Þjóðólfur


Þjóðólfur - 08.04.1876, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 08.04.1876, Qupperneq 4
60 Sieppum nú því, hvernig fram kann að fara í rjettunum, að hver kann að geta tekið hvað bann vill, ef hann ekki tek- ur frá þeim sem við eru staddir, að hver getur fengið hvað hann finnur, og hvað hann á, ef að hann slítur skóm eða járnum til að fara rjelt úr rjett, að litil aðgætni er á höfð, og að dilkurinn á stundum ekki fylgir móðurinni o. s. frv.,— en vjer viljum fara fljótt yflr og segja í einu orði, að hjer nærlendis eru svo slæmar heimtur, að vjer álítum það í almennings þarflr að gjöra slíkt að umtalsefni. Sjón er sögu ríkari; af auglýs- ingu úr 4 hreppum má sjá, að 68 kindur hafa ekki komið til skila. Hvar ætli aðalupphæðin yrði, ef talið yrði saman óskilafje úr öllurn hreppunum, og hvað misdregist hefur bæði af ásetningi, ef til vill, eða þó optar af þvi, að mörk ekki eru rjett lesin eða óglögg. J>ar við má nú bæta óskilafje úr þeim hreppum, sem ekki hafa auglýst það í blöðunum, og væri þar frá dregin tala þeirra, sem sækja uppboðsverðið og geta saun- að eigo sína, mundi talsvert verða eptir, sem tapazt. t*eir hreppstjórar, sem selja óskilakindur og auglýsa þær ekki svo ítarlega sem unnt má vera, og af eigin gjörræði kalla eigand- ann til að sanna eignarrjett sinn innan þess tíma, sem þeim sjálfum þóknast, og sem hvergi er nefndur í lögum, ætti að hugleiða, að þeir vinna verk sem helzt ætti að vera ógjört. lljer á suðurlandi er mikið af hrossum, sem að ganga á fjalli á sumrum og haustum, en til bygða um vetur og vor. A einstöku stöðum hjer nærlendis er það siður, að menn einn góðan veðurdag -— óvist hvenær — taka sig saman, smala hrossum um afrjetti og jal'nvel haga. Finnist nú hross, sem enginn eigandi leiðir sig að, bregður hreppstjórinn skjótt til, | og selur hrossið á uppboði ef til vill, án sjerlegrar auglýsingar j eða bókunar. Opt er það haft í skilmálunum, að ef eigand- | inn kemur innan hálfs mánaðar eða 2 mánaða — allt eptir j handahófl og geðþekkni hreppstjórans — þá skuli hann fá hross sitt aptur, gegn því að borga kostnaðinn, og er þá uppboðs- laununum ekki gleyml. Hm sölu þessa er opt auglýst i |>jóð- ólfi löngum tima á eptir, og ber það þá við að sumir hrepp- stjórar gefa eigandanum kost á að vitja uppboðsverðsins innan útgöngu febrúarmánaðar. t*að er í stuttu máli, að ef eigand- inn ekki vitjar verðsins innan þess tíma, þá hefur hann tapað rjetti sínum. J>essi ráðstöfun hefur geíist svo hjer næriendis, ) að ef hross hefur gengið til næstu grunna, eða jafnvel verið stolið til reiðar, þá hefur eignarrjettur manna verið í veði. J>að er ekki áform vort, að áfella neinn einstakan, og því höfum vjer ekki tilfært nein sjerstök dæmi, heldur það sem þarf til þess að kannust við, að eignarrjetlur manna er í þessum efnum ekki svo vel tryggður sem vera skyldi. Öll nauðsvn virðist vera til þess að lögun sje á þetta komið, og ætli það að veita því hægar, sem vjer nú höfum fengið ný sveita- stjórnarlög. Sýslunefndirnar ætti að koma sjer samtin um, j hver í sínu lagi og með hæfllegu tilliti til næstu ulausýslubjer- ; aða, að búa til hreina og greinilega reglugjörð um fjal Iskil j eða sauðfjárrjettarhöld, eptirleitir og skilarjetlir, svo og alla meðferð á kindum og hrossum, sem eru í óskilum. Væri þessu komið á, yrði sama regla við höfð alstaðar, almenning- ; ur vissi eptir hverju ætti að fara, og eignarrjetti manna ýrði ekki búin sú giötun, sem nú er svo hætt við, þegar öil aðferð er af handahófi, eptir að hreppstjórnarinstrúxið er komið f ; gleymsku og dá', og þær lagasetningar er finnast í landsleigu- j bálki, þar á meðal 38. og 50. kapítula, eru bornar ofurliði af sveitavenju, sem hefur myndast hjer og hvar, og það á ýmiss- legan hátt. Barnaskólinn á ísafirði. — Hinn nýji barnaskóli ísafjarðar kaupstaðar var vígður og bettur 1. dag októbermánaðar 1875. Við þetta tækifæri var þess getið, að þessi þarfa og nauðsyniega stofnun væri til orðin fyrir samskot og gjafir veglyndra manna, bæði hjer í kaupstaðnum og ookkurra útífrá, samt erlendis, hvaðan að kom frá einum manui, er jeg vil leyfa injer að nafngreina: stór- kaupmanni Sass í Kaupmannahöfn, er um mörg undanfarin