Þjóðólfur


Þjóðólfur - 25.11.1876, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 25.11.1876, Qupperneq 2
6 sem hann með rannsókn sinni kemst að, segir hann i skýr- ingargreininni sjálfur hver að sje, samanber blaðsíðu 36. Áður en vér drepum lílið eitt á hugmynd þessa sjálfa og þessa niðurstöðu, viljum vér, meðfram eptir beiðni höfundarins, fara fáeinum orðum um kvæðið sjálft. Að vorri meiningu er kvæð- ið, bæði að efni og engusíðurað framsetningu, merkilegt verk eptir þann höfund, sem það er. Að vísu skulum vér strax telja aðalgalla kvæðisins: það er hvorki heimspeki eða skáld- skapur, hvorki vísindi eða guðfræði, heldur hvorttveggja þetta, og þó nokkuð fleira; það er eiginlega hvorki lagað fyrir lærða eða ólærða; það er hvorki svo alþýðlega framsett, að það verði alment lesið og skilið, né heldur svo að efni og búningi, að mentaðri mönnum falli réttvelí smekk. því auk þess sem vís- indum og trúarlærdómum (ákveðnum dogmum) er blandað saman, ber höf. á borð ýmsar hugmyndir skáldlegs eðlis eða annarslaðar frá, sem hann annaðhvort hefir fyrir undirstöður eða til uppfyllingar, t. d. hans Tcoamógonislca hugmynd um hnattagetnað og hnattalíf (ol; til að byggja á samsvaranlegleika frá hinu lægsta til hins æzta), og um englaheiminn (o : til að fylla upp þrígreiningarfræði sína). |>ó er kvæðið að álíta miklu fremur heimspekilegt en annaðhvort skáldlegt eða eiginlega guðfræðislegt. Og þrátt fyrir þessa nefndu galla og aðra ó- nefnda, lýsir kvæðið allmerkilegri heimspekilegri kunnáttu í formlegu tilliti. Og að því leiti, sem höf. hefir gelað ráðið við hið ótæka rím»form, og það ekki fipað hann og tak- markað, getum vér lítið sett út á hans hugsuuarlist eðá efnis- meðferð (lógik ogmethód)— því síður svo, sem höf. hefir víst ekki lesið margt á íslenzku, ritað strang-heimspekilega (exakt fílósófislct). Að gáfum höf. hljótum vér því að dáðst, jafnvel um leið og vér rekum oss á gallana, já, flestir hans gallar sanna gáfur hans; þeir eru flestir skáldlegs eðlis; þarsemþekk- ingarvit hans kemst að þrotum, eða trú hans (eða kirkjunnar) rekst i bobba, tekur hann til sinna ráða, blæs t. d. iifandi anda (skáldskapar síns) ( materíuna (hnettina), látandi þá (líkt og Forn-Grikkir1) getast og fæðast í ljósvakanum, ellegar hann tekur hinar þrjár «persónur» Guðdómsins og gjörir úr eina persónu (Son og H. Anda hið sama og Föðurinn). Ályktanir leiðir hann nær alstaðar viðunanlega rétt út úr forsetningun- um (premissunum), en þá kemur aðalgallinn hjá honum (eins og reyndar hjá mörgum frægari heimspekingum), að gullið, sem hann fmnur, lá áður á botni deiglunnar, þ. e. ályktunin lá áður gefin í forsetningunni. tannig byggir hann á «tilsvörun hins einstaka til hins gjörvalla», (sem vér getum til að «Engla- vísdómur Svedenborgs» hafi mint höf. á) — en gefur sér þar töluvert meira en hann sannar, eða þá hann skapar eitthvað ósamkynja og rekur inn í eyðurnar til að negla saman með «systemið», og — svo kemur alt heim: «Tilsvörunin» kemur heim og niðurlagið lætur vel í eyrum, en — meðferðin og forsetningarnar hefir hann bersýnilega miðað við, ekki það sem út vildi koma, heldur það sem út slcytdi koma. Hann byggir á þrígreiningu alls, og fær út þrígreiningu alls. Að vísu befir enginn spekingur samið metafysík, sem ekki má að einhverju leyti segja hið sama um, en þá kemur hið óvís- indalega hjá höf., t. a. m. í þrígreiningunni (Hegel),|þar sem liann fyllir «þrenningu heimanna» með «englaheiminum», eða þar sem hann lælur þrískiptingu líkama (í heila, blóð, og fasta parta) standast á við þrískiptingu andans einkunna (elsku, frelsi og skynsemi). þetta er andríkt en ekki vísindalegt eða sannfærandi. Andn'kur er höf. líka en ekki vísindalegur ( þessari fögru setningu: «Andinn á að stjórna heilanum, að sinu leyti eins og Guð stjórnar alheiminum; en af þvi andinn er ekki sjálfstæður nema í sínum eigin augum, er stjórn hans þeim mun ófullkomnari og háðari, sem mannsheilinn er minni en hinn takmarkalausi alheimur». Hvað höf. metafysík