Þjóðólfur - 06.07.1876, Page 3

Þjóðólfur - 06.07.1876, Page 3
91 enni- er fjárbændum vorum væri mjög þarft að vita, því satt se8ja vantar almenning opt athygli til að veita ýmsu því ePtirtekt, sem líiið ber á, en hvers verkanir hafa hin allra- J"®ílu áhrif á það, hvaða ávexti erfiði vort ber. Menn sjá á- hin og verkanina, en hafa ekki glöggskyggni eða nóga ept- lrtekt til að grafast eptir upptökunum eða rótunum, og þess Vegna steyta menn hvað eptir annað á sama skerinu. Vjer ®lium að höfundur bókar þessarar hafi í henni glögglega sýnt Þau atriði, sem eru skilyrði fyrir góðrf fjárrækt og þeim SaQnsýnilegustu ávöxtum, sem fljóta þar af, án þess samt að °ntim nokkurstaðar hætti við að gylla þá of mikið, eða mála eptir sjónauka stærð. Að þetta sje tilfellið, sýnir meðal annars hið gullvæga enska máltæki, sem höf. brýnir fyrir mönn- Urn! að hálfur búsmali sje heill ábati, og bætir því við, sem 8alt er, að slíkir menn viti þó hvað þeir segi, þegar ræða er Uín búnaðarefni. Væri breytt eptir þessu hjá oss, myndi bet- Ur fara en fer opt og einatt á vorin. Bókin er 10 arkir, nefnist Udegangerfaaret i Skotland og °r8e, af Johan Schuman, og er með 56 myndum; verðið er lvr- 60 a. í Noregi. t’eir sem vildu fá bók þessa, geta ann- a®hvort snúið sjer til mín eða þá til póstmeistarans í Reykja- Vlii! sem panlar hana utanlands frá fyrir þá sem óska. Reykjavik, 12. júní 1876. Sv. Sveinsson. ÝMISLEGT. . Rert gler. Fyrir rúmu ári síðan heppnaðist einum ahkneskum efnafræðingi Alfreð de la Basiil í La Bresse (ska Það nat frá Lyon), að finna ráð til þess, að herða gler, svo riQ verði hart, óbrotlegt og varanlegt sem stál og þó full- Quilega skært og gagnsætt. Herzlulögurinn, sem hann hefur 1, Þess, er samsetningur úr bráðnu vaxi, harpix og ýmiskonar hvUrn’ sem er terí1Pra^ 1 ýmsum hlutföllum eptir því, til verð errar brúkunar glerið er ætlað. Gler það, sem þannig fæst, ur ekki skorið með demant, og er það talið að vera 50 ‘nru|m sterkara en almennt gler, og þar til furðu stælingar- v 'k'ð; það var reynt í viðurvist margra fræðimanna á ýmsa 8n; maður gekk eptir kúptri glerplötu og svignaði hún nir honum en tók sig aptur; annar setti hælinn á úrglas (1(>ee öllum likamsþunga sínum, en það fór samt ekki ( sund- ag’ kluggarúðum, stórum glerplötum og glerstjökum var kast- Sv * lopt upp en ekkert brotnaði. Eins þolir hið herta gler n mikinn hita að de la Bastil heldur að hafa megi það ( þ nker. — f stuttu máli er uppgötvun þessi ómetanlega ^ rb °g ekki unnt að telja npp hin margvíslegu not, sem að ön' mega verða. í Sveits flytja póstar flest brjef á mann ( Evrópu, þau eru ári; næst á Engl. 20'/2 á mann, f Bandarikjunum 19, og svo UmUr ePt'rí Frakkland er hið níunda ( röðinni. Af hraðfrjett- Bj ltelegrömmum) telur Sveits lika mest allra landa, nefnil. |a a hverja 100 menn, þar næst er England með 54, Ilol- )t?‘ °8 Belgía þar nærri, þýzkaland 31, og seinast kemur U8sland með 20. sköT 1<j' olrt' 1 haust tókn 125 læknaefni próf við læknahá- a I Pjetursborg á Rússlandi; af þeim voru 93 stúlkur. kv^S’jhm Rússakeisara af tók í haust líkama refsingu þeirra áö -“ur u. sem ('æmc'ar eru !>! útlegðar (í Siberiu). Voru þær veruf,hýddar eins og karlmenn með »knúti* eða reyr, en ein- eitlf ,an8elsi skulu þær þola, 10 daga fyrir knútinn, og 2 fyrir ifg-ir a hýðingu. Knúturinn er einhver hin grimmasta hegn- aeterð í heimi. 