Þjóðólfur - 25.07.1876, Page 1

Þjóðólfur - 25.07.1876, Page 1
32 arkir árg. Reykjavík 25. júli 1876. Kostar 3 kr. (erlendis 4 kr.). 23. blað. 28. YFIRLIT YFIE ALpINGISKOSTNAÐlNN 1875. efri Fæðispeningar og ferðakostnaður alþingismanna: Asgeir Einarsson, I. þingmaður Uúnvetninga iGnidikt Kristjánsson, I. þingmaður þingeyinga ^enidikt Sveinsson, 1. þingmaður Árnesinga ^ergur Thorberg, 3. konungkjörni þingmaður, varaforseti hins sameinaða alþingis og skrifari efri þingdeildarinnar Eggert Gunnarsson, 2. þingmaður Norður Múlasýslu Einar Ásmundsson, 1. þingmaður Eyfirðinga Einar Gíslason, 2. þingmaður Suður-Múlasýslu Eiuar Guðmundsson, 2, þingmaður Skagfirðinga Eiríkur Iiúld, þingmaður Barðstrendinga, varaforseti Þingdeildarinnar og skrifari hins sameinaða alþingis Lrímur Thomsen, 1. þingmaður Gullbringusýslu (■uðm. Einarsson, þingm. Dalamanna, skrifari neðri þindeild. 420 Guðmundur Ólafsson, þingmaður Dorgfirðinga Öalldór Ivr. Friðriksson, þingmaður Reykvíkinga, skrifari hins j sameinaða alþingis og neðri þingdeildarinnar ' Öjálmur Pjetursson, þingmaður Mýramanna •sleifur Gíslason, 2. þingmaður Rangæinga Jón Blöndal, 1. þingmaður Skagfirðinga F>n Ujaltalín, 5. konungkjörinn þingmaður Jón Pjetursson, 4. konungkjörni þingmaður Jón Sigurðsson, I. þingmaður ísfirðinga, forseti hins sam- einaða alþingis og neðri þingdeildarinnar ••ón Sigurðsson, 2. þingmaður þingeyinga, varaforseti neðri Þ'ngdeildarinnar ....... •'lafur Pálss., 6. konungk. þingm., skrifari efri þingdeildarinna Fáll Ólafsson, 1. þingmaður Norður-Múlasýslu Páll Pálsson, 1. þingmaður Skaptfeilinga •'áll Pállsson, 2. þingmaður Ifúnvetninga Pipllirscnn 9 Itnnnnxrlí hin//m fnrc nfri hinnr/1uilrl;irinn:f Fæðispen- Ferða- Samtals ÍM er ósjaldan dróttað að embættis- mönnum vorum, ekki sízt hinum «kon- unglegu«, að »mikið vilji æ meira», hvað launin snerti, og að þeir hirði lítt um, þótt vasi alþýðunnar ljettist um fáeina aura, ef um laun þeirra eða launahækkun sje að ræða. Vjer skul- um nú ekki úrskurða í þetta sinn,hvort sú ástæða sje rjettlát eða ekki, en með þvi oss öllum byrjar «allt rjettlæti upp að fyl!a», — ekkisízt blaðamönnunum, sem sízt megum vera fylgismenn, — þá álítum vjer skyldu vora að vekja ept- irtekt almennings á yfirliti því, sem hjer stendur að ofan, rjett prentað eptir alþingisttðindunum. Og vjer erum þess fullvissir, að hver skynsamur maður á landinu, sem skoðar þetta yfirlit hlut- drægnislaust, freistast eins og vjer tii þess aðdrólta hinni einu og sömu *al- mennu spillingu manneskjanna» að vor- um kæru alþingismönnum, sem menn annars sjerstaklega tileinka hinum kon- ungl. embættismönnum, nefnil. þeirri, að fara eins langt og leyft er eða lög hafa tog, þegar um laun sín er að ræða. Kostnaðarupphæðirnar eru nú fyrir sig — það álítum vjer lægra atriði máls- ins — en hvernig eru hlutföllin? eptir bverjum reglum heimta þingmenn ferða- kostnað og fæðispeninga á ferðum sín- um heiman að og heim? {>ær reglur finnnm vjer hvergi, hvorki í ástæðum nje athugasemdum hjá yfirlitinu ( tíð- indunum, þvi þar finnst enginn stafur um þess konar, nje heldur finnnum vjer nokkra Tasta reglu, ranga eða rjetta, sem látin sje gilda í rjettu hlutfalli fyrir alla þingmenn, þegar vjer rannsökum vegalengdir hinna