Þjóðólfur - 17.02.1877, Page 1

Þjóðólfur - 17.02.1877, Page 1
29. ár. Reykjavik 17. febr. 1877. 9. blað. ^kattamálið. Atgjörðir og tillögur þessarar heiðruðu nefndar eru nú orðnar nokkuð kunnar almenningi, með því öll blöð landsins liafa gefið vitneskju um þær aðalbreytingar, sem nefndin legg- Or til. Ginkum hefir hinn hagfróði sira Arnljótur Ólafsson Þegar ritað all-umsvifannkið verk um mál þetta, og Jón Sig- ^rðsson alþm. á Gaullöndum, er einn var f nefndinni, hefir þegar svarað honum röggsamlega. Báðir þessir herrar rita snjallt og skörulega, og hefir almenningur efiaust not af grein- Om þeirra í tilliti til að geta náð betri almennri þekkingu á skattamálum. Yér skulum nú að sinni láta nefnda skattfræð- 'nga hlutlausa, enda hefir enn ekki skriðið til skarar með þeim. fillö gur skattanefndarinnar eru í fljótu máli þessar: I. Af tekin skulu öll hin fornu gjöld, er kallast : slcattur, Sjaftollur, lögmannslollur, manntalsfislcur, honungstíund. í’eg- "r nú nefndin er búin að færa ástæður sínar fyrir afnumning l'verrar gjaldtegundarinnar fyrir sig, leggur hún til, að einn skattur (efnaskattur) sé lagður á öll tíundarbær hundruð lands- ins, föst og laus, alin á hundrað hvert; skal sá skattur koma 1 stað hinna af numdu gjalda, svo og alþingistollsins (sem iollinn var á landsajóðinn); allt tíundarfrelsi shal úr lögum humið. Upphæð manntals (-eða jarðabókar-)gjaldanna reikn- áðist nefndinni eptir meðaltali að vera nú 108,366 ál., en *beðalupphæð þrjú siðastliðin ár þeirrar upphæðar, er gjald- ffelsi jarðeigna og einstakra manna hélt inni: 22,563. þess- "m báðum upphæðum vill nú nefndin fyrst og fremst ná roeð i'inum nýja skatti, eu finnur ástæðu lil að bæta enn við *o af hundraði hverju, og svarar þá skatturinn alin af hverju ''undraði í lausu sem föstu, eða í allt (eins og nú er) 148000 óln. Helztu ástæður nefndarinnar fyrir þessum viðauka — því tyrst um sinn tilfærum vér ekki ástæður nefndarinnar fyrirþeim óreytingum hennar, sem vér ætlum að flestir skilji af *jálfu 6ér og flestum séu velkomnar, til dæmis afnám flestra l'iuna nefndu fornu gjaldgreina — máske að konungstíundinni "Qdanskilinni — ástæðurnar, sögðum vér, eru þessar: Fyrst "iá gjöra ráð fyrir misæri og þar af leiðandi skort af fullri f'jaldheimtu, sem stundum getur numið stórfé; þá kemur tillit til atvinnuframfara þeirra, sem tíminn heimtar meiri og meiri styrk til af almenningsfé; þá er alþingiskoslnaðurinn, sem fall- '"Q er á landssjóðinn, og loksins þarf að athuga lausa tillagið frá Danmörku, 40,000 kr., sem verður buið að 25 árum liðnum. þá fer nefndin að segja frá ástæðum sínum fyrir þvl, að nema gjaldfrelsi jarðeigna og stétta eða einstakra manna. betta er mikið mál og all-skörulega framsett af nefndinni, og þó liér fljótt yfirfara. Úr þvf nefndin lagði það til, að lekin væri af konungstfundin, getum vér ekki betur séð, en að hún álykti rétt, að um leið falli burt af sjált'u sér allt tí- "ndarfrelsi frá henni, þvf hinn nýi skattur er nýtt gjald, og *iu ekki siöur fyrir þá sök — sem nefndin hefði getað tekið skarpara fram — að allt þess konar gjaldfrelsi er rangt og ó- s"nngjarnt gagnvart öðrum og ójafnt í frá upphafi, þótt lögin efðu gefið þvf formlegan rétt. l’ó er nú konungstíundar- llelsið aðalspnrsmálið, því allt annað skattfrelsi hér á laadi er J;'ersóu1||egt, og verður því eptir eðliiegri sanngirni að halda lni mönnum skaðlausum, sem njóta þess nú, uns þeir ann- ^ 'v°rt falla frá, eða sleppa viljugir sínu gjaldfrelsi. Meiri nefDdannnar varð nú á því máli, að engin jörð, stétt eða l"' eigi að vera gjaldfrjáls, og enn fremur, að ekki beri ( ^re'ða neitl af almenningsfé í stað þess ímissi, er viðkom- Ur veröa fyrir út af lögurn þessurn. — þætti full áslæða fyrir að borga, þó ekki væri að öllu leyti, þennan