Þjóðólfur - 28.06.1876, Qupperneq 2
86
upp á víst», að ýmsir menn cjafnvel sjer óafvitandí» haöbúið
til tryggjandi varnir gegn bráðapestinni, nefnil. með "hraustu
sauðfje, hollu fóðri og hagkvæmri húsavist». Yjer ætlnm að
pestin haíl, samkvæmt ótal greindra og reyndra manna vitnis-
burði, víða reynst svo ósamkvæm sjálfri sjer, að engum manni
sje óhætt eða jafnvel leyfilegt að fullyrða, að hann J»ekki trygg-
jandi varnir við bráðapestinni fyr en búið er að sýna og sanna,
betur en höfundinum enn sýnist hafa tekist, að maður þekki
þennan sjukdóm vísindalega og áreiðanlega. þetta er hið
mikla atriði — hvað sem höf. segir — sem vantar fyrst af
öllu í máli þessu, því þótt enda þær varnir, sem höf. ræður
til, væru tryggjandi eða gætu orðið það, þá er hvorttveggja,
að slíkt mun seint kennt alþýðu vorri, eins og til hagar, eink-
um ef hún er látin læra það smált og smátt af sjálfu sjer, og
svo er hitt víst, að þessar varnir duga að minnsta kosti lítið
gegn æði þessa sjúkdóms, úr því hann er orðinn sýnilegur í
skepnunni. Varnir og varúðarreglur höf. líka oss að öðru
leyti hið bezta, en fyrir rætur sjúkdómsins, geta þær vafalaust
ekki náð á vorum dögum, heldur mundi oss hafa þótt höf-
undurinn tala skynsamlegar, hefði hann í enda greinar sinnar
sagt t. a. m. á þessa leið:
«En þrátt fyrir mínar varnarreglur, liggur næst að ætla,
að þessi hin voðalega fjárveiki, þurfi lítið eitt að magnast í
fjárkyni voru, til þess að engar reglur, sem enn þekkjast, geli
orðið til hlýtar tryggjandi gegn henni».
En þótt höf. I visindalegu tilliti virðist ekki lengra kominn
í þekkingu þessa máls en aðrir, játum vjer, að fáir, ef nokkrir,
hafl enn talað skynsamlegar því viðvíkjandi, einkum f sam-
bandi við vora skrælingjalegu fjárásetningu og fjármeðferð,
sem í rauninni gjörir oss meiri árlegan skaða en nokkurn
tíma pestin; svo og er enginn ötulari að skipta sjer af máli
þessu en höfundurinn.
Enn skulum vjer —höfundinum og öðrum til íhugunar —
geta þess, að vjer «vitum fyrirvíst», að pestin hefur á vissum
bæ hjer syðra horfið úr einum og sama fjárstofni f sama hag-
lendi eptir að tekin varuppöllu lakari meðferð á fjenu en höfð
hafði verið áður. Líka vitum vjer fyrir víst, að bráðapest hefur
horfið af mýrarjörð, en komið upp á skógjörð, o. s. frv. |»að er
einmitt í nærsveitunum hjer við höfuðstaðinn, sem hægast er
að safna skýrslum um pest þessa, en einmitt hjer eru mót-
sagnirnar svo margar og svo truflandi, sem vjer hyggjum fram-
ast vera hægt að hugsa sjer. Tökum vjer því hiklaust aptur
upp vort fyrra atkvæði, að engar varnir hafi enn reynst tryggj-
andi til lengdar gegn bráðapestinni, svo menn með vissu viti.
Gengi slíkt ástand yfir Danmörku, Skotland, eða önnur
slfk lönd — hvað gjörðu menn þar, eða væru búnir að gjöra?
Menn skipuðu heila nefnd af lækna- og vísindaskörungum,
Ijetu hana starfa og stríðu ár eptir ár, og ekki hætta fyrri en
bæði vísindi og reynsla hefðu sagt sitt seinasta orð um slíkt
lffsspursmál, sem þetta.
í fyrra var stungið upp á í Jjóðólfi, að yfirvöldin skyldu
safna sem nákvæmustum skýrslum, um árlega eyðileggingu af
völdum þessarar veiki. Ilvað mundi þessum skýrslum líða?—
Vjer höfum og einu sinni eða tvisvar bent á það ráð, að fá
til landsins skarpan og ötulan lækni, sem falið væri á hendur,
að reyna til að frelsa land og lýð frá þessu óþolandi tjóni. Ef
yfirvöldunum þykir þetta óráð, eða þau ekki vilja skeyta þess-
um ráðum, þá er það ekki á vorri ábirgð, enda vonum vjer,
að næsta alþingi finni loks fulla ástæðu til að snúa sjer að
þessari pest, einkum ef land og þing hefur þá fengið hvíld
fyrir hennar enn hávaðameiri, en varla hættulegri bróður,
kláðanum.
(AÐSENT).
Hvað hefur síðasta alþing gjört fyrir kirkjuna á fslandi?
