Þjóðólfur - 16.10.1876, Side 1

Þjóðólfur - 16.10.1876, Side 1
32 arkir árg. Rcykjavik 16. okt. 1876. Kostar 3kr. (erlendis 4kr.). 30. blað. 28. ar. ~~ Af Tyrkja-styrjöldiuni eru nú öll blöð full með frásagnir, 8 flestar ófagrar. Múrad súltan var settur frá völdum eptir Pr'88ja mánaða stjórn 31. ágúst og innibirgður 1 höll einni; ar honum helzt geflð að sök, að hann væri dáðlaus, heilsu- aus og — vitlaus. Sama dag kom til ríkis bróðir hans Ab- ul Hamid. Er hann af fleslum talinn nokkru nýtari maður, n þó ætla fæstir, að til mikils rnuni vera af honum að vænta, nda eru flestar frásagnir um þessa höfðingja mjög svo óviss- r reykandi. Frá miðjum ágúst og fram í september börð- .st meginherar hvorutveggja, Tyrkja og Serba, beggja megin ' 0ravafljótsins þvf nær dagsdaglega, á varnarlínunni milli nstalanna Alexinacz og Deligrad. Eru þar um margar og oknar frásagnir í blöðunum; virðist sem hvorugir hafi sigrað, n hvorir unnið öðrum hinn mesta mannskaða. Ali Pascha § fleiri hinna tyrknesku hershöfðingja þykja fullgildir foringj- °g hermenn þeirra bæði harðir og grimmir, en þó er stór- ^otaliði Tyrkja einkum hrósað. Foringi Serbahersins hefir .nrið sfðan í sumar hinn rússneski general Tschernajeff, all- tu'l maður, en hann á hina vandamestu stöðu, því mjög vant- r her hans það, sem hafa þarf, einkum hið aðstreymandi ^JAIfboða-lið, sem kemur daglega úr öllum áttum, en langflest ra Hússlandi. í Montenegro hefur vörnin ávallt gengið bet- ,r on sóknin, en hvergi skriðið til skarar. Um miðjan f. m. . oniust friðarráðin svo langt, að Tyrkjastjórn skipaði hershöfð- n8jtim sínum að hætta ófriði til hins 25. s. m., og gjörðu ot'bar hið sama. f>að var og hina sömu daga, að herinn . bfópaði Mílan prins til konungs, en hann synjaði að þiggja '8nina, enda kom óðara áminning frá Rússakeisara, að hann eo engu móti skyldi í slíkt ráðast. Hjeldu nú stórveldin á- Tatn með miklu kappi að semja sfn á milli um friðarkosti ^bjans vegna, og undir enda septembermán. mátti heita, að ®ttir væru gengnar saman, byggðar á tillögum Englendinga erhy lávarðar), en er minnst varði, gaus ófriðurinn upp apt- ri með þvi hvorugir, og því síður Serbar, höfðu sjeð aðra í "r, þá fáu daga, er hvíldin átti að standa. Ætla flestir að Ossar hafi ekki verið meira en f meðallagi trúir f sáttasamn- v §num, og hafi þeir frá öndverðu leitt málin mestan þann sem þau nú eru komin, enda var Rússaher nú, er síðast ‘^Purðist^ albúinn, og fastráðinn til ferðar í ófrið móti Tyrkjum; því efalaust því Alexanders-sverði þegar brugðið, sem leysa Sra' þennan hinn nýjá Gordíu-knút. Yinátta eða vernd hinn- I), eosku stjórnar hefur Tyrkinn nú alveg af sjer brotið. Stjórn feSraeli (hann heitir nú jarl af Beaconsfield) hefur í sumar 'n8ið hið mesta ámæli í dagblöðum Breta; einkum hefur hinn nitn*i snillingur, Gladstone, velgt Tory-ílokknum undir uggum tno r‘l* SÍDU ura grimmdaræði Tvrkja; segir hann að stjórn hj 8'endinga (einkum Disraeli og Derby) beri þungau ábirgðar- 0 ,ta fyrir