Þjóðólfur - 05.12.1876, Síða 4

Þjóðólfur - 05.12.1876, Síða 4
16 AUGLÝSINGAK. — Með umboðsskjali af 7. og 27.nóv. 1876 hafa þeir herrar Lambertsen og Eymundsson í Reykjavík umboð sem Agentar vorir á íslandi. Glasgow, 27. nóv. 1876. 1 §r A. Allan. — Samkvæmt ofanskrifuðu geta þeir, er óska að flytjast til vesturheims, snúið sér til beggja eða annarshvors okkar, eða undir-agenta vorra, og verður þeim þá í té látin hin bezta leiðbeining og upplýsingar, sem þeir þurfa. Reykjavik, þann 3. des. 1876. G. Lambertsen & S. Eymundsson. — Á ýmsum rekafjörum innan Skaptafells- og Rangárvalla- sýslu, ráku í land haustið 1875 og veturinn eptir nokkrartunn- ur, sumar tómar, en flestar með nokkru af steinolíu, og á Holtskirkju fjöru innan hinnar sföar nefndu sýslu á áliðnu sumri 1875 einnig tunnu með steinolíu. Eigendur þessara vogreka innkallast hér með, með árs og dags fresti, til að sanna eignarrétt sinn til þeirra fyrir amt- manoinum i suðuramtinu, og meðtaka andvirði þeirra að kostn- aði frá dregnum. íslands suðuramt, Reykjavík 13. nóvember 1876. Bergur Thorberg. og má réttur eigandi vitja liennar hingað ef hann borgar hii® ingu og þessa auglýsingu. f Grafningshreppi, 15. nóvember 1876. J. Ögmundsson. AMERIKA. n k o r-1 í n u n n a r atlantiskahafs gufuskipafelag fly*lU Vesturfara frá íslandi yiir Skotland til allra liafotl í Ameríku; og á það félag, eins og kunnugt er, beztu skip til fólksflutninga. Fæði ókeypis á ferðinni yfir Atlantsliafið, svo °c læknishjálp og meðöl, ef pörf gjörist. Ef nægilega margir vildu fara, sendir félagið af hinum miklu skipum sínum hingað til lands, og fly^ ur pað pá beina leið héðan til Ameriku. peir sem ætla sér að fara til Vesturheims, ættu $ hagnýta sér tilboð pessa félags. Nánari upplýsingar og sannanir fást hjá herra E g i 1 s s o n í Reykjavík. Reykjavík, 2. des. 1876. — Bókbindurum gefst vinsamlega til vitundar: D. VOIGT & CO’S fullkomnar birgðir af öllum bókbindaraáhöldum, skinni, pappa og pappír, lérepti, stimplum, formum, letri, járn- og tréverk- færum, maskínum, og svo öllu öðru, sem bókbindaralistinni við kemur. Einasta útsala í þeirri tegund hjá Ivaupmannahöfn nóvbr. 1876. D. Voigt ty Co. Skindergade nr. 27. Jörð til ábúðar. í fardögum 1877 fæst til ábúðar jörðin ísólfsskáli ( Grinda- vikurhreppi innan Gullbringusýslu; af túnum jarðarinnar sem eru sljett, fæst jafnaðarlega milli 30—40 hesta. Utan túns hefir jörðin mikið land, mjög gott fyrir sauðfjenað, þangfjörur nokkrar, útróður má hafa þar vor og sumar, sem er fult svo gott og fiskisælt sem ( Grindavík, en vetrarvertiðina verður að nota í Grindavík, sem er örstutt ( milli. Trjáreki er þar opt happasæll, og selveiði má þar hafa. peir sem nota vilja boð þetta vildu sem allru fyrst semja um það við undirskrifaðann. lonri-Njarðvík I. nóv. 1876. Ásbj. Ólafsson. — Ilér með fyrirbýð eg öllum að aka með vagn eða sleða á vegi mlnum yfir þinghollin, og mun eg heimta 4 kr. ( bætur af