Þjóðólfur - 06.07.1876, Side 4
92
Hafsteinn Pjetursson . — =-(3,81) — - 1. —
Jón Andrjes Sveinsson . — lakl.+(3,42) — - 1. —
Sveinbjörn GesturSveinbjarnars. — — +(3,38) — - 1. —
Páll Stephensen . . — — +(3,29) — - 1. —
Eggert Benediktsson . -- H2,76) — - 1. —
— Af bókmenntafjelagsbókum er komið: 1, ÍSLENZKT
FORNBRJEFASAFN (Dipl. Islandic.), IV. og síðasta hepti með
efnisregistri. 2, SKÍRNIR eptir Guðm. |>orláksson.
— Nýútgefið hjer ( Reykjavík og til sölu:
Lj óðmœli eptir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi.
(Um petta einkennilega kver skulum vjerbrátSum fara nokkrum orbum).
Smásögur. Safnað og íslenzkað hefur P. P j e t u r s-
s o n, til ágóða fyrir ‘presta-ekknasjóðinn; kostar í kápu 1 kr.
Vjer viljam ráða mönnum til að kaupa kver þetta, það er vand-
að bæði að efni og frágangi. Sögurnar ýmist aivarlegs eða
skemmtilegs efnis, vel valdar bæði til að glæða góðan hugs-
unarhátt og lestrarlyst uúglinga; einkum er fyrsta sagan mikið
snotur. Prestsekknasjóðurinn, sem höfundurinn (herra bisk-
upinn) lætur sjer svo afar-annt um, er og þess verður, að al-
þýða því heldur kaupi kverið, sem andvirðið á að til falla
honum.
— Knúð af hjartanlegri þakklætistilfinningu leyfi jeg mjer
bjermeð opinberlega, að senda velgjörara mínum og minna
herra lækni Jóuasi Jónassen þau einu laun, sem jeg sem fje-
laus ekkja get úli látið, en það eru mínar innilegustu palckir,
fyrir hjáip þá, árvekni og mannelsku, sem hann sýndi húsi
mínu meðan hana sem læknir bæjarins alveg ókeypis gekk til
míns tregaða barns Guðmundar sál. þorvarðssonar prentsveins,
alla hans kvalafullu banalegu frá 9. jan. til 19. apríl síðastl.
Þar næst nefni jeg sjerstakléga ( sama skyni þá herra B.
Gröndal og ritstjóra í’jóðólfs. Einnig votta jeg innilegar þakkir
þeim heiðursfrúm og öðrum sem gáfu mjer, liðsinntu eða
hugguðu á nefndnm mæðudögum, biðjandi algóðan Guð og föð-
ur að launa fyrir mig.
llliði við Reykjavík í maí 1876.
Ilelga t’orláksdótlir.
Pess skal getið sem gjört er:
þegar jeg á næstlðnu hausti ekki gat komið syni mínum
til kennslu undir skóla, hjá sóknar presti mínum, sira Jónasi
i Hítárdal, vegna prestsins kringumstæða, en sem hann var
hjá títna í fyrra-vetur með góðum vitnisburði, þá urðu til
þess heiðurs hjónin: prófastur sjra Guðmundur Einarsson,
og frú hans, Katrín Ólafsdóttir, á Breiðabólsstað á Skógar-
strönd, að taka son okkar ( liðuga 3 mánuði; þau gáfu upp
hálfa meðgjöfina, og svo stór-gáfu þau syni okkar þar fyrir
utan, og skiluðu honum með besta vitnisburði; eptir þessu
var öll meðferð á honum; því biðjum við samhuga, að þetta
þeirra góðverk, syni okkar og okkur hans foreldrum auðsýnt,
launi þeim himnafaðirinn eptir sinum náðar ríkdómi.
Mel 28. maí 1876.
þorsteinn Helgason. Guðný Bjarnadóttir.
— Hjer undirskrifuð bjón hófum á hinnsta vori að byggja
skýli yfir okkur ‘og börn vor, á ofurlítið frjáisræðisauðgara
plázi en við höfum búið á nokkur undanfarin ár, og ögn
fullkomnara en hinn vesala hreysikofa, er við þar bjuggum í.
Lrðu þá ýmsir af bæjarbúum til af eigin hvöt, að eíla þelta
fyririæki vort, bæði með viðar- og peuingastyrk. Hin góð-
frægu höfðingshjón, biskup vors lands og frú hans, er hjer
hafa reynst oss bræðra bezt, og helzt allra prýtt mæðu-veg
vorn muna-blómum,1 urðu líka fyrst og rikulegast til að
hjálpa þessu verki voru með peninga tillagi. Sömuleiðis
þórður skipasmiður Jónsson öflugast allra með viðartiliagi
m. m. Enn fremur styrktu nefnt fyrirlæki nokkrir óuefndir
bæði karlar og konur, svo að allra þessara hjálp í heild sinni
numdi nær 40 kr. En einkum og sjerdeilislega hjálpaði
okkur Guðmundur járnsmiður Jóhannesson, með dáð og dript
f því að veita bæjarbyggingunni forstöðu; hann vann einnig
sjáll'ur allt trjeverkið að bænum, og gekk loksins frá honum
svo, að vel við una má, það er að segja eptir því sem þar
voru föng til á. Öllum þessum vorum veglyndu systkynum,
þökkum vjer hjermeð af þeli klökku, veittar velgjörðir; jafn-
framt ölum vjer þá von og bæn til konungs kærleikans, að
hann á sinnm tíma, vilji gleðja þessa og alla sína, með verð-
1) ]>. e. gleymdu mjer ekld.
ugri uppskeru af þeirra kærleiksverknm, sem að eru ha
verk, því þetta stendur stöðugt: «hvað sem maðurinn 63 ’
það mun hann og uppskera».
