Þjóðólfur


Þjóðólfur - 16.06.1875, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 16.06.1875, Qupperneq 2
80 daga, enda virðist sem hán hafi þá verið búið að kynna sjer til fullnustu kosningarlögin, því hún hratt framboðsskjali land- fógetans, fyrir þá sök að ekki væri tekið fram í því að «hann ekki hefði boðið sig fram annarstáðar». Sveinn kaupmaður Guðmundsson á Búðum bauð sig jafnskjótt fram til að ábyrgj- ast alla formgalla, sem fmna mætti á framboðinu og kvað aðra kjósendur fógetans mundu fylgja sjer í því, enda lagði á ábyrgð kjörstjórnarinnar ef hún ónýtti framboðið. Kjörstjórnin úr- skurðaði þá, að framboðið skyldi elclii gilda, en þessu undu kjósendur fógeta stór-illa, og varð þó svo að vera, og hlaut þá þórður flest atkvæði þess er frá var dæmdur. En það er fullyrt að hra A. Th. hefði ella hlotið þar kostningu með miki- um atkvæða mun. Eingum manni má meina að njóta þess pólitiska rjettar, sem honum ber að lögum, og verðum vjer að álíta að nefnd kjörstjórn hafi hjer mjög grunsamlega beitt valdi sínu. Aðferð hennar virðist oss meir en ómannúðleg, oss finnst hún röng. Kjörstjórnin hlaut vel að vita að hjer átti svo góður drengur hlut að máli, og svo vel að sjer gjör, að hann hvorki fyrir hrekk- vísis eða fávizku sakir hefði framboðið þingmennsku sína tveim- ur kjördæmum senn. Öðru máli hefði verið að gegna ef vafi hefði leikið á manninum; því í þeim kringum stæðum er hið stranga form mikiis virði, en sje það viðhaft á röngum stað, verður mesta regla mesta óregla (Summum jus summa injuria). Aðferð þessi virðist og röng einkum fyrir þá sök, að kjörstjórn- in mátti vita að hún var búin að draga kjörfundinn móti lög- um og skyldu þar til allstaðar annarstaðar var búið að kjósa þingmenn. það var og bæði ómannúðlegt og rangt að vorri hyggju að banna kjósendum að kjósa þann sem þeir vildu, einkum er menn buðust til að ábyrgjast formið ef til kærni. Kjörstjórnin á að samþykkja kosningar þeirra utan hjeraðs- manna, sem sannað hafa fyrir henni að peir taki þar á móti kosningu en hvergi annarslaðar. Hvernig gat nú landfóget- inn tekið á móti kosningu þar, eins og hann undirgekkst, og svo jafnframt annarstaðar? Ef hann nú hefði verið svo fram- sýnn að segja, að hann á engum öðrum stað tæki við kosningu, hafði hann þá þar með sannað fyrir kjörstjórninni eitt eða ann- að? þessu neitum vjer. Sá maður sem er utan hjeraðs, á að færa stjórninni nægileg rök fyrir að hann taki í móti kosn- ingu; hann getur gjört það sjálfur eða látið aðra gjöra það. Hjer var f yfirlýstu framboði, skýrslu kjósenda og öllum at- vikum nægileg trygging fyrir því að óhætt væri að kjósa mann- inn. Enda þótt vafi hefði verið á, (sem ekki var) þá átti kjör- stjórnin heldur að láta kosninguna vera á ábyrgð kjósenda, heldur en hætta sjer út í gjörræði. Iíjörstjórnir eiga að láta kjósendurnar hafa sem fullkomnast freisi, og sist af öllu mega þær sjálfar hafa áhrif á kosninguna. {>au lönd eru illa farin þar sem þeir, sem settir eru til þess að vita vilja manna, neyta stöðu sinnar til þess að koma kappsmálum sjálfra sín fram. þetta var nú hið almenna um málið; en hvern gjörði nú kjörstjórn þessi rækan af þingi? Vjer ætlum einmitt einn af þeim, sem vjer hyggjum einhvern hinn þarfasta mann á þing vort hið nýja, ogjafnvel óbætanlegan eins og ástendur. Að vísu hefur Árni landfógeti hvorki áður æft sig á þingi nje skrif- að um pólitík, en hann hefur heldur ekki tekið j)átt í flokka- deildum nokkrum til meins eða stríðs. Hann alkunnur sem góður embættismaður, lipur maður og vel að sjer gjör. það voru þvi öll líkindi til að hann hefði, auk annars gagns, einkum stutt að friði og jafnvægi á þingi voru. En einkum mun þessa manns verða saknað á þinginu, þegar það á að ræða fjár- og slcattamúl landsins. í þeim efnum er vart annnar jafnvel að að sjer á landi hjer, og — hvernig verða núþingbekkirnir skip- aðir? mestmegnis tómum bændum ; margir þcirra munu kallast vel að sjer í sinni sveit og sinni stjett; oss er og vel til bænda, ætlum og að meiri hluti þings vors eigi bændur að vera, en það mun sagan sýna, að það er annað fyrir bændur vora með þeirri menntun sem þeir nú hafa og þessir tímar þurfa, að vera kallaðir en útvaldir á löggefanda þingi. En hvernig sem það svo reynist, getum vjer ekki fallist á aðferð kjörstjóranna í Snæfellsnessýslu, fyr en þeir gefa oss betri skýrslur. Ilerra ritstjóri