aðgjörðaleysi hennar í því máli, sem nú sje búið að sögu mannkynsins með óafmáanlegri smán. Athæfi 8» na svo nefndu Baschi-Bozuka1 í Tyrkjahernum, er óheyrl í fi^OQni síðan í 30 ára stríðinu. Maður er nefndur Baring; 'oj ,sentfu Englendingar til þess að vita hvað satt væri í sjna.sögum þeim, er bárust að austan. Ber hann ( skýrslu femargt til baka, sem áðnr var staðhæft, en aptur stað- <wr svo raar8t °8 mikið af glæpaverkum Tyrkja, að fá- þvj 'Um gegnir. Sumar sýslur og sveitir í Bulgaríu hafa þeir tíiyr,tli*r gjörsamlega lagt í eyði með báii og brandi, og víða 8vfVj ,e®a Pínt til bana konur sem karla, börn sem gamalmenni, Ver j ongmeyjar, og ýmist drepið eða selt þær mannsali. v5ejn er sagan um þá Muhamed og Achmed Aga, sem eyddu - n Batak. teim var boðið að fara með her manns 0g 0g j efsa íbúunum uns þeir beiddust griða, settust um bæinn Og , lrntn vopn bæjarmanna fram seld. Bæjarmenn ugðu svik Sq 6-8u heldur að verjast, og börðust hraustlega í tvo daga, SelRuU ^ sttt nvænna' og þáðu friðarboð þeirra Aganna,fram- ekkj mV°Pn st'n, en tóku dýra eiða af Tyrkjum, að sjer skyldi 'n 8j°rt- b'0 jafnskjótt og Tyrkir höfðu náð vopnum Ptegoj anna, heimtu þeir alla peninga þeirra, fengu þá, en það allt fó|K>e‘rn ebki, heldur óðu þeir inn f bæinn og bryljuðu þar % r sem þeir náðu ; ljetu flestir (búarnir þar líf sitt, eða rarDby o raanna. 1000 til 1200 manna höfðu troðist inn í > £ kírkiu í bænum, og er Tyrkir gátu ekki opnað hana, ? kö8j lr göt á þakið og skutu þar niður eður steyptu niður e8a mij) 'ogandi olíu, sprengdu loks hurðina og deyddu ná- sem inni voru. Ein gömul kona var þar í kirkjunn. eru flestir austan úr Armeníufjöllum. og horfði á 20 ættingja sfna myrta, en sjálf var hún tekin og leidd burt af Tyrkja nokkrum; talaði Baring sjálfur við konu þessa hálfum þriðja mánuði eptir atburðinn. Lá þá þessi dauðadalur með ummerkjum; fá lík höfðu grafrn verið, heldur úldnaði valurinn í sólinni innan nm hunda og hræfugla. Kirkj- an tók þó út yfir. «J>eirri sjón lýsa engin orð», segir Baring. t’ær fáu hræður, sem hjörðu eptir lifandi f dal þessum, sem Batak er í, voru rænulausar að sjá eða eins og fífl, og skiptu sjer af engu. Flestir af þessum Tyrkjum voru Baschi-Bozukar. Fleiri likar voðasögur má segja frá þessari bölvuðu styrjöld. — Vesturfarar. Úr brjefi frá herra Halldóri Briem frjettum vjer nú með póstskipinu, að allir hinir islenzku vest- urfarar væri komnir alla leið að Gimli f Nýja íslandi. Einn gamall maður hafði andast á leiðinni (dottið út af báti) og fimmtíu börn; ýmsir orðnir lasnir, en flestir verið vel ferðafœrir. Stjórnin lánar þeim til 10 ára 60,000 dollara og nokkrar mjólk- urkýr handa þeim fjelausustu. Þegar FI. Briem skyldi við þá, voru allir í óða önn að koma sjer fyrir og búa um sig til vetrarins, og báru sig vel. «þrátt fyrir alla erfiðleikana f fyrstu, er landið gott framtíðarland». Á Briem er von með næstu ferð, og fáum vjer þá greinilegri tíðindi. — Læknaskólinn nýi. 9. ágúst sl. gaf ráðgjafi vor út