Þjóðólfur - 29.11.1876, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.11.1876, Blaðsíða 3
11 lngs og verzlunnrkerfi Knnada, og verður eins konar miðdepill Þess, sem sífelt streymir að og frá austan að vestur eða þá Sagnstæða leið. En ginn skilji þó orð mín svo, sem eg sé að hvetja fólk lil að flylja þangað frá íslandi; fyrst er það að Kanada kyrrahafsjárnbrautin er ekki þegar lögð, heldur er ver- ■ð að þvi, en óvíst er hve nær hún verður búin, og fyrri gætu 'arla verulegar framfarir byrjað; í öðrn lagi er ferðalngið, allir Nir erfiðleikar við svo langa leið yfir hafið, og förin gegnum Ameriku, er sjá má af lýsingu minui, og f þriðja lagi geta ^°mið þar fjarska miklir kuldar á vetrum. Mitt álit er i stutlu m*li, að hver maður, sem hugsar til að reisa þar bú, þnrfi að i'afa vilja og krapta til að vinna, og auk þess hjer um bil Þúsund krónur til að kaupa alls konar tilfærur og áhöld, til að koma sér á laggirnar með. Uafi landnámsmaðurinn þetta i'vorttvegeja og knnni að fara hyggilega með fje sitt, ætti il!>nn að geta komizt áfram á eigin efnum, án þess að þnrfa að taka lán, en annars varia fyr en ef það gæli orðið eínhvern llma seint og síðar meir. Páll t’orláksson, sem nú er prestur Norðmanna og ís- iendinga í Wisconsin, kom til mín í Winnipeg. Hann varð mór og fólkinn samferða norður i nýlenduna, skýrði börn og Ja*'ðaði dauða, og hélt þar messugjörð þrisvar; fjöldi manna nyMist að lil að hlýða á. Flestir fundu til þarfarinnar á hugg- ara og hjálpara, og féll það sárt að hafa engan prest. Við l>all stóðuin hér um bil hálfan mánuð við í nýlendunni. Sið- atl héldum við til baka suður og austnr í Handaríki, hann heim l‘l safnaða sinna, en eg hef ásett mér að dvelja hér í Ame- r,hu í vetur, lil að kynnast skólamentun ng kirkjulegu ásig- ^omulagi hér, áður en eg sný aptur heim til minnar kæru f°sturjarðar. Eg dvel fyrst um sinn hér í Madison í ríkinu ^Aisconsin. H. B. — í Bandaríkjunum var rétt að því komið að útkljáð væri nni forsetann nýja. Stóðu þeir Tilden og Uayes næstir, en þó meiri líkur að Tilden (demokrat) verði hlutskarpari. Ávalt vex í landi fjandskapurinn milli þjóðkynja, einkum milli hvítra ^öna og svartra, hinna fyrri herra og þræla. Sá hleypidóm- Ur spáir ógurlegri sögu á næstkomandi límiun. SLYSFÖIl MEÐAL VESTUBFARA. Einn af hinum efnilegustn yngismönnum, sem héðan hafa 1111 til vesturheims, má eflaust telja Árna Sigurð Hjálmarson ?nikkara. Hann var einn þeirra, sem fóru vestur héðan úr j, eykjavík í ágústmán. í sumar sem leið. Gekk þeim hóp p.rðin slysalaust alt þangað til að komið var til staðarins Jsherlanday við Rauðá, þar sem þriggja daga ferð var eptir til /Ja íslands. |>á varð sá atburður, að áður nefndur maður g. k i myrkri út á bát f ánni til að líta eptir farangri félaga .lnna. Hafði houum þá orðið fótaskortur, svo hann hrökk nyrðis og týndist þar i fljótinu. Þetta skeði 7. sept. B Ó K A F R E G N. K o n a, eptir J. P. Thoroddsen. ,.. 'I a ð u r o g , ðl>ni sjálfir samið nokkrar alhugasemdir um bók þessa, areð Dr fíosenberg hefir lit, Ur Vér en i privat-bréfi til vor sent oss sitt á- klítum vér það réttara, að skýra iesendum vorum því held- fra þvi en voru, sem Dr. R. er til þess færari. Hann segir: hv *^er var mjnfc' 8V0 skeml er eg las þessa bók. Mér íinnst þe°rk> þú eða aðrir íslendingar, sem eg heyri tala um bók „ ***> seu sem sanngjamastir við hana, er þíð kvartið um vönt- Uns skáldlega anda (idealitet) í henni. Jón Thoroddsen eins og þú segir -- kýmnis-skáld (Komilcer), og það Var k0tl^ert lítilræði fyrir hverja þjóð sem í hlut á, að eiga þess 0gvrhöfund- Hann á að sjá menn og sýna úthverfumegin, 8áfa ur eins skáldskapur úr þvi, þegar hin rétta skemtnis- er fyrir, því að sú gáfa eyðir jafnóðum þeim á- haft j ’ sem hið Ijóta vekur. þessa gáfu finst mér hann hafa 8óna htlum mæli. Presturinn er ágællega kýmileg per- en uejni - Þó fnllkomlega náttúrleg. Heimreiðin er hreint og sjá (storslaaet). Eða er ekki skemlilega skrítið að 8jöra ®Vairð Sigurðar við konu sína, þegar hann er búinn að ,vei’ja heimskuna? Slíkt er gripið út úr miðju mann- lífinu, og