Þjóðólfur - 15.06.1876, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.06.1876, Blaðsíða 4
84 gjöra, enda haft lítinn mált og lítið tækifæri, heldur hefur mjer gengið það til, að jeg ekki vildi að nokkur hjeldi, að jeg væri safninu illviljaður eða vildi láta forumenjar fara út úr landinu. Annars er margt vantalað um þetla mál, cn jeg hef ekki meiri tíma að sinni. Ileykjavík 13. júní 1870. Sigurður Vigfússon. BRJEFKAFLI lill STYKKISHÓLMI. «Tíðarfarið hjer hefir mált heita gott, síðan hann brá til «sunnanáttar fyrstu dagana af maf, enda var engin vanþörf á «því, þvf allflestir hjer í grennd voru komnir í opinn dauðann «af heyleysi, og skepnur víðast svo dregnar og magrarafund- «anfarandi kuldum að til stórfellis liorfði, hefði ekki batinn «orðið eins hagstæður og hann varð ; lika hvarf hafísinn um «sama leyti, og urðu allir þvf fegnir. En allt fyrír það, þó »tíðin hafi verið einstaklega hagslæð síðau hann brá, þá hafa «samt margir misst skepnar sínar til stórskaða, og má kalla <«að sumstaðar hjer sje orðinn hálfgerður fellir. Undir jökli «hefir verið hlaðfiski í vor af vænum þorski, og hafa þeir opt «tvíróið. Við Ilellna var svo mikill fiskiufli um tíma, að þeir «fengu 100 stórt á dag f hlut, og daginn þar eptir 90, og er «slíkt óvanalegt sunnan til við jökulinn, því þar hefur mörg «UDdanfarin ár verið mesta fiskiieysi. Líka hefur verið mjög «góður fiskiafli í Eyrarsveit. En hjer var galli á, þó afiinn væri «svona góður, að livergi fjekkst salt nema í Ólafsvfk, og þar «ko3taði tunnan 6 rd. = 12 kr., nema því að eins að fiskurinn «væri lagður þar inn, þá kostaði hún 3 rd. = 6 kr. I'etta «þótti mörgum afurkostur, og allrahelzt þeim, scm voru vanir «að verzla f Hólminum, en flestum muu þykja betra að verzla «þar en f Ólafsvík». (Aðsent). Jeg bið yður herra ritstjóri að gefa eplirfylgjandi fyrir- spurnum rúm í blaði yðar. Uvaða erindi hefur «Fylla» hjer inn á Breiðafjörð? — er það til að iiggja í Stykkishólmshöfn meðan frönsku duggurnar eru hundruðum saman fyrir framan Sandinn og llifið innan um lóðir innlendra ? Hvað kemur til þess að «Fyl!a» er nú búiu að koma hjer inn á Breiðafjörð í 13—14 ár til að slika djúpið, mæla og hlaða himin háarvörður, enda á sjátfan Ivóngsbænadaginn, eins og hún gjörði hjer nú‘, hvað kemur til þess, segijeg, að mæling- ar þessar eru endalausar eins og eilífðin, og allt af skuli þurfa að mæla það sama ár eplir ár? Af hverju kemur það, að úr því að «Fylla er að fást við þessar mælingar, að hún í slaðinn fyrir að mæla ár eptir ár á sama stað, þar sem löngu er búið að mæla og engin þörf er á því, ekki heldur skuli fara norður í Húnafióa til að stika djúpið I>ar, og það því heldur sem þar er fullt af blindskerj- urn, sem ekki eru «af lögð» f «Kortinu», en sigling þangað mikil ár hvert? En af því jeg er svo illa að mjer, að jeg veit ekki hvernig jeg á að skilja þessar aðgörðir «Fyllu» eða «Fyllumanna»; þá vildi jeg fegiun mælast til, að einhver góður og greindurmað- ur kærni mjer f rjettan skilning, en það er nú kann ske ekki allra færi nema háyfirvaldanna og þeirra löglesnu, en mjer er sama hvaðan gott kemur. Fáfróður Breiðfirðingur. — Að Litla-Kálfalæg í Hraunhrepp í Mýrasýslu, andaðist nóttina milli hins 7. og 8. febr. þ. á., bóndinn Jónathan járn- srniður Jónsson, 60 ára að aldri, úr langvarandi og þungbærri brjósiveiki; Jónathau sál. var einn meðal hiuna högustu manna á margskonar smíði, vel menntaður og vel metinn hvervetna, Ijúfmenni í umgengni og ráðhollur. Um leið og jeg með þessum orðuin minnist míus framliðna ástvinar, vil jeg minn- ast hinna helztu