reglugjörð fyrir nýan læknaskóla í Rvfk. Iíennslutfminn skal vera 3 ár; prófgreinarnar eru 16. Engin óregla skal þol- ast við skóla þennan, og reyna skal stúdenta tvisvar sinnum á ári hverju. Hinn nýji kennari Tómas læknir Hallgrímsson er nú sezt- ur að hjer f bænum. — Fornleyfar. Nálægt Brú f Biskupstungum hafa all- merkilegar fornleyfar fundist í sumar. Utan í moldarbakka varð fyrst vart við spjótsodd og axarblað; fann það unglingur á 13. ári. Bóndinn á Brú, þorsteinn Narfason, fór þegar til og hefur rannsakað staðinn og grafið og leitað f bakkanum. Árangurinn liefur orðið, að þar hefur fundizt leyfar af manns- beinum, og hjckk ekki saman af þeim nema partur af höfuð- kúpinni, og ekkert þó heilt eða heillegt nema allmargir lausir jaxlar, og varð þó varlega á þeim að taka, að þeir ekki færi í flisar. Svo var að sjá, sem leyfar þessar hafi lengi legið und- ir áhrifum opins lopts. Af öðrum leyfum fannst: skjaldarbóla úr járni og annar spjótsoddur, stærri en sá sem fyrstfannst; svo og hverfisteinn lítill (4 þuml. að þvermáli með skökku gali), steinn einn innlagður með hvftum og rauðum rósum, hnött- óttur, en fjórir aðrir steinar með sljettri hlið sýndust smelltir inn f hann á fjóra vegu ; þeir steinar höfðu ýmsa liti; fleiri þess konar steinabrot, mjög einkennileg; smátölur silfraðar ut- an. Munir þessir eru ákvarðaðir forngripasafninu, og verður þeim þá nákvæmlega lýst. Að því er ráða má, eru leyfar þess- ar úr heiðni. Beinin virtust liggja frá útnorðri til landsuðurs, og lá skjaldarbólan yfir höfuðskelinni, en öxin til hægri hliðar við beinin. — Vebjarga dómkirkja. f>rjár dómkirkjur voru einna frægastar í Danaveldi í fornöld, allar byggðar með liku lagi (i rómönskum stíl); það voru kirkjurnar í Lundi (þar var erkibiskup), í Rfpum og f Vebjörgum. Hin forna fræga Ve- bjarga kirkja hefur staðið í hálfa áttundu öld, eða síðan á dög- um Nikuláss konungs Sveinssonar, sem lagði grunnstein henn- ar. 1862 var hinu gamla musteri lokað og ári sfðar byrjað að rífa það og reisa aptur í sama anda, formi og stærð. Ilöyen og Nebelong heita þeir listamenn, sem helzt hafa stýrt og ráð- ið þessu stórvirki. Sunnudaginn 10. sept. síðastl. var vígslu- dagur hinnar nýju dómkirkju. Voru þau konungur og drottn- ing þar viðstödd, svo og Georg Grikkjakonungur og hans drottning, og hin konnngsbörnin; þar var og hið mesta mann- val annað saman komið. Brammer biskup vtgði^kirkjuna, en vígslusöngvana hafði C. Ploug ort, en P. Eleise lögin. Hinn nafnfrægi prófessor Hartmann spilaði á organið. Var sú guðs- þjónusta hin hátignarfyllsta. Eplir vígsluna var haldin dýrleg veizluhátíð og konungsættinni fagnað að venju á hjartanleg- asla hátt. Konungur vor, og synir hans, Georg konungur og Frið- rik krónprins tóku þar allir til máls; þykir krónprinsinn manna liprastur að koma orðum fyrir sig vfð hátiðleg tækifæri, og all-vel máli farinn. Dómkirkjan er sögð að vera gullfagurt hús, öll byggð úr 125

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.