbændur að kvarta um hey- leysi eptir viku eða hálfsmánaðar gjöf, því að nú eru hjer um M sex vetur síðan föl hefur komið á jörð, eða stirðnað hefur a Polli að kalla má. Eru því engin undur, að menn búizt ei8> við innistöðum. Endu urðu margir fjárbændurnir í fjall- 'endunum að kaupa hey fyrir margra þúsund dala virði, og J'y'ja að langar leiðir. Dag og dag tepptust og járnbrautir. Ll'ðu mest brögð að því á nýársdag. Var þá veður hvasst og skafkafald mikið. Járnbrautin liggur optgegnum hóla og djúpar daMdir, sem grafnar hafa verið niður. Fylltist þetta fljótt þegar ®kafa (ók. Rann járnbrautarlestin með fullri ferð inn i skafl- lnn, þar lil hún komst hvorki fram eða aptur, þótt járnjötuninn 1 ^roddi fylkingar bljesi og másaði allt hvað aftók. Snjárkong- ar varð samt yflrsterkari það sinn. Urðu ferðamenn að sitja ' skaflinum á annað dægur. I’ótti þeim vistin ill sem var, því að illt var til vista eða hressingar. t*ó voru þeir að því leyti bet Þessir ur farnir en vorir landar, ef þeir liggja á heiðum úti, að Sltr r ferðamenn höfðu gott skýli, þar sem vagnarnir voru. U'ir brutust og til næstu bæja, til að afla vista og hjúkrun- ar bæði sjer og þeim er ( snjónum sátu. Þetta var sunnantil a Skotlandi, og víðar urðu ferðamenn fyrir hinu sama. Eptir °^ar komu blíðviðri og hjeldust þau að mestu fram í þorralok, en góudagarnir iiafa verið svo sem vjer segjum á íslandi, að -e'r eigi að vera: grimmur hinn fyrsti, annar og sá þriðji; og e(ur snjóað hjer talsvert þessa daga, enda búast menn nú að þetla verði síðasta kastið. Á meginlandinu hefir vetur- 'Uti verið allharður, og frá Ameríku er sagt að heljar gaddur aaG verið síðan í miðþorra. Slys og manntjón hafa orðið nokkur slðan eg skrifaði, og er sá listi orðinn alllangur síðan um Mikaelsmessu. Á að- ^atl8adag jóla varð járnbrautarslys mikið skammt frá Oxford. e8urinn liggur þar yfir tvær brýr; er önnur á á þeirri, er / 'erwell heitir, og hin er á slki nokkru ; er skammt á milli lnnar og síkisins, og þar er hlaðinn veggur hár og breiður ^Udir veginn. í'egar lestin var á ferðinni yfir þetta svæði, r°tnaði hjólið á einum vagninum, en hann dróst þó spölkorn ^lr brautinni, þangað til keðjurnar slitnuðu, er samtengja ana, en ferðin var svo mikil á, að sumir vagnarnir tókust anP i háa lopt og duttu niðar í síkið eða ofan fyrir vegginn, lv;.‘r ultu ofan, svo ekki urðu eplir á brautinni nema einir f lr vagnar af þrettán. Ljetust þarna milli 30 og 40 manns, en "i meiddist. Spillti slys þetta jólagieði fyrir mörgum manni, 01 nærri má geta. Va>ð slysið enn voðalegra frjetlist milli jóla og nýárs. f>að Ijj að útflutningsmanna skip hafði brunnið á hafi úti. Skipið tj| pospatrick, og voru á því 420 útflutningsmenn, er ætluðu þj ^a Sjálands. t*eir lögðu af stað 12. sept. og gekk allt vel s^n8að til 19. nóvember. Varð þá vart við, að eldur var í IjÓR l0U’ 0g ^alln ^ 'æSt SV0 Um S’g’ “ð SkjPÍð VÍir 1 Uj m ioga á svipstundu, svo ekkert varð viðgjört. Uuddust dög Þa ( bátana, og er hælt við, að flestir hafi farizt. Átta tjjj m s(ðar fann annað skip þrjá skipverja, og sögðu þeir °'ndin . •> c> þar v riðja slysið varð í Gaulaborg í Svíaríki fyrir fám dögum. en til hinua hefur ekki spurzt. brann verksmiðja ein, og ljetust 49 manns. Hvorki hjer í landi nje annarstaðar hafa míkíl tfðlndi orðið (stjórnarmálefnum í vetur. Hið markverðasta er höfðingjaskipt- in á Spáni, og eru það þó orðnar litlar nýungar nú. Um ný- ársleitið var Alfonso, sonur ísabellu drottningar, kvaddur til ríkis á Spáni. Var það herinn sem mest gekkst fyrir því, Móðir hans var rekin frá völdum á Spáni 1868, og tveim árum síðar afsalaði hún sjer öllum rjettindum lil spönsku krúnunnar og í hendur þessum syni sínum. Hann er unglingur