Þjóðólfur - 28.06.1876, Side 1
Kostar 3kr. (erlendis 4kr.). 20. blftð.
32 arkir árg.
Reykjavik 28. júni 1876.
t 16. þ. m. andaðist ein af lands vors göfugustu og beztu
®*lrum:
frú J>órunn Magnúsdóttir Stepliensen,
ekk)a Hannesar prófasts Stephensens, og dóttir hins fræga
®“nns, Ma gnúsar konferenzráðs. Frú þórunn var borin að
eirá 19. apríl 1793, en giptist í Viðey frænda sínum Hannesi
'*• júni 1825. Bjuggu þau góðfrægu hjón lengst að Ytra-
óllni, þau áttu saman 3 börn, sem öll sáluðust fyr en for-
örar þeirra: Guðrún, kona amtmanns Havsteins, Itagnheiður
°S Magnús, sem andaðist við Khafnarháskóla. Frú 1*. missti
mann sinn 29. sept. 1856. Ilin síðustu ár sín bjó hún með
*j°kkrum fósturbörnum sinum að Heynesi, og andaðist þar
^ra. Með kvennprýði, rausn og veglyndi, og öðru fögru
°? höfðinglegu atgjörvi ávann frú Þórunn sjer jafnan ást og
!lr&ingu nær og fjær. Við fósturbörn sín og aðra skjólstæð-
lQ§a sýndí hún einkum stakan góðleik, rausn og ræktarsemi.
barnabörnum Ólafs stiptamtmanns (-j- 1812) eru nú tvö ein
J'Þiir á lifl: frú Elín Thorsteinsen ekkja landlæknisins, dóttir
®fáns amtmanns, og etazráð Oddgeir Stephensen í Khöfn,
8°0ur Bjarnar sekritera.
Jarðarför frú bórunnar á að fara fram að Görðum á
Ak
raoesi 7. júli.
KALKBRENNSLA I RYKJAYIK.
. Fyrir staklegt kapp og áræði herra Egils Egilssonar er nú
alkbrennsla komin á gang í fyrsta sinni hjer á landi. Fá ár
síðan að ekki var fremur talað um kalk á íslandi en umjárn,
!r eður aðra málma. bað, að meiri gangskör hefur verið
?Jörð að þvf, að ransaka hjer steina og málma hin síðustu ár-
er mest að þakka áhuga og afskiptum vors lærða og táp-
'kJa landlæknis um flesta hluti, sem landi voru við koma, en
8 sízt náttúruefnum þess, enda var kalkið eitt af hinu helzta,
8|n hann lengi hefur bent á, bæði sem fáanlegt hjer, og afar-
^.tsarnt landinu, et' íbúar þess eiga ekki um allar aldir að verða
j^dndri og alhlátri siðuðum þjóðum með vorum alræmdu, Ijótu
óhollu og þósvo afar-kostnaðarsömu moldarhúsum, sem þótt
ir sjeu rifln og endurbyggð á 50 árum, en Salórnonsmusteri
le» ^ 1000 árum, verða þeim sem við tekur, ekki Iremurveru-
e>gn en varanleg, og sem jafnframt eru ein aðalorsök þess,
h’lil stofneign (fasteign og peningar) er í landi voru til
0 ls við «gangandi fje». Fjöídi vorra meiriháttar bænda hafa
y sJ'eð þetta, ogsumir þvf, eins og fornmenn, byggt sín beztu
^rs úr timbri, ýinist að miklu eður öllu leiti, en það sjá menn
8 axi að betra muni vera að byggja úr steini en timbri í landi,
8(e. óvíða vantar hinn bezla stein, en alveg vantar timbur;
i^ninn vita menn hve varanlegur er — meira en þeim mun-
Vsi Varanle8r*i sem °6 1 sjálfu sjer ódýrari, en það sem að-
8!a hans máske kostar meira, og hleðslan tekur meiri tíma
ll^1 tnburbyggingin. En spursmálið var að uá í kalk til að
dýri steininn með, kalk er illt að fá frá útlöndum og geysi-
njj Með því nú er fundin einhver hin bezta og mesta kalk-
ttijQ > °6 búið að byggja öruggan brennsluofn, og fá duglegan
bren — Björn múrara Guðmundsson — til að standa fyrir
btti L.slllnni, þá verður nú ekki lengur kalkleysi við barið. Sök-
bleð lns mikla kostnaðar, sem fyrirtæki þetta hefur haft í för
tuns]er (ofninn, þessi sfðari, kostar einn 4000 kr.), verður
um sinn seld með lfku verði og kalk kostar hing-
er, *■ :■> en þetta kalk bleytt, er hinsvegar, að því er staðhæft
JUrn helmingi drjúgara til límingar en venjulegt danskt
er ^V1 belmingssparnaður eptir því, að kaupa heldur þetta.
