Þjóðólfur - 21.12.1875, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 21.12.1875, Blaðsíða 3
15 ej s^eytingarlan6 um gripi sína, hvort það er heldur hestur ^ rakkagrey hans, á hans hjartagæðum eða manndyggð hefi e mjög litia trú, og vandlega mætti jeg skoða huga minn , r t einu nje neinu vogaði að binda forlög mfn eöa minna v*ð manndyggð hans. Viljirðu færa í bælifláka fyrir Wer meö finni vil því, að segja að skepnan hafi ekki eins næma til- ‘■ngu á kropp eða geðshræringum, eins og maðurinn, þá jeg segja að þú sjert mjög svo athugalaus. Hatur, reiði ótti, und, elska, gleði og sorg eru allt eins sterkar og viðkvæmar 6eðshræringar hjá dýrinu sem manninum ; einnig tilfinningin. vað er það sem drifur hestinn t. a. m., enda þó hann sje i ,a t' og i beztu högum, til að strjúka til sinna mikið lakari 'naga, sem eru margar dagleiðir burtu, já opt upp á líf og auða, svo sem t. a. m. yfir ófær vatnsföll, fjöll og firnindi ? °S hvert mun hundgreyið þitt ekki hafa söknuð eða sorg inn- a°brjósts, þegar hann opt ekki fæst til að jeta meðan þú ert J®rverandi? Vinir þinir og vandamenn gátu samt sofið rótt ynr burtveru þinni. Ein hin bitrasta tilfinning sem vjer verð- Ulu fyrir f lifi voru, er geðshræring sú sem vaknar, þegar vjer Verðum fyrir svikum, eða vonir vorar eru alveg dregnar á tál- a,r af þeim sem vjer elskuðum mest og hðfðum skýlausa tiltrú ■ þessi hinn sami bitri harmnr vaknar og svo innra með yrinu þegar eiumitt þeir, sem það elskaði mest og hafði bezta rb til, fara guðlauslega með það, og draga von þess og til- n a talar, en með tárum eða orðum geta þau ekki lýst þessu v'lr oss. En margarg eðshneringar eru skiljanlegar áu þess, orð þurfi til þess, að útlista þær, eins hjá dýrinu eins og ">um mállausa sem með bendingum sfnum segir oss allt hvað °°um býr í hug, án þess að brúka nokkurt orð. Hefur sam- Vlzkan aldrei stungið þig, þegar rakkagrey þitt, soltið og skjálf- aQd' af kulda, hefur um morgunin skriðið flaðrandi upp að PJer til að votta þjer ást sfna og gleði yfir að sjá þig aptur, . sem kveldinu áður á hinum framandi bæ ekki hirtir nm að ntve8a honum nokkuð að jeta eða að kalla á hann inn þegar ,®Uum var lokað? Eða þegar hestur þinn, sem hálfan dag- lrin hefur staðinn soltinn, sveittur og bundinn úti f frosti og u*da, nuggar höfði sínu upp að þjer þegar þú kemur til hans P'Ur? j,et[a eru orö hins ómálga. sem þú vel getur skilið ef ^u vilt. Og svo vfst sem maður á síðasta degi fær að standa 'kning fyrir gjörðum sínum, svo vfst fær maður og svo að ara fyric meðferð sína á skepuum þeim, sem með lífi og sálu an sinn aldur eru lagðarundir hendur vorar og manndyggð. ( Af því ritstjóri blaðs þessabauð mjer að taka grein þessa p..lað sitt, leyfi jeg mjer að setja hana hjer fyrir almennings- jJ,JUir svo leíöíg gem hún var f upphafi, þvf f Isafold er hún breytt og stytt. Sv. Á Glæsisvöllum. Hjá Goðmundi’ á Glæðisvöllum gleði er í höll, glymja hlátra sköll, og trúðar og leikarar leika þar um völl, en lflt er af setningi slegið. Afengt er munngátið og mjöðurinn er forn, uiögnuð drykkjarhorn, en óminnis-hegri og illra hóta norn, undir niðri f styklunum þrumar. A Grím hinum góða af gulli höfuð skín, eamalt ber hann vín, en horns yfir öldu eitur ormur gfn, °8 enginn þolir drykkinn nema jötnar. Hoðmundur kóngur er kurteis og hýr, >’Br köldu býr, lránar eru sjónir, en fölur er hans hlýr, feiknstafir svigna i brosi. Á Glæsisvöllum aldrei með ílum er fátt, nllt er kátt og dátt, ( n bfóðernið er flátt mjög og gamanið er grátt, — Keðsemi \egur þar hvor annan. Horn skella á nösum og hnútur fljúga um borð, hógvær fylgja orð, en þegar brotna hausar og blóði litast storð, brosir þá Goðmundur kóngnr. G. Th. Khöfn, 15. nóv. 1875. Hæstvirti herra ritsljórl 1 Mjer er þvf miður ómögulegt að svara í þetta sinn spurn- ingum yðar: Hvað er gjört til eflingar og menntunar kvenn- fólkinu i Danmörkut Jeg get að eins sagt, að óvenju-mikið er hjer gjört f þvf tillili, hjá þvf sem var f minni æsku, en á hinn bóginn óvenju-lítið í samanburði við það sem gjöra ætti, og það sem vonandi er að smámsaman verði gjört. |>að að konur mega ganga undir opinbert próf, er strax mikil framförf Nú mega þær og sækja um ýmsar opinberar sýslanir, t. d. við bankann, telegrafinn (frjettaþráðinn), og um opinber kenn- araembætti með eptirlaunum. |>etta eru framfarir, sem enginn maður dreymdi um fyrir 30 árnm. En þar sem nokkrar fram- farir eru, þar má vænta meiri framfara. En slíkt og þvflfkt þarf langann tfma, enda má hjer ekki rasa fyrir ráð fram með neinu fumi nje stórbreytingum. Aðalmálið f mfnum augum er og verður ætið það, að konan f hverri stjett sem hún lifir, læri sjálf að sjá og skilja sina háleitu ákvörðun, að vera móðir eða fóstra kynslóðarinnar, meðhjálp og ráðgjafi mannsins. Frá hjartanu út gengur liflð, segir Salómon, en konan er hjarta mannfjelagsins, og frá henni skal slreyma hamingja og vel- sæld beimilislifsins. j fyrra mánuði varð þjark mikið hjá oss út úr leik einum, sem leikinn var á konungl. leikhúsinu. Leikurinn heitir «Lykte- mænd» (vofur), og áttu að sneiða vissan flokk manna hjer, sem prjedika ýmsa nýja hluti. Leikurinu er { sjálfu sjer all-ómerki- legur, en þegar sem hæzt stóð að leika, hvein f pipum þeirra, sem þóttust vera sneiddir. Varð árangurinn sá, að stykkið var gefið út og keypt þúsundum saman — mest fyrir forvitn- issakir. En annað ólfks eðlis pípu-ólræginu fór fram f sama leik- húsi kvöldjð eptir að myndastytta Holbergs við leikhúsið, var afhjúpuð (1. þ. m.) f>ávar, auk annars, leikinn smáleikur, sem próf. Molbech hafði samið vegna tækifærisins. það heitir *Rentu- 8krifarinn«, og er dável samið, stælt eptir stíl og aldarhætti Holbergs. Jeg vildi óska þið f Reykjavik vilduð leika það. En einkum vil jeg óska, að hin fslenzku skáld, f stað þess að fást svo mikið við kvæðakveðskap og þýðingar, viidu gjöra rögg af sjer, og reyna sig á íslenzku leikritasmiði, — ekki með eptirstælingum eptir aðra, heldur taka efnið beint og blátt úr skarkala og skrfpamyndum samtiðarinnar, til þess á sinum tíma eins og Holberg, að bæta úr brestum lýðsins. Ýmsar bækur og smárit eru komnar út að venju sem jólabœkur.----------Engar þær bækur hafa neitt verulegt nýlt eða stórt að bjóða, en við getum lifað í voninni að eitthvað betra birtist áður vetrinum lýkur. j von um glöð og góð jól fyrir oss alla, enda jeg þennan stutta pistil til yðar og lesenda yðar. Jeg hlakka til að eiga enn eptir að fá frjettir frá hinni elskuðu ísafold. Berið öllum ástkærum vinum kveðju mína, enda neyðist jeg til nú þegar, að árna yður öllum gleðilegs nýárs. B. A. K. Tilforordnede i den kongelige Landsover- samt Ilof- og Stadsret i Kjöbenhavn. Gjöre vitterligt: at efter Begjæring af Enken Gudrun Snæbjarn- ardatter af Brekka i Borgarfjords Syssel inden Islands Sönderamt, ind- stævnes herved i Henhold tii deu hende meddcltc allorhöicste Bevilling af 2. Desember 1873 den eller de, som maatte være Ihændeha'ere af en under 24. October 1834 af den daværende Landfoged paa Island ud- stedte Tertiakvitteriug for et Belöb stort 46 Rdlr. 28 Sk., hvilke Sex og Fyrgetyve Rigsdaler Otte og Tyve Skilling ere modtagnc i Islands Jordebogskasse tilForrentning af Statskassen, som tilhörende den umyn- dige Loptur Bjarnason af Vatnshom i Borgarfjords Sysselinden Islands Sönderamt, efter hvem Belöbet cr tilfaldct formeldte hans Enke, Gud- run Snæbjarnardatter, som hensidder i uskiftet Bo, hvilken Tertiakvit- tering nu er bortkommen, til at möde for os inden Retten, Bom holdes paa Raad- og Domhuset her i Staden, den 1. Retsdag i Juni Maaned 1877 til sædvanlig Thingtid, for der og da med bemeldte Tertiakvitte- ring at fremkomme og dens lovlige Adkomst dertii at beviisliggjöre, da

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.