25|QoÍ haust töldust betlarar Parísborgar 65,250; þar af nál. inn’i e livennmenn og nál. 25000 börn. Einn partur af borg- fitigri r mjög fjölmennur af konum sem hafa börn á hverjum dag, °8 'eigja þau öðrum til að betla, fyrir vissa borgun á handjj^® k,n a f j ö 1 d i. í Englandi er einn læknir eða lyfsali eÍQs. Everinm 661 manni, og í Bandaríkjunum hjer um bil en l o n a hvern tannlækni koma ( englandi rúm 9,000manns, k 8tir J?ríkjunum tæP h'000- — Á Englandi og VVales eru ■ 8em'Aæ,siurnenn * heirai að tiltölu, I á hverja 653 menn, a nióii o merikumenn hafa 1 á móti tæpu 1,000; Frakkar 1 Þetta’«■ ’ 1 Prússíu 1 á móti 10,000, en höfundurinn efar sJe rjett. ‘ E * uUrh 4 úöeiv'" 8 i. Prinsinn af Auersberg á þýzkalandi, einU. ^ns6 ?Uim nsáttur v'ð greifa einn, er stóð undir for- vi8is, 0g . herdeild einni. Greifinn skoraði á prinsinn til 0 °k hann af 1(0. Hann var 22 ára gamall og stóð til að erfa nefnt hertogadæmi. Slík einvígi eru enn all-tíð bæði i þýzkalandi, Frakklandi og víðar. Er slíkt eitt höfuð- hneysli þessarar aldar. — Hið stærsta herskip í heimi er nýlega hlaupið af stokk- um á Ítalíu. Hin þyugsta fallbyssa á enskum skipum vegur 82 tons, en þelta skip ber byssuhólk, sem vegur I 0 0 t o n s. Sá galli fvlgir því bákni, að lífsháski þykir, að skjóta með þvi, og, ef lítið ber út af, meiri fyrir þann, sem beitir því, en óvin- ina. Eru sumir Englendingar farnir að láta sjer um munn fara, að þetta slvaxandi ofurkapp þjóðanna í herbúnaðinum sje tekið að verða undir eins hið sorglegasta og heimskulegasta athæfi, sem mannanna börn hafa leikið sjer að siðan um árið að þau byggðu turninn Babel. — Á Englandi gengu á dögnnum yfirheyrslur yfir mönnum af tveim stórskipum. er flestir voru grískir; höfðu þeir myrt yfirmenn skipanna með ógurlegri grimmd og harðneskju. Skyldu þeir hengjast. — 27. maí andaðist hjer í Rvik húsfrú Salvnr Kristjáns- dóttir 58 ára gömul, kona Arna bónda Björnssonar, er var í Hvammkoti, (móðir barnanna sem týndust í læknum); hún var viðkvæm kona og áslrík ekki síður en margreynd, einkum af sviplegum ástvina missi. — 7. ma( síðastl. andaðist að Ártúni í Mosfellssveit Guð- mundur Jónsson Austmann, rúmlega sextugur. Hafði hann búið þar hin síðustu ár sem hann lifði sem gestgjafi, og á- unið sjer hylli almennings sem vandaður og einkar kurteis sómamaður. — Einhvern tíma á dögunum leit jeg á eitthvert tölublað • Þjóðólfs*, sem hafði meðferðis grein frá t’orl. bónda Jónss. frá Efri-Brúnavöllum á Skeiðum, útaf kind, er hann kvað sjer horfna haustið 1873, og er mjer og sýslumanni Gullbringusýsln kennt um, að máli þessu hefði eigi verið sinnt þótt það væri kært fyrir okkur. Sýslumaðnr Gullbringusýslu svarar fyrir sig ef honum sýnist, en jeg svara þessu: 29. septembr. 1874 sendi jeg sýslumanni ( Gullbringusýslu próf útaf þessu máli, og bað hann að halda því fram eptir þvf sem honum virtist ástæða til, en af því hef jeg eigi frjett síðan. Þess skal getið, að sá, sem kennt var um hvarf kindarinnar, átti heima á Suðurnesjum, og enn þess, að brjefritarinn spurði mig vor- ið 1875 hvað kindarmáli þessu liði og kvaðst jeg þá eigi vita annað en það er nú var sagt. Kiðjabergi, 13. júní 1876. f>. Jónsson, sýslumaður Árnesinga. Mkipalí^ti. — 17. júni LINNÆA (91.Tl, G. Tönne- sen) frá Mandal, kom með timbur og fór til Brákarpolls — 19. s. m. WALDEMAR (88.rfi, Svendsen) frá Khöfn, til Fischers verzlunar. — 21. s. m. LUCINDE (102.40, C. H. Kæhler) frá Khöfu, með vörur til P. C. Knudtzons verzlana. — 19. s. m. MARIE KIRSTINE (60.61, Hansen) frá Liverpool, með salt til Smiths. — 27. s. m. HERMANN (79.19, N. P. Jessen) frá Khöfn, með vörur til kousúl E. Siemsens. ur Utskrifaðlr júni 1876, eru þessir: Einar Jónsson . . . Guðlaugur Guðmundsson Jón Jensson . . . Sigurður Þórðarson . Sigurður Ólafsson Davið Scheving . . Þorsteinn Benidiktsson Ólafur Ólafsson (utanskóla) Reykjavíkur latínuskóla 27. og 28. með fyrstu einkunn 88 stig. — — 82 — aðra — "8 — — — 71 — — — 57 — — — 51 — — — 47 - Hýsveinar reyndir í Reykjavíkur lærða skóla 26. júní og 1. og 3. júlí: þorleifur Jónsson . . . aðaleink. vel (4,14) tekinn (2. b. PjeturAndresMaachþorsteinss. —-----------H4,27) — - I.— Eyjólfur Skaptason . . — — (3,95) — - 1. — Sigurður Thoroddsen . — — (3,95) — - 1. — Hannes Thorsteinson . — — (3,86) — - 1. —

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.