ímissir, t. a. m. 20falda árstíund, — hvað leiddi af þvf? það að landssjóðurinn yrði skertur um meira en 100,000 króna gjald I Eins og sjálf- sagt var, tók nefndin fram, að hvað embættisstéltina snertir, þá mundu hin nýju launalög þykja gefa nóga ástæðu til að taka af henni slíkar undanþágur, þó athugaði nefndin presta- stéttina sérílagi, sem vissulega þarf allra sinna muna með, en álít- ur svo, að þeir prestar sem góðar bújarðir og góð bú hafa, þeir þo l spursmálslaust betur þetta gjald en fátækari prestarnir, enda munar mest um þeirra skatt ; en hinir fátæku prestar lifi minnst á þeirri ívilnun, og muni þurfa tekjuaukans eins fyrir það, en hvað landsjóðinn snerti, þá safnist þegar saman kemur, enda sé allur jöfnuður góður, og að aldrei eigi að auka tekjur með slikum undanþágum, sem ætíð eru óvinsælar og venjulega rang- látar — að m. k. er þær ganga yfir stéttir eða í arf. — H. Kr. Friðrilcsson er aptur á þeirri skoðun, að borga eigi jarð- eigendum og fátœkum ímissi þeirra við gjaldfrelsisafnámið, hvað konungstíundina snertir, og stingur upp á 16 faldri árs-tí- undarborgun, sem landssjóðurinn smáborgi og gefi skuldabréf fyrir; en lénskirknajarðir ætlar bann að megi án þess endur- gjalds byggja jafnóðum og þær byggjast að nýju, — en því þá eltki eins bændaeignirnar? En meiri hlutinn segir, að með því þeir skoði hinn nýja skatt sem ábúðarskatt (sem ábúandinn borgar af jörðinni sem hann býr á), og með því bæði að sannreynt sé, að tíundarfrelsi breyti 1 engu verulegu verði eða leiguinála jarða, og líka hitt, að landsdrottnar muni hafa nóg ráð til að leigja svo jarðir sínar, að slík hækkun í gjöldum komi alls ekki á þeirra vasa, — þá sé spursmálið, annaðhvort að greiða hvorum tveggja skaðabætur, bæði landsdrottuum og leiguliðuni (og lausafjárgjaldendum), ellegar hvorugum. Nú fannst meiri hlutanum ómögnlegt að finna leið til, að jafna á sbkum — í sjálfu sér svo umfangsmiklum og varaverðurn skaðabótum, svo hver fengi sitt, fylgdi því hinu siðara og íyrirtekur allar skaða- bætur. Eptir röksemdafærslu nefndarinnar virðist og sú að- ferð réttari, því, úr því hún tók af konungstíund, fellur gjald- frelsi frá konungstíund af sjálfu sér. Hér er ekki verið að tala um að svipta mann neinu, sem landið er skylt að bæta aptur, heldur að fella shattalög og shapa ný shattalög; ef þau hin nýju gjöra mönnnm minni eða jafnari skatta en áður voru, þá er ekkert að tala um upphæðina, en hækki þau gjöldin, þá er það nýt.t mál, sem ekki má miða við rétt felldra laga, held- ur við sjálfs þess sanngirni og eðli. Að nefndin hafi ekki verið djarftæk, er hún slrikaði burtu hina fornu konungtíund, því skulum vér ekki neita, en djarfleikanum unum vér dável, þar sem til eiuhvers er að vinna, og nefndin hefur auðsjáan- lega dregið þetta silt djarfa stryk — ekki vegna tiundar þess- ar sjálfrar, því öll tíund er vor vinsælasti fornskattur — held- ur til þess, að ná sem umsvifaminnst höggstað á hálsi tlund- arfrelsisins. Og þess altaka — hvort sem skaðabætur verða nokkrar eða engar — er og sjálfsögð. J>ví næst fer nefndin að ræða nm gjaldstofna þá, sem hinn nýi skattnr skal lagður á, og verða þeir eins og áður er sagt, fasteignir og tiundöœrt lausafe. Ritstjóri í’jóðólfs hefir nú eptir sínum kröptuin nákvæmlega íhugað röksemdir nefnd- arinnar, er ráðið hefir ályktuuum hennar, að leggja skuli skalt- inn á livorttveggja. og verður hann að svo komnu að fylgja hennar skoðun í því efni, enda er ællau vor sú, að llestir þeir, sem kunnastir eru öllum málavöxlum, ástæðum og atvikum, svo og fornum venjum og hugsunarhælti þjóðarinnar, muni verða á sama máli — og það af þeirri orsök, að á þessu gjald- lagi virðast minnstir stórgallar þegnr á allt er lilið. |*ví að 3

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.