hjer um bii 18 vetra. Karl, sá er verið befur að berjast til valda á Spáni, og hann eru þrímenningar. Alfonso konungur kom til ríkis síns um nýársleytið, og var honum hvervetna vel tekið. Fór hann bráðum norður til hersins, og gengu miklar sögur af, að nú hefði fljótt skipt um. Ilefðu Karlungar gefið upp hvern staðinn á fætur öðrum. En það reyndist svo, að Karl- ungar höfðu að eins yfirgefið þá staði, er þeim þóttu ekki ör- uggir til varnar; en er þeir veittu viðnám fyriralvöru, varð fremur lítið úr afreksverkum Alfonsos manna. Hvarf konungur bráðum suður aptur \ið svo búið, en herinn var eptir á sömu stöðvum. Þóttust nú Iíarlungar hafa mikið að gjört, er þeir gátu stemmt stigu fyrir konungsmönnum. Kváðust þeirþá þeg- ar mundu vaða yfir allan Spán. Það er þó ógjört enn. Enda skortir hvorttveggja annað meira en stór orð. Ef lönd yrði unnin með orðutn einum, mundu Spánverjar hafa nnnið heim allan á hinum síðuslu þrem árum. En allt virðist lúta að þvi, að mjög standi við hið sama og áður. Karlungar geta ekki unnið Spán, en hinir geta ekki bugað þá að fullu. Á þingi ítala var það samþykkt í haust, að greiða Gari- baldi lífeyri úr ríkissjóði, og sonum hans eptir hans dag ; og neita fáir, að hann sje þess maklegur af ítöiiim. En kappinn neitaði fjenu, og kvað Ílalíu hafa í svo mörg horn að lita, að hann mætti eigi þyggja, þólt vel væri boðið. Hann var kos- inn til þingsetu í vetur, og uggðu margir vinir hans, að hann mundi hvetja til óspekta, er hann kæmi til Róms, því að hann er mikill ákafa maður, þótt hann sje orðinn nokkuð hrumur. Það fór allt á aðra leið. Hann hefur nú kastað sjer með öllu afli á að fá þvl framgengt, að hinum þörfustu endurbótum verði komið á í Róm. Áin Tiber hefur á ári hverju gjört mikinn skaða í borginni, þegar hún er í vexti, því um langan aldur hefur ekkert verið við hana gjört, og leðja hefur safnast í far- veginn, svo nú er hún miklu grynnri en áður. Svo er og landið kringum borgina mjög raklent og óheilnæmt. J>að, sem Garibaldi vill fá framgengt, er að áin verði ræsuð fram,' og byggðir öruggir bakkar að henni. Ætla margir að miklar forn- leifar muni finnast, þegar farvegurinn er grafinn upp. Og svo vill hann láta þurka upp landið ( kringum borgina. Til þess hvorstveggja þarf ærna fje. En þar sem Garibaldi gengur að með alefli, verða margir til að fylgja. Lætur hann páfa og stjórn í friði, en gefur sig allan við þessu nytsemdar verki. Er hann kom til Róms var honum tekið með hinum mesta fögnuði af allri alþýðu. Hann sótti fund Victors konungs og tók hann honum með hinni mestu bliðu. Heilmikið þref hefur verið á þingi Frakka eins og vant er, en lítið gengið; hefur það mest verið um stjórnarskipun, og hefur þingið að vísu fallizt á, að ráð skyldi stofna eður efri málstofu, en eigi er útgjört um, hvernig kjósa skuli menn til málstofu þeirrar. Komist hún á, þykir það nokkur trygging fyrir að lýðveldið haldist. Rjett núna frjettist að þingið hefði samþykkt að fullu með miklum atkvæða mun að stofna þessa nýu málstofu. Á Þýzkalandi er sama stælan milli kaþólsku kirkjunnar og og stjórnarinnar. Arnim greifi var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi, en bæði hann og stjórnin skutu málinu til æðra dóms og þar bíður það nú. Alltaf heyrist við og við, að Bismarck prins muni segja af sjer þá og þegar sökum heilsuleysis, en aðrir segja, að það sjeu viðbórur einar. Brezka stjórnin er að búa út menn i norðurskauts leitir að sumri. Eru skip og allur útbúnaður vandað sem bezt má verða, og er sagt að útgjörðin muni kosta á aðra miljón dala. l’essi skip ætla að halda vestanvert við Grænland norður um Smiths-Sund. (Framhald í næsta bl.).

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.