Þjóðólfur - 28.02.1876, Blaðsíða 1
32 arkir árg.
Reykavik 28. febrúar 1876
Kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.). 9. blað
28.
ar.
S V A 11 TIL ofSAPOLDAIl* OG .ÍSLENDINGS*.
I'að er naumast að liin litla atlmgasemd vor um nefndar-
°8ninguna í skatla-og skólamálunum fjekk að komast á fram-
r‘> vjer höfum þegnr ekki þegið færri enn fjórar ofanigjafir
*-vrir hana, fyrst hjá herra biskupinum, sem vjer leyfðum oss
8 *vara í c. hlaði þjóðólfs, einkum til |>ess að sýna, að vjer
VlrlUm málið meira enn einstaka menn, þar sem vjer vildum
Vekja áhuga landsmanna, á einu voru fyrsla framfaramáli. Svo
**oiur .(slendingur, sem að vlsu fer hógværum orðum um
n'úlið gagnvart oss, og að öðru leyti kemur með þarfa hug-
Jeki« um það, að enginn skólareglugjörð sjc einhlit, ef dug-
kennara vanti, en hann notar tækifærið þó einkum til þess
i'cinast að vissum ernbættismanni, sem liann eigi nefnir,
en 'jer þykjumst skilja liver sje, og þykir oss það að nokkru
^ii órjettlátt, því hvað sem að þeiin manni kann að vera, má
''nn það eiga, að liann er einhver hinn mesti dugnaðarmaður
skólann; þar næst gefur hann barnakennara llelga llelga-
8etl eitt Ijómandi atlesti, sem gáfu- og framfaramanni á bezla
— allt eins og vjer hcfðum sjerstaklega dróttað því að
Þessum heiðvirða borgaru, að hann ekki stæði í broddi lífs-
lns> eða hefði aðra úrvals kosti til að bera; en að öðru ieyti
eillr þó ekki þessi höfundur sýnst að skilja orð vor ekki eins og
..erra biskupinn, að vjer einungis meintum skegglausa ungl-
lri8a þar sem vjer nefndum .vngri framfaramenn*, Vjer skul-
'lrn °g íála nefnt attesti standa við sitt gildi, en geta þess að
'Jer ekki þykjumst þtirfa að leita langt, síst norður að Bægisá,
{*ess að finua hæfari mann í skólanefndina en velnefndann
Uruakennara.
l‘vf næst fátim vjer tvær kveðjusendingar í «ísafold» ; skul-
Dtn
vjer sleppa hinni fyrri, hún er bull og ekki svaraverð, en
Sreinina í nr. 2 skulum vjer fara nokkrum orðum. llinn
*lenzki búi» — sem vart er mikill höfðingsmaður, ef hann ekki
^8Ur við sveit, — sýnir með einkunnarorðum sfnum «eintómar
^ Urnir» o. s. frv., hvað hans tungu muni vera tamast og hans
JUrta kærast, nefnilega að hringla kvörnnm. Vjer ælluðum
^ nars, að mátefnið væri fremur andans og hjarlans mál, en
^rsks- eða (Su-höfða hringlandi. Tilgangur Ifúa er sá, að
fram persónu ritsljóra I'jóðólfs, lionum til háðs og hnjóðs,
li' rjettlætingar og til hefnda fyrir liinar áreittu nefndir,
^ einkum herra Lnndshöfðingjann. Að öðru leyli er greinin
km *vollln8sleS í andanum, að vjer hvorki reiðnmst nje hlæj-
virj
Hr
v«lb,
Urr, "" V''UI >•««’> UVUI UUgl. U1..UUU., t..»» ...... Í.U »1, «u
m annlitla sárni og blöskri mest, að I’jóðólfur dirfist að hafa
8koðun enn þá, sem finnur náð í augum vorra svo köll-
8<iin *1^^rva^a- E'1 látum Búa hringla sínum kvörnum, það
8ein °8S ei*in,cga sarnar> er ekki narraskapnr hans eða það,
'ntfi *'aí)n Í3er 0S8 ^stæðulaust á brýn, að ritstjóra l’jóðólfs
