Þjóðólfur - 26.04.1876, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 26.04.1876, Blaðsíða 1
Síðan inmarmá 1. 1|.Um niiðjan vetur að veðurátt breyttist úr sunnaoátt i fr en kólgufuila norðanátt, hefur tíð um atlt land farið ^'iastf ,ilarðnancil en batnandi, eður gagnstætt þvf, sem menn all við ePtir því sem nær sumri dregur. Er og þettagam- 'Ors lánds tíðarfars, einkum þegar hafisar heimsækja et)’ e®a reka nærri ströndurn landsins. Að visu hefur ekki fVen rjettst til hafiss með vissu, en fullyrða má, að eitt af nærrnU er’ að Parm er kominn að landi nyrðra, ellegar mjög *■ Uvað suðurland snertir, kveður veturinn oss ekki betri •lýr. 411 ^inn (I'eðalvetur, þegar litið er til áhrifa hans á haga og hús- ^njólaus rosaveðrátta fyrri hlut vetrar, og snjólítil kulda- er an siðara hlut, er mjög svo óhagstæð tíð þar sem beit 8nj"“tuð! gefast hey nálega eins og í meira en meðalhörðum >3 »etr'’ enj01^ dofnar, sverlist og spillist, og erþarábætist *ni(t 3r' hlutinn verðar harðari en liinn fyrri, getur einmitt «ill vetur orðið einhver hinn erflðasli. Æltu menn um 'ttra^9’ ^8U a'*'r mik,u hel(lur mjög strangan fyrri heiming ef snemma voraði eptir. Þuð eru vorharðindin, sem fj _l>e«su landi þyngslan og sárastan hnekkir. S i y s bafa ^jðra la)( ^ ið a mönnum hjer syðra, en nkepnuhöld hafa verið með i^r<x i»ví auk niðurskurðar f Gnllbringus. á öllu fje kQ Urhreppanna, og á geldfje efri hluta Borgarfjarðars. og alls 4r(jána^ar annara hreppa með lækningarnar, — hefur bæði fje aPe*tin og aðrir algengir fjársjúkdómar drepið hrönnum »ið n'anna 1 hverjum einasta hreppi, þótt mjög misjafnt komi Og . ' , um bráðapestina óhætt fullyrða, að engar varnir, Sl*ður noltltur tneðul hafa enn þann dag í dag reynzl fHe/?an<*1 lengdar á noltltrnm einum einasta bœ, svo menn t-’issu viti'. •ikert? 6 *1 8 a iti5n r> en afarþungt k v e f hefur víða koinið við og þjáð fjölda na mikinu hluta vetrar. a8(e f l a b r ö g ð við Faxaflóa. Vjer hjetum í síð- almennings hefir verið góð, hvað stórsóltir 'eið iaði þjóðólfs, að færa lesendunum grein um þilskipa- nefnP‘ f>e«sa grein liöfum vjer ekki fnllbúna, svo oss líki, en l 8kulum vjer hjer, nm leið og fiskileysið, þá aðalhvöt, álpj nýr Oss til, að minnast á það efui. þegar vjer tókum í Þjóð- ls|e vor áskorun þeirra Fischers kaupmanna til að stofna * ^isllitJelaí?i hugsuðum vjer f eíníeldni vorri, að menn h H, þrátt fyrir vissa galla, sem víst hefði mátt laga í •il, ínSjer — taka nnálinu vet, eins og margir vitrir menn hvöltu eins °g kunnugt er, eyddist það þegar, og er ekki að Vjer viljum engum getum leiða um ástæður manna, *ietfvVorrl hyggju slépptu Sunnlendingar þar happi úr hönd- Sleppnr‘r enga aðra sök en menningar- og menntunarskort. n'eán 1,1 VJer Sv0 Þvi máli- En næst þessu skulum vjer minna j'ljtuf ' ^rst þá skapraun, sem hverjum íslenzkum manni •áetjQ .U ^anga nærri, er vjer hljótum að horfa á útlenda fiski- "ói, ^ a°a skip sín hundruðum saman hjer nndir ströndun l,eUl j , an hátalið vort fer dag eptir dag liðlanga vertíð tóm *Iq.,_ a°d — nu^ •'* — í laud, sem ekki hefur 311 vjol ^ 8jhr bregðst ári iengur hðfuÍ, erum lifsvon handa börnum ; og þetta fyrir þá einu sök, Utn sn eina menntaða þjóð f heimi, sem (að tiltölu) 8n lan’ háskafullan og kostnáðarsaman sjávarútveg — í*<*r l' Sa ein° fl*kirnanna]>ióð í veröldu, sem ekki Þessu^ nema a innmiðum. þetta má ekki svo til ganga; „esln|ó8t n aframhaldi stðndum vjer í stað, þegar bezt lætilr, e4tnlr$;)j Ul>1> ef miður fer, og aukum skuldir, búþröng og ^sltt-kn., 'erni8 8em fer, því vjer ráðum ekki við vaxandi Al|örSthnað timanna. ^61111 óneita11,11 mÍktl ko8tnaður, dugnaður og kunnátta, sem _Q e8a le8Sja fram hjer við flóann, getur ómögu- Utnmseli_ a ncimt, skorum vjer á einn sem alla, að leiðrjetta lega í framlíðmni fullnægt vaxandi landsþörf og nýjum