ýmsu þingmanna til og frá Rvik annaðhvort eptir þekkingu til veganna eða eptir landsins stærsta uppdrætti. Hjer er skjótt af að segja: allur ferðakostnaður þingmanna, ásamt fæðispeningum á ferðunum, er ávísað- ur af forseta enn sem fyrri eptir því, sem þingmenn — opt eptir fornari ó- segja sjálfir til. Sumstaðar er að sjá, sern tveir eða íleiri þingmenn hafi fyrir löngu síðan komið sjer saman um, að iu ^ ,isMdikostnaðurinn vera, og með því hefur sumstaðar náðst nokkur jöfnuður; aptur hafa aðrir samhjeraðsmenn ekki orð- vjer jjjj1 sáttir með kröfur sínar, og þá (ram kemur stundum skrýtmn jöfnuður. Sem dæmi 5, 6, L 'o, ", 12 J 1». lá. 16, ", 1« ", 20, 2<, 22, 3, 29, o. 32, H H 3C Sighvatur Árnason, I. þingmaður Rangæinga ^oorri Pálsson, 2. þingmaður Eyfirðinga ^lefán Eiríksson, 2. þingmaður Skaptfellinga ^fefán Stephensen, 2. þingmaður ísfirðinga ^°rfi Einarsson, þingmaður Strandasýslú lryggvi Gunnarsson, 1. þingmaður Suður-Múlasýslu bórarinn Böðvarsson, 2. þingmaður Gullbringusýslu 1‘órður Jónasson, 1. konungkjörinn þingmaður 1‘orður l’órðarson, þingmaður Snæfellinga borlákur Guðmundsson, 2. þingmaður Árnesinga orsteinn Jónsson, þingmaður Vestmaunaeyinga Samtals ingar. kostnaður. Kr. 438 180 618 504. 254 758 504 316 820 342 » 342 474 200 67 4 528 305 833 582 548 1130 474 200 674 426 238 664 354 » 354 . 420 200 620 378 68 446 342 » 342 390 92 482 384 52 436 u » » 342 » 342 342 l> 342 678 300 978 534 303 837 ir 438 264 702 582 548 1130 474 454 928 426 180 606 ar 342 342 396 76 472 486 214 700 528 306 834 540 364 904 456 200 656 444 1 56 600 354 » 354 342 » 342 420 180 600 354 4 358 426 129 555 15444 6331 21775 Nu, upp á þetta síðara atriðið skulum i sa^°la menn að bera það saman, að l.þingmanni Skaptfellinga ern borgáðar 454 kr. í ferðakostnað, en 2. þingm. sömu sýslu hiQn sk.vni 306 kr. Og þó býr hinn síðarnefndi — eptir því sem hann reiknar sjer fæðispeninga — 47* dagleið fjær en sjslu nnar á heima á Síðunni, en hinn austur í Hornafirði)! En til dæmis upp á samkomulagið geta menn borið saman Múla- þýag^^'ngana, þeir fylgja gömlu lagi, þ. e. s. tveir þeirra, 1. þingm. Norður-Múlas. og 2. þingm. Suður-Múlas.; þessir eru sýnist |^a'lra ^ fitnu pólitiska fóðri, og þurfa hnifjafnt báðir, nefnilega í eitt og allt ögnina 1130 kr. — fæðis- eða nestispeninga veginn . ei boirra að hafa reiknað sjer í 40 daga, eða nál. hálfu fleiri en Eyfirðingar hafa sjer reiknað — þó búa þeir engau lekk. gSania fijerað i; annar á heima i Hróarstungu, en hinn austur í Breiðdal, en vera má að vegalengdin sje þó nokkuð á- e*’»kiVe n llVitð um það er: að þessir þingmenn hafa þannig greitt alveg samhljóða atkvæði í þessu máli, bendir ef til vill á 'Ui «i' ,n. alhherjar þjóðvilja þeirra i tilliti lil elskuverðra mannkosta, bróðernis, Ijúfmennsku o. s. frv., en vart eða ekki í til- . rðingj’ S.afnei,unar vegna landssjóðsins! IJvað ójöfnuðinn snertir, geta menn borið saman fleiri, t. a. m. reikning 1. þingm. feitijy Þ‘ogm. Norður-Múlasýslu, sem báðir eiga heima í Eyjafirði, svo og, ekki sizt, reikning 2. þingm. ísafjarðarsýslu n2 þingm. Strandasýslu. En auk þessara merkilegu hlutfalla milli ruikninganna, mun mönnum næst ganga í augu að 97

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.