Þjóðólfur - 06.09.1876, Side 2

Þjóðólfur - 06.09.1876, Side 2
114 • ]lor$ling;nr> II. 4. «Látið hann fara, pví nú er óhreinn andi með honumv. Guðmundur bp. góði. Á þessu norðlenzka númeri norðan að er sannarlega auð- sjeð, að enn gengur stjórninni stirt að koma böðun á í Norð- urlandi. Blaðið er frá upphafi til enda eintómur maur og mykja. Fyrst kemur iöng byrjun á dómadagsgrein um vor gömlu deilumál við Dani, fnll af gömlum pólitiskum gigtarflog- um og kölduköstum; þykist höf. ætla að skrifa með stakri spekt og röksemd, en ætlar sjer þó að taka svo þungt til skriðs að dragsúgurinn, þegar hann leggur frá landi, sópi, svo lítið á beri, höfuðið af «Þjóðólfi», sem hann kallar «hinn einurðar- lausa», og kennir um »siðferðislegan og rökleiðslulegan slæp- ingsskap», og kallar að öðru leiti, sljettan og rjettan landráða- mann. Meining hans — ef nokkur er, fyrir utan gigtina eða «kóleruna» — ætlum vjer helzt að sje þessi: <• Látið ekki horn- grýtin hælast um friðinn ; upp upp og áfram í smjerið! eng- inn má sinn enda niður setja — engan veginn af því, að nokkuð liggi á — nei, heldur til þess, að ands....friðurinn flengist ekki ( landinu, og «fjandmenn ei fagna kunni». «Frið- semi í þjóðmálaskipan er pjóðlegt sjálfsmorð». Llvað meinar annars þessi bilaði Sálarháski með pjóðlegu sjálfsmorði? Er sjálfsmorð orðið þjóðlegt f seinni tíð? — En, það er satt — kenndu svo lengi sem þú vilt, Kvillanusblesi, áfram með þitt <• þjóðlega» snakk, blástu baunavindi úlfbúðar og ergilsis í all- ar þfnar þjóðmálaskjóður, púaðu ófriði og uppistandi inn f hverja «þjóðlega» músarholu á landinu, og leyfðu engum enda upp frá þessu sig niður að setja — en varaðu þig á einu — varaðu þig á hinu «þjóðlega» sjálfsmorði og — farðu nú vel. |>á kemur f sama blaði ástarsöngur eptir þjóðskáldið Gísla Brynjúlfsson, sem heitir «Svava», og drúpir þar meinlaus og gagnslaus, eins og dúfa í hrafnsungageri. Þá kemur uú mergur málsins, brjefkaflinn hjerna um höfðingjana gömlu. Þá kastar tólfunum. Að sá pistill standi skrifaður eptir «rjetttrúaðan» mann, er ekki alveg ómögulegt, en að hann sje eptir postula eða helgan mann, það er vita-ómögulegt; segjum vjer þetta fyrir þá sök, að sumir fáráðlingar eigna hann vígðum manni. Nei, sussu — sussu — þennan pistil hefur lík- lega samið fyrir Norðling norðlingur, sem hefur verið upp aiinn ( Ódáðahrauni, flæmst þaðan fyrir misjafnan munnsöfnuð, komizt í duggur, farið utan með Flandrara, gengið þar í svartaskóla, itera dispúterað þar fyrir doktorshatti, yfirgengið þann «gamla» í orðfæri, gjört sukk í Klaustrinn, fengið sitt fararbrjef, synt heim á sel, sezt að sem rauður refsbelgur og — ritar nú f Norðling. t>á kemur aptur skáldskapur, gátan um yfirrjettinn — eða getum vjer rjett? Hún er svo vel ort, að það er óþarfi fyrir Norðling að kveða optar áæfi sinni, þetta er nóg af svo góðu um allar aldir alda fyrir alda og óborna. Þar næst talar ■signor Norðlingur um barnaspnrningar og kristilegt uppeldi, samt mínnist stuttlega á kvöldmáltíðarsakra- mentið. það er með öðrum orðum: Hann fer að lesa hús- lestur þarna í miðjum mykjumokslrinum! Bja, svei, Lingi! gjörðu ekki þetta aptur! Svo segir hann frá skipakomu, og er þar ótrúlega greinagóðnr. En loksins kastar hann aptur tólfunum, umsnýrsínu móralska gæruskinni, og fer upp í full- komnum