lands- háttum. þetta þurfa menn að sjá í tíma, einkum þegar slík ár, sem þetta neyðarár, sýna mðnnum í tvo heimana. í ann- an stað viljum vjer benda á skipaútveg Eyflrðinga og Vestfirð- inga. Ilvað mælir fremur með þilskipaútveg þar en hjer? Eru það fleiri og betri hafnir? Að vísu svo, en þar er aptur á móti hafísinn ávallt annað veifið, en hjer aldrei. Hafnafæðin hjer og hafíssháskinn þar, er á að geta tilsvarandi bagi. Ná munu Norðlendingar bráðum verða búnir að koma upp frá 80 lil 100 þiljubátum, en hjer tetjast þeir að eins ö eða 6 — og það í sveitum, þar sem sumar lifa eingöngu af sjónnm. Borgar sig að gjöra út þilskip? Spyrjið Frakka, spyrjið Eyfirðinga, spyrjið hvern duglegan mann, sem j a f n t hefur stundað báta- útveg og þilskipa, hvort þilskip sjeu ekki bæði ábatavænni, þegar alli gefst, og áreiðanlegri bæði til að bjarga lífi manna, og ekki síður til að s æ k j a afla, þegar fiskurinu gleymir að ganga nógu nærri. J>egar vertíðir bregðast, eins og nú, þegar vjer metum allan hinii afarmikla neta- og útvegskostnað, sem hjer eykst ár frá ári, meðan aflinn e k k i eykst nálægt því að sama skapi, — þá vitum vjer ekki hvað það er, nema blindni og fyrirmunun, sem aptrar mönnum frá að ganga með ein- dregnum áhuga, samtökum og sjálfsuppoffrun að viðreysn hins sunnlenzka sýávaratvinnuvegs með því að koma upp þiljúbát- um jöfnum höndum við heima- eða bátaúlveginn. Meðan bát- arnir eiga að hirða þá blessun, sem inn á miðin kemur, eiga þilskipin að fara út í móti fiskinum, og ekki binda sig við þennan flóa einn. Þetta er svo einfalt, að hver sem vill get- ur skilið það. Enda mun spurningin hjá flestum ekki vera sú, að þilskip sjeu góð eign, heldur sú, hvernig almenningur geti komið sjer þeim upp. Jú, þelta er líka aðalspurningin fyrir oss, og það er viðvíkjandi svari hennar, sem oss langar til að færa lesendum Þjóðólfs aðra grein, áður langt um líður. — í góðu meðalári telzt saltfiskur sá, er til kaupmanna gengur hjer úr Faxaflóa 16—17000 skpd , en það nemur nál. 600,800 kr.; nú um somarmál finnast kringnm þennan flóa varla nema fáein hundruð skpd.; má þar af ajá skakkafallið, er næst og mest lendir á sauðlausu sveitunum, lnnnesjnm meö Reykjavik, og nokkrnm öðrum sveitum, — næst og mest — segjum vjer, því ekki einungis allt snðurland, heldur og allt landið, kennir eðlilega á svo stórum hnekkir. — Heyskortur töluverður víða hjor um sveitir. (^f* MeS póstskipinu síðast sigldu enn fremur: Dbrm. H. Eyólfss. form. Breiðfirðingatjelagsins, og Kristian Hall, verzlunarm. frá Borðeyri. — Afinæligdagnr bonungg vors var haldinn, þrátt fyrir hið daufa vertíðarfar, með miklum fögnuði og við- höfn. Helztu embættismenn vorir hjeldu í þvf skyni venju- legt samsæti í sai sjúkrahússius. Landshöfðinginn mælti sjálf- ur fyrir konungsminninu, og síðan ýmsir fyrir öðrum, sem þá ervantaðminnast. Jónalþingism. frá Gautl.mæltifyrir minniherra landshöfð. Kvæði voru þar engi sungin. Eplir það hófst kvöld- gleði ( skólanum með dansleik. Höföu piltar prýtt loptsalina furðu snoturlega, eptir sem hjer eru föug til. Var þar hin bezta skemmtun. LandshöfðiDgi mælti fyrir minni skólans og siðan biskup nokkrum fögrum og hjartoæmum^ orðum. Skólasveioniun Sigurður Stefánsson (frá Heiði í Skaga- fjarðarsýslu) hafði ort fyrir minnum þeim, sem sungin voru: konungs, íslands, stiptsyfirvalda, rektors, kennara og landshöfðingja þriðja gildið var haldið — með dansleik — í sal sjómannaklúbbsins, voru þar menn af öllum stjettum sam- an komnir og fór gleðin vel fram, enda var henni liætt um miðnætti. Þar var og kvæði sungið fyrir konnngsminni. — Nýfrjettst hefur það sorglega slys, að J ó n bóndi Á r n a- s o n frá Víðimýri hefur nýlega týnst í Hjeraðsvötnunum í Skagafirði niður urn ís. Jón sál. var f heldri bænda röð, 6t

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.