Þjóðólfur - 05.04.1877, Page 2

Þjóðólfur - 05.04.1877, Page 2
50 með tilliti til þes3 að prestai* landsins eru í henni Vígðir og að synodus er þar haldin). þannig ætlum vér að máli þessu horfl við; en hvað er nú hér við að gjöra? Svar: Reykjavfk- ur bæjarráð ætti þegar að taka að sér þetta mál með áhuga og krapti (þvi f ótíma er komið), og hvort sem það nú vill halda almennan fund til að heyra tillögur og vilja alls safnaðarins, og hegða sér eptir þvi, hvort sem það úrskurðar sjálft eða lætur alþingi eða dómstóla úrskurða, hvað gjöra sknli við þessa kirkju, — þá ber brýna nauðsyn til að ráðið eða brerinn láti nú þegar f vor taka til starfa, annaðhvort að byggja upp þessa föllnu kirkju eða þá að byrja á að byggja nýja kirkju. Og það munu flestir mæla að tiltækilegast sé að gjöra, eptir öll- um atvikum. Að einhver verði að byggja oss kirkju hér, er vtet, og að þess þarf nú þegar, það er einnig víst, og enn fremur er víst, að meiri hluti kostnaðar (eins og meiri hluli af- nota), hlýtur á Reykjavík að lenda. En ef þetta allt er vfst — eptir hverju er þá verið að bíða? Er verið að bíða eptir þvf, að kirkjan falli yfir menn, eða þá verði svo ónýt að í henni verði ekki messað (ef hún yrði látin standa) meðan hin nýja væri byggð? Eða eru menn að biða eptir sljórninni? hverri stjórn? hinni dönsku yfirstjórn, eða hinni íslenzku undirstjórn? Eða er verið að biða eptir ofanálaginu? eða eptir — pening- um? Vér skulum ekki svara þessn, en segjum einungis: Reyk- vlkingum ber að byrja þetta verk — byrja nú þegar —, byrja með því að taka lán, hvar sem með þolanlegum kjörum fæst, upp á bæinn, og jafnframt fá einn duglegaq yfirsmið frá út- löndum. Síðan — þegar byrjað er, en ekki fyr — á að leita styrktar til þings um hjálp úr landssjóði, en lil alþýðu um samskota-hjálp. Vér förum þannig fljótlega og ef til vill ein- faldlega yfir mikið mál; leiðrétti þeir, sem betur kunna, en af- saki oss þótt vér hreifum þvf með hita, hreifum þvf ekki ein- ungis sem brýnu nauðsynja-máli, heldur og sem heilögu mál- efni, sem varðar Guðs dýrð og dýpstu og dýruslu heill lands- ins höfuðslaðar, þar sem allur kennilýður landsins á að krjúpa fram fyrir Guði og taka við prestsvígslu. «Sýn þú mér kirkju þína, þá skal jeg sýna þér heimili þitt!» Sýnið oss trúarbrögð einnar þjóðar, þá vitum vér allan hennar hag. Hrein og há trúarbrögð efla betur þjóðirnar en nokkur annar hlutur undir sólinni. Bver trúarbrögð eru hreinni og hærri en vor — eða hver geta orðið það? Hvað heitir hið fyrsta hús, sem kristnir nýlendumenn byggja, þegar þeir stofna nýjan bæ handa nýrri kynslóð? það heitir kirkja. Og hið ann- að? skóli; og hið þriðja? skáli (veiiingahús). Ef vér Reykvík- ingar viljum heita kristnir menn, ef vér girnumst framfarir en ekki apturfarir, þá hættum um sinn að fjölga veitingahúsum, en rísum upp með eindrægni og krapti og byggjum oss hreint, hlýtt og hœfUegt hús til guðsþjónustu, í stað — dómkirkjunn- ar f Reykjavik! tierra ritstjóri! Af því að Vestfirðingar hafa tekið upp að veiða smokkfisk á öngla það hefir og orðið þeirn að góðu liði, fékk eg frá einum af minum mörgu góðu vinum að vestan smokköngul, sem eg hefi nú þegar sýnt allmörgum mönnum hér nærlendis. Ef að smiðir vorir vilja smíða slíka öngla, skal eg fúslega láta þeim í té öngulinn til þess að þeir geli smíðað eptir lionum fyrir þá, sem vilja fá öngla. Menn æltu almennt að taka upp þessa öngla, þvf að smokkurinn er ágætasta beita þegar hann er nýr, og mjög góð þó hann sé saltaður. Hann má og hafa til manneldis, og heflr það jafnvel komið fyrir á íslandi. í útlöndum eru ýmsar smokktegundir sumstaðar taldar höfðingjamatur en sumstaðar