Þjóðólfur - 08.04.1876, Síða 2
58
hafinn yfir andstreymi, stímabrak og smámuni daglegs lífs.
Hann vissi tíðum ekkert afþví, er í kringum hann gjörðist, og
þarf það eigi að undra, því að hugur hans var þá annaðhvort
í langferð út um himingeiminn og í fjelagi með Herschel, Ara-
go og Struve, eða hann sökti sjer ofan ( djúp heimspekinnar
og skygndist þar um, er Leibnitz, Kant og Fichte höfðu áund-
an farið. Ef nokkur má nefnast spekingur að viti af íslend-
ingum á seinni tímum, þá er það Björn Gunnlögsson. Spek-
ings-nafnið er veglegt, þvi verður eigi neitað, en þá fyrst fær
það sína sönnu þýðingu, ef að sá, sem það ber, elskar guð
af hug og hjarta. Bin óbrigðulu sannindi: «Ótti droltios er
upphaf vizkunnar», er sá grundvöllur, sero vjer ætlum að þessi
sjaldgæfi maður hafi byggt á allt sitt ráðlag. Hann var
handgenginn guðsorði; það vita þeir bezt, sem honum voru
knnnugastir, og heyrðu og sáu orð hans og gjörðir, og þar
um ber sumt, sem eptir hann liggur ritað, hinn Ijósasta vott.
Að ytri ásýndum var hann hár maður vexti og þrekinn að
því skapi. Til er af hooum andlitsmynd, gjörð af Sigurði
heitnum málara Guðmundssyni árið 1859, og síðan steinprent-
uð í Kaupmannahöfn. tað má heita, að sú mynd hafi tekizt
sjerlega vel.
— AFLABRÖGÐ. Nú eptir miðjan vertiSarlíma,
allur almenningur hringinn í kring um Faxaflna, ekhi
fisk úr fijó síðan um vetrarvertíðar lok í fyrra. Nógur P'1.
ur fyrir utan mið og víða austan- og ofanfjalls, en att* rPf®
veruleg ganga er enn spurð innan Garðsskaga. Með klað
og pestarfaraldrinu til sveita, niðurskurði i GutlbringuVJS '
erfiðum kaupskapar-viðskiptum bœði við sveitamenn og
um kaupmenn, er vissulega ekki að undra, þótt nú takirð)0-
að kreppa að bjargrœðishögum Sunnlendinga. Er pað hvor
tveggja að atþýða hjer kvartar ekki að óþörfu, enda er hennl,
og fokið í öll skjól ef uppspretta sjávarins bregzt. Rcetist n>l
su von manna, að afLa verði að fá um vertiðarlokin, skuUi,n
vjer alvarlega vekja athygli allra formanna á þeirri nau
syn, að hlaupa ekki úr vr.iðistöðum þótt lokadagur sje kominn\
heldur að allir, sem pað mögulega geta, sitji kyrrir svo len)1
sem aflaleysi ekki lokar vertiðinni.
— Jagtir þoirra G. Zoega, erunýkomnar inn með góðan afla; eruÞEC
mestar af ana-upphæð, nefnil. nálægt 120 tunnur lifrar hver.
(t(5§=’ í næsla blaði skal þjóðólfur færa hugvekju viðvíkja01*1
þilskipa-útveg hjer á Suðurlandi.
ciHelgur friður1
Og háleit speki —
Skild guðfeðgin—
Voru hans skírnarvottar ;
Ófriður og heimska
Ávailt síðan
Hræddust það guðsbarn
Að hneyksla og styggja.
En optlega einn,
Og sem útlendingur,
Gekk hinn guðfróði
Götu síns lífs;
Var hann sem huliðs-steinn
Hæztrar vizku,
Sem fár um þekkir,
þótt fram hjá gangi.
Sem blástjarnan
Brautu sfna
Svífur um sól
Yfir svörtum skýjum
Svo gekk beint
Björn inn spaki
Sína braut
Fyrir sannleiks merki.
Guði lof
Með lífi og tungu,
Sællega söng
Hinn sálarhreini.
Nemi lands niðjar
«Njólu» föður
Heilög Hávamál
Herrans dýrðar.
Svff nú til sólar
Sólons bróðir!
Brosir guðs dagur
Yfir dauðans rekkju.
Heyr gullhörpur,
Sjáðu hringdansa, —
Svalaðu, nú spekingur,
Sálu þinni!»
A I, TI i; V V T I Ð I N Dt:
— Póstskipið lagði af slað 28. f. m. Með því sigldu agent-
arnir Krieger og Lambertsen', verzlunarmennirnir Sigurður E.
Scemundssen og Snœbjörn Porvaldsson.
— 5. þ. mán. kom vöruskipið Marie Chbistine til kon-
súl Smiths, Magnúsar í Bráðræði og Veltufjelagsins. það hafði
farið frá Khöfn 7. f. m., en færði litlar frjettir og fá blöð.
— VEÐHRÁTTA. Síðan póstskip kom, hefur verið köld og
hæg norðanátt.
1) Sbr. grafskript yfir B. Gunnlögsson eptir Matth. Jochumsson.
— Faeðingardag’iir konungs vors verður hald'
inn í dag með venjulegri viðhöfn. Eiga kvöldgildí að haldas
á þrem stöðum hjer f bænum.
