Þjóðólfur - 24.05.1876, Side 1

Þjóðólfur - 24.05.1876, Side 1
32 arkir árg. Kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.). 17. blað. 28. ar. Reykjavík 24. mai 1876. í^vað eigum vjei* lengi að bíða J>anj;að til vjer fáum Banka í Beykjavík? Sjerliver ferðamaður, sem kemur til íslands, hlýtur undir e'Ds að taka eptir því, að það scm mest stendur í vegi fyrir ^atnförum þjóðarinnar bæði í andlegum og likamlegum efnum, er>að landið skortir alveg peninga — og þeir eru þó, og verða i'tl'ian, afl þeirra liluta sem gjöra skal. tegar þá vantar ( *at>dinu sjálfu, vantar næstuin því allt. Eins og nú er, verzla meDn mestmegnis með útlendum »knpital«, og missa við það a^aD þann hag, sem landið ætti sjálft að hafa af sinni eigin Verj>lun. Uin inriiendu verzlunarfjelög, scm nú á seinni árnm 'la,a myndazt, hafa að nokkru leyti bætt úr þessu, en sökuin Þess að peninga hefur vantað í landinu sjálfu, hafa menn orðið að taka stór lán f Kaupmannahöfn, og við það missast margar j’ásundir króna árlega, sem »kapitalislinn* í Danmörku fær fyr- ,r Dð útvega vörurnar. — J>etla vita menn og sjá menn, og reynslan er margbúin að sýna mönnum það. Vjer getum 'ekið enn þá dæmi nær oss: Einn bóndi getur verið vel fjáð- Uri hann á fleiri jarðir, og gotl bú; þó honurn liggi lífið á, Setur hann ekki útvegað sjálfum sjer 500 krónur; hversu góð 'íaup sem honum bjóðast, getur hann opt og einalt ekki fengið PeDinga, og það þrátt fyrir hversn mikið vað hann gæti látið 1 'je — Hann stendur því sökum peningaskortsins engu betur vígi, en sá, sem ekkert á til. — í öðrum löndum fást ætið Þeningarnir, eigi maður nokkuð til af öðrum munum. — l’ar eru peningarnir eins og hver önnur vara, — það eiga menn ePdr að læra hjer á íslandi. L’ndir eins og kaupmaðurinn ^eUir þjenað eins mikið á að selja peningana eins og aðra Vm'D) flytti hann þá. Ilvernig á nú að ráða bót á þessu? l*að oieð því að stofna Banka, er landið ætti, og mælli stofna aDD þannig: Hjá Englendingum gæti Alþing fengið lán t. d. £ 100,000 ^r'r hjer um bil 4—5 % um árið. — Sem veð gæfi landið klausturjarðirnar. — þetta lán gæti borgast aptur á tvo Ve*D, annaðhvort allt eptir t. d. 50 ár, eða þá 40,000 kr. um .riDi svo mætti selja jarðirnar jafnólt til þess að borga þetta I...Ba gjald; — þegar það væri búið, ætti landið Bankann. . 0^ð-aðsetur eða »Station» Bankans ætti náttúrlega að v.era ^eykjavík, en um leið væri nauðsynlegt að liann hefði ,"'dial« eða undir-Banka t. d. í helztu kaupstöðum landsins, le ^að minnsta á ísafirði, Akureyri og Eskifirði. það er ómögu- 8t að gjöra sjer neina hngmynd um, hversu heillaríkt þelta lifs eBuin Dotom. r' fyrir allar framfarir í landinu;— þetta er hreint og beint ^pursmál fvrir oss. — J>að er ómögulegt að neita því, að litur uokkuð barnalega út hjá okkur, að vera að tala um 0g 5l°fna skóla, leggja vegi, byggja skip, stofna verzlunarfjelög deira^ 0„ |,afa þ0 ei^j skjlding til neins, — það er með lijrUttl ordum : vJer erum að leika oss að því að byggja tóma >tð asialai sem allir detta um sjálfa sig, — vjer verðnm fyrst sj0ðe^a grundvöllinn áður en vjer byggjum húsið. — Spari- Llr‘Dn er búinn að svna, hversu nauðsynleg viðlíka stofnun |e’ '1!lDn er alveg ónógur til þess að geta orðið að veru- talað um afleiðingarnar eptir svo sem 20 ár, en svo mikið er víst, að ef vjer ekki gjörum betri skil með að koma bæði upp Banka, leggja vegi um landið, bæta fjárræktina og sjóarútveg- inn, þá er ekki annað fyrir að sjá en sú unga og komandi kynslóð fiytji hjeðan til þess að komast inn f straum mennt- unarinnar, sem enn þá hefur bæði nóg land og nógan auð hinumegin á hnettinum. |>að er ekki allt landinu okkar að kenna hversu vjer erum orðnir á eptir öðrum þjóðum f flestu. l*að er mikið sjálfum okkur að kenna; enn þá er