Þjóðólfur - 24.05.1876, Page 3

Þjóðólfur - 24.05.1876, Page 3
Sira Stephán Eiríksson steig í stólinn, og hjelt hjartnæma æ u með fallegnm framburði, og virðist allt benda til þess, að antl verði góður og árvaknr kennimaður. ,7 , SKIPAKOMA: '• maí. Perseverance — Williams — skip Iaxakaupmanns ^itchie frá Peterhead — hann sigldi daginn eptir upp í Borgarfjörð. • maí. — Skonnorta «Eiler* *, skipstjóri Hansen frá Halm- ^tad. þetta skíp kom með hina nýju sölnbúð, er kaup- maðnr Thomsen lætur reisa hjer í Iteykjavik. — Vjer höf- um sjeð teikninguna af þessu nýja húsi, og verður það óefað hin fallegasta búð hjer á landi. maí. — «Fanny> enskur hrossakaupmaður frá Portsmonth. 19. 19. 22 maf. — pe tre Venner frá Khöfn með vörur til kaupm. Símonar Johnsens. maf; — Fiskiskipin «Sjófuglinn» og «Ingólfur» komu úr hákarlatúr, en höfðu ekki íiskað neitt. . " Siðan seinasta blað kom út, hefur sæmilega fiskast sjer á lóðir. tað verður tróðlegt að vita, hvernig liá- ^firvoldin hjer fara að skilja hvað stjórn- *l,'sl,i;'»in nicinar nieð triíarbragðaírelsi. j hað er flestum kunnug viðureign forstjóra kirkjunnar og fJrra Baudoins sáluga, sem bannað var að prjedika, þó hann r| með hreint og klárt guösorð — það var nú sök sjer, þá r okki komið trúarbragðafrelsið, en siðan hin nýja stjórnar- kom, er búið að losa töluvert um hnútana, enn atlt útlit samt til að skoðun háyfirvaldanna á trúarbragðafrelsinu eitthvað einstreingingsleg. í haust komu hingað tveir Mor- onar frá Vestmannaeyjnm, og vildu fá leyfi til að boða trú l^a> fóru þeir til bæjarfógetans og beiddu liann um leyfl, en ,ön neitaði, sökum þess þeir kenndu fleirkvæni, sem almennt , álitið að stríði á móti góðri siðsemi, ennfremur tók hann p; ö fram að þeir eigi hefðu neinn söfnuð og af þeirri ástæðu vnöie gætu þeir ekki eptir stjórnarskránni boðað trú sína. nJCr skulum nú ekkert tala um það, þó Mormónunum væri j, ‘taó að prjedika opinberlega sökum þeirra ósiðsamlegu ^ningar, hvað fleirkvæni snertir — það er nú sök sjer, en þajlleita þeim að prjedika af því þeir ei hefðu söfnuð og sktlja fi|| SV° ePtir stjómarskránni, þá má af sömu ástæðu neita hj®01 trúarbragðaflokkum að prjedika, sem ekki hafa söfnnð ilv a Cða meö öðrum orðum> Hjer er ekkert trúarbragðafrelsi. ^jaöfnað hafa t. d. Katólskir, verður þeim eplir hinninvju GHEIFIINN AF IIABSBOUG. (Eptir Schiller). f Akken sat kóngur f keisaradýrd Og krýningar gildi rjeð halda, Uinn vígði II ú d o 1 f með völdin skýrð, í vopnasal liðinna alda ; þar Falz-greifi Itínar borðkrásir bar, En Bæheims-drottinn skenkjari var, Og kjörfurstar sjö gengu saman; Sem stjarnanna skari sjer skipar um sól, Svo skipuðust þeír kringum heimsdrottins stól Að veita’ honum virðing og framann. Og fram á svalirnar fólkið sjer tróð, Af fögnuði hrópaði mengi, Par blandaðist ópið við básúnu hljóð Og buldi við snjallan og lengi, pví kljáð var út loks eptir kvalar-löng strið Hin keisaralausa, hin ferlega tíð Og dómari fenginn á fróni; spjótið nú lengur á lögskil og rjett, Ei liðst að hin veikari, friðsama stjett Af voldugum velkisl i tjóni. |’á brosandi gramur tók gullstaup f mund 8 glaður svo haga rjeð orðum: " víst kostug er veizlan, svo kætist um slund p ,tl ^onungshjarta’ yfir borðum, ^n söngvarann vantar, er sælu mjer býr, 8 sætastri hljómfegurð brjóst mitt knýr, >nn guðs anda giptu ber ríka; 0 ilatt minn frá æsku eg hef ekki skert, Pað t- Cg 8em fur8ti Pef iðltilð °o 8ert> eg sem keisari líka«. stjómarskrá leyft að prjedika? — má ske þeir prjediki það sem strfði á móti almennu siðgæði, í öllu falli prjedika þeir upp á ýmsan hátt töluvert ólikt þjóðkirkjunni. Petta fáum vjer að vita í sumar — það er annars ekki vanþörf á þó einhver vekjandi straumur kæmi inn í kirkjuna utan frá — því það eru allar horfur á, að hann muni koma seint innan að. Ef lýsa ætti ástandi lútersku kirkjunnar út í hörgnl, eins og hún nú er á íslandi, mundi flestum ofbjóða, og detta f hua míkln fremtir myrkur miðaldarinnar, heldur en lifandi fjör og andi hinnar 19. aldar._________________________________________ Kvennaskólar. Einn merkilegur stjórnarvitringur á Englnndi sagði einu- sinni þá hann hjelt snjalla ræðu um hin nýju skólamál, aö það væri eitt orð, sem nú hefði hin mestu áhrif á atlan heim, og þetta orð væri ,mennta þú‘ (educate!). J»etta óhrifamikla orð er einnig farið að hrifa oss íslendinga, þó vjer enn þá eigum langt I land, sjer f lagi i öllu hinu verklega. Skólar vorir þurla enn þá að komast í miklu betra horf; það er sarat gott merki, að nú á seinni tfmum eru menn farrilr að gefa gaum að þvf, að kvennfólkið okkar hefur mátt sitja á hakanum, og þvf befur beinlfnis verið neitað jafnrjettis í þessu efnú þetta hefur þvf miður átt sjer víðar stað en á íslandi; meðvitund vor um þetta ranglæti er samt vöknuð, og því er nú betri von enn áður, að vjer fáum ráðið bót á pessu. |>að þarf varla langa ræðu til þess að allir menntaðir menn sjái og skilji hversu nauðsynlegt það er fyrir mannlegt fjelag að konan geti notið menntunar og uppfræðingar eins og kallmaðurinn, til þess að geta uppfyllt skyldur sínar og orðið fjelaginu til heilla og hamingju. Pað er samt ekki nóg að sjá og viðurkenna að vjer höfum gleymt þessari skyldu við kvennfólkið. Nú má ekki allt sitja í sama horfinu og fyr var. Nú verða allir góðir drengir að leggjast á eitt með að styrkja kvenna skóla vora. það er nú nýlega búið að stofna annan I Norðurlandi. f>að stendur oss í sjálfs valdi, að láta þessa skóla fá mikla og glæsilega framtfð, á oss hvítir sú heiðvirða skylda, að þeir fái þann vöxt og viðgaog að þeir með tímau- um standi jafnhliða hinum bestu og nylsðmustu stofnunum þessa lands. f>jer hinir ungu lærisveinar Latinuskólans, látið það nú verða eitt af ykkar störfum í samar, að hvetja menn til að styrkja kvennaskólana — munið eptir að þjer eigið margir systur, sem langar til að fá mennlun eins og sjálfir þjer. Látum oss alla muna eptir því, að þegar vjer heiðrum kvenn- fólkíð gjörum vjer sjálfum okkur sóma, og með því að útvega þeim menntun og uppfræðingu, þá fáum vjer það rikuglega launað. Og, sjá I meðal furstanna seint, en djarft, Gekk söngvari’ í möttlinum síðum, Af silfurhærum skein höfuðið bjart, Hann hóf svo mál fyrir lýðum: «í gullstrengjum sefur hið söngblíða hljóð Og söngvarinn kveður um ástir og lljóð, Um allt hið göfgasta og æðsta, Hvað hjartað sjer kýs og hugur veit bezt, En hvað er nú keisara’ að skapi mest Við þessa hans hátið hæðsta?» «Að skipa söngmanni’ ei sæmilegt er,» f>á sagði keisarinn btiður, «Pví hann lýtur æðri herra en mjer, Hann hlýðir stundinni’, er líður; Sem þjótandi vindur um víðbláinn fer, Menn vita, ekki hvaðan nje hvert hann ber, Sem iind, er í djúpi var duiin, Eins hljómar söngvarans óðsnilli skær, Og óljósa tilfinning vakið upp fær, Sem steinsvaf I hjartanu hulin.» Og hörpu sló skáldið og hót ekki beið, En hóf sig með glvmjamli slælti: • A veiðar ein hágöfug hetja reið, Að hlaupfráum steingeitum sætti; A eptir reið knapi með skotgögnin skæð,— f>á skrautfaki greifinn rennir af hæð Og ríður f grashvammi glaður, Pá kvað við áleogdar klukkuhljöð, Par klerkur fór raeð guðs líkam og blóð, A undan gekk hringjarinn hraður*.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.