Þetta mun mörgum þykja gaman að vita, því þegar þess
er gætt, að t mörg undanfarin ár hafa jafnaðarlega 10—20
brauð hangið í brauðastokknum í Reykjavík og sum af þeim
ekki gengið út ár eptir ár, þá er auðvitað að töluverður hluti
landsins er prestsþjónustulítill. Menn gátu því búizt viðafal-
þingi, að það mundi reyna til að gjöra hin afskekktu og rýru
útkjálkabrauð svo aðgengileg, að einhver nýtur maður vildi
sækja um þau, því þó einhver úttaugaður drykkju-slæpingur
ð
kunni að vilja álpast þangað, er betra auttrúm en illa skipa ’
Margir á útkjálkum landsins, að minnsta kosti þeir, sem árui®
saman hafa verið prestslausir að kalla, rnnnu, áður en Þ'0®1
tók til starfa, hafa glaðst af þeirri von, að þetta fyrsta
gjafarþing landsins, mundi gjöra eitthvað verulegt til að
úr presiaskortinum. En hvað hefur það þá gjört? l’að h»ká
aði hina gömlu uppbótarpeninga fátækra brauða 637 kr. a'
upp í 2000 kr., og skal eg að þessu sinni sleppa frekar ®
minnastá það. það hefur og með þvi að samþykkja stjórnai"
frumvarp eitt búið til lög kirkjunni viðkomandi. — Maro"r
mun nú ætla, að hjer muni hafa verið um mikilsverð lóg 3
tala, að hjer sje einhverju miklu kippt í lag, og mikil Þ0lj
fyllt, því þar sem mörgu er ábólavant, þykir hyggilegast 8
laga fyrst það, sem mest á ríður. En eg ætla að með lögu111
þessum sjeu bættir smágallar einir, og þau megi fremur kaH'
ast nauðsynjalitil. Lög þessi eru breytingar á tilsk. 24.
1789 um úttektir prestakalla. Aðalbreytingin er hækkuo a
borgun handa prófasti og úttektarmönnum fyrir úttektirn31’
Eptir tilskipuninni átti prófastur auk fæðis að hafa 1 rd. fyrstíl
daginn, 64 sk. annan daginn, 32 sk. hinn þriðja, og úr Þv
ekkert. Úttektarmennirnir skyldu fá hver um sig 12 sk. 0(11
daginn. Stjórnarfrumvarp það, sem hjer ræðir um, ákvað í
gr. prófasti 3 kr í fæðispeninga um daginn auk ferðakostna®
ar eptir aukatekjureglugjörð 10. sept. 1830. Úttektarmönout11
og yfirskoðunarmönnum ætlaði það 2 kr. um daginn hverju*11’
en engan ferðakostnað. Kostnað þenna skyldu greiða prestu1
sá, er frá fer, og hinn, er við tekur, sinn helminginn hv°r'
Alþing fjellst á frumvarp þelta, og er það þvi orðið að lögo111'
J»að verður að játa, að breytingin á borgun úttektar Oo
yfirskoðunarmanna er á rökum byggð, með því að 12 sk. °r
engin borgun handa þeim mönnum, sem teknir eru frá bjar?
ræði sinu, til að starfa ( þarfir hins opinbera. 3 kr. og ferða'
kostnaður, er í sjálfu sjer eigi heldur of mikið handa próföst
um fyrir störf þessi. En með þá er þó nokkuð öðru máli a
gegna. J>eir sitja vanalega á hinum beztu brauðum prófasts”
dæmisins og eru því optast efnaðir menn. J»eir hafa og a"”
þokkalega borgun fyrir kirkjuskoðanir, þar sem kirkjurnar eftl
margar. Borgun sú, sem prófastinum getur borið eptir lögll,íl
þessum fyrir úttektirnar, getur og stundum orðið æði tiIflDD'
anleg fyrir þá presta, sem fiytja bláfátækir frá brauðunum eð3
koma bláfátækir að þeim eins og opt á sjer stað. Sje P1
fastur t. d. 5 daga frá heimili sínu
á'
i úttektarerindum, og ^
hann fylgdarmann og 3 hesta, þá getur ferðakostnaðurinD,
teknar eru 2 kr. á dag fyrir hestinn, og 3 kr. fyrir fylgð9^
mann, eins og kom fram á alþingi, orðið 45 kr., og svo e
fæðispeningarnir 15 kr., sem til samans eru 60 kr. auk 1®° ^
úttektarmanna, og borga þá viðtakandi og fráfarandi sínar
krónur hvor. því mun verða svarað, að borgun þessi
ve
rð'
optast hálfu minni. En þó svo sje, þá er tilfiunanlegt
þann, sem ekkert á, kemur að sárfátæku og niðurníddu hratl
og verður allt til láns að taka, að borga 15 kr. og þó t1111!
sje. Hjer eru lögð töluverð gjöld á hinn fátæka, handa
um efnaða. J>að er ekki gott að sjá, að próföstum getl e (,
nægt hin sama borgun fyrir þetta eins og t. d. sýslunefn
menn fá, nefnil. 2 kr. um daginn. Ekki af því, að 2 kr-
nógar, þegar einungis er tekið tillit til þessara starfa, *ie ^
af hinu, að prófastar hafa viðunanleg laun, sem prestari (
að það eru svo margar kvaðir í sveitinni, sem taka v j
væga borgun fyrir, með því að af fátækum er að taka- * 0
verða sýslunefndarmenn, hreppstjórar og hreppsnefnda'11^,,
að gjöra fyrir lítið eða ekkert, og eru það þó jafnað"1^
menn, sem verða að lifa á handafia sínum. Prólástssta ^
sem sýnir traust prestanna á þeim, er hlýtur hana,
ekki að vera til fjár. J>að er undarleg ráðstöfun, °ejjji
prestinum óaðgengilegra að taka fátæk brauð einmitt
tímum, sem þau ganga ekki út. f>að er rnikið líklegt, a ^
eins og þönglabakki og Grímsey gangi ekki betur í 81)flu a e1
ungu kandidata þegar þau losna, þó þeir þurfi að bo ^).)
til vill 20—30 kr. til að ná þessu hnossi. (Niðurl.
En liann taglið óðum skók,
undan því svo mæla tók.
Jón Porláksson■ ^
í 9. blaði Þjóðólfs 18. febr, þ. á. steudur grel“