samt tíð að bvrja nýtt lif og einmitt það sem oss mest ríður á, er að út- vega oss peningana til þess að geta starfað með. IV ’ epu k er 'ant*lð búið að fá ráð yfir sínum eignum, og nú 0g f^eir t,mar, að ekki má láta allt liggja í sama dofinskap rtierj. rrI' Að sumri komandi er hægt að fá einhvern af hinum ^1 Þlngmönnum til að bera þetta npp á alþingi. hvi,£ja nn laia nú mikiö sem von er uin Ameríku l'erðir, og •Hn þe^llllí Þ*1- muDi hafa á land vort. Sumir halda að sök- sjer þat,S’ a^ löndum vorum enn þá ekki liefur tekizt að koma litigt ep Ve[ nlður, þá muni þær hætta af sjálfu sjer. En hversu Dp tjj [jraS^an meun fóru að flytja sig úr landi ? einungis fjög- m ar — þag er enginn tími —. Vjer geturn fyrst Hversu gott J»að sje fyrir íslendinga að fara til Amerilui. Brjef frá cinum, sem pangað er kominn, til landa sinna. J>ar eð jeg undirskrifaður veit nú, að landi minn Herra Sigtryggur Jónasson er kominn heim til íslands, og orðinn umboðsmaðnrOttawa-sljórnar til að leiða landa mlna til Mani- toba, þá bið jeg yður gamli kunningi minn, |»jóðólfur! að flytja honum alúðar kveðju mfna, með þakklæti fyrir góða viðkynningu þegar við sátum saman í Iíinmount í fyrra vetur, og verri frostgrirnd og fannfergja, en jeg hef gjört mjer hug- mymd um heima, ógnaði lífi okkar landa, þegar morðengillinn reif svo niður börn okkar, að við horfðum á fleiri lík þeirra, borin til grafar á einum degi, þegar landar vorir voru slysaðir í vinnunni af óforsvaranlegu skeytingarleysi og gengu bláir at' höggum ómildra, án þess að geta fengið bætur eða gæzlu laganna. f>egar hlulaðeigandi stjórnardefld lagði kollhúfur við öllurn brjeflegum umkvörlunum og áskorunum og smaug í gegnum net sinna gjörðu vilyrða, en bokkar þjóðarinnar köll- uðu okkur ómenni og letingja meðan þeir sviku okkur nm kaup og vinnu,— þetta allt án þess að hann þá gæti ráðið við neitt, á annan hált, en að brjótast í að fá lán til prívat- verzl- unar og með lánum að halda lifinu í mönnum og loksins að koma leifunum af hópnum suður til Manitoba. Segið þessura vini mínum, að jeg haíl sáraumkvazt yfir hann i fyrra vetur, eins og ærlegan dreng, að hann hafi verið viðkomandi inn- færslu hlutaðeigandi stjórnar á hóp okkar landa, en meira aumkist jeg yfir hann í vetur, eptir hina þungu menntun f skóla reynslunnar í Kinmount, að hann hefur nú lagt af stað heim til fósturjarðarinnar, á sömu stund og hann horfði eptir hinum Ijelausa, hrakta og sorgmædda hóp þessara ráðviltu barna iieunar — leggja af stað í hina afarlöngu ferð lil hins auða og óreynda «Nýja íslands» — til þess að gjörast oddviti vesturflutniuga þangað — hvernig svo sem hann flytur það mál. Segið honum, að mjer sje Kininount í svo fersku ininui, að jeg mundi hafa álitið nhg eins og í herleiðingu, ef jeg hefði verið í þeim kringumstæðum, að hljóta að samferðast neyðar- flóttanum lil Nýja íslands, án þess að hafa tryggingu fyrir að annað betra biði mín þar. — Segið honum, að við landar höf- um verið hið bezta meðfarnir af stjórn, þjóð og náttúru, síðan við koinum hjer til lands 19. apríl f. á., og að við væntum hius sama framvegis— einnig að þó jeg sje enn þá littkunn- ugur hjerna, sjái jeg þó fyrir víst af brjefum og blöðum að heunan, að hann og herra J. Iljaltalín í Edinborg sjeu enn ókunnugir. Við lierra Iirieger hefi jeg ekkert að tala, jeg hefi aldrei sjeð hann, og hann mun eigi lieldur skilja mig. Mjer þótti það nafn fallegt hjá Dönum, þegar jeg var heima, en þarf nú eigi að muna það lengur. En þjer, elskuðu frændur, vinir og landar heima á íslandi! ef þjer viljið hafa einhverja reynslu og vitund um, hvað þjer gjörið,'þegar þjer leggið út i hið al- varlega áform vesturferða yðar, og lálið rita yður lil þess eða 73

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.