Þjóðólfur - 26.04.1876, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 26.04.1876, Blaðsíða 2
gáfu- og gleðimaður mikill, einhver hagorðasti maður og hinn vinsælasti. 62 Fjárkláðinn. 4. þ. m. kom Jón ritari aptur að au*tan eptir aflokið fundarhaldið 31. f. mán. að Herríðarhóli. Herra ritarinn hef- ur góðfúslega gefið oss eptirrit fnndarskýrslunnar, og tökum vjer hjer sökum rúmskorts að eins útdrátt hennar. Á fundi mættu 9 kosnir menn úr Árnessýslu, en 7 úr Rangárvallasýslu, voru þar af 5 prestar, og allir hinir ein- hverjir helztu menn. Auk þess sóttu allmargir fundinn af hændum úr nærsveitunum. Jón ritari var sjálfur kosinn fund- arstjóri, og setti hann þegar þessi atriði til umræðu (eptir viðtekinni dagskrá): 1, Um ráðstafanir lögreglustjóra til útrýmingar sýkinni ( vetur, og árangur þeirra. 2, Um heimagæzlu. 3, Um utanhrepsskoðanir, og 4, Um vörð. Eptir að fundarstjóri hafði skýrt frá ráðstöfunum sínum, (sem vjer ætlum lesendum vorum nægilega kunnar), og yfir lýst þeirri skoðun sinni, að fyrir sunnan Botnsvoga hefðu menn ekki einungis fylgt hinni rjettu laga- og umboðslegu stefnu málsins, heldur og þeirri tryggustu, eptir sinni sannfæringu ; en aptur hefði gagnstæðri stefnu verið fylgt í Borgarfirði, nefnil. að eins skorið þar sem kláða hefði orðið vart, og svo sumstaðar geldfje. Stefnumunurinn væri sá, að syðri hluti hins grunaða svæðis áliti allt hið grunaða svæði sem sj ú k t, en hinn hlutinn áliti hvergi sjúkt, nema þar sem kláði kæmist upp. Var þetta efni rætt um hríð. En viðvíkjandi hinum atriðunom var viðtekið: að skora á lögreglustiórann að sjá um að heimagœzla verði höfð tryggjandi á öllu því svœði í sumar, sem kJáðagrunað verður. í öðru lagi var sampykkt: að menn úr heilbrigðu sveitunum yrðu sendir í grunuðu sveitirn- ar til pess að skoða par allt fje pegar pað er komið úr ullu og áður en hið fyrirhugaða vorbað fer fram, og að engum hreppi verði leyft að hœtta við heimagœzlu fyr en allt fje þar hefði fundizt kláðalaust við skoðunina; en lögreglustjórinn skyldi sjá um að skoðunin fœri fram á hœfilegum tíma eptir að kláðavottur hefði síðast fundist, og Ijet fundurinn i Ijósi, að sá tími pyrfti að nema frá 14 til 18 vikum. í þriðja lagi var vörður á austur- takmörkum kláðasviðsins samþykkt ( einu hljóði, nl. með með Brúará, og þess utan eptirlit við Óseyri og Laugardælar. Til að stjórna verði þessum voru kosnir þeir sjera St. Step- hensen á Ólafsvöllum, Egill Pálsson ( Múla og Sigurður Magnússon á Kópsvatni. Vörðurinn skyldi standa frá 15. mai til 22. sept. Skerpa skyldi heimagæzlu Biskupstnngnamanna uns vörðurinn er settur. Fundarstjóri kvað búið að lengja um óákveðinn tíma rekstrarbann úr og inn á hið grunaða svæði. Fundurinn fól honum að lokum i einu hljóði að leita eptir við amtmann og amtsráð, að veittur yrði af almennu (je svo mikill styrkur til varðarins sem lög ítrast leyfðu. Að endingu vottaði fundurinn þakkir sinar og traust fund- arstjóranum, sem lögreglustjóra í kláðamálinu, svo og beztu von sfna um góðan árangur, ef embætti hans, stefna og við- leitni mætti áfram halda. 26. þ. m. verður almennur kláðafundur haldinn að þing- nesi í Borgarfirði, eptir boði herra Jóns ritara, og vonum vjer að geta hughreyst vora lesendur með (tarlegri skýrslu í næsta blaði. . Fáein orð um Elliðaámar. Það er alkunnugt, að af ám þeim, sem illar eru yfirferðar, er mönnum bæði búinn lífsháski, hrakningar og farartálmi. Verður fyrir þessa annmarka komist til hlýtar á þann hátt, að leggja brýr yfir stík vatnsföll. Þessu hefir nú, sem mörgu öðru nauðsynlegu, verið gef- inn ærið lítill gaumur hjá oss á liðnum tímum. En síðan hin nýju sveitastjórnarlög 4.maí 1872 komu, virðist svo sem menn sjeu farnir að athuga þetta meira, (enda ber umsjón með brúm yfir ár epiir 39. gr. 1. nefndra laga undir irnar) og sjá, að hina brýnustu nauðsyn beri tryggja líf og heilsu ferðamanna, og (lýta för þeirra að brúa straumharðar og torfærar ár. þannig hefir til þefS’ , með P*1’ sýslO' 0? nefndin ( Skagafirði ákveðið, að brúa þar í sýslu 5 ar’ vott' sýslunefndin i þingeyjarsýslu 2 ár, og er það gleðileguf ur um framtakssemi nefnda þessara. Elliðaárnar eru, eins og allflestir á Snðurlandi v fremur hættuleg vatnsfóll, þó þær sjeu ekki stórar. í n°r 1 ánni er botn vondur og báðar vaxa þær mjög í vorleysinP og vetrarrigningum, svo þær ern þá einatt littfærar eða níL ar af vatnsmegni og straumþunga. í frostum leggja/' flestum ám seinna, og standa þá opt uppbólgnar svo vlS' , skiptir, eða renna í streng millum skara með öllu ófærar- f fjörunum er botn hinn versti sökum stórgrýlis, enda leo“ þar opt sjáfar ísbroða, sem gjörir ómögulegt að koniasf P neð SJÖ' sem Ferðamenn þeir, er ætla til Reykjavíkur eða suður m verða því einntt á vetrum, að leggja á tvær hættur í arD,J eða sjer til tafar og kostnaðar að fara ofan að Gufunesl bæð' 3 fá þar flutning yfir að Kleppi, sem og getur teppst j stormi og ísi. Þegar þess er gætt, að tlestir þeir, seff 1 anstan norðan og vestan sækja til Reykjavíknr, verða að yfir árnar, og að það er engin á urn allt land, sem jafnn,art’ fara yfir, og þegar hitt er jafnframt athugað, að árlega ffif margir af ám þessum hrakningum og farartálma, og að mar' ^ hafa drnkknað í þeirn, þá má það furðu kalla, að eigi 6 hafa verið reynt til, að brúa þær. En hvað sem áður n verið, þá er það vist, að þeir er þekkja árnar, telja a f»ví verður heldtif eiF nauðsynlegt, að þær yrðu brúaðar. 4 .. .......... _. neitað, að það sýnist vansi, að sprænur þessar skuli rjeú höfuðstað landsins hrekja menn og hindra og jafnvel dre þeim ár eptir ár. ^ Nú í sumar er leið íBtluðn 3 menn eptir á^kornn ),fI1 ^ málsmetandi manna, að reyna til að fá fje með samskoti'111 að brúa árnar. Skoðuðu tveir af mönnum þessum (Á. * steinson og Geir Zoéga) árfarveginn og landslagið við P og álitu, að brúnni mundi hægast að koma á neðantil í h° W unum, á suðurána undan melbarðinu, sem Bústaðamegín ^ ur niður að henni, en á norðurána nálægt vörðu þeirri s hlaðin er f hólmunum. Breidd farvegarins á suðtiránn' er ^ 20 álnir, en á norðuránni 13 álnir að sumrinu. Siðan þeir áætlun um kostnaðinn og töldu þeir hann mundi f verða meiri en 1600—1800 krónur. Varætlazt til, að hr^rl' væru gjörðar af trje og hlaðnir 3 álna stöplar undir e" múraðir upp að innan, en sementeraðir að utan. En áði'r byrjað væri á fyrirtæki þessu, var álitið að leita ælti Á. Thomsen kaupmanni, sem á þar land beggja megii' ^ og laxveiði í þeim, en það töldu allir vist, að frá hat>s af, mundi ekkert verða til fyrirstöðu. En þegar lii hans ko1*1’ ^ tók hann með öllu, að brýrnar yrðu settar þar. menn þessir við fyrirtæki þetta, með því þeir sáu, . vill mundi þurfa málssókn, til að koma því fram ; el) upp gátu ekki notað það, þó Thomsen vildi leyfa, að setja br^r ejgi hjá Árbæ, með því þeir álitu það miður tiltækilegt þar’ '* með öllu ótiltækilegt. Var síðan ályktað, að senda & f til sýslunefndarinnar í Gullbringu- og Kjósarsýslu, me® fjr líta varð, að fyrst þvi varð eigi komið fram sem prívat ^ tæki, heyrði það sjerstaklega undir hana, og nefndio01 jn næst að koma þvl fram, og að Thomsen mundi naumastf.j Pí henni um leyfið, eða hún gæti þá fengið hann dæn'da0 leyfa það að öðrum kosti. Pe. tli1 Á fundi sýslunefndarinnar 10. nóv. f. á. var roáletll,Jn(jíl' borið upp, en svo fór eptir nokkrar umræður, a^ “ ffi' felldi þá uppástungn: að hún tceki pað að sjer að br' iðaárnar. Má þetta telja því undarlegra, þar sero a"iro(j armenn, að oddvita undanteknum, virtust málinu hl)n ^ töldu brýnnar nauðsynlegar, og æskilegt að þær kæron- l>ó svona færi ( þetta sinn, mun mál þetta ver l1! upp aptur ( sýslunefndinni í von um betri afdrif, „ar i1' æskilegt, að sýslunefndarmennirnir yrðu búnir til 1 ^jyíW kynna sjer skoðun manna heima í hreppunum ÞesS^n Þeíl’|_ nefa° «| andi. Til að koma brúm á árnar sýnist það vera ^ ^11 asti vegur, að nefndin taki lán upp á sýsluna.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.