fyrir fátæka menn, en af þvf að mér er ekki vel kunnugt um þessi atriði ætla eg ekki að fjölyrða um það, né heldur um lifur hans eða að sortan úr honum er litunarefni, og liggur líka þetta fjarri þvf, er eg ætla að talaum f þetta skipti! Veiðiaðferðin er sú, að færinu er rennt hér um bil 4 faðma og keypað hægt. Frakkar veiða smokkinn og hér við land á reki af fiskiskipum sinum. Eptir bréfi þess manns, er gendi mér öngulinn «hefir smokkurinn aflast nærri ajstað- «ar vestra þar sem reynt hefir verið, mest á Álptafirði, Ögur- «vík, Mjóafirði, f miðjum fjörðunum og þó helzt f mynnum «þeirra, en annars svo að segja fyrir framan hvern bæ, þar «sem rennt hefir 7verið t. a. m. INlelgraseyri, Ræi, Þernuvík Hann fæst jafnt með aðfalli sem útfalli, en SJ, ald' «og víðar. iiumi lœoi juiui. mcu uuiuiii oiiu uiiu..., - vef® «an nema á nóltunni eða í Ijósnskiptum. það (tvað. • mjög gaman að veiða hann um uæturtímann, að sjá Ij0® ^ • irnar af honum í sjónum, og hann eins og logandi _ P®= «upp úr kernur, stundum tveir og þrír á öngli, því þeir «hvor nm annan. Annars er það óþrifaverk að veiða mt ' «þvi liann spýr mjög þegar hann kemur upp úr. þá á ■' «að skera af hausiun meö önglinum, (þar sem mjóst er j «framan bolinn) taka augun úr. ri>ta bolinn, taka allt ,nn^ «úr honum og þar rneð beinið sern liggur epttir hrygg°u «Siðan er allt vandlega þvegið og saltað mikið í leku iláli, ^ «bolurinn þar látinn liggja útflettur. Smokkinn fiska vana eo • tjórir á báti, einn andætir en hinir hafa sitt færið hver*. Menn ættn almennt aö reyna á hverjum slöðvum ^ smokkfiskur fáist hér á Faxaflóa. Eptir því, sem við h* helir orðið vart hér, er enginn vafi a, að hann muni ge 1 fengist, opiun og inn Hafnarfjörð, Hvaífjörð, Kollafjörð j frv. Á hverjum tíma ars hann geti fengist, er reynzlan el1 alstaðar annarsta ' faí‘ búin að sanna, frekar, en að bæði hér o ar, við ar, er eins og öllum er kunnugt mjög mikið af lionum land í ágúst- og septembermánuði, og rekur hatin F opt eða fjarar uppi á þurru laridi (eins og alkunnugt Menn ætlu að fá að vita hjá Frakkneskum fiskimönnum, ®es[ nú hafa almennt þessa smokköngla á hverjum tima þeir fýr‘ fari að afla hann og hvar. l'að er almenn sögn manna a veg sé fisklaust ef að ekkert fæstásmokk. í annan stað veíl^ fiskimenn bæði her og annarstaðar miklum tima frá veiði annari vinnu með að aila sér beitu og brestnr hana stundm11’ og skemmist lika þegar hún er of lengi geymd. Tækju men'| upp smokkveiði injög alrnennt, væri bót á þessu ráðin, oa sll'j eg að lokurn til — þess að sannfæra menn um að þeir ætm 3 gefa veiði þessari gauin — fræða menn á þ\í, að í enskn bo > sem er mjög áreiðanleg, er talið «að með beitu, af almennu smokkfiski veiðist helmingur af þtim þorski er aflast við W fundnaland í Norður-Ameriku« (Chamberi Information f*r 11, people I. R bls. I3G). Tú þess að gefa mönnum hugmý,lU um, að fiskiveiðarnar við Nýfundnaland sé ekkert smáræði ska þess getið, að t. a. m. arið 1850 fluttust út þaðan af fiska fyrir 7,800,000 kr. og hefir veiði þar ekki rýrnað síðan. . þar eð það er mjög áríðaudi að menn gefi gaurn nýrrt veiðiaðferð, sem getur orðið til ómelanlegs gagns, vil eg biðj' yður að veita þessum fáu línum rúm í blaði yðar. Með virðingu, yðar A. Thorsteinson. Vér vonura að menn gefi nákvæman gaum að grein þessari. Ritst. það fer nú naumast að sæma, að menn láti hlutlaUsíl þær stöðugu árásir, sem f sumum blöðum eru gjörðar á bin háæruverðuga biskup þessa lands, sern fyr og siðar mun la inn með hinum merkustu biskupum, sern verið hala á íslan ^ og flestum þeirra ef eigi öllum fremur hefir unnið að menllg9 un landsbúa, bæði með ritum sