Þjóðólfur - 24.05.1876, Síða 2

Þjóðólfur - 24.05.1876, Síða 2
74 hins staðar vestan hafs — látið yður njóta þess, að drottinn hefur nú Ijett af yður hinu þunga áfelli eldsvoðans, og opnað marga góða tilfinningu víðsvegar um Norðurálfu til að bieta yður tjónið, svo þjer, sem stendur, sýnist eigi vera neyddir til flótta út í óvissu — standið við á meðan þjer sannfœrist um, hvernig löndum yðar nú reiðir af, á þeim tveimur stöð- nm, er þeir nú þegar hafa stofnað nýlendu: Nova Scotia og Nýja fslandi, — og, hvenær sem þjer flytjið, þá látið mfna reynslu varna yður frá að hrekjast um þúsundir mílna — sök- um áeggjunar einstakra manna — yfir þarfir fram vestureptir, og þar sem jeg voga að segja, að stöðvarnar hjer nærri At- lantshafinu, hafa minna af verulegum ókostum en vestra, — <m þetta fylki er lítið, og þjer, ef til vill, því getið dregið f efa, að land hjer virðist yður til ævarandi frambúðar — þá hafið sem fyrst áreiðanlega útvegi til að láta grenzlast um í Nýju Brúnsvík, hvað stjórnin þar vill gjöra fyrir yður, og ef hún vildi fylgja systur sinni hjerna, hefi jeg fasta von um að þjer gætuð orðið vel niður komnir, því Brúnsvík mun ágætt land til lands og sjávar að öllu, en vegurinn milli fylkjanna eigi lengi farinn á járnbraut til að ráðgast um viðhald á tungu og þjóðerni, flytja sig búferlum o. s. frv. t’jer getið, kæru landar! verið vissir um, að jeg er alls enginn embættismaður í vesturferðamálinu, og að mig því skiptir eigi svo mikið sem um 1 cent, hvert nokkur flytur frá íslandi eða þá hvert á land þeir flytja — og þó jeg væri það, ætti jeg að meta meira samvizku en peninga, og fyrir hennar tilmæli læt jeg þessar beudingar frá mjer, með þeirri hjartans ósk: að hvort sem þjer á þessu nýbyrjaða ári flytjið af ættjörðu yðar, eða verðið kyrrir, þá verndi drottinn yður frá öjlum óhappasporum, og gefi yður öllum gott ér og gleðilegL Bráðum getið þjer f Norðlingi fengið lýsingu af ástandi okkar landa f þessu fylki. Pair Bankhill Halifax Gounty Nova Scotia. 1. janúarm. 1871>. Br. Brynjólsson, frá Skæggjastöðum f Húnavatnss. Frakkar sigla yfir jaktina ,ÖLG LT“ frá Vestmannaeyjum. Sira Brynjólfur f Vestmannaeyjum hefur sent oss skýrslu um þennan atburð: Jaktin »OIga lá f hákallalegu 2 milur und- an Ingólfshöfða — veður var bjart og tungl í fyllingu. — Sáu skipverjar stórt skip koma siglandi, er stefndi á þá, en þegar það kom nokkuð nálægt gjörðu þeir sem voru á »Olgu« vart við sig með köllum og háreysti, en þrátt fyrir það gáfu hinir því engann gaum. — Það varaði því ekki á löngu fyrr en stóra skipið bar á jaktina, og braut hana svo að sjór bullaði inn allstaðar — urðu þá skipverjar fegnir að bjarga sjer með þvf að klifrast upp á frönsku skútuna, — var þeim þar mjög þurlega tekið — máttu þeir hjálpa Frökkum við fiskiveiðar og standa vörð, en allur aðbúnaður var mjög slæmur er þeir fengu — þarna voru þeir í nokkra daga, og vildu Frakkar ota þeim að fara út í bát lítinn, er þeir björguðu frá jaktinni, og leita til lands, en það af tóku hinir, því þeir sáu að með því var sjer opinn dauðinn vís. — Eptir 6 daga voru þeir komnir 2 mílur frá Vestmannaeyjum, voru þeir þá settir ofan f bát- inn, sem var bæði lítill og lekur, en þeir 7 að tölu, og náðu þeir loksins Vestmannaeyjum örmagna af þreytu og vosbúð á 2. dag Páska. — Legar þetta vildi til voru þeir búnir að fiska um 30 tuDnur lifrar, og misstu þeir þannig bæði skip og afla eður aleigu sina. — Feir tóku eptir númeri og nafni skips- ins og var það No. 24, Virgine af Dunkirque. þetla er nú ekki i fyrsta sinn, er vjer höfum mátt mæta ójöfnuði og yfir- gangi af hálfu frakkneskra fiskimanna, enda mun langt að biða þess að það verði að fullu jafnað; vjer vonum að landshöfð- inginn beri þetta upp hið fyrsta, bæði við skipstjórann á frakkneska herskipinu er hjer liggur, og svo framfylgi málinu i gegnum stjórnina í Danmörku, svo þessir fátæku eigendur jaktarinnar fái skaða sinn hið bráðasta að fullu endurgoldinn. INr ý r k a 1 k o í n. Þeir herrar, Egilsson og Konsul M. Smith, eiga