tvísöng, landshöfðingianum — já herra landshöfðing- janum, til lofs og dýrðar, endandi sitt í annál seljandi númer með annari enn hjartnæmari lofgjörðargrein um danskan — já danskan, yfirforingja! Ojæa, Norðlingur litli, þú ert þó enginu örkvisi, greyið, en í móralnum áttu að minnsta kosti ekki meira skilið en 0 fyrir þetta númer, og — kystu svo þjóðólf fyrir hirtinguna. Ma^nús Eiríkgson. Vjer sjáum af blöðunum — oss hefur ekki sjerstaklega verið tilkyndt það — að 22. júnímán. þ. á. hjeldu íslending- ar í Kanpmaunahöfn þesstim heiðraða landa vorum afmælis- veizlu all-rausnarlega. Mælti herra Jón Sigurðsson alþingis- forseti «mjög fagurlega» fyrir minni hans, og berra háskóla- kennari Gísli Brynjúlfsson «ílutti honum fagurt kvæði» er prentað hafði verið f því skyni. «Magnús er nú sjötugur og enn þá hinn ernasti, og í viðmóti hinn alúðlegasti og skemmtilegasti, og má með sanni segja, að það unna honum eins ungir sem gamlir, sem hjer eru». Það ætti vel við — þótt fyr hefði verið, — að eitthvert íslenzkt blað skýrði frá æfiatriðum þessa manns — sem hvernig sem um hann og rit hans hefur verið dæmt eða verður dæmt — er og mun verða talinn einn af hinum merkustu guðfræðingum, sem ísland hefar borið. f>að sem vjer í svipinn munum af æfiatriðum hans, getum vjer sagt með fám Ifnum. Hann er fæddur 22. júní 1806 af góðum en fjelitlum foreldrum, og mun að miklu leyti hafa sjálfur unnið fyrir menning sinni og menntun eptir að hann komst í skóla. Eptir venjulega dvöl við háskólann (1828?), tók hann embættispróf í guðfræði með miklum heiðri. Lá því vegur hans til hinna beztu embætta, hvort heldur hann hefoi kosið hjer á landi eða í Danmörku. En svo fór, að hann er kominn embœttislaus allt fram á þennan dag. Hóf henn snemma, eins og kunnugt er, að taka þátt í hreifingum tím* anna að þvf er snerti kirkjumál og trúarfræði. Eins °% margir aðrir gáfumenn á Norðurlöndum fvrir og um miðð|K þessarar aldar, var Magnús heitur í anda, bráður og bertnálh en svo skammt sem öldin þá var komin í stjórnfrelsis-bnS' myndum, var hún miklu skemmra á veg komin í trúarfrelsi®' legnm efnum, enda lá við sjálft f hinni fyrstu trúarbragðadó'11 hans (Baptister og Barnedaab) að hann yrði ríkisfangi í Pan' mörku. Er það ekki að orðlengja, að hann hefur varið allr| sinni æfi. og offrað öllnm sínnm kröptum, allri tímanlegrl framtíð, hagnaði, vinsæld og velbðan til þess, einn náleg* móti öllum, fjelaus og opt aðstoðarlaus, að stríða fyrir sann* færingu sinni í trúarefnum. Ilefur margur maður, senl minna hefur barist, á mikln skemmri tima tinnið sjer annað' hvort kórónu píslarvættis eða stundlegs signrs, en Magnúsar laun hafa að mestu orðið annaðhvort hrakyrði og bölbæöir hinna djarfari, eða hin svonefnda þegjandi-fyrirlitning hinna huglausari. Að sannleiksást, dirfsku, skarpleik og nákvæmnh hafa fáir guðfræðingar á Norðurlöndum, sem vjer þekkjnnb komist til jafns við Mngnús. En það, sem einkum má fi|iníl að anda og aðferð M. og það, sem ýmist hefur æst menn upp á móti honum eða hrætt menn frá honum, er hiti hans og ofsi, sem hryndir honum fram til að niður rífa, fyr en nokkurn varir, og áðnr en nokkur hefur hugmynd um, hvað byggja sknli upp f staðinn. Eitt hans svæsnasta rit er «Lit,a bókin», (sem er útdráttur úr hans elzta riti, «Jóhannesal Guðspjalli»). Þetta