það eru þessháttar broslegar hliðar á mönnunum, sem oss þykir vænt um þá fyrir. Og í konuna vantar alls ekki hið skáldlega, svo er og unnuslan allsnotur stúlka (yndig). Eg kalla bókina beztu bók, sem ykkur ætti að þykja mjög mik- ið til koma». Mikið af þessum dómi getum vér nú að vísu samþykt, og viljum fegnir gjöra,þó finnst oss heimreiðarkapítulinn m. fl. vera heldur «gróteskur». þórarinn finst oss, á sama hátt eins og Indriði í Pilt og Stúlku, fremur lítilfjörlegur til að geta heitið «kappinn ( sögunni", þó eru «karakterarnir» allir til samans miklu betur samdir en sögugangurinn, eínkum örlaga- bálkurinn með «bréfið», — sömu vandræðin og koma öllu illu af stað í Pilti og Stúlku — það er fieira en bréfablekk- i n g a r, sem meina mönnum ástir ; þ a ð gjöra sjaldnast bréf. Fallegasta kafla bókarinnar álítum vér frásögnina um þorstein vinnumann; hún er meisiaraleg, fullt eins að sínu leiti eins og hin gullfallega æskusaga Sigríðar og Indriða. En lang s k r f t n- ast í bókinni finnst oss allt, sem segir frá Grími meðhjálpara og Bjarna sterka. Að bókina vantar eðlilegt niðurlag skemmir hana mjög. En þrátt fyrir hennar galla, má oss, sem erum svo bláfátækir af þess háttar sögum, þykja, eins og Rosenb. segir, mikið lil hennar koma. Úlgáfa bókarinnar er öll prýðilega vönduð, en hún er réttum helmingi dýrari, en hún sem alþýðubók hefði ált að seljast. Með 5 króna verðfnu selzt meira en helmingi minna af henni en ella hefði orðið. Æfi- saga höfundarins eptir Jón Sigurðsson, er vönduð eins og við mátti búast, en hún er of smámunaleg um ýms atriði, og helzt til b I á 11 á f r a m. Ritgjörðirnar f Andvara 1876. Með fyrstu ritgjörðinni «Hið íslenzka þjóðvinafélag», þurfum vér ekki að mæla, hana lesa og hana skilja allir þeir menn í landinu, sem láta sér nokkru skipta, ekki einungis þetta félag, heldur og þjóð- félag vort f stjórnlegu tilliti. Fyrst skýrir höfundurinn (Jón Sigurðsson) frá, hvernig félagið myndaðist í fyrstu, og svo jafn- framt, hve nauðsynlegt hafi verið að stofna það, bæði fýrir þátíð, nútíð og alla framtíð «hvernigsem fer». Því næst bendir hann á, hve erfitt gangi með félagsskap hjá oss yfir höfuð, og að fá eða engin félög á landinu hafi staðið nema fáein ár. Honum þykir mest vert við hugmynd þessa fjelags, að hún yfir grípur a I la þ j ó ð i n a, og segir, að það væri sannarleg framför, ef heppnast mætti að vekja þá meðvitund hjá öllum íslendingum, að þeir eigi allir einn málstað í öllum allsherjarmálum; þetta miðar hann nú fyrst og fremst við stjórnarmál vort eins og það nú er; hann bendir á að gegnum einveldistfmana hafi mönnum smágleymst að það vorum vér, sem eðlilega áttum fyr að hugsa um réttindi vor og þarfir en stjórnin, og af þessum hugsunarhætti eymi enn. En það sé sýnt og sannað, að því að eins ann útlend stjórn oss fuilra réttinda, eða kann að veita oss þau, eða gæta þeirra með oss, að vorrar þjóðar megin sé jafnan árvakurt, fast og fjörugt eptirlit á öllum vorum málum, og í þessu skyni sð nauðsynlegust fullkomin og trúföst félagsleg samvinna hjá þingi og þjóð. Úegar hann því næst hefir sýnt, að fyrirkomulag þjóðvinafélagslns muni vera hið heppilegasta félagsform, sem kostur er á, fer hann að tala um I ö g félagsins, sfðan s t ö r f þess og loksins h a g þess, öll þessi ár siðan það var stofnað 1870. Um þetta allt lofum vér lesendum þessarar vel sömdu rilgjörðar sjálfum að álykta. En vér vilium taka sér- staklega fram merkilega uppástungu, sem hinn ágæti höf. skýt- ur inn í mitt efnið. Hann segir: «þá væri rétt að farið, að vorri hyggju, ef menn tækju stjórnarskrána og stjórnarmálið til almennrar meðferðar um allt land, setti í það héraðanefnd- ir og sýslunefndir, og byggi það svo undir alþing 1877, að það gæti kosið nefnd í það til ransóknar og tekið það jafnvel til umræðu». Er þá meining hans að næsta alþing þar eptir legði "smiðshöggið á», en sfðan yrði kosið eptir hinni nýju stjórn- arskrá, þegar næstu almennar kosningar færu fram; «tækist þá breytingin vel, kæmi hið nýja frumvarp heppilega í opna skjöldu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.