snertir að efninu til, minnir hún eins og nærrri má geta á skoðanir ýmsra höfunda (sem 1) pó er hugmynd hans öll önnur, en í Kosmogoníum Grikkja, og miklu nær vorra tíma hugsun. vér ekki nefnum), og máske ekki sist á Njólu B. Gunlögsson3 ’ þótt höf. vanti mjög það afl og þann eld, sem á sumutn s ,töð' vér um hefir það kvæði upp yfir flest eða alt þess kyns, sern höfum heyrt eða lesið. Lífsskoðun höf. er að vorum 0 tölnvert guðlegri (kristilegri) en hin strangkirkjulega (d°SII,a tisk-orþódoxa) skoðun. þrenningarlærdómur hans er ranglir eptir trúarfræði Prótestanta, en samkvæmari heilbrigðri semi, og hið sama má segja um eðli lírists eða guðdó^ Skoðun hans á hinu illa kemur heim við Njólu, — að e. ekki kent öðrum frumhöfundi en vísdómsfullum leyndardó"1; Guðs, sem að nokkru leyti er oss opinberaður, nefnile?a frjálsræðiseðli voru, og einkum í Jesú Kristi, «ídeali* ^ lausnara mannkynsins. Að öðru leyti finnum vér ekki mi frábreytt frá almennri skoðun í trúarfræði höf. (sem sjálfsa° er einlægur trúmaður og afneitandi djöflinum, ekki einasta’ sem persónu, heldur og sem tilverandi með öllum hans árutu)- Vér höfum viljandi bent fremur á galla en kosli í ÞeSSl* kvæði Brynjólfs Jónssonar, ekki til að fræða sjálfan haun> heldur til að benda gáfuðum landsmönnum á, að þess fyrirtæki, er þeim einum fært að ráðast i, sem áður hafa konar bteði flausf til' lesið og skilið heimspekissögn mannkynsins. Fyrir sitt e margra ára erfiði fær höfundur þessa kvæðis enganvegiuu svarandi lof eða þökk. t*eir, sem lesa kvæðið og skilja Pa ^ munu flestir gleyma að þakka fyrir það, af þeirri ástæðu, a það er ekki eptir heimspekilegt «authoritet», en um hina, seíft ekki lesa kvæðið, þarf ekki hér að tala. Fæstir, sízt hel , landi, hafa mikið vit á heimspeki, og þurfa því fyrst að tru» frægð höfundarins, áður en þeir lesi eða þori að lofa verk hau Bæði þá og aðra, sem lesa þessa «Skuggsjá og Ráðgát1’ vil eg að endingu minna á þetta: I^eg.ir «lærður» maðut semur bók, má optasl líkja honum við mann, sem aðe'n sníður og saumar fat úr unnu klæði; en þegar ólærður ma semur samkyns bók, er hann líkur þeim, sem á jafnsW1 tíma skyldi einn gjöra alt, tægja, kemba, spinna, vefa, Ps ’ lita, sníða og sauma hið sama fat. Kvæði þau, sem enda bæklinginn, bera eins vott uffl 8 ekkb áld> ur og andríka hugsun höfundarins. Háfleygur er hann heldur ekki eiginlega «lýriskur» eða í ströngum stíl . en hann er ætíð andríkur og hreinn jafnt að hugsun og forinl’ og kveður þess vegna vel. Kvæðin öll eru eitthvað heimsPel11. leg, miklu fremur en lýrisk. Bezt eru tvö fyrstu kv®^e. «Jeg» og «Tilvera og sæla». t’au kvæði álítum vér í sl tegurid ágœt. «Bænin» svo og líka Pjóðhátíðarlcvœðin, og góð kvæði. gf í fáum orðum má segja um alt, sem höf. þessi ^ látið prenta eptir sig til þessa: tJað ber langt af ílestu, . aðrir «ólærðir» menn hér á landi rita eða yrkja, jafnt a® e f sem formi og frágangi. þó ráðum vér höfundinum 1,1 P hann yrkir næst, að hann, í staðinn fyrir að taka Guð ann alheiminn fyrir yrkisefni, láti sér nægja dálítið han efni, t. a. m. einhvern ofurlítinn jarðarhnött — nóg er tí 1 • BINDINDISFELAG SAURBÆINGA. t 15. nr. Þjóðölfs f. á., er skýrt frá hvernig íe\t>8 petia 30 kr" var stofnað, svo og frá því að stofnendurnir sendu oss er áttu að verða verðlaun fyrir þá beztu ritgjörð um Hin sem inn kæmi til oss lilnefndra ritdómsmanna innan ^ g(j mánaðarloka síðastl. Alls komu til vor fjórar ritgjörðiG hin fjórða þó ekki fyr en búið var að dæma einuffl_ ^ þriggja verðlaunin, hafði hún legið i bréfi til ritstjóra t’^ á pósthúsinu, þangað til einum eða fleiri dögum ePlir o, tekna ritdóms-dag. Ritgjörð sú þótti oss að vlsu bezt ^ — hún var eptir síra Brynjólf Jónsson í VestrnannaeyJ11^ e{ og hafði hann ánafnnð þjóðvinafélaginu verðlauna^’^p honum dæmdist það, — en oss kom saman um 3 vjrtí6t uppkveðna dóm standa. Af hinum þremur ritgjörðfflj^jpii) oss ein einkarvei rituð og hæfileg blaðagrein, °8

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.