Þjóðólfur - 15.06.1876, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 15.06.1876, Blaðsíða 2
82 registur, sem aldrei á að vanta. Við þessum göllum skulum vjer í nafni alþýðu biðja þá að gjöra, sem oæstir verða til að sjá um útgáfu sálmabókar vorrar. Um form og frágang þess- arar bókar skulum vjer svo ekki lala fleira að sinni, enda er efni og efnisform hennar það, sem oss virðist enn nauðsyn- legra um að tala; það hefur að vísu verið gjört, en svo lengi sem ekki er reynt að taka til greina hið bezta sem fram hefir verið tekið i því máli, og sálmabókin er ekki belur endurbætt, — svo lengi er það skylda að lialda áhuganum á þeirri hlið Sálmabókarmálsins vakandi. KIRKJUSÖNGUR ENGLENDINGA. Enskur sálmasöngur er all-ólíkur vorum (hinum þýsk- danska). Lögin eru einfaldari og auðlærðari, versin venjulega stutl, (sjaldan kvenn-endingar) og allir sálmar stutlir, fæstir lengri en 5 vers; syngur því nálega hver einasti maður með, sem I kirkjunni er; öll messugjörðin (í ensku kirkjunni og mörgum flokka-kapellum) hcfur mjög svo líflegt og yndislegt snið, en töluvert er þar viðhaft af miðalda-ritus: saltarasöng, credó, og öðrum responsoriis; tekur þannig söfnuðurinn stór- mikinn og fjörugan þátt í allri messugjörðinni, með því ávallt að tóna (með Ijettu en þægilegu recítatívi) móti prestinum- Þessi stöðuga hlutdeild safnaðarins í guðsþjónustunni gjörir (að oss skilst) einkum tvennt að verkum: við æfinguna viðhelzt stöðug almenn kunnátta f söng og tóni (jafnvel án skóla), og þar næst við heldur sama hlutdeild kirkjulegu lífi með kristi- legu fjöri og fögnuði. Hins vegar segjum vjer ekki, að menn heyri betri ræður almennt á Englandi, en jafnvel á voru landi íslandi. Það eru og einkum hinir logheitu fríprjedikarar, einkum Meþótistar og Baptistar, sem á Englandi gjöra mestan usla með ræðuhöld- um, svo sem t. d. hinn nafntogaði Baptisti, sira Sporgeon, sem prjedikar hvern helgan dag I Lundúnum yfir tugum þúsunda af fólki, einhver hinn mesti ræðugarpur í heimi, en trúarafsi er hann hinn mesti, svo að hann er ekki einasta mörgum vond- um manni, heldur og góðum til skelfingar. NÝ LAGABOÐ. 11. mai. Viðaukalög við Jónsbókar landsleigubálks 56. kap. um friðun á laxi. 24. s. m. Tilskipun um að hegningarlögin af 25. júní 1869, skuli gilda í Vestmannaeyjum, þar eð nýtt fangahús sje þar komið á stofn. 7. apríl, Jdngskapalög handa alþingi. 25. apríl. Auglýsing um að allir seðlar, sem útgefnir eru af þjóðbankanum og ganga manna á milli, og sem mið- aðir eru við 100 rbd., 100 rd., 50 rbd., 50 rd., 20 rbd., 20 rd., 10 rd. og 5 rd., skuli innkallaðir fyrir nýár 1877, en ógildir ella. Auglýsing þessi skal birt á kirkjufundum, samkv. tilsk. 8. okt. 1824, 1. gr. Defur nú konungur staðfesl öll iagafrumvörp alþingis 1875, nema kláðalögin. EMBÆTTAVEITINGAR. Frá 1. þ. m. hefur landshöfðinginn sett cand. med. & chir. Sigurð Ólafsson, til að vera hjeraðslæknir í Vestur- Skaptafellssýslu. Tómas Hallgrímsson hjeraðslæknir I Árnessýslu er með konungs veitingu orðinn kennari við nýja læknaskólann í Rvík. Benidikt Sveinssyni, fyrrum yfirdómara, er nú veilt sýslu- mannsembættið I þingeyjarsýslu. Grenjaðarstaður er veittur sira Benidikt Kristjánssyni á Helgastöðum. — 14. þ. m. kora norðanpóstur og segir hann harða hafís- tíð úr norðurlandi. Lá ís (liggur enu) fyrir öllu norðurlandi, þó ekki landfastur eða inn á fjörðum. Fá skip höfðu enn kom- izt á hafnir. uGránau komst milli íssins og Horns með háska miklum á fárra faðma dýpi, og náði inn til Akureyrar. Tvö