Þjóðólfur - 16.06.1875, Síða 1

Þjóðólfur - 16.06.1875, Síða 1
27. ar. Reykjavík, 16. júni 1875. 20. blað. + Nóttina milli hins 25. og 26. f. m. sálaðist frú SiftTÍður J>orláksclóttir Joknscn, ^°na sjera Ólafs prófasts á Stað á Reykjanesi, 59 ára. Hún lifd(list 23. maí 1816 að Innra-Hólmi á Akranesi; voru for- e^*'ar liennar sjera þorlákur Loptsson og Sigríður Markús- ^óttir að Móum á Kjalarnesi. J>ar uppólst frú Sigríður þangað hún giptist 1837 21 árs gömul, og fluttist með manni Slnurn vestur að Breiðabólstað á Skógarströnd; en þaðan n»ttu þau 2 árum síðar að Stað á Ileykjanesi. J>eim hjón- ,lni varð 16 barna auðið, en nú eru að eins 3 þeirra á lífl. to'sstu þau 6mannvœnieg hörn á einu hausti, þá er börn vestra 'lrundu niður úr hinni banvænu barnaveiki. Hún var fóstur- ^óðir 6 fátækra barna. J>etta eru í fám orðum hin ytri æfi- alriði þessarar treguðu ágætiskonu. Frú Sigríður var vafalaust bin góðfrægasta kona á vestur- aUdi sakir guðrœlcni og manngœzku, og mun þögull og djúp- ,lr l'armur þeirra mörgu, sem elskuðu og heiðruðu hana, bera bess vott, að hægra er að mnna og elska sanna dyggð, en attriála með venjulegum orðatiltækjum. Hinn sárbeygði, trú- ástvinur hennar tekur þannig sjálfur til orða um konu 8lQa: «Að lýsa henni sem verðugt er get eg ekki, Hún var , eUa, ástrikasta og elskuverðasta eiginkona, móðir og húsmóð- lri svo vart mun hægt að vera henni fremri í þessum dyggð- [lln- Hún var trúuð, trúrækin, trúföst, stillt, hógvær og af 'jarta lítilát, þolinmóð í móllæti og guðelskandi, eins og jeg ^’gg breiska manneskju bezt mega vera. llún var húss sfns Þrýði og þess góði engill, sem hélt öllu húslítlnu í þeim friði og s,ilingu, að eindrægninnar fegurð aldrei raskaðist á heimilinu, °8 svo var hún virt og elskuð, að enginn vildi styggja hana í °rði nje verki. Ilún var manns síns heiðurs kóróna, og hin [e8ursta fyrirmynd barna sinn. Sinn Guð og Frelsara lofsöng ,ln fram að sínu síðasta andvarpi». Nú býr hryggð og harmur á einhverju hinu fegursta og /'stilegasta heimili iandsins, en bjargföst trú og blessuð minn- geymir gröf hinnar ijettlátu. Í 2. þ. m. aridaðist hjer i bænum húsfrú Guðrún Vigfús- i^r, f. 1799, ekkja eptir Jón sál. Árnason frá Ofanleiti við i. Ilún var sæmdarkona inikil, og ól upp mörg fóstur- börn. 5, Síðastliðinn mánuð andaðist hjer á sjúkrahúsinu, konan 1a9nkeiður Jóhannsdóttir, frá Saltvík á Kjalarnesi, miðaldra °na, einstök að ráðdeild og dugnaði, og valkvendi. í sama vanuði og á saina slað andaðist eptir afar-miklar þjáningar Wís Guðmundtson söðlasmiður frá Viðirnesi, gáfaður maður ^ l'eiðvirður. Jarðarför Jóns sál. Guðmuudssonar fór fram 10. þ. m. fjölmennri líkfylgd. Auk dómkirkjuprestsins fluttu ræður lr hann sjera þorvaldur á Ruynivöllum (fagra húskveðju), og a Sveinn próf. Nielsson í kirkjunni. E L D G 0 S 1 Ð. ttr Þ- m. færði norðanpósturinn blöð og brjef að norðan, ‘ ^1—32 af Nfara. Vestanpóstur kom 2 dögum fyr. Bæði og einkum nyrðra heftir veðrátta hvergi nærri Casöm sem hjer syðra, eins og venjulegt er, gengið með köflum. Að frádregnu eldgosinu er víðast bærilegt að frjelta. Yfirlit Nfara er annars venjulega ó- l,egt um almennt tiðaifar. Um eldgosið á Mývatnsfjöllum t*n l'r ^fari síðast í 25.—26. nr. og ná skýrslurnar til 5. f. m., sVq '9- maí þegir blaðið um þessi tíðindi, en af brjefum er ttö^beya, að eldurinn haíi enn verið uppi um siðuslu mán- sumrmálin geysaði eldurinn með ógurlegasta móti á verið eins en kuldar fjöllunum, með feikna duuum og dýnkjum. Á sumardaginn fyrsta riðu 4 menn austur á fjöllin til að skoða gosið. J>eir segja svo frá: nþegar við komum austur að Iíollótta fjalli, sáum við eld- borgina gnæfa hátt npp, sem dátítið fjall á Sveinagjáarbarmin- úm, skammt utan við fjárgjána; þar voru áður fagrar grasi- vaxnar sljettur, en nú er þar tilsýndar að sjá, sem hrikalegur fjallhryggur, með einlægum eldgýgum stórum og smáum, sem liggja frá suðri til norðurs. 