Þjóðólfur - 28.02.1876, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 28.02.1876, Blaðsíða 2
/ IjýsiiiK' « ]Výja-Islandi í Kanada. (Lýsing Jiessi cr tckin eptir ritkorninu „fsland í Kanada. Ottawa, Kanada 1875“, sem er „ÁREIÐANLEG LÝSING“, sjá. titilinn). Svo er að sjá, sem Kanada sljórn kenni í brjósli um oss íslendinga, einkum þá er orðið hafa fyrir hina óttalega tjóni eldgossins (ll.bls.), og býður hún því hverjum fallvaxta manni hjer 212 dagsláttur «ólteypisn (6. bls. og v(ðar) í landi því, er heita skal Nýja-ísland*, sem að visu virðist vera einskis virði, með því að «landnámsmanninum er œtlað að gjöra pað nokk- urs virðin (6. bls.), og er það «ágæt gáfa» (5. bls.), enda er landið svo gott og girnilegt, að íslendingar þeir, er könnuða landið (IG. júlí — 5. ágúst næstl), gátu þegar sjeð af «mæl- i n g», er þeim var sýnd f Winnipeg, að sá «mundi staður líklegastur fyrir byggð íslendinga» (15. bls.), enda hafa Kana- damenn verið svo nærgælnir að nema sjálfir útberjur ríkisins, svo að «nú er stjórnin að vísa á b ez ta landið» (4. bls.). Nýja-fsland er «ekki langt frá» eða «nálægt» Manitoba- fylki, því að það gengur «norður frá landamerkjnl(nu» þess (að norðan 16. bls. og víðar), og virðist því muni verða einhver hin nyrzta byggð hvítra manna vestur þar, en þó langt fyrir sunnan Ginnungagap. «j*að er auðvelt að komast þangað» (9. bls.), en »vegur er langur og aðrir örðugleikar* (7. bls.), enda hefur Kanada stjórn «skipað tvo umboðsmenn íslendinga, annan í sunnanverðu íslandi og hinn i því norðanverðu» (5. bls.), og svo mun hún «gefa» hverjnm manni fyrir nokkrar krónur og aura fararseðil heillangan veg, er þangað kemur (6. bls.). Nýja-\sland liggur veslanvert við Winnipegvatn, og nær bjer um bil «tvær þingmannaleiðir norður eptir, en að eins hálfa þingmannaleið vestur í landið» (15. bls.), og mun þar «fýsilegur bústaður gjörr öllum fslendingumn (11. bls.), með því að þar og þar í grennd er «nóg landrýmí fyrir alla íslendinga«, og fyrir luttugu sinnum fleiri lengra vestur frá• (5. bls.). «Hin mikla Kanada járnbraut til Kyrrahafsins (er Kanada stjórnin ætlar að leggja •— 5. bls.) liggur rjett fram hjá suð- urhluta íslenzka landnámsins» (ll.bls.), því að suðurendi land- námsins er «ekki meira en rúm pingmannaleið eptir vatni að fara, þar (= þaðan?) sem hún á að leggjast» (21. bls ). • Landið er langt frá leið engisprettanna» (9. bls.j, er gjört hafa ærinn usla og akurspjöll í Manitoba rjett fyrir sunn- an, enda eru hinnr fáu, sem þar eru eplir «svo lúsugar, að þær gæti engan skaða gjöri lengur» (19. bls.). Loptslag er þar «þægilegt» (20. bls.) og «sjerlega heil- næmt» (23. bls.), að minnsta kosti í síðuri lilula júlímáuaðar og fyrstu dagana af ágústmáuuði, og liklega ávallt, euda C1 tala dáinna í Kanada ( hlutfalli við fólksfjöldann að eins “' 3 hverjuui 95» árlega (sömu bls.). «Landið er óbyggt» (6. bls.), en þar búa Indianar ($' bls.), og «er þar búsæld mikil» (4. bls.). l’eir virðast lira fiskiveiðum, jarðeplarækt og kornyrkju (19. bls.). |>eir eta «kristnaðir og siðaðir» (92. bls.), og «af þeim flokki Indiau** er friðsamastir eru»(sömu bls.), enda «verða og hidianar þes»ir [— þessi kristni og siðsami fjenaður —] fluttir á atm011 stað», þegar íslendingar taka að byggja landnám silt» (söm11 bls.). þar eru «1andkoslir beztu", «hagar miklir" og «góðlf* og «bezta mýrarengi" (9. bls.), Og þyklr ætlandi, að «n<egaf slcegjur" megi fá hvervetna, og getur landnámsmaður þcgaf haft svo margar kýr, sem hann vill« (8. bls.), enda cf •>' þess getandi, að naut þar mnni vega 1300 pund og seljast fyrjr 500 krónur hvert» (24. bls.). Viður er nægur til «húsa og eldiviðar» (21. bls.), sömuleiðis til «bóta og girðinga» (14. bls.), og þar er uallmik' ið af viði, er selst vel» (10. bls.). En «skógurinn er mjö® smár» (4. bls.), og sumslaðar «svo smár, að trjeu eru eigi ^ annars nýt, en girðinga» (/7. bls.), en þar er skóguriuu uyr» því að hann brann fyrir nokkru» (18. bls.). Par cr og víðif1 Víðinesi og víðar (16. bls. og víðar). «Landið er óræktað» (6. bls.), cn þar vaxa «góð jarðep'i’’’ er landkannendur »sjálfir» sá, og IVauðarárkorn» (19. bls>'» og «fást rúmar 7 tunnur hveitis af dagsláttunni» (40. hl® i og «aðrir kornvextir vaxa þar jafnvel" (sömu bls.), enda e( • landið hið bezta til kornyrkju» og «betra en hið allrabeXta land», er Iandkannendurnir höfðu sjcð í Ontaríó (15. bls-i' «llvergi er betra hveitiyrkjuland í Kanada-ríki» (10. bl®-l' "Jarðepli og aðrir rótarávextir vaxa hvergi betur» (sömu blsl' «Eigi parf áburð neinn* (sömu bls ). «Ekki parf heldur plcegia landið, áður en korni er sáð» (sömu bls.), en «plccííJ má landið tveim árum eptir að skógurinn cr höggvinn» bls.). Til þess er og getandi, að hvert bushel af hvciti þafl3!j muni seljast svo sem 15 cenlum meira en nokkuð(?) ant‘a hveiti (24. bls.). Þar er «höfn bezta» (í Winnipegvatni), og «í botuii11*^ er bezta, akkerisfesta» (10. bls.), og «er pað eklci að efa, hin ágæta höfn landnámsins verður samkomustaður skipa 11 öllum áttum» (II. bls.), enda er «vatuið frá landuátu>111 ú alla vcgu" (10. bls ), t. a. m. eptir Rauðará, sem frCl § 4 W 1 T R 1. (Eorn-indverskt æfintýri, íslenzkaS af Steingrími Xborsteinson). (Frh.). En þvf var tjærri að hún hugsaði um giptingar. Dags daglega gegndi hún gnðræknisiðknnum sínum og fórnarstörf- um með hinni frábærustu samvizkusemi. Að þvi loknu tók hún með stöku litillæti þátt í hússtjórn og beimilisverkum, og leitaðist ætið við að vera kringum foreldra sína til þess að gjöra þeim lifið inndælla með sinni ástríku huglátsemi og nær- gætni. Pað var einhverju sinni að faðir hennar hjelt fæðingardag sinn.. f>á bafði Sawitri mörgum mánuðum saman verið að rækta hin yndislegustu blóm til þess að gjðra föður sínum einkar- mikla gleði á þessum degi. Hún afskar hið afarmikla blóm- skrúð og fórnfærði guðunum annan helming þess með heitri bæn fyrir velferð og löngum llfdögum síns kæra föður. Ilinn hlutann batt hún í fegurstu kransa og blómskúfa, og færði föður sínum að afmælisgjöf. Og föður hennar þótli sjón að sjá, hvað fallega og hug- vitsamlega hún hafði komið blómunnm fyrir og raðað þeim. Frá gjöfinni hóf hann augu til hennar sem gaf, þar sem hún stóð frammi fyrir honum ( blóma og fegurð æskunnar. Hon- um var yndi að sjá hið sigrandi tillit hennar djúpu augna, því það vottaði einskæra elsku og viðkvæmni. Honum var gleði að hennar látlausa viðmóti, af því það var hið Ijósasta merki þess, að hjarta hennar var hreint og óspillt. Og harm fann til hinnar mestu sælu þegar hann huglciddi, að I þessari einka- dóttur átti hann þá sál, sem hafði tilfinningu fyrir honum og öllu hans, sem óskaði honum allrar farsældar, og tók innilega hluldeild í elsku hans til landsljðsins og umhyggjunni honum. s- Þá svipaði allt í einu dimmum skugga yfir gleði ba honum rann það í hug, að dóttir hans var búin að sitja s lengi biðilslaus. ,.jj »Dóttir mín!« sagði hann með áhyggjusvip, "fcg>llD,!igt eg hafa þig hjá mjer allt til æflloka, og vita af þjer nál f mjer, en eg vil ekki haka mjer það ámæli, að eg standi Pj fyrir hamingju. Aldrei hefur sú hugsun lagzt þyngra á 10 j en einmitt í dag, að nú er sá tími kominn, að eg vern)0, gipta þig eiginmanni. Allt til þessa hefur enginn biðill kobjt;r sem mælt hafi til samfara við þig. Fyrir þá sök sel eS PJrrj á vald að kjósa sjálf, eptir forrjettindum þeim, er bera •> -e{ indverskri konungsdóttur. Tak þjer slíkt föruneyti, genjiaötil er mest að skapi, og skaltu vera á ferð þessari allt Þan'L£ik' þú ert búin að kjósa. Eg óska þess að þú kjósir hinn legasta. Kom svo með hann til mín, að eg gefi ykkur »a° ‘tí j Sawitri roðnaði og leit augum lil jarðar. Hún kys hönd föður síns. »Eg var ekki farin að httgsa um minn ókomna þl sagði lnin hikandi, »eg ætlaðist til að hann beyrði PJe #5 eins og þessi tími sem er og yíir stendur. — Eu þú v eg leiti mjer eiginmanns, og þínum vilja hlýði cg«- ..far3>" Nú hafði Aswapati konungur allan viðbúnað til b>u innar. Hann setti Brahmana til að vera í föruneyU sinnar, og fekk henni þjónustukonur og ljet þar að au 1 ^ ast með henni ungar meyjar sem voru vinstúlkur ‘ien Sawitri ók í gullnum krýningarvagni. Á undan riðu »kr

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.