hverjum þeim, sem gegn því banni brýtur — þar eð hleðsl- an á vegi þessum er víða upp rifin og steinarnir teknir burt af miður vönduðum mönnum. Rvík 1. nóv. 1876. D. Bernhöft. lslenzk f'rímerki. kaupast með háu verði af Fr- Bertini, Llerluf, Trollesgade 19. — Mig undirskrifaðan vantar af fjalli veturgamalt merlryppi, brún-tvístjörnótt, með marki lögg fr. vinstra (máske óglöggt). Tryppi þessu er vinsamlega beðið að halda til skila mót borg- un til Jbhannesar Ólsen. — Eg undirskrifaður týndi á næstliðnu vori brúnnri hryssu, 3 vetra, með marki, sneitl fr. h., blaðstýft fr. v.; hún var vel- geng. Hver sem hitta kann hross þetta, bið eg að koma því til skila hið allrafyrsta mót borgun að Flankastaðakoti 24/u76. Thómas Guðmundsson. — Brún hryssa veturgömul, mark: stýft vinstra og gagn- bitað; hefir verið hér í óskilum síðan snemma í seplember, pr. Ilenderson Brothers W. Pay. — Snemma í okt. týndist úr geymslufrá Búslöðum rallgj| jörp hryssa, 11 —12 vetra gömul, löng og mjój ^ marki: stúfrifað hægra, biti aptan vinstra, vetrarafrökuð, járnuð, en laust undir öðrum framfæti; hún var dekkri a og fax. Hver, sem hitta kann hryssu þessa, er beðinO taí' gegn borg' skila henni til Jóhannesar Oddssonar á Bústöðam un fyrir hirðingu. — Skolgrá hryssa, á að gizka 2vetur, með mark, blaðsý’fl framan hægra tvær standfj. aptan vinstra, hefir verið hér í um í haust, ogmá réttur eigandi vilja hennar mót sanngjöma hagagöngulolli og borgun fyrir þessa auglýsingu, en ven01 seld eptir 14 daga eptir útkomu Pjóðólfs, og má eptir þeno tima vitja andvirðisins til hreppstjórans í Mosfellshreppi. ^ Sömuleiðís rautt mertryppi 2vett, mark: sneittaptan bÆ Gröf, 30. nóv. 1876. S. Guðmundsson. — Óskilahestur, alrauður, járnaður, mark: stýft hægra staj1 j fjöður fram. sneitt apt. vinstra; getur réttur eigandi vlj hans hjá Guðmundi Lafranssyni á Grjótlæk ( Flóa. — Selt óskilafé 1876. Hvít. sauð. 3v. — — 2v. Hvitt hrútlamb Grátt — Hvítt geldiogsl. gimbrarl. í Pverárhliðarhrepp Mark: á hægra eyra, Gagnfjaðrað hornamark: brennimark: Sneitt fr., gat Sneiðrif. apt., biti fr. Miðhlutað Sneitt fr. Sneitt fr. Geirsýlt Sneiðrifað fr. Sýlt Geirsýlt Stýft, biti apt., gat Stúfrifað, biti apt. Sýlt, stig fr. ;ð ff' Mýrasýslu ba°st á vinslra eyra’ Heilrifað. Sýlt, bitar tveir fr’ Tannst. H. Stúfrifað. Blaðstýft apt-i bltl Gagnfjaðrað. , Sýlt, fjaðrir tv»r Stýft, gagnbít- Geirsýlt. Heilrifað. Heilhamrað. Geirsýlt. Hamrað. Tvfstýft fr- Gat. t biti »P ,„ bd1 Blaðstýft, - - bili aPf- - fr u.- — — Hálfur stúfur ír., fj. apt. Sýlt,hang'J- ’ jfra Réttir eigendur ofanskrifaðra kinda, geta vitjað ver til undirskrifaðs, gjöri þeir það fyrir úlgöngu septem aðar næst komandi ár. s0o. 1876. Sigurður þorbjörn Höll, 14. nóvember Afgreiðslnstofa pjóðólfs: í Gunnlögsens húsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthí Prentaður í prentsmiðju íslands. Einar pórðarson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.