hræðilega kver þótti koma sem þruma uf heiðu lopti, rffandi og tætandi f sundur hina dýrustu dóma kirkjutrúarinnar, sem væru þeir hið versta guðlast. Það er mælt að flestir menn óspilltir þurfi venjulega mörg ár til a venja sig frá inngrónum trúarhugmyndum, og innræta sjer nýjar, má því nærri geta, hvílikt viðhragð grandlausir alþýðu' menn taka, þegar slík og þvílík kenning dynur yfir þá, enl c fjekk og nefndnr bæklingur ófagrar viðtöknr, og verri hrak' yrði hafa fáir fengið fyrir Iílið rit en höfundnrinn fjekk þa' Aptur var það einmitt «Stóra bókin», sem gjörði M. frægast.' ann fyrir utan Danmörk, einkum f Svfþjóð og þízka,antn« Síðan hefur hann gefið út fleiri stærri bækur, t. a. m. "@u og Reformatorenn, «Paulus og Kristusn, «Jöder og Kristn6"’ og tvö ágæt kristileg rit um kœrleikann og bœnina, sem hve maður ætti að lesa. Dóm um rit M. eða sjálfann hann ®tl' um vjer að öðru leyti ekki að upp kveða, þvf til þess eruf^ vjer ekki færir, enda ráðum vjer og öðrum, að þeir líka lá það úr þessu biða framtíðarinnar, og — Hans, sem allir dófb' ar að lokum tilheyra, Hans, hvers heilögu rödd þessi hjarta' hreini öldungur þóttist ungur heyra gegn um storm sins æsku. lífs, svo hann yfirgaf alJt og fylgdi henni með hetjunnar kraPf og einfeldni til að tapa öllu eða — vinna allt. Og nú er VJ^ endum þessar línur, þykjumst vjer vissir um, að enginn t®8 « ur er nú sá á íslandi, sem ekki mundi segja við hann: tar,‘L f friðil En, vjer sem þekkjum hann persónulega, sendf honum hlýja heillaósk og árnum honum hárrar og heiðarlUo ar elli með Guðs náð og friði ! Reykvíkingur. — Prófessor .lolmstrup hjelt þrjá daga í r irlestra f alþingissalnum fyrir nál. fullu húsi um ferðir - og þeirra lautenants Carocs i sumar; þóttu þeir flestum n1 ; fróðlegir og skemtilegir. Lýsti professórinn fyrst fer^ Slujji til Dyngjufjallanna og ofan í Öskjuna, og síðan rannsókí> . þeirra fjelaga meðan þeir dvöldu þar á fjöllunum. UpPur"j^; B. Gunnlögssonar kvaðst próf. dáðst að, en þó væri hanfl alveg rjettur á þessum stöðvum, svo og vantaði mjög hæðar skörp og rjett takmörk ódáðahrauns, o. fl. líæð hrauu- ^ yfir sjó er nú ákveðin 1500—1900 fet, en hæð Dýn8JnJaUp 4000 lil 4400 fet. Jónsskarð er 4200 fel yfir sjávarmál. af, rakti greinilega hin ýmsu gos f Dyngjuf. — Að Herðubrm ^ gosið 1150, ætlar hann hafi verið missýning, og hafi Þa(|. ; 0g hraunið. Odáðahraun hefur þrennskonar mvndan, epti**a ,^0\- eðli gosanna, kúpMmyndað, kantað og hrufótt með ösku pp unum. Gígirnir f Öskju eru í landsuðurhorni hennar t ^.flU fetyfir sjó; 200 fet að þvermáli, en lOOtil 120 f. á dýP1 v;kllr stærsti; í kringum þá er mjúk, hvítleit skorpa (Slam), e.°f)sKju' (pimpsíeinn) undir. Skamt frá gigunum er tjörn mik'1 ( af' og 740 feta háir hamrar niður að vatninu, og myndm P v0;gt armikið innfall ( botn Öskju; vatn það er Ijósgrænt <>o (29°), niðri f gígunum er vatn vellandi, og gýs þar UPP gfg' reykur, en allt skelfur og titrar af dunum og óhljóðurm rallU' irnir eru ekki nýir. Á hömrum vatnsins má sjá, hvermg fjöllin hafa smáhækkað og myndast við gosin. LPP und>r- Dyngjufjallanna er palagónit, en basalt (stuðlabeigl j,vl f>ar næst lýsti prófess. Mývatnsöræfum og þeirra g°sl (Uku111 miður töfðumst vjer frá að lieyra þann fyrirlestur, en

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.