3 eldgýgarnir Ijeln nú mikið til sín heyra, svo við fengum nóg af að horfa á þau undur; há- vaðinn var svo fjarskalegur, skellirnir svo voðalegir og hrist- ingurinn, sem allt ætlaði um koll að keyra, gýgarnir köstuðu óaflátanlega grjóti og gjalli, þeir stóru steinar sem við misst- um ekki sjónar af, voru 45 sekúndur eða */4 mínútu á niður- leið, gjall og smærri steinar fóru svo hátt, að við gátum ekki fylgt því með augunum; og kom svo aptur úr þokunni sem hríðardrífa langar leiðir frá gýgunum. Við gengum dálítið inn í hraunið og brendum við það skó okkar; hraunið var svo illa storkið að víða logaði ( hraunsprungunum. Úr stærstu gvgunum rann hvílglóandi eldá og stefndi til vesturs, það var mikilfengfeg og hroðaleg sjón, að sjá og heyra hana grenja á jafnfögru landi. Ekki vita menn hvað gjörist fram ( Dyngju- fjöllum, en líkur eru til, að þar sjeu undur mikil á ferðum, því allt af rýkur þar stanslaust». Hraunið ætla menn muroi vera orðið 3 mílna langt og frá 500 til 1000 faðma breitt, og er feykilega stórkennt, hrufótt og laust í sjer. J>að er merkilegt hve lítið öskufall hefir fyllt þessum gosum; vona menn því að afrjettir Júngeyinga sjeu ckki sár-skemmdir, nema þar sem hraunið liggur. En suður til Dyngjufjallanna að sjá, þótti sem Reykjarmekkirnir væri að stækka, og þaðan fullyrða menn nú, að öskufallið mikla hafi komið. Um öskufallið í Múlasýslum stendur ágætlega samin skýrsla ( 27.—28. Nfara eptir hinn góðfræga prófast sira Sig- urð á Hallormstað, og verðum vjer að sinni sökum rúmleysis að vísa til Nfara. í skýrslunni er fullyrt að 20 bæir á efri Jökuldal sjeu komnir i auðn, ,og 6 sveitir aðrar hálfeyddar eða stór-skemmdar, nefnil. Fell, Fljótsdalur, Skógar, Skriðdalur, Vellir og Eyðaþinghá. Svo eru og margir Austfirðir huldir ösku til stórskaða, Norðfj., Reiðarfj., Mjóifj., Seyðis- og Loð- mundarfj. Nokkur bót er það, að töluvert af innri afrjettum Fljótsdælinga er öskulítið, og hefur búsmalinn verið þangað rekinn þúsundum saman. Fjöldi fólks þar eystra vill feginn burtu flytja, en hinir helztu menn aptra því í lengstu lög, því hvert er að fiýja, og hverjir eiga þá að reyna til að rjetta við hinar hrundu rústir, sem þurfa svo mikla elju og umhirðu ef byggðin á að haldast við? Er það ósk vor og von, að fólkið leggi allt sitt þrek og þolinmæli fram til viðreisnar og bjargar sínum eigin óðalstörfum, en upphvatning og hjálp allra dug- andi manna út í frá, ætti þeim ekki — og mun ekki bregðast. Alpingislcosning. Eptir fregnnm og brjefnm vestan úr Snæfellsnessýslu var kjörfundurinn þar haldinn 1. þ. mán. að Staðarstað. Tveir menn höfðu boðið kost á sjer til kosningar, og báðir að vorri ætlan valdirmenn, þeir Gunnlögur sýslumaður Blöndal og Árni landfógeti Tborsteinson (amtmanns), borinn sveitungi Snæfell- inga og seinna með góðum vitnisburði yílrvald þeirra. Hina þriðji sem í kjöri var, og sem kostninguna hlaut var J>órður bóndi J>órðarson á Rauðkollsstöðum. Svo er oss frásagt að Árni landfógeti hafi í vor fengið brjef að vestan með áskorun um að taka þar við kosningu, og hafi kann brjefiega svarað að hann inundi við kosningu taka, og selt jafnframt forgöngumanni flokks hans í hendur fram- boð sitt. Kjörstórninni hafði gleymst að halda kjörþingið innan loka seplemb.mán. f. á. og sjeð sig tilknúða að draga hana til faf- 79

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.