pjóðólfs. Eg bið yður að gera svo vel að taka í blað yðar fáeioa1’ línur, er eg ætti fyrir löngu að vera búin að senda yðlir' Grein stendur í þjóðólfi II. Jan. þ. á. og mætti finna marg' að henni, en eg læt mér nægja með hinar fylgjandi athugaj semdir (bráðum gefst tækifæri til að tala um annað úr þessafl greinj. Alsherjarkirkjuþingið 1870 gaf út úrsknrð, sem gefir öllum katólskum að skyldu að skoða sem trúargrein, það ef páfinn, sem höfuð kirkjunnar, kunngjörir að jafnan hafi tfíl dögum postulanna verið trú hinna katólskn. Út af þessu seg|f hra. Jón Hjaltalín: »í^ótti stjórnendum sem vel gæti svo fariði að þessi trú katólskra kæmi í bága við landslög, og að þelf mundi ekki geta gjört hvorutveggja, gætt þegnskyldu sinnaro? hlýðni við páfa. Enda kom það brátt fram í Norðurþýskaland'i Svissaralandi og víðar». (Margt væri athugavert við þessi orð Eptir þessum orðum sjá menn að samlyndi var áður á milli stjórfl' endanna og katólskra, og að ósamlyndi hafi komið síðan á miD1 þeirra. En hverjum er að kenna um þetta ósamlyndi? Ekk1 er það katólskum, því þeir breyttu í engu hegðtin sinni við stjórnina, sem gat ekki heldar últ sjer stað, því þetta, að páfiö11 þegar hann, sem höfuð kirkjunnar, kunngjörir að eitthvert at' riði á að álítast sem trúargrcin, hefir jafnan frá dögum post' ulanna verið trú allra katólskra, þó kirkjan hafi ekki skip3^ þeim, að hafa það sem trúargrein, og jafnan hefirPáfinn komið fram og úrskurðað öll mál í trúarefnum og öðrum kirkjumálu111 eins og hann hefði verið óbrigðull; það gat ekki öðrnvísi veriði og ekkert reglulegt Allsherjar kirkjuþing hefir fundið að þvl’ og það hefir jafnan reynzt, að páfmn hefir aldrei borið fra(íl neina trúarvillu (þótt sumir Protestantar segi að svo hafi veriðt en þeir afbaka söguna) og af þessu leiðir að engin breytinfe1 getur komið út af úrskurðinum er kirkjnþingið gaf út 18*0 1 breilni páfans eða katólskra við stjórnina. Hitt er heldur auðséð, að vald páfans í þeesu, er meir3 takmarkað enn áður, (en rúmið í þessu blaði leifir mjer ekkia útskýra þetta mál). Eg vona að menn skilji nú, að um ósam lyndi það, er kom á milli stjórnendanna og katólskra í ýmsunl löndum, sje engan veginn katólskum að kenna. En bverjm11 er það að kenna þá? Stjórnendunum sjálfsagt. Bismark se<<] ekki getur sjeð neitt yfir sjer eða jafnt sjer, vildi yfirbuga ka' tólsku kirkjuna »eða stjórna henni eptir sínum eigin geðþóttu"’ bannaði henni að hafa skóla (eins gerði forðum Julian trúaf' níðingur), o. s. frv. og breylti til þess beint á rnóti ríkislögu11' uin, og nú til þess, að menn bríxli honum ekki um, að haua með þessu brjóti niður stjórnarskrána, lætur hann breyta greininni í henni, og þá þarf enginn að atyrða hann framal a\U fyrir það. Eins hefir hann, eins og hra. Jón Hjaltalín seg (þjóð. 27. maí þ. á.) »svift alla katólska kennimenn launum ^ almennings fje». {>etta er í raun rjettri ranghermt, því voru engin laun er þeir fengu, heldur var það lítill pad1. af rentum kirkjugótsins, er Prússa stjórn tók af he° og skuldbatt sig þá að borga árlega þenna part af rentunU^ svo að Bismarck með þessu, eptir það að hann haföi fóttroð1 0$ að stjómarskrána, fóttreður hátíðlega samninga Prússastjórnar, flestallir gjöra góðan rómaðþessu! Eg þykist hafa sannað, Bismarck hefir, og það ástæðulaust, risið upp á móti katólsku'11' eins gerðu stjórnarar Svissaralands, sem eru reglulegir pr# , Bismarcks, og allt saman fer á sömu leið sumstaðar í Suður-AfIlC. riku, þar sem Frímúrarar eru komnir að völdum, og ætl® a. fylgja dæmi bræðra sinna í Norðurálfunni á móti kirkjun11' Og það er þó hvorki á páfanum né á katólskum sem skul^ liggur, heldur á stjórnendunum, sem fara með lögin eios 0e. þeim sýnist, breyta þeim til þess að katólskum verði ómögul1^ að lifa í þeirra löndum, og það er það, sem eg ætlaði mjel sanna, því það lítur svo út, þegar menn lesa með athygD Þa. er hra Jón Hjaltalín hefir sent þjóðólfi, sein hann kasti a skuldinni á páfan og þú katólsku. Annað er enn sein ekki nákvæmt hjá honum; hann segir að margir byskupar hafi ^ Englandi »farið á fund páfans til að biðja leyfis að baga I þessu máli svo sem þeim sýnist bezt». En þetta liefii" 1 /, ósatt, hví segir hra J. H. ekki frá því? mig furðar stóruuj^ því um hann, sem þó er vanur að vera nákvæmari í l)rJtí sínum til blaðanna hjer, en margir aðrir.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.