ár I 1) Fæstir af hveppstjórum vorum hafa hreppstjóra-instruxlð, pví pað i er ófáanlcgt. hefur rekið verzlun hjer, hinn verulegi styrkur, er var nálSc 3000 krónur, og studdi þessi ríflega gjöf talsvert að þvl> að til skólahúsið gat nú þegar orðið byggt. Samt styrkti þetta fyr,r tæki hvað mest, áhugi sá, er margir hafa lagt á þetta 01 ’ þar á meðal sjer f lagi nokkrar heiðursverðar frúr og koi>u' kaupstaðarins í því að kosta bæði tíma og talsverðu fje l1111 slofnun Bazars o. s. frv.) þessu fagra og nytsama fyrirtoek* eflingar. J>ess ber að geta, að fyrir þessu gekkst mest bezt, bæði í orði og verki, merkiskonan, kaupmannsfrú, Sií' riður J. Ásgeirsen hjer í kaupstaðnum, og vannst skólanUÍT1 við það ekki minna en 1600 krónur, svo að bæjar- og skóla' stjórninni hjer liefur nú með sínu lofsverða kappi og laSl 1 þessu efni, tekizt á stuttum tíma að fá hið snotra barnaskóla' hús fullgjört, og hefur þó í hyggju að stækka það, ef Þör^ gjörist og kringumstæður leyfa. Jeg er því fúsari að geia auglýst þetta, sem þessi nauðsynlega stofnun verður samfara hinum fljótu framförum þessa fallega kaupstaðar, er þegar jev kom hingað fyrir 9 árum síðan taldi ekki full 200 manns, eI1 nú er fólkslalan hjer nál. 400, og lítur út fyrir að fjölgi um, eins og hinn nýi barnaskóli er strax vel nolaður lil kenns'11 handa nál. 40 börnnm, og allur áhugi lagður á, að kennslá" geti farið sem skipulegast fram. Jeg bið þvi góða menn me® mjer, að árna þessum nýja barnaskóla góðs, og votta hjer me® opinberlega öllum þeim mitt virðingar- og alúðarfyllst þakk' læti er, með þessum áhuga sínum á uppfræðingu og menntn11 ungdómsins, hafa svo vel og rækilega stutt hið mesla velferr)' armál kaupstaðarins. ísafirði, 30. október 1875. Arni Böðvarsson. — Ilver er sá hinn «áreiðantegi maður í Borgarfirði, seít) ritst. ísafoldar í 29. bl. segir að hafi ritað sjer, uð sýslubui*r lians — vjer Borgfirðingar — «leynum lcláðanum eptir fóngum». Er hann svo áreiðanlegur að ekki megi nefna nafn haI17; eða svo hollur þeim, er kláðanum leyna, ef nokkrir eru, u hann vill ekki nefna nokkra af þeim of mörgu er haun set>'r leyna kláðanum eptir föngum? Lfnum þessum biðjum vjer yður að ljá rúm í yðar heiðr' aða blaði. Noklcrir Borgfirðingar. vi3 A U G L Y S I N G A R, — Öllu því heiðraða fólki, sem sýndu mjer hlultekningu jarðarför sonar míns Jens Jakob Smith, 31. f. m., og heiöruð11 hana með fjölmennri fylgd, votta jeg hjer með í nafni min 0a hans íjærverandi föður mínar innilegar þakkir. Iieykjavík 2. apríl 1876. liagnlieiður Bogadóttir — Brunabótagjald til hinna dönsku kaupstaða fyrir tít®3 bilið frá I. apríl til 30. september þ. á. verður veitt mófi3^, á póststofunni í Iieykjavík á hverjum þriðjudegi og miðv,,ílJ. degi frá kl. 9—11 f. m., og verður því gjaldi að vera fyrir útgöngu maímánaðar næstkomandi. Reykjavík 29. marz 1876. 0. Finsen. — Óskilakindur seldar f Seltjarnameshrepp haustið 1®'“’ eru þessar: Hægra eyra Vinstra eyr3,,,-t;, Hvfth.ær með lambi Biti frarn., stig apt. Miðhlut. Brm. ^ Hvíth. gimb. veturg. Biti fr., stig apt. Stýft, stig apt- . >, Hvítkoll. ær 2vet. Tvfrifað í stúf. Tvístýft fr., biti aI Sýlt, gagnfjaðr. Blaðstýft aptao- Hvatrifað Hamarskorið. Stýft, biti fram. Tvö stig apt. Stýft, biti apt. Biti apt. . Blaðst. apt., st.fj, fr. Sýlt, standfjöð- aP ‘ Tvístýft fram. Biti framan. ^ t'eir sem geta helgað sjer þessar ofan töldu kindur, 01 vitja verðs fyrir þær hjá undirskrifuðum að frá dregnum kos aði, ef þeir gefa sig fram fyrir næstkomandi fardaga. Seltjarnarneshrepp, 28. febrúar 1876. Ingjaldur Sigurðsson (hreppstjóri). — VEITT BRAUÐ af landshöfðingja f fvrra mán- rprest’ Svalb arb í Norður-þingeyjarsýslu Guttormi Vigfússyni aðsto a að Saurbæ í Eyjafirði. " . , yleð' Reynisþing í Skaptafellssyslu sira Brynjólfi Jónssyni presti landsþingum. Bergstaðir í Ilúnavatnssvslu kand. tbeol. Stefúni J- Eiríksen- Hvítt geldingslamb Hvftkoll. gimb. veturg. Hvítt gimbrarlamb Hvítt gimbrarlamb Hvítt gimbrarlamb Hvítt gimbrarlamb Afgreiðslustofa |>jóðólfs: Aðalstræti Nr. G. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Mattliías Jochums; Prentaður í prentsiuiðju íslands. Einar þórðarsoa.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.