hilt Veriðme.st nmhugað að komast sjálfur f skólattefndina, heldur
lilj Weðbróðir vor rilstjóri ísafoldar leyfir slíkum og þvl-
Og h 'lænsnum að draga allan áhuga frá þessu velferðarraáli,
vJe
na
a^ henni. Leiðinlegast við hana er þó, að hæðnisgrcyið
181 ekki gelta eður glepsa f oss upp á eigið eindæmi, lield-
Sem annar tannleysiugi í bakskjóli annars, í einhverju há-
°rnu eður hámruvcrðugu umboði, enda litur svo út, að hin-
‘eið garga liáði og óhróðri móti oss saklausum. —Í'ótt
svöru
hvc
m hógværlega f þctta sinn, skuiu menn vita fvrir víst,
hátt B n®r sem nafnlausar greinir koma á prent, aem á sama
8jör 'ltl8 °8 þessi hringlanda-grein ísafoldar, leitast við að
Cyjj i>rent < einu : forsvara það sein ekki er forsvarsvert,
svírta rja*8legum áhuga á velferðarmálum landsins, og
8kki nie^ óhróðri ,þá sem herjast fyrir þeim, þá m.un oss
Vuri,hir eptirleikurinn,
og munuin vjer þá sýna hetur,
hvaða rjett þeir menn hafi gagnvart hiuu opinbera, sem dylja
nöfn síu undir skammagreinum.
— í greininni um sjómanna-klúbbinn ( seinasta blaði pjóðólfs, befur
einhver „Fjelagi klúbbsins“ úmælt oss kennurum prestaskólans fyrir það,
að vjer höfum færzt undan að prjedika í klúbbnura, og er par sagt um
mig sjer í lagi: „Dósent sjera Helgi Hálfdánarson finnur heldur
e n g a k ö 11 u n“, þótt jeg hafi aldrei við baft þau orð, og megi full-
yrða, að í brjefi lektors Melstcðs eru þcssi orð eigi heldur böfð eptir
injer. Síðan er í greininni sagt um oss alla prestaskólakennarana: „það
verður því ómögulegt, að útleggja þetta öðruvísi en svo, að annaðhvort
hafa þessir herrar eitthvað á móti því, að guðsorð sje prjedikað á þenn-
an hátt, ellegar þá vantar andlegann áhuga, og er það ekki
bctra‘\ Af því að auðsætt virðist, að greinarhöfundinum þyki, að guðs-
þjónusta í sjómannaklúbbnum í Glasgów eigi í alla staði svo vel við, að
okkert vorði með rjettu haft á móti því, „að guðsorð sje prjedikað á
þenfian hátt“, liggur næst að halda, að álit hans á þeim, er hafa eigi
viljað prjedika í klúbbnum, sje það, er hann nefnir síðar, að þá vanti
a n d 1 e g a n á h u g a. petta :aðvanta andlegan áhuga, skil
jeg svo, að með því sje átt við ábugaleysi á sáluhjálparefnum, eða með
öðrum orðum: áliugaloysi á því, er öllum kristnum mönnum á að vera
dýrmætast og mest áhugamál af öllu. Sje þetta skoðun groinarhöfund-
arins á oss, er færzt höfum undan að prjedika í klúbbnum, þá finnst
mjer það eigi alls kostar góðgjarn dómur, og verð jeg fyrir mitt leyti þá
að hugga mig við, að hjer dæmir eigi sá, er raimsakar hjörtun. Mjer
kemur eigi til hugar að segja, að áhugi minn á hinu heilaga málefni
trúarbragðanna sje svo öflugur í framkvæmdinni, sem hann ætti að vera
eða kann að vera hjá sumum oðrum; en hitt verð jeg að segja, að and-
legan áhuga þarf eigi að vanta, þótt hann lýsi sjer eigi í því, að prje-
dika í sjómannaklúbbnum, og að þeir, er færast undan því að prjedika
þar, geta haft þær ástæður, er fullgildar sjou fyrir sjálfa þá, hvað sem
sumum öðrum finnst um þær.
