Þjóðólfur - 29.11.1876, Blaðsíða 1
Reykjavik 29. nóv. 1876.
3. blað.
29.
ar.
Póstskipið kom hingað 25. þ. m. Með því komu: kaup-
^enniroir: konsúl Siemsen, H. Siemsen sonur hans og Ó.
sorðfjörð úr lieflavík, t’. Guðmundsson af Akranesi; Agenl
nieger, Mr. l'allerson, og Pay (norðm.) frá Glasgow — þeir
ara aptur með þessu skipi, og vitum vér ekki glöggt erindi
Nrra. — Læknirinn Tegner sem var í Málasýsl. Arcturus hafði
'e8» 5 daga í Granton veðurteptur og verið 18 daga á leiðinni.
Veðrálta var erlendis nálega gagnstæð þeirri sem vér höf-
||öi haft, stormar tíðir og hrakviðri, og kafald hafði verið I
‘höfn er skipið lagði út þaðan; skipströnd, manntjón og
hrakningar I meira lagi.
. Verzlunarstaður stórkaupmanns C. Fr. Siemsens sál., sem
lann átti I Keflavík, er nú keyptur af stórkaupmanni W. Fischer
^r'r 11000 kr. Er þegar einn af verzlunarsveinum hans,
h’öðbr. T. Finnbogasen, sendur þangað suður.
, Verð á útlendum vörum hafði verið óbreytt, en nokkuð
r.,li liflegra með verð á íslenzkum varningi, einkum ull, en
hn var mest öll seld áður, fyrir það sem þá fékkst. — Með
T^lurusi komu nú allmiklar vörubirgðir; til Fischersverzlunar
e'nnar 400 tunnur af matvöru.
t, Húnavatnssýsla er veitt sýslumanni Eggerti Bríem á
Ueynistað.
, Af ríkisþingi Dana, getum vér engi stórtíðindi sagt að
|*essu sinni. Vinstri menn fara nú að vlsu með minna stormi
ra,n en áðnr, en auðséð er hvað þeir ætla sér, en það er að
eyða stjórnina til að skipta um ráðaneyti. Er nú þessi flokk-
r þegar orðinn svo efldur og nmsvifamikill, að hverjum má
hösætt vera að ekki er friðar von í Danmörku fyr en hann
^our þar lögum og lofum.
Ctlendar frjettir.
Helztu tíðindi með Tyrlcjum er það, að nú er komið á
v°Þhahlé. Vmsir höfðu átt högg í annars garð. En eptir
^jan f. mán. (okt.), tók Tyrkjum að ganga betur. Abdúl
erim Paslta, herforingi soldáns á Serblu, vann sigur mikinn
Serbum 23. okt. og tók Djúnis, en færði sér þó sigurinn
a f nyt. 29. s. m. vann hann annan stórsigur yfir þelm,
hálægt Djúnis og varð þar afarmikið blóðbað og beitt stökustu
|r'hid við hina sigruðu. Helmingur hins rússneska hjálparliðs
, ePtir ornstuna dautt á vígvellinum. Nú komst alt I upp-
N" í Belgrad og Pétursborg, og mesti gorgeir hljóp í Tyrki í
'^agarði: fundir voru haldnir og ákveðið, að taka skyldi sér
.^húsdag, og slátra öllum kristnum mönnum I borginni.
náðu hverri borginni á fætur annari. Borgirnar Alex-
tla,si Deligrad og Iírúsevats féllu í hendur þeirra, og hver-
ettia
4|,
^ I'a var beitt hlnni mestn grimd. Milan Serbajarl bað nú
f Cxahder keisara að skerast opinberlega i leikinn. Var nú
■j. sendiherra Rússakeisara í Miklagarði, skipað að gjöra
S>rkjasijórn tvo kosti, og gengu hin stórveldin inn á það.
rj, málar þessir voru þannig: Innan tveggja sólarhringa skyldu
ej"rkir hafa samþykt vopnahlé I tvo mánuði (nóv. og des.), en
bor 8l(ai ^natieíT hverfa burt frá Miklagarði heim til Péturs-
^ «ar, 0g alt samband hættamilli Rússa og Tyrkja, en rússn-
av r her æða inn yfir Tyrkland. Tyrkjastjórn þorði eigi ann-
b Shnga að þessum kostum, en þótti hart og bauð að
erð a ^ek'ar öllum hernaði. Ilefðn þeir eigi gjört það, hefði
"á |j,a'menn Norðurálfustyrjöld. Englar hefðu verlð með Tyrkjum,
St>tíi'Sniar*1 v’^ Þann eldinn sem bezt hefði brunnið. Ætla nú
ha),|ar,a^ Þe*ta vopnahlé dragi til fullkomins friðar, en það er þó
enda mundi þá og átumeinið I Miklagarði sitja kyrt sem
ébaetanlegs tjóns og hneykslis ölluin Norðurálfubúum.