af þeim mörgu, sem aðstoðuðu mig í raunum mínum í vetur, og sem eru: Jón bóndi Snorrason og Elisa- bet Guðlaugsdóttir kona hans, á Stóra-Kálfalæk, Helgi óðals- bóndi Ilelgason og húsfrú Margrjel Iljálmarsen í Vogi. þes®* um og öllum öðrum, bið jeg drottinn að launa hjálp sfna v1^ mig, þá honum hentast þykir. Porbjiirg Jónsdóttir. — þegar jeg varð fyrir þvf voðaslysi á Eyrarbakka í fyrra’ að stinga nærfellt alveg f sundur lífæðina á úlfliðnum, var® herra kaupmaður og riddari G. Thorgrimsen fljótur til a® hjálpa mjer, fyrst, sem góður læknir væri, að binda um sar mitt, og síðan með annari hjálpsemi. Um leið og jeg þvf op' inberlega þakka og bið Gnð að launa þessum ágætismanni kír' leiksverk hans, tilnefni jeg með sama þakklæti þá herra Lange og Isaks assistenta á Eyrarbakka, sem lika hjálpuðu mjer bið bezta. Hellum f júnf 1876. Markús Björnsson. AUGLÝSINGAH. — Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861, 1. gr. kveð jegbjel' með alla þá, er skuldir eiga að heimta f dánarbúi hins frakk' neska prests hjer úr bænum, J. B. Baudoin, er á síðastliðnufl1 velri andaðist á ferð f Frakklandi, til þess áður 12 mánuðb' sje liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar, að lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda Ueyja' víkurkaupstað. Kröfum þeim, sem seinna er lýst en nú var getið. verð' ur eigi gaumur gefinn. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 13. júnf 1876. L. E. Sveinbjörnsson. T i 1 júnfmánaðarloka! §t(tinolía, potturinn á 30 aura (tærasta olía sem er ú'l’ svo og oinkol tíu skeppu tunnan á 4 krónur, fæst til nœslu júnímánaðarlok í M. Smith’s verzlun í Rvík. Hjá undirskrifuðum fást í búð Lambertsens með góða verði allskonar frönsk vín, svo sem: Champagne, Fortvi’u Sherry, Coniale, W'hisley. Limonade (sítrónulögur), rauða'1" golt, o. fl. Jón Guðnason. — Budda fjórhvólfuð með 1 kr. 1 eyr. f hefur fundist bjá Landakoti í llvik, og má vilja hennar þangað. Pkó stgufuskipsferðirnar t íl F œ r e y j o g í s l a n d s. Samhliða hinum 7 póstgufuskipsferðum, sem nú eru Iaríli ar á ári hverju milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, verð"1 eptirleiðis komið á 3 póstgufuskipsferðum á ári milli KaUP mannahafnar og stranda íslands; til þeirra ferða verður b póstgufuskipið «Díana» undir sljórn premierlieulenants WaU els úr sjóliðinu. Sökum þess hvað áliðið er orðið árs, mun skipið á í*1 standandi ári samt að eins fara 2 ferðir norður fyrir íslaIJt* Reykjavíkur, og sömu leiðina aptur hingað, en á þeim fefð ( kemur það við í Granlon og á tórshöfn. Auk ReykjaV' verður komið við á þeim höfnum á íslaudi, sem hjer s" .. taldar: Seyðisfirði, Raufarhöfn, Akureyri, Skagaströnd, ís.a ^ og Stykkishólmi ; (samt verður á annari ferðinni hingað aP eigi komið við á Skagaströnd og Raufarhöfn). _ Svo er ákveðið, að skipið leggi af slað í fyrsta skip11 júní þ. á., að það komi til Grantons 15. s. m. aptur snui tof Reykjavík 11. júlí, komi við í Granton 25. s. m., og nál aP til Kaupmannahafnar 30. s. m. Aðra ferðina skal byrja 11. ágúst þ. á. , . Ferðaáætlan, taxtar o. fi. fást hjá afgreiðslumönnum ^1 Reykjavík, og á þeim stöðum, sem koma á við á- í póst- og telegrafstjórninni 24. dag nmím. 1B76. ins Schou. Arla'1' tl. þeir sem afgangs eiga Nr. 2. og 16. afþ. árs I’i0 vildu góðfúslega senda oss það með næsta pósti. Næsta blað eptir hálfan mánuð. Afgreiðslustofa pjóðólfs: í Gunnlögserts liúsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Mattliías PrentaOur í prentsmiðju íslands. Einar pórðarsou. J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.