Þjóðólfur - 20.03.1877, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 20.03.1877, Blaðsíða 1
FljótsSiliÖ og pórsmörk. Dregur fegri og fegri hreim Fram til dala sveitin fögur, Endar hún sem allar sögur Upp í þrúðgtim Goðaheim. Utast sér í Ægis geim, Eilíf framtiö þaðan dunar, Ægidóma andann grunar, Aptur snýr á hvörfum þeim. Þá er næst hin nýja tíd: Niða fláar jökulöldur, Sem með höggorms hvæs og Ulykkjast yfir löndin fríð; Uér er kuldi, kröm og strið: Kveddu, andi, nútíð smáa, Fljúgðu lil hins fagra, háa, frægðartímans — innst í hlíð. Svíf eg inn nm Gunnars garð — Geir er týndur, brostinn álmur, Burt er allur ægishjálmur, Gnapir fyrir skildi skarð: Finn eg lílinn fornan arð, Flest er héðan dýrðin snúin, Hærra víst til fjalia flúin; Fer eg inn á næsta barð. Hér við múlann hef eg bið: Hlær ei þar við sveitin forna, Fagurgöfga, goðumborna? Barkarstaðir brosa við. Hvar sér augað hvílíkt svið — Hérnamegin hýrufegra, Hinumegin konunglegra — Drottins tákn á hverja hlíð! Óðrumegin hágræn hlíð, Hvítra fossa sill'ri slegin, Anganblið og bogadregin, Breiðir faðminn móti lýð; Hinumegin veldisvíð Verndar dalinn jöknlbreiða, Sólin gyllir hjálminn heiða, — Undra kvöldsjón ægi-fríð! Bið eg trausturn gjarða-glað Gráa l'ram um reginsanda, Belja vötn til beggja handa, Bjóða hvergi griðastað; Fossi likt er ferlegt vað, Fiaumi þeim ef kastar ytir, Uvorki skáld né skepna liQr. — Vasklega tókst og vel fór það. J>etta gamla þórsmörk er! Þrúðvangsleg og lignar-fögur; Fortlð vor og fornar sögur Fyrsta sinn nú skiljast mér. Þórr hinn rammi, það var hér þróttar gildur landnámsmaður Sagði forðum sanntrúaður: .'Mörk er lielguð þessi þér!». Engan fegri fjalla blett Fóslurjörð mín hef eg skoðað; Hér hafa goðin birt og boðað Allt þitt dýpsla eðli rétt, Og sér hof og hörga sett, llverfða i skirum silfurgaröi, — Reginmáttar minnisvarðl! — Augu skoðið ykkur mett! Fagur-blíða birkihlið Beint í móti Goðalandi! Hvalins mál á dökkurn sandi Runar Krossá björt og strið; Reykjavik 20. marz 1817. 11. blað. Upp um skógarfellin fríð Fráar hjarðir sé eg bruna, Sem í fullu frelsi una Hér um alla ársins tið. Yfir grænan undirvöll Inn í fellin skerast dalir, Birkigöng og blómstur-svaiir, Borgir milli, há sem fjöll; En við himin heiðrfk mjöll Hvelfir feiknar ægishjálmi; Skín af rauðum rínarmálmi Röðlum sleginn guðahöll. Son míns lands! ef sorg og ncyð Sálu þína fer að beygja, Og þin trúar-dáð vill deyja — Upp í Þórsmörk legðu leið: Krjúptu hér við helgan meið, Himinlindir þessar drekktu, Guðdóms rúnir þessar þekktu; þá skaltu’ ekki kvíða deyð! Andans barn með æskumóð! Upp í þennan lundinn fríða, Sérhvert sinn, er þú villt þýða í’innar sálar dýpstan óð! Vektu héðan þína þjóð Þrumu-styrkum guða-rómi, Og með nýjum undurhljómi Svng vor fornu sólarljóð! M. J. Uin frumvarp skólaiicí’mlai-innar. (Niðurlag.) Sömuleiðis hefur nefudin álitið »sjálfsagt, að . . . öll kennsla í skólanum eigi að fara fram á íslenzku» (bls. 32), en af þessum orðum geta menn varla varist þeirri hugsun, að nefndin í rauninni hafi elcln álilið þetta sjálfsagt, fyrst hún þurfti uð taka þetia fram. Hingað til hefur engum íslendingi dóttið í hug að kenuslan í skóla vorum ætti að framfara á öðru máli en móðurmáli voru ; en vér getum samt ekki sagt, að kennslan fari að öllu leyti fram á íslenzku, meðan piltarnir ekki hafa neina bók á móðurmáli sínu til að læra á; og þetta hefir nefndin varast að nefna, og enn eru engin líkindi til að breyt- ing muni á því verða, þótt skólinn hafi nú verið hér ( þrjátíu ár og þólt stjórnin hafi fyrir löngu fallist á þetta og veitt fé til þess, því enginn kennaranna hefir samið neiria kennslubók, sem noluð sé í skólanum, nema Halldór Friðriksson. (Latínu- grammatikin er einungis «orðmyndafræði», en alla Syntaxis vantar, og er því eigi nema hálfverk, og þess utan allt of löng og allt oflærð; latneska lestrarbókin er fyrir löngu lögð fyrir óðal, nema hvað piltar í neðsta bekk hafa gagn af orðasafninu í henni, og það er sú hin einasta lutneska orðabók, sem þeir um langan tima hafa haft gagn af, þvi þar eru þýðingarnar þó á móðurmáli þeirra, og eiga þó höfundar þessara bóka iof skilið fyrir þær, því þær eru samdar með lærdómi og máifræð- islegum smekk, (eins og von var að frá þeim höndum). J>á var Madvig nokknð nærgætnari og frjáislyndari en þessi «is- lenzka» nefnd, þvi það var einmitt liann, sem slakk upp á því, að islenzkar keunslubækur væru innleiddar í skólann, því inað- urinn hlaut að tinna, þótt nefndin ekki íinni það, að kennslan er jafn illa farin, ef hún er framin ineð bókmn, sein piltarnir eigi skilja, eins og þó hún væri framin alveg bókalaus ; en hér greinir nýja frumvarpinu löluvert á við reglugjörðiná frá 1850, því í reglugjörðinni stendur |g 3, 2. gr., a), að nýsveinarnir verði »að geta lesið og skilið dönsku*; en í frumvarpinu stend- ur (3. gr. B 2 a), að hann skuli hafa «lesið ( dönskn, að minnsta kosli 100 blaðsiður í 8 blaða broti■> (það er ekki til- tekið, hvort þetta eigi að vera «imperial-oetav», «gross-octav» eða lítið áttablaða-brot, ekki heldur hvort prenlið eigi að vera tóm «fruclúra», «Ciceró» eða »Diamant«); munurinn er nú sá, að eldri reglugjörðin heimtuði, að nýsveinarnir skildu dönsku, og þá var þar með geíið, að þeir áttu að geta notað danskar kennslubækur; en samkvæmt nýja frumvarpinu þurfa þeir þessa ekki, þvi allir sjá, að sá sem ekki hefir lesið meir en 100 blað- siður í einu máli, og það eius og þær, sem nýsveinar veuju- 41

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.