Bjarghúsum á uppstigningardag 1876.
þórður Stefánsson. Hólmfríður Ólafsdóttir.
— Næst þvi með lifandi "heitu hjarta.að þakka hinuna A'
máttuga fyrir dásamlega lífgjöf, eptir að við á fimta
vorum búnir að hrekjast á litlum báti í ofviðri og ósjó ut
regin hafi, og sjá á hverri stundu ekki annað en dauðann fýr'
dyrum, viljum við ekki gleyma að láta hjer með opinberleo
í Ijósi okkar hjartanlegt þakklæti fyrir þá einstöku viðtój1^
meðferð og velgjörðir, sem hin góðfrægu hjón Bjarni Ste|n,
grímsson og kona hans á Gesthúsum auðsýndu okkur, há c
við þreyttir og þjakaðir náðum þar landi.
Yið fátækir og fjelausir, sem aldrei getum launað þeim
kærleiksverk, biðjum hinn alleina ríka Guð og föður, að urt1
buna þeim með slnum náðarlaunum.
Móakoti 14. dag júní 1876.
Gunnar Magnússon. Einar Gottskalksson.
AUGLÝSINGAR.
— Hjer með auglýsist, að samkvæmt ályktun á skiptafun^1
30. f. m. f þrotabúi Einars borgara Zöega, verður haldið °P^
inbert uppboð á húseign búsins, N°. 7 í Aðalstræti hjer i b#1^
um, í fyrsta sinn laugardaginn 22. þ. m., í annað sinn 5- ú
gúst þ. á. og f 3. sinn 19. s. m. Fyrsta og annað uppbo01
verður haldið hjer á skrifstofunni, hið 3. við húseignina, sC •
selja á. Uppboðsskilmálar verða lil sýnis hjer á skrifstofu0
frá þvi 2 dögum á undan fyrsta uppboðinu.
Uppboðin byrja öll kl. 12 (á hádegi).
Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 3. júlí 1876.
L. E. Sveinb]örnsson.
— Samkvæmt opnu brjefi 4.jan. 1861, 1. gr., kveðjeg'fi^
með alla þá, er skuldir eiga að heimta í dánarbúi hins fral+
eska prests bjer úr bænum, J. B. Bandoin, er á síðastliðuU
vetri andaðist á ferð ( Frakklandi, til þess áður 12 mánu ^
sje liðuir frá sfðustu birtingu þessarar auglýsingar, að 'P
sktildakröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda i ReýW
vfkurkaupstað. g,
Kröfum þeim, sem seinna er lýst en nú var getið, ver
ur eigi gaumur gefinn.
Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík, 13. júnf 1876.
L. E. Sveinbjörnsson.
— 21. júnf týndist milli Árbæjar og Ártúns s e s s u v e
með jakk innan (, hvorutveggja hneppt, þessu er finnano1
beðinn að skila til N. Ziemsen í Rvík. ^
— 25. þ. m. týndist á leiðinni frá Elliðaánum ofan f
hnakkpoki með pott-tunnu ( og reiðkragi. Fjnnandinu ^
beðinn að skila þessu sem fyrst mót þóknun á skrif^
þdlfs, eða til Steindórs Jónss. á Steinsholti í Biskupstwn(Jl
— Jarpur hestur og bleik meri með marki gagnbitað h
bæði 5 vetra og flatjárnuð, hann affextur ( vetur, hún 1 gt,
týndust í vötnunum fvrir ofan Lækjaboln 22. júní, og fj
að hvar sem þau hiltast sje þeim komið mót sanngr
borgun að Stóra-Ármóti í flóa.
Jón Eiríksson. a
— Mig undirskrifaðann vantar rauðskjótta mer-hryssu f|
vetra gamla, keypta austan undan Eyjafjöllum i fyrra ^pí,
mark: fjöður framan hægra, nýafrökuð með topp f herðak® ^
með spjald í tagli, brmerkt: S Æ I—V L. Hver sá, v
hittir þessa hrysau, er beðinn að koma henni til m|Ð
fyrsta mót sanngjörnum fundarlaunum, að Minni Vatnsleý
Sœmundur Jónsson ^
fnu(
á Breiðabólsstöðum hefur
og má sá, sem getur helg®0
ef
of
— Erlindnr Erlindsson
akkeri langt út f sjó,
það vitja þess tí! finnandans.
— Á skrifstofu í’dlfs verða keypt þessi nr. af blaðin0
árg. 17. 30. 31. og 32.; en af 28. árg 2. og l6. þdf«
Fyrir hvert óskemmt nr. af þessum gefur útge,a
-30 aura.
27.
er.
20-
Ný upp tekin fjármörk. Jón Sigurðsson á
Stórólf?
hv'
stúfrifað biti framan hægra, blaðstýft framan, biti aPlaD'ain tvl'
Guðjón Sigurðsson sama bæ, stúfrifað biti aptan heeg
olt'
tr»-
stýft aptan, biti fram. vinstra
— Peningabudda, með rúmum 1 0 k r. h n- ’’
hjer í bænum í gær, og er geymd á skrifstofu þjóoo
faUn‘
— Næsta blað eptir viku.
— ---------- — - s s
Afgreiðslustofa ]>jóðólfs: í Gunnlögsens húsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Mattluas Joch
Prentaður ( prentsmiöju íslands. Einar pórðarson.