|>ótt jeg telji það eigi skyldu mína, að gjöra grein fyrir, af hvaða
ástæðum jeg hefi færzt undan því að prjedika í klúbbnum, skal jeg þó
skýra frá nokkrum af þeim. Allar nefni jeg þær eigi að sinni. pað er
þá fyrst, að jeg var hræddur við, að eitthvað kynni fram að fara miður
en skyldi við slíkar kvöldguðsþjónustugjörðir í skamradeginu, þvi að
dæmi til slíks hafa fyrir komið annarstaðar, þar sem slíkar guðsþjón-
ustur hafa verið haldnar. pótt þetta hafi, sem betur fer, eigi orðið hjer,
það jeg veit, þá gat enginn fullvissað mig um það fyrir fram. pá er það
annað, að mjer er kunnugt, að slíkar auka-guðsþjónustur, er hvorki eru
heimilisguðsþjónusta nje opinber kirkjuleg guðsþjónnstti, hafa f öðrum
löndum eigi allsjaldan orðið til þess, að vekja sundrung í safnaðarlífinu,
draga frá hinni kirkjulegu guðsþjónustu og rýra álit hennar, og þess
vegna á stundum, —þótt tilgangurinn hafi verið góður og byrjunin góð,
— að lyktum orðið að ógagni fremur en gagni. Enginn sá, er til þekk-
ir, fær noitað því, að þessa má finna mörg dæmi. í þriðja lagi er skoð-
un mín sú, að öll opinber guðsþjónusta, þ. e., sem eigi er heimilisguðs-
þjónusta (húslestrar), eigi, þá er því verður við komið, hclzt fram að
fara í kirkjum, þar eð kirkjurnar eru eingöngu ætlaðar og vonjulega
bezt fallnar til þess, að opinber guðsþjónusta fram fari þar. Að vísu er
það alls oigi skoðun mín, að það — almennt skoðað — sjo ósæmilegt
eða óvirði guðsorð, að halda guðsþjónustu í húsum, sera til annars eru
ætluð og notuð; en á hinn bóginn verð jog að segja, að skoðun þeirra,
er þykir það miður sæma, að hafa guðsorð um liönd eðahalda guðsþjón-
ustu í þeim liúsum, er annars eru höfð til veraldlegrar gleði og glamns,
t. a. m. í leikhúsum, danshúsum, drykkjustofum o. s. frv. ereigi ástæðu-
laus, og að það er allra sízt rjett, að dæma hart um hana, þar eð sú
skoðun er byggð á lotningu fyrir guðsorði eg trúarbrögðunum, og sprott-
in af vel8æmistilfinningu. par sem svo hagar til, að elnhver söfnuður
getur enga kirkju haft til að halda í guðræknissamkomur sínar, er það
sjálfsagt rjctt, að hafa til þoss hvert annað hæfdegt hús, er fengizt get-
ur. En hjer hjá oss í lteykjavík er eigi því máli að skipta. Yjer höf-
um hjer kirkju, sem öllum er eins hægt að sæltja og salinn í Glasg»\v.
Hún er að vísu nú sein stendur hrörleg að utan, en messufær er hún
þó, og að öðru leyti veglegt hús og sambobið ákvörðun sinni. En nú munu
sumir segja: pessi sóknarkirkja vor Iteykvíkinga er mikið of lítil, og
því er nauðsyn á að guðaþjóntista sje meðfram haldii: annarsstaðar.
pessu svara jeg: pótt kirkjan hjer í Reykja\ ík sje of lítil fyrir söfnnð
sinn aljan í einu, er hún þó margfalt stærri en salurinn í Glasgaw,
(Niðmlag í viðaukablaði). -
37