A
A, Q
^ P á n i gjörði Zorilla og hans fylgifiskar nýlega sam-
°8 ^lfons konungi. Var það breitt út um allau Spáu
ejgj , ' a't komast í uppnám I einu. En samsærismenn fóru
le8a varlega og komst upp um þá; var fjöldi tnanna tek-
inn fastur og setturí fangelsi, og bíða þeirþar til þess þeir verða
dæmdir að maklegleikum, en þeir sem það gátu, flýðu alt hvað
fætur toguðu yfir á Frakkland. tetla eru iiú helztu fréttir úr
Norðurálfu.
ÚR BRÉFI frá kand. Móriz Haldórssyni.
Á Iíúba ( Ameríku er enn oppreist, og lltur svo út, sem
hún muni seintverða alveg niður bæld^ Spánlands fltjórn hefir
nú sent þangað hinn nafnkunna herforingja sinn, Martinez
Campos, með miklu liði. ÍMadridhefir annars fyrir skemstu
vertð nppgötvað samsæri til þess að koma á stjórnarbyltingu;
voru þeir Zorilla og Salmeron, er báðir hafa ráðgjafar verið,
fyrir þvi samsæri, og ( því voru margir frægir liðsforidgjar.
Ekki færri en 18 generalar hafá verið scttir í varðhald.
í Artaflóanum hafa í sumar verið sæeldar miklir, og hefir
eldurinn sést viðsvegar á haf út.
Nokkrar vísindalegar ferðir hafa verið farnar í ár; Rúss-
ar sendu f sumar flokk visindamanna til þess, að kanna upp-
lönd Asíu, er enn eru lítt kunn ; hét sá er fyrir förinni var
Pashevalski, og ferðin átti að byrja frá einum bæ í Dsjúngarí-
inu, en eigi vita menn enn, hversu farið hefur. Önnur för
var gjör af norskum vísindamönnum, til þes8 að kanna norð-
urhöfin, og hefir áður verið skýrt frá þeirri för f þjóðólli. í
fyrra gjörðu Englendingar út skip norður lil heimskautaland-
anna, til þess að freista hvort takast mætti að komast norður
að heimskauti; hét sá Nares, er fyrir þeirri för var; hann komst
83° 20' norður eptir, og er það lengra en nokkur annar hefir
áður komizt, en þá varð hann að bverfa aptur sökum (ss. það
þykir nú fullsannað, að eigi sé opið haf kringum heimsskaut-
ið, eins og menn hidgað til hafa ætlað.
Af nafnkendum mönuum er látizt hafa, skal fyrzt frægan
telja, Sartorius von Walterhausen. Hann hefir vcrið heima á
Islandi og hefir ritað um jarðfræði landsins; var hann nú er
hann lézt, f miðjum f. m., orðinn fjörgamall. Annar nafn-
kendur sem er látinn, er hinn mikli stjórnvitringur Antonelli
kardináli, ráðgjafi Píusar 9. llann hafði fyrr meir og jafnvel
alt þangað til hann dó, átt mikinn þátt í stjórn kirkjuríkisins,
og þótti löngum maður all-grólyndur. Enn er látinn Heinricó
Pertz. Ilann var frægur sagnaritari og hefir ritað sögu Þýzka-
lands. M. H.
— George Browning er nú í Buda-Pesth á Ungaralandi
með sitt íslenzka hafurtask (sýnisgripi), og heldur fyr-
irlestra um land vort við furðu góðan orðstír. Sendi
hann oss þaðan fallegt bréf og fróðlegt. Lýsir fyrst fegurð
borgar og lands þar umhverfis — himinháir fjall- hnúkar,
ómælandi sléltur og hin bládjúpa Doná, sem skiptir
borgunum Buda og Pesth. Síðan minnist hann á ófrið þann
hinn mikla er yfir voíir og eflaust þyngir loptið mest þar á
takmarkastöðvum hernaðar-vetvangsins. «Af öllum táknum má
ráða, að allsherjar ófriður sé óumflýjanlegur, hversu svo sem
stjórnvitringarnir setja sín goðasvör á skrúfur. Loptið er fullt
af púðurreyk. Rússar eru miklu voldugri og ógurlegri þjóð
en Englendingar halda; þeirgeta sent 1,000,000 manna í leið-
angur fyr en varir, og aukið óðara þann her með 500,000.
þeirra tími (og makt myrkranna) virðist kominn ; öll álfan er í
raun og veru hrædd við Rússland og þess stórræða-pólitík.—
Ef engin stórbreyting kemur á hag Ungara til ársins 1888,
ætla þeir að tialda 1000 ára þjóðhátið, líkt og ísland i hitt eð
fyrra. Eg finn ýmislegt eigi ósvipað með þeim og yður, enda
vilja þeirra mentuðu menn gjarnan vita um yðar forlög og
þjóðsiðin.
9