miklar þakkir skilið fyrir það að láta búa til binn nýja kalk-ofn, sem verið er að reisa fyrir neðan Arnarhól, með ærnum tilkostb' aði. — Ofninn kostar á þriðja þúsund krónur, en þegar hann verður búinn, brennir hann f einu um 60—70 tunnur af kalki- ■" Þar sem menn f Iieykjavík hafa nú þegar komizt svo vel «PP á það, að höggva stein til búsabygginga, má það líka heila sönn framför að geta unnið og brennt kalkið hjer hjá o»s sjálfum, í staðinn fyrir að sækja það og kaupa það dýrum dómum i útlöndum. — Herra Egilsson hefur leigt kalknáh1' una í Esjunni, og ætlar að láta fara að vinna hana í sumar> með því útvegar hann mörgum mönnum atvinnu. — Vjef óskum honum og fjelaga hans allra heilla með kalkbrennslun11 og vonum hún verði þeim bæði arðsöm og landinu til nota.-" þegar ofninn er fullbúinn og farið verður að brenna kalkið> munum vjer gefa hjer uin nákvæmari skýrslu. Dómkirkjan í Reykjavík. f»vf verður ekki neitað, að á seinni árum hefur Reykjavík mikið farið fram, — má sjer í lagi nefna hina nýju vegi krinff' um bæinn, hið nýja Austurstræti, og sjer í lagi sem bæjarprýð1 Austurvöll, þar sem hið fagra líkneski Thorvaldsens stendur *" þó er eitt sem oss finnst að hafi heldur farið aptur — það er hvernig dómkirkjan litur út. |>að er nú sök sjer þó kirkja° sjálf sje á fallandi fæti, enda verður hún nú að líkindufll bráðum byggð upp að nýju, heldur er það hitt, sem særir tilfinningu hvers þess manns, sem vill að Guðs musteri sJe haldið sem þrifalegustu og þokkalegustu, að sjá þann óþverra> sem menn eins og gjöra sjer að skyldu að safna rjett fyrir framan kirkjudyrnar. Rjett fram undan dyrunum, skammt íra tjörninni, hefur einhver látið bera heilmikið af öskn; rjett bja eru móhraukar, og svo kúamykja — þetta blasir á móti manni strax og maður kemur út úr kirkjunni, ekki aö tala um rus' og óþverra sem sjá má ailstaðar f kringnm hana. þetta ef ófyrirgefanlegt skeytingarleysi og bænum til minnkunar. For' stöðumaður kirkjunnar ætti þó að sjá um, að plátzinu f kring' um hana væri haldið svo hreinlegu sem mögulegt væri. Hurð' irnar á kirkjunni eru orðnar svo hrörlegar, að þær titra oB skjálfa í hverjum stormi. — l'vi er ekki gjört við þetta? Þ3®- má þó ekki minna vera, en vjer sýnum Guðshúsi og helzt° kirkju lands vors þann sóma, að hafa eins hreinlegt og þokka' legt í kringum hana, og vor eigin hús. — Hvað ætli útlend- ingar hugsi, sem koma hingað og hafa heyrt, að vjer íslend' ingar værum jafnvel sú guðhræddasta þjóð á Norðurlönduó1) þegar þeir sjá með hvaða fyrirlitningu vjer förum með Guðs' hús? — (Vjer erum hræddir um þeir íái allt aöra meinin£u um oss, sem von er til). — Á Sunnu- og öðrum helgum dðg' um, þegar prjedikað er, má sjá menn ganga út og inn a meðan á guðsþjónustunni stendur — þetta er Ijótur siður> ob’ það því heldur sem hinir menntaðri menn gefa jalnvel verS eptirdæmi í þessu. — Má ske sumir komi með þá afseit' un að þetta sje hæðst »móðins« í KaupmaDnahöfn, en Pa gjðrir þennan Ijóta ávana engu betri eða tilhlýðilegri. Ef bis*í upinn og lorstöðumenn kirkjunnar Ijetu prenta alvarlega & skorun til manna að hætta þessum ósið, og festa hana upP kirkjudyrnar, hefði það óefað heillarik ahrif. — Vjer gjðfUrI1 þessar athugasemdir ekki til þess að beina að neinum elD. stökum, en vonum að allir, sem hlut eiga að mali, reyni að gjöra sitt til að ráða bót á þessu. HIN KATÓLSKA MISSION (TRÚARBOÐUN) HJER A Með næsta póstskipi er von á hinum gamla forv(gisrna^j katólsku kirkjunnar í Danmörku Præfekt H Grúder, og ern likur til að haDn muni nota sjer trúarbragðafrelsi það senfl er innleitt hjer I landi til meiri viðleitni í því að vinna ána ^ endur, en áður hefur veriö sýnd ; mun þvi engin vanþbr fyrir skörunga landskirkjunnar að hafa lampa sina tendra a- — PRESTVÍGÐIR, 21. mai i Dómkirkjunni af biskup1 Pjeturssyni: Sira Stephán Eiríksson prestur til Bergslaða í BónavatDS Sira Stephán Jónsson prestur til þóroddsstaða í Kö Ræða biskupsins var sjerlega alvarleg og áminnan *•

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.