Þjóðólfur - 14.01.1876, Page 4
24
Með tilskipun dags. 3. júní 1796 er lögdagur
numinn úr gildi.
Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 4. Desember 1875.
Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli.
L. E. Sveinbjörmon.
(L. S.)
Lárus Edvard Sveinbjörnson, bœjarfúgeti i
Reykjavikurkaupstað, sýslumaður og hjeraðs-
dómari í Kjósar- og Gullbringusýslu,
kunngjörir •* aö eptir ósk Edvards Siemsens, konsúls í
Reykjavík, sem umboðsmanns C. F. Siemsens kaupmanns
í Ilamborg, og samkvæmt konunglegu allrahæstu leyíis-
brjefi, dagsettu í dag, ]>& stefnist hjer með með árs og
dags (o: eins árs og sex vikna) fyrirvara sá eða þeir,
er kynnu að haía í höndum veðskuldabrjef, sem talið
er að eptir standi af ógreiddir 300 rd., útgefið 1. sept.
1846 af Dr. theologiæ Sveinbirni heitnum Egilssyni til
jjáveranda yfirdómara J. Johnsens, gegn fyrsta veðrjetti
í húsinu Nr. 3 í Austurstræti í Reykjavík, sem síðar er
orðið eign C. F. Siemsens kaupmanns, en veðskuldabrjef
þetta nú er horfið og hefur eigi getað orðið uppspurt, —
til þess að mæta á pinghúsi Reykjavíkurkaupstaðar fyrsta
pingdag í júlimánuði árið 1877, stundu af dagmálum,
til pess par og pá að koraa fram með ofangreint veð-
skuldabrjef, og sanna lögmæta heimild sína til pess,
með pví stefiiandinn, ef pá enginn mætir með veðskulda-
brjef petta, ætlar að krefjast pess, að fá á pví ógild-
ingardóm.
Með tilskipun 3. júní 1796 er lögdagur numinn
úr gildi.
Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 4. Desember 1875.
Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli,
L. E. Sveinbjörmon.
(L. S.)
ing sem unnt var; ennfremur gáfu mjer allir ReynishverfiD?8
í fullum mæli hlut af fugli þeim, sem hjer aflast. Allar þeS*
ar velgjörðir, ásamt fleiri ótaldar, bið eg af auðmjúku hj*rl
gjafarann allra góðra hluta, öllum mfnum velgjörðamönnum
launa af rikdómi sinnar náðar; bæn sú er hið einu, sem JCo
get f tje látið. Hellum, 29. október 1875.
Árni Andrjesson.
_________________
AIiGLÝSINGAR.
— Laugardaginn, 29. dag þessa mánaðar, verður fyrri úrS
fundur búnaðarfjelags suðuramtsins haldinn einni stundu ePl>
hádegi í »Glasgow« hjer i bænnm. Verður þar lagður fr8(I'
reikningur yBr tekjur og útgjöld fjelagsins hið sfðasta árið>
skyrt frá aðgjörðum þess þetta hið liðna ár, og enn frem^
kveðið á um störf þess þetta hið nybyrjaða ár.
Reykjavfk, 12. dag janúarmánaðar 1876.
II. Kr. Friðriksson.
Sýlt í helm. apt.
biti íf'
— Þesssar óskilakind. voru seldar í Mosfellssveit síðastl. haUs'
Aldur og auðk. Hægra eyra Vinrtra eyra
2vtr hrútur hvíL Stýft, gat, biti fram.
vg. hrútur hvft. Hálft af fr.
tíiti apt.
Biti, hnífsbragð apt.
Tvístýft apt., fjöð. fr.
Heilrifað, Qöð. fr.
hrút. svart.
gimb. hvít
gimb. bvft
gimb. hvít
vg
vg
vg
vg'
vg. gimb. hv.koll. Stúfrifað
2vtrsauð. svart. Sneitt apt., gagnbit.
Stýft, biti apt.
Heilrifað
Bili apt.
Hálft af fr.
Hvatrifað, biti apt.
Gagnfjaðrað
gimb.l.svartflekk. Tvístýft apt., fjöð. fr.
gimb.l. hvítt Sneiðrifað fram.
vg. gimb. hvfthn.
hornmerkt:
2vtr ær bvít
hornmerkt:
Svtr ær hvíthn.
geld.lamb hvftt
Sneitt, fjöður fr.
Gat.
Sýlt.
Sneiðrifað apl.
Ileilrifað.
Stýft, gat, biti fraíf-
Stig fram., biti apt-
Tvístýft fr., biti apt>
Tvístýft apt.
Biti apt.
Ilálft af fr.
Sýlt, gagnbitað.
Tvirifað í stúf.
Geirstýft.
Sneiðrifað fram.
Stúfrifað. ..
viG*
gimb.l. hvftt Sneitt fram., fjöð. apt.
Rjettir eigendur þessara ofanskrifuðu kinda, mega
andvirðis þeirra að frá dregnum öllum kostnaði, fyrir lok febr-h1
næstkomandi til undirskrifaðs hreppstjóra.
pormóðsdal, 25. nóv. 1875.
H. Jónsson.
pAKKARÁVÖRP.
— Pegar jeg á næstliðnu vori varð fyrir því tjóni, að missa
bát f sjóinn úr lendingu, með farmi í af eggjum og fleiru
(sem þó seinna mestallt rak upp, meira og minna skemmt), þá
sendi ekkjan húsfrú Þórdís Jónsdóttir f Knararnesi mjer undir
eins 40 kr. að gjöf, og síðan gáfu þeir óðalsbóndi Guðmundur
Sigurðsson í Hjörtsey og Stefán bóndi Stefánsson f Skutulsey
mjer 10 krónur hvor. Fyrir þessar óverðskulduðu gjaör þakka
eg hjartanlega, og bið þann að endurgjalda velgjörðamönnum
mínum, sem ekkert góðverk lætur ólaunað.
Ilólmakoti, 16. okt. 1875.
Guðbjörg Ólafsdóttir.
— Með þakklátu og auðmjúku hjarta minnist jeg þeirra
miklu velgjörninga, sem nokkrir sveitungar mínir, einkum
Reynishverfingar, hafa mjer í tje látið í mínum mjög bágu
kringumstæðum. I’egar jeg varnæstliðið vor jarðarlaus, sára-
heilsulítill og öreigi, þá Ijeðu mjer part úr jörðum sínum, fyrir
milligöngu umboðsmanns og dannebrogsmanns J. Jónssonar á
Vík, óðalsbændnrnir H. Eiríksson á Görðum og þ. Sigurðsson
á Hellum og það án alls eptirgjalds, en þar jeg lá rúmfastur
lengst af slættinum þá ljeðu mjer flestir Reynishverfingar og
fleiri fólk til vinnu, án nokkurrar borgunar, að upp voru
unnar slægjur þær, sem nefndir bændur ljeðu mjer til aínota;
prestur minn, sira Sn. Norðfjörð, sem kom til mín fleirum
sinnum meðan jeg lá, gaf mjer upp 17 fiska skuld; hrepp-
stjóri E. Jóhannsson á þórisholti kom iðuglega til mín, var
stundum hjá mjer heíla daga, og veitti þá hjúkrun og aðhlynn-
— Hjá undirskrifuðum er til sölu góður s e g 1 d ú ^u
bæði á þilskip og stærri róðraskip; einnig brenni til ý013
smíða, samt mikið góðir borðdúkar.
Ileykjavík, 4. jan. 1876.
Magnús Jónsson.
— Þareð eg hefi f undanfarin ár baft litla útsölu af
gullstássi og vegna þess mjög sjaldan baft það fyrir hendó^
allir skiptavinir mínir óskað eptir að fá það keypt, fremef ^
mjer en öðrum, þá vil eg hjermeð tilkynna yður heiðruðu
ar mínir og skiptavinir, að eg mun hjer eptir hafa töleve^f
útsölu af eyrnagullstássi sem og gullbrjóstnálum og þessk°j}a
hlutum, úr því fyrsta póstskip kemur í vetur. Einnig síD 1(\
eg og sel allskonar kvennsilfur og víravirkis-brjóstnálar sV<^3
vandað sem mögulegt er, og sel eg það svo samvizkusu111
og við svo lágu verði sem mjer er framast unnt.
Reykjavfk, II. jan. 1875.
Benidikt Ásgrfmsson, gullsmiður.
I-tflD'
— { haust sem leið var mjer dregið hvfthyrnt gimbrar ^
með mínu hreina marki stýft vimtra. þetta lamb átti eg
og bið eg þvi þann, sem sammerkt á við mig, að gefa slg
sem fyrst. Iialdárseii f nóv. 1875.
þorsteinn t'orsteinsson.
Kind var mjer dreginn á næstliðnu hausti, sem
gtu
fr'
fí"
ekki, en með rafnu fjármarki, hamarskorið hægra,
vinstra. Ef sá fyrirfinnst er vill eiga kind þessa og mar
semjihannvið Jón þorleifsson að Eyjum f Kjós. í janú®^
Afgreiðslustofa pjóðólfs: Aðalstræti Nr. 6.
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochu
Á
TrentaOur í prentsmiðju Ids- Einar þórðarson.