8ettiið d ^ess vegna álíta, sem þetta fyrirtæki sje á góðan veg
en<^a er vonandL að ekki sje þvi að kvíða, að ekki vaxi
t>ó melrl °8 melrl eptirspurn eptir kalkinu hvervetna
úitttn (alls ekki við þvf að búast, að kalkvinnan, bæði gröpt-
ll r al|8hsjunm- fhitningurinn og brennslan, auk þess kostn-
st a E* * * * S’ i S6m nn er alalllnn> §etl borgað sig hin fyrstu ár.
j/útlu ,^llseon hefði og varla af eigin ramleik getað að svo
s'i’ verblnn í fullan gang, hefði ekki herra konsúll
8, fje j f ^°mlð til hjálpar við hann, og lagt jöfnum höndum
ju^Ur ^lenn hefðu 1 * sannleika mátt ætla, að fje-
8 8 * * lltjórnin • Vtír1^ a^ fyrrabragði fram boðinn þeim Egilsson
01 sót"-’ 60 Þessu befur farló sv0 fjarri, að þær 400 kr.,
h um að fá af því landsfje, setn ráðgjafmn ræður
yfir, fengust ekki. Landshöfðinginn veitti að vfsu af sínum
parti 400 kr., en sá styrkur er oss sagt að gangi allurtil þess,
að afgirða (samkvæmt skuldbindingu), tún landshöfðingjagarðs-
ins frá vegi þeim, sem liggur frá læknum inn að kalkofninum,
svo að f raun rjettri er hinn opinberi slyrkur við kalkverkið
varla eða ekki teljandi, enda er ætlandi, að þing vor hjer eptir
gefl melri gaum að bænum þeirra manna, sem setja stór-
kostnað í fyrirtæki, sem bersýnilega miða landi og lýð til fram-
fara, eins og kalkverk þetta má efalaust álfta.______________
— far sem ritstjóri jþjóðólfs, f 14. tölublaði þ. á., minnist
á bráðapestina, kveður hann svo að orði: »Má um pestina
óhætt fullyrða, að engar varnir, og þvf sfður nokkur meðöl,
hafa enn, þann dag í dag, reynzt tryggjandi til lengdar á
nokkrum einum einasta bæ, svo menn með vissu viti«. —
Yið þessa athugasemd setur ritstj. svolátandi neðanmálsgrein:
»Sje þetta ofhermt, skorum vjer á einn sem alla að leiðrjetta
þessi ummælin.
Þar sem ritstjórinn segir að engar varnir hafl reynzt
tryggjandi til lengdar, á nokkrum einum einasta bæ, gegn
pestinni, þar ofhermir hann, því eg veit núorðið uppá víst, að
margir búendur, og það sumir þeirra sjer óafvitandi, hafa haft
og hafa enn tryggjandi varnir gegn pestinni, þó að hún geysi
allt í kring um þá, en þessar varnireru: hrayst sauðfje, hollt
fóður, svo vel beit sem innigjöf, hagkvœm húsavist og góð
hirðing. Áð því leyti sem bráðasóttinni viðvíkur, þá þarf
hraustleiki fjenaðarins að vera einkum fólginn í því, að melt-
ingarkrapturinn sje óveiklaður, og að blóðið haldi sfnu rjetta
eðli, (sje onormaltn). — Fóðrið þarf einkum að þvf leyti að
vera hollt, að það valdi engum stýflum og spilli
ekki blóðinu. Yanti slíkt fóður verður að viðhafa i tíma lax-
erandi, blóðþynnandi, kœlandi meðöl, sem varni spillingu
þeirri, sem hið óheilnæma fóður veldur. Húsavistin verður að
vera einkum að þvf leyti hagkvæm, að andrúmsloptið sje þar
sem hreinast, og hvorki of heitt nje of kalt á fjenu. Hin góða
hirðing verður að vera í því fólgin, að meðferðin á fjenu sje
nákvœmlega löguð eplir því á hverjum stað og í hvert skipti,
sem landslag er, hagkvisti, árferði, heilsufar með fleiru.
Eg fullyrði að bráðapestin hefur myndast hjer á landi, og
viðhelzt af því að fjeð er orðið óhraustara en það áður var
og fóðrið orðið óhollara, einkum að því leyti sem útibeitin er
orðin 7y'arnaminni, húsavistin óhagkvæm og meðferðin ekki
góð, eptir því sem nú gjörist þörf, síðan farið var að gjöra
tilraun með að bæta fjárkynið bæði að ullu og holdafari. — Við
öllu þessu má gjöra, og á að gjöra. — J>að er sorgleg fásinna
í búnaðarlegu tilliti, að vera að keppast við að hleypa upp
fjenu og bæta kosti þess, en leggja ekki um leið stund á það,
að fjeð haldi heilsu, og hafl það fóður, húsavist og hirðingu,
sem nauðsynleg er. Hvað gyldir kynbótin, hvað gyldir fjár-
fjöldinn, þegar sauðfjeð hrynur niður þúsundum saman, mjer
liggur við að segja fyrir hryggilega handvömm og sorgleg
sjálfskaparvíti? — Það er algild búskaparregla, að minnsta
kosti hefur 30 ára reynsla sýnt mjer það og sannað, að hafa
ekki fleiri fjenað en svo, að maður í öllu tilliti geti farið sem
bezt með hann, eptir því sem við á, og hinn fái fjenaður skal
verða skemmtilegri og arðmeiri eign, en hinn, sem að sönnu
er fleiri að tölunni, en sem verr er farið með, og sem fyrir
þá sök er arðminni, og svo að segja undirorpinn allsháttuðum
vanhöldum.
í>essi fáyrði bið eg ritstjóra fjóðólfs að taka í blað sítt,
og skora um leiðá »einn sem alla« að hrekja þau með rökum.
Breiðabólstað 24. maí 1876.
G. Einarsson.
★
* ¥
— Höfundur þessarar hugvekju hefur að vísu alls ekki með henni
«ihrakið með rökum», það sem vjer skoruðurn á hann (eins og aðra)
að hrekja með rökum, því hann sannar alls ekki hvernig hann «veit
85