há- karlaskip höfðu skroppið út og komist nauðuglega inn aptur, en aflað vel. Fiskiafli hefur fylgt (sinum eins og venjulegt er. — 9. maí strandaði austur I Breiðavík kolaskip stjórnarinnar (260 t.), er leggja skyldi kol handa póstskipunum upp á Vest- dalseyri. það hafði laskast í hafís. — Skepnuh. vlða um land í lakasta lagi nema í öskusveitunum. far bjálpaði hið enska kornfóður og græn beit undir öskunni. — SLYSFARIR. Á annan dag Ilvítasunnu varð sá bryjj®, legi atburður á bænum Skarðskoli f Melasveit i Borgarfja1. ^ sýslu, að piltbarn 5—6 ára, stakk sig á Ijá svo járnið S®. v|5 hol, en barnið dó litlu eptir. Foreldrar þess voru bæði kirkju meðan hið hörmulega slys vildi til. ,. — 1. dag þ. m. brast hjer á landsynningsrok °tsa rll’ hleyptu nálega öll skip hjer af nesjnnnm, sem á sjó *v0 . Selljerningar (nál. 100 bátar) náðu landi á Akranesi, en 1 ■ Akranesskip hleyptu upp á Mýrar. Iljeðan af Seltjarn<tra ‘ týndist þá einn bátur með 5 mönnum, og drukknuðu þeir a þeir voru flestir vinnumenn úr Mosfellssveit; bjet formaðurl Jón Vigfússon. . [ — Einn sjóliðinn á skipinu Arcturusi, datt með járnsbo sjó niðnr og týndist I gær (13. þ. m.). 9. þ. m. hrökktust tveir róðrarbátar frá landtöku i Leirl1 og náðu fyrst landi, annar á Akranesi en hinn á AIptal1® ^ eptir fimm dœgur. þeir hrepptu stórviðri mikil, voru á li° fleytum, illa útbúnir og matarlausir. EG GET EKKI GLEYMT. (EptirC. Rosenb.). St. Tk þ>inn þótti var mjer eggjun, þinn ís mjer hleypti í Og aldrei eg gleymi hvað lijú þjer leið mín sál, En langsárast er mjer að leiðstu frá mjer burt, Eg lít fram á veginn, og styn við andtak hvurt. Mjer aldreigi gleymist hin eðallega ró, Sem yfir þjer jafnan í hryggð og kæti bjó, Á enni þjer hvíldi’ hún sem heiðmjöll fjalls á rdnL í hljóm þínum kvað hún, og benti þjer úr hönd- Mjer aldreigi gleymist þín unglig rósarkinn, Og aldrei hvc göfugt þú stilltir fótburð þinn, Nje vaxtarins fegurð, svo fönguleg og stcrk, Sem fæddist þú að vinna hin þyngstu lífsins verk- Mjer aldreigi glcymast þín augun köld og blá, Sem unnar í hyldjúp eg niður mætti sjá, Ó mætti sjer þar sökkva mín sálin ástar-heit, Og sannprófa djúpið, — ei meíra lán eg veit. Mjcr gleymist ei bros þitt — það sýndist mjcr svo sndgs*' Líkt sælöðurs eldi við næturhúmið dökkt. Scm loginn yfir fjársjóð, er hylst und háuga-vang, Ó, hcill þeim sem nemur það tryggða-gull í fang- það glcymist mjer ei: þjer opt um varir fór í orðum svo fögrum mörg hugsjón djörf og stór, Svo fjær er enginn tindur um hugar-heimsins láð Að haukvængja-svif þitt ei geti þangað náð. Eg veit mjer ei gleymist það viljans mál er stóð Um varir þjer letrað — það tjáði göfugt blóð. , þær lukust svo strangt, — en ljúfar trautt eg hek Að ljúkist upp aðrar við sætan kossa eld. Eg get ekki gleymt því, og gleyma hlýt eg þö, Eg get ekki gleymt því, er leit eg þig á sjó A þiljunum háum við stríðra storma geys, Er stórhuga brjóst þitt með haföldunum reis. Hið svartasta böl yfir sálu minni lá, Ei sólu guðs eg mátti fyrir tárunum sjá, þá sveifstu gegnum myrkrið með sólargeizla liug, Frá svartnætti til ljóssins hve skjótt vér vendum í brjósti mér drcyrði mín ógrædd sorgar und, Mig angraði minning um horfna sælu stund, Æ, viltu þá undrast, að böbð heimti bót iiiö*' Og breiða hlyti eg faðminn þeim yndis vsenhM Eg get ekki gleymt, en gleyma samt eg hlýt, Sem grákaldan hraungeim eg framtíð mína bt, Á millum okkar hafið og dimma djúpið er, -6Í. En dýpra samt oss skilur það svar, er gafstu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.