Þjóðólfur - 21.12.1875, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 21.12.1875, Blaðsíða 4
16 Citantinden, saafrcmt Ingcn tll fomævnte Tid tlermed skuldo melde sig, agter at paastaac den nævntc Tertiakvittering mortificeret ved Rettens Dom. Forelæggelse og Lovdag er afskaffet ved Frd. 3. Juni 1796 og gi- ves ikke. Til Bekræftclse under Rettens Segl og Jnstits secretairens Under- skrift. og udstedes denne Stevning paa ustemplet Pappir og udon Ge- byr efter Reglcrne for beneficercde Sager. Kjöbenkavn, den 11. November 1875. Egermann. — Prjedikanir i dómkirkjunni á jólum og nýári: Á aðfangadagskvöld jóla: cand. theol. Siguróur Gunn- arsson, á jóladag kl. 11 (hámessa) sira Helgi Ilálfdánarson, kl. 1V* dómkirkjupr. síra Hállgrimur Sveinsson (dönsk messa); á annan í jólum kl. 12 dómkirkjupresturinn; á gamlárskvöld cand. theol., skólakennari H. E. Helgesen\ á nýársdag hámessa kl. 12: dómkirkjupresturinn; 1. sunnud. eptir n^ár (2. janúar) prófastur síra Seinn Nielsson. í klúbbsalnum í «GIasgow» verður guðsþjónusta haldin á gamlaárskvöld kl. 11—12. Sira Matthías Jochumsson prjedikar. Í'AKKARÁVAUP. J>að cr skylda mín, að votta með þessum fáu línum mitt fyllsta hjartans þakklæti, heiðurshjónunum Vigfúsi Ujörtssyni og Ingibjörgu Oddsdóttur á Hliðsnesi, fyrir það mikla góðverk er þau á mjer sýndu, þegar þau tóku mig barn úr fátækt, og veittu mjer uppfóstur með allri prýði, þangað til eg frá þeim giptist. Og nú síðar þegar guð burlkallaði mítt elskaða barn sem fyrgreind hjón höfðu sýnt sjerlegt eðallyndi og óvcrðskuld- aða ástúð, rjettu þau mjer sýna hjúlparhönd sem fyr, við kostnað sem þar af leiddi; því bið eg, að þetta sitt góðverk mjer og mínum auðsýnt, launi þeim himnafaðirinn eptir sín- «m dýrðarrikdómi. Oddakoti, 2. des. 1875. Kristín Guðnadóttir. AUGLÝSINGAR. — Pennan og tvo nœstkomandi mánuði, fcest keypt hjá und- irskrifuðum, kjóla- og svuntuefni, með talsverðum afslœtti, mót borgun í peningum. Reyltjavik, 18. desbr. 1875. Simon Johnsen. — Rauðstjörnóttur hestur, fullorðinn, ójárnaður, fremur lít- III, með marki: sýlt, fjöður apt. h., fjöður fr. v., — er bjer í óskilum, og getur rjettur eigandi vitjað hestsins hingað mót borgun fyrir hirðingu og auglýingu þessa. Eptir miðjan vetur verður hann elia seldur. Villingavatni, dag 19. desbr. 1875. M. Gíslason. — Á yfirstandandi haustvertíð náði jeg upp á ísulóð skips- atkeri; rjettur eigandi, sem getur lýst því rjett, og þeim mið- um á hverjum. atkerið tapaðist, getur innan 8 vikna vitjað þess til mín mót sanngjörnum fundarlaunum. Um sama leyti tapaði jeg ferkantaðri holbauu, með snæri við og talsverðu af isulóð; bauan var merkt þessum stöfum: MBSs; hver sem kynni að hafa fundið greinda bauu, er vinsamlegast beðinn að halda henni til skila til mín mót sanngjörnum fundarlaunum. Hrúðurnesi, 11. desbr. 1875. M. B. Stetánsson. — Hjá mjer pndirskrifaðri er f vögtun rauður foli hjer um bil 4 vetra, óvanaður, sem er með minu klára erfðamarki: sneitt aptau hægra, og má rjettur eigandi vitja hans til mín, ef hann borgar hirðingu, auglýsing, og jafnframt semur um markið við mig. lír því komin eru þorralok, verður folinn seldur að lögum, ef enginn eigandi hefur gefið sig fram. Bjarnastöðum í Selvogi, 13. desbr. 1875. Kristín Ólafsdóttir. — f septembermánnði þ. á. hefur fundist á veginum frá Krýsivík til Gvindavíkur, svört vaðmálsúlpa, nokkuð borin, og getur eigandi vitjað hennar, ef hann borgar fundar- laun og þessa auglýsingu til Jóseps Sigurðssonar á IvIðpP 1 Grindavik. — Jörp hryssa gömul, með járnabrotum undir og U'ar^ heilrifað hægra, er hjer í óskilum og getur rjettur eigandi vitjaL hennar, ef hann borgar fyrir haga og hirðing og þessa aug' lýsingu. Korpúlfsstöðum, 1. des. 1875. B. Ólafsson. —■ í Hvammsrjett f haust, hirti eg að ásjáandi 2 vottun1* veturgamla kind hvíthyrnda, merkta: tvfstýft framan h®gr3 biti aptan, stýfður helmingur aptan vinstra og bragð framaBi spjaldbundin með mínu eigin fangamarki á spjaldinu N. B- s' Ilver sem getur helgað sjer þessa kind, má vitja verðsins t'* mfn að Elliðavatni. Narfi Brandsson. — Á veginum frá Tungu austur að Loptstöðum, tapaðist nóvember koparístað, og bið eg hvern sem finna kynni að þald* til skila að austur-Loptstöðum i Gaulverjabæjarhrepp til Gísla Jónssonar. — fíjer með tilkynnist, að «Þiljubátur« er til sölu í Reykja" vik, og mega lysthafendur snúa sjer til undirskrifaðs, eður ^ Consu\ E. Siemsen i Reykjavík, til pess að semja um leaup^' Keblavik, 4. des. 1875. II. Siemsen. — Um byrjun fyrra mánaðar hvarf mjer hjeðan úr heiffl*' högum B vetra gömul hryssa, rauð að lit, affext f vor og tagl' skellt, nokkuð ljós á fax og tagl; mark á henni er: hálfuf stúfur aptan hægra, sýlt vinstra — máske undirben —, húB var smáhæfð og járnuð á tveim fótum þá hjeðan hvarf. ðhB auðmjúk tilmæli eru til hvers, sem þessa hryssu hitta kynBI> að svo vel vildi gjöra og taka hana til hirðingar og láta m1'’ hið fyrsta vita, mót fullu endurgjaldi. Brekku f Garði, 10. nóv. 1875. Stefán Jónsson. voru seldar í þingvallasveit hausti^ Hvít ær 2v. Hvít ær vg. llvft ær vg. Hvít ær 2v. — þessar óskilakindur 1875: Auðkenni. Hægra eyra. Ilvít ær vg. sneitt aptan hornmerkt blaðstýft framan Hvít ær vg. biti aptan hornmerkt stúfrifað, biti framan Svört ær 2v. blaðst. fr., biti aptan blaðst. aptan tvístýft apt. stýft, biti aptan stýft hommerkt hamarskorið Lamb með sama marki IIv. sauð. vg. tvístýft fr. Svört ær 2v. hvatrifað hornmerkt blaðstýít apt., biti fr. Hv. geld.lambsýlt, gagnfjaðrað Hv.geld.lamb sama mark Hv.geld.lamb stúfrifað, standfj. fr. Hv.geld.lamb Hv.lambhrút. stýft Gráttgimbr.l. hamarskorið, bitifram. gagnbitað. Gráttgimbr.l. tvfstýft apt., standfj. fr. geirstýft Vinstra eyra. sneiðrifað framan, tvírifað í sneitt apt., biti fr’ stýft, biti aptan, stúfrifað biti framan. sýlt, biti aptan. heiir.; gat, biti fr. brm. J'1 sneitt fr., gat. sneitt framan brm. CC geirstýft, sneilt fr. brm. BSf sama marki. sneitt fr., gagnb. brm. gat, standfjöður aptan, stýft, biti aplan. stúfrifað, gagnfjaðrað. sama mark. biti aptan, standfj. fr. sýlt, stig og biti aptan- hálft af fr., standfj. api- Ilv. gimbr.l. miðhlutað gagnfj. IIv. gimbr.l. sýlt, gagnfjaðrað IIv. gimbr.l. blaðstýft aptan IIv. gimbr.l. sneitt og biti framan IIv. geld.l. standfjöður aptan, gat Hv. hrútur sneitt fr., standfj. apt. Hvlt ær vg. geirstýft Eigendur ofannefndra kinda geta vitjað verðsins til l,n irskrifaðs, að frádregnum kostnaði, til næstkomandi ma'1118 aðarloka. Svartagili, 11. nóv. 1875. J. Guðmundsson. stúfrifað gagnfjaðrað. tvirifað í stúf, 'gagnfja^ra 2 standfjaðrir framan. sýit blaðstýft fram. tvístýft aptan. sýlt, standfj. aptan. Afgreiðslustofa pjóðólfs: Aðalstræti Nr. C. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochums Rrentaður í prentsmiðju fslands. Einar þórðarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.