— VERÐLAUN fyrir jarðabætur, þeim 148 kr., ef
árið sem leið voru ætlaðar til eflingar garðrækt í Vesturuá1'
dæminu, hefir landshöfðingi eptir tillögum amlmanns út bý11
þessum mönnum, fyrir dugnað í landbúnaði, einkum þðf°a'
sljetlun og tungarðahleðslu:
Indriða Gislasyni bónda á Hvoli . . . ...........50
Kára Konráðssyni, bónda á Hrannsfirði f Helgafellssveit 48
Birni Gtslasyni, hreppstjöra á Brúarhrauni .... 50 '
— VERÐLAGSSKRÁR frá 1876 til 1877:
I. í norður- og austurumdæminu:
1. f Húnavatns og Skagafjarðarsýslum, meðalalin 58 aU '
(Vættin 11 kr. 60 aura),
2. f Eyjafjarðar og þingeyjarsýslum og í Akur-
eyrarkaupstað, meðalalin.............. 55tyí'"’
(Vættin 11 kr. 10 aura).
3. í Norður- og Suðurmúlasýsln, meðalalin . 56
(Vættin 11 kr. 20 aura).
II. í vesturumdæminu :
1. f Mýra,Snæfellsness og Hnappadalss. meðalalin 61 ""
(Væltin 12 kr. 20 aurat.
2. f Barðastrandar og Strandasýslum . . . 59
(Vættin 11 kr. 80 aura).
3. f ísafjarðarsýslu og ísafjarðarkaupst. meðalalin 66 ""
(Væltin á 12 kr. 60 aura). .
— JAFNAÐARSJÓÐSGJALD í Vesturnmdæminu árið I8
er 60 aurar af hverju gjaldskyldu lausafjárhundraði ff 5r
40 aurar). Tala lausafjárhundraðanna, sem á hefur verið j3‘r
að, er nálægt 11,790. ______________,,
Hundraðfaldimorðinginn.
í vetur varö það voðaslys í Brimahöfa á pýzkalandi, að gufu&kjP ,
M o z e 1, hlaðið með Amerikufara, Bprakk skyndilega eða því nsr^
þjer eina áslgjöf* *, sagði hann vinalega, »allt, sem þú beiðist,
skat veitast þjer, nema líf manns þins læt eg undanskilið".
»Ef þú vilt ekki gefa mjer manninn minn, þá veiltu það
að tengdafaðir minn, hinn raunamæddi Djúmatsena, fái aptur
ljós augna sinna«.
»Sú bæn er þjer veitt. Nú samstundis endurfagnar Djú-
matsena hinu apturfengna Ijósi augna sinna. Og nú þráir
hann ekkert framar en heimkomu þfna, að hann fái að sjá
þig aptur, og að þú takir hlutdeild í fögnuði hans. Haltu því
beimleiðis. þú ert ekki heldur fyrir þreytu sakir fær um að
ganga lengri veg».
• Eg finn ekki til neinnar þreytu. Mjer er líka ómögu-
legt að skilja mig frá ástkærum eiginmanni, sem er mjer dýr-
mætari en Iff mitt. Sjáðu aumur á mjer, mikli Jama! og taktu
mig í myrkraríki þitt».
• Mjer þykir vænt um að þú ert manni þfnum svo trú.
Eg skal veita þjer eina bænina enn, en lif manns þíns læt eg
nndanskilið*.
• Ó, þú máttugi guð! gleddu þá tengdaföður minn með
því að gefa honum aptur ríki hans. Lát hann setjast að völd-
um aptur með heilli sjón».
«Sú bæn er þjer veitt» ansaði Jama; einmitt núna brýst
út uppreist f Salwa og mun hinn óvinsæli og rangsleitni harð-
stjóri þegar rekinn frá völdum. Áður stund er liðin munu
sendimenn vera komnir á leið til hins rjettborna konungs í
Medlaskógi tit að færa honum hollustueið og fagnaðaróskir
þjóðarinnar. Snúðu þvf aptur, Sawitri! áður en kvölda tekur
o> 1
og fáðu hlutdeild í þeim fögnuði, sem tengdafaðir þir*0
vændum*. . er
Sawitri fjell á knje og bað: «Mikli drottinn! ef ÞuUgga
satt að jafnvel dauðaguðinn geti auðsýnt mildi, þá láttu P .gf
mildi þína koma fram við mig: Æ sendu mig ekki . Jgflt
aptur. Fyrir trúfestina rökkvar ekkert kvöld og fyr‘r
dimmir engin nótt. Og þannig er ekkert til fyrir elsku
nema einn eilífur dagur; engin gleði nema SatíawaB >
hennar með mjer».
• Trúfesti þín, Sawitri! svalar mjer eins og vatnið r
sem þyrstur er. Eina bæn skal eg veita þjer enn, en m 111
þins læt eg undan skilið>». , f|Cyfi
• Hneigðu hylli þína að föður mínum. 1 tólf ár sa $
hjet hann á guðina, að sjer mætti verða barna auðið- .(jnuU1
gáfu honum ekki nema eina dóttir og um hana þóth g:er
svo vænt, að hann kallaði hana bld "* v.-, si
Gefðu honurn tólf sonu svo að höfuð
heilum samstæðum blómhring». ..rf
• þessa ósk skal eg sömuleiðis láta eptir þjer. t'a.'
mun eignast tólf sonu og munu þeir halda nppi frft,£ ffið'
En gjörum nú enda á þessu máli. Snúðu heimleiðis og
urinn fylgi þjer». „þver91!
• Miskunsami guð minn!» sagði Sawitri með e*"a’. 0 fy*e
særist hjarta mitt af gæzku þinni! Getur þá fr'eur’t þáðullí
mjer þegar mig vantar manninn minn?»- Hún hje
höndum fyrir augu sjer og grjet sáran. «rú tekur h e'
en þú gefur einnig lífið, þess vegna ert þú lifið. Li
blómrósina á bfjóst'
uð hans verði kóróna
.þit'u