Þjóðólfur - 20.03.1877, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 20.03.1877, Blaðsíða 3
43 ^'Pt ekkjnrnar, skal þess getið, að á meðal þiggjandanna eru rne'ra en 30 ekkjur. Þar sem því er sveigt í greininni að ^varbændum vorum, að þeir séu dýrseldir á soðningu við fá- ,æ'íar ekkjur, þegar þeir liafa nokkuð að selja, þá ætla eg það am*li jafn ómaklegt og að bregða ÓlaQ Guðlaugssyni um ó- 'læ>'gætni eða harðúð við fátæklinga. Eg veit að margir sjávar- b®ndor gefa mörgum fátæklingum soðningu, þegar þeir afla, bS er þá ekki liklegt, að þeir taki ósanngjarnlega borgun fyrír Paai sem þeir selja fátækum ekkjum. Fleiru ætia eg að ekki P’lrn að svara í áminnstri grein ; það sem nú er sagt, mun n®8ja þeim til skýringar, sem skoða verk okkar með sanngirni. Hallgrímur Sveimson. ~~ í 3. Ibl. «ísafoldar» þ. á., er þakkarávarp með undir- *'lr>pt dómkirkjuprestsins hér ( Rvik, frá þvi fólki bæjarins, • em naut hjálpar og glaðnings af hinum höfðinglegn gjöfum ‘8firðinga; er það stílað bæði til allra gefendanna yfir höfuð, sérstaklega til heiðurskvenna þeirra, sem stóðu fyrir sam- skf*lunum: Sigríðar Ásgeirsen, Ágústu Svendsen, Sophíu Ein- ar«d. og Aniku Thorsteinsen. Þeir sern mest gáfu samkvæmt befndn nr. ísafoldar, voru: frú Sigr. Ásgeirssen með 3 dætr- llni áO kr., hra W. Holms hús 30 kr., hra M. Jochumsson nteð |rú og syni 15 kr., hra Riis 10 kr., frú N. Falck 10 kr., hra 'fisinkar Árnason á Æðey 20 kr., hra Sigm. Erlingsson á Vig- llr 12 kr., hra Gisli Benidiktsson á Arnardal 20 kr., hra Jón ^*ti>undsson samast. 10 kr. o. s. frv. Almeain tiðimli. Nokkra undanfarna dagahefir staðið norðan stórviðri mik- Jni og hefir því hvergi gefið á sjó. 15. þ. m. lögðu þó nokkrir 0rmenn net ( Garðsjó, og ölíuðu þegar vel af nýgengnum Þorski' — Norðanpóstur kom 17. þ. m., en vestanpóstur ætla n,enn að hafi tafist fyrir vestan Bröttubrekku, því hún er sögð bf®r. Að norðan er allt nýmælalaust; tíð þar hin bezta, snjóa- en frost nokkurt, jarðir nógar; afli fyrir landi þar sem til er reynt, slysfarir engar né heldri manna lát. Hin helztu tíð- lndi er Iiettusóttill; hún byrjaði á austurlandi í haust, hefir verið á ferð síðan vestur eptir að norðan, og er nú k°tniu langt vestnr um Húnavatnssýslu, svo og hingað til Rvik- llr- Hún er skæðust á yngra fólki; liggja menn í henni frá »iko til hálfsmánaðar; ekki er hún banvæn að sögn, en kom- lst kuldi að hinum sjúka, verður sýkin þó hin versta viðureign- 8r- Er vonandi að úr henni kunni að vera nokkuð dregið, e»da er hún hinn meinlegasti gesturef hún t. d. tekur fyrir ver °8 veiðistöður. Af norðanblöðum bárust 302 nr. af Norðlingi og 0 nr. af Norðanfara, og ná þau til enda f. m. Af helztu grein- bll>, sem þau færa, er fyrst og fremst hinr:,langa ritgjörð Norðl- 1118s nm setu íslands ráðgjafa á ríkisþingi Dana — (Hvað vill höf- nr>durinn? Hann viil íslenzkan ráðgjafa; hann vill burt með s(i>ðulögin; hann vill fullkomna enska nýlendustjórn, þ. e. jarl, j^ö konungsvaldi (vísi-konung) og ráðuneyli, er hati ábyrgð 'yrir þingi og konungi, en ráðherrar hans ábyrgð fyrir honum þingi; svo skal og vera ráðgjafi við hlið konungi með líkri afiyrgð og jarlinn; öll stjórnin skal vera fslenzk og skipuð fs- e»dingum, ogalveg á kostnað íslands. þetta eigum vér að fá, Segir höf., þetta getum vér fengið, og þetta erum vér færir um a& slandast — hklega, meinar hann þó, ekki fyr en vorar jdtárri sveitir þola 9 vikna innistöðu eptir árgæzku-sumar?). í fj.°rðanfara er einkar fögur og fróðleg neðanmálsgrein eptir jjn» snotra höfund, Sigurð próf. Gunnarsson; það er alþýðleg ^ing á óbyggðum íslnnds; er höf. eflaust hinn fróðasti mað- ^ í þeirri grein, sem nú lifir. |>á er og framhald mikið, sem >jað var, um shattamálið í móti ritgjörð A. Ólafssonar, sýn- ' þar mjög silt hvorum, og er gott að sjá af þeim ritgjörð- j ^i hvílíkt vandamál þar liggtir fyrir. — Frá Nýja fslandi fær- s Nfari 2 bréf, hvorugt glæsilegt; þau ertt bæði skrifuð af °»num, sem þar voru fyrir, er tólfhundruðin komu f fyrra sútn ar; 70 manns, flestbörn, voru þá (í haust) látnir af hóprt- s en margir lasnir, flestír óánægðir, og nálega allir nokkuru i '-ari en þeir vortt áður en heiman var farið. Segja brjefin tíetta ekki berlega, en það má fullvel lesa milli línanna; enda # »4 engin vesturferðahreifing á landi hér, að því er vér fram- y'.vitum. — Kvennaskóla-hreifing Eyfirðinga helir nú þegar Qinlí aðra * Skagafirði; höfðu nokkrar heldri konur áit þar fr^ me4 ser Ás> 22. júlí f. á. Var þar kosin nelnd til sj,nikvæmdar kvennaskólastofnun handa sýslunni, húsfrúrnar: Krig.r.'au8 Gunnarsdóttir og Helga þorvaldsdóttir, og jungfrú þejr J11 Briem (nú frú Claesen), og 3 karlmenn til aðstoðar, s0[1 ól. umboðsrnaður Sigurðsson, alþingism. E. B. Guðmnnds* Sattl’°8 þorv. Arason; var þá og lagður fram reikningur ylir tæp k°tafé það, er þá þegar var fengið, og nam sú upphæð Sauð- kr-> en í)ar við bættust 72 kr., er frú Ásgrímsen á Nett ?rkl*óki hafði safnað með Tombólu. Fé þetta var þegar fé; sa,leigu, því ekki þótti tillök að stofna skóla með svo litlu s°rgj °a» er að sjá sem stofnun þessari hafi litið bæzt, og er S1) ef ekki yrði meira framhald á svo lottegri byrjun. Ey- firðinga-stofnunin á nú í sjóði nál. 1300 kr., og má hún heita á góðum vegi, einkum fyrir þá sök, að í því héraði er eflaust óliku meiri menntunar- og framfara undirstaða. Enn er þess getið, að konur Húnvetninga (— dætur hinna göfgustu og vöskustu manna, Ingimundar gamla, Grettis og Yíga-Barða! —) séu og faruar að rísa upp til sömu blessunarríku stórræða. Hér á Suðurlandi hefir vetur verið allharður síðan á nýári, og víðast haglaust síðan ( miðjum janúar. í efra parti Rang- árvalla- og Árnessýslu, er tekið að tala um heyskort, einkum þó á Rangárvöllum, þar sem sumra útigangs-meðferð á sauð- fé heldur enn sínu upprnnalega en öldungis ótœka lagi, og fé er orðið mjög svo úrkynja. Að íslenzkir fjárbœndur ekki skuli þola tveggja mánaða innistöðu sakir föðurleysis, er öld- ungis ófyrirgefanlegt, og sú búnaðaraðferð og skepnumeðferð eitthvert hið mesta hneyksli, sem upp gæti komið hjá skræl- ingjum, auk heldur hjá menntaðri þjóð með 1000 ára reynsslu! 14 vennt'ólkið. ii Hvað er gjört fyrir kvennfólkið í Danmörku?» —spurð- um vér danska konu í haust sem leið. Hún svaraði : «Lítið enn, hjá pví sem œtti og mœtti gjöra fyrir pað, en mikið, hjá pvísem gjörl var pvi til eflingar fyrir ekki fullum manns- aldri siðans. Þetta svar hinnar skarpgáfuðu vinkonu vorrar, hyggjum vér eins rétt og það er stutt. En hefðum vér nú spurt hina sömu konu, hvað sé gjört fyrir kvennfólkið her á landi, — hverju mundi hún hafa þá svarað? Nú þar hún er tjærri til að svara, enda miður kunnug háttum hér á landi, og þar eð oss sjálfum er skyldast að leysa úr spumingunni, skul- um vér, eins og til byrjunar, gjöra tilraun til þess. Hvað er gjört fyrir kvennfólkið hér á landi: Svar: Sár- lítið af því, sem ætti og mætti gjöra því til heilla og blessun- ar, og þar með landi og lýð. Látum oss fyrst spyrja: hvað meina menn með ófrelsi kvenrta? Menn meina það, sem fyrst með þessari Öld var tekið að veita verulega eptirtekt, að kvennfólk fengi hvorki að njóta sérstakra né al- mennra réttinda til fulls móts við karlmenn, að réttur hins sterkara hafi haldið og haldi enn hinum svo kallaða «veik- ari» helming mannkynsins undir margvíslegu ójafnaðaroki. þar, sem konan er réttlaus — segja forspjallsmenn kvennfrelsisins, — þar er hún karlmannsins þý eða ambátt, og kemst ekki hærra, því henni er synjað allra framfarameðala. þessvegna er inenntun kvenna á austurlöndum ávallt á sínu uppruna-stigi; þessvegna er menntun bæði kvenna og karla þar á svo lágu stigi og kemst ekki hærra; sé annar helmingur þjóðarinnar réttlaus og því framfaralaus, þá verður hinn helmingurinn (karlmennirnir) harðstjórar, andlega einhentir harðstjórar. Ekk- ert er menntun þjóðanna eins háskalegt eins og undirokun heilla stétta, — hvað þá heldur helmings þeirra; ekkert mun hafa orðið hinum fornu frjálsu borgum Grikkja og Rómverja að jafn næinri og banvænni ólyfjan, sem áþján þræla, og ófrelsi kvenna — einkum ófrelsi kvenna. það er undarlegt, hve fáir sagnaritarar hafa hingað til vakið eptirtekt á þessum djúpa sann- leika. Nei, þeir eru allir alla daga að fást við kouunga og slyrjaldir, fólsku ogfíflsku, en gleyma venjulega siðafræði sðgunnar, frjáls- ræðis- og skynsemis styrjölduin mannkynsins. En hinir minnstu allra sögu- og mannfræðis postula geta hvenær sem þeir vilja, rakið ( gegnum alla veraldarsöguna, hvað kvennfrelsi og kvenna- menntun heftr að þýða fyrir hverja öld, hverja þjóð — ekki síður en fyrir einstök hús og heimili. Mannfrelsi, málfrelsi, jafnrétti þetta— segja meno,— er skilyrðið fyrir því, að þjóð- um geti farið fram; af því þetta skilyrði varð fremur til á vest- urlöndum en austurlöndum f fornöld, af því — og mörgum lleiri atvikum — varð hið litla Grikkland þúsund sinnum full- komnara en hið mikla Persartki. En hvernig var þá þetta mannl'relsi og jafnrétli Grikkja? í Aþenuborg ætla fræðimenn að ekki hafi búið nema 1 frjáls maður móti 10 ófrjálsum, þeg- ar þessi frægasta og frjálsasta borg Grikklands stóð í fyllstum blóma. Af þessum þrælasæg fara nú litlar sögur, en það vita menn, að siðaspilliog og þrekleysi þessarar hinnarágætu þjóðar stóð í nánu sambandi við hina mikiu þræla-ánauð. Og kvenn- fólk þeirra þjóða? Hin 8. eða 10. hver kona, sern frjáls var kölluð, var nálega eins þjáð, og litlu eða engu betur menntuð en ambáttirnar, að undanteknum konum hinna stærstu ætta, sern urðu að hafa nokkura meira frelsi sakir tignar, auðs og upphefðar, eins og hvervetna hefir oröið að vera. Var það gull Filippuss Makedóna konungs, eða vopn Álexanders, eða ot'urefli Rómverja, sem svæfði Grikki, blindaði þá og batt í Dalíu-örmum andlegrar og stjórnlegrar áþjánar? Nei, það var þeirra andlega apturför, sem aptur átti sína helztu rót í þeirra ófullkomna mann- og einkum feuenn-frelsi; það var það, sem smá-blindaði hin fögru augu Forn-Grikkjans fyrir lífsins fyrir- myndttm, smáveikti, kældi og eitraði auda þeirra og innra líf, og smá-blés vopnin úr höndum þeirra, uns þeirra frægð var orðin eintóm saga, og þeir höfðu glatað andlegu sem þjóðlegu sjálfsforræði. Allt hið samaáheima hjá Rómverjum ; hin sama apturför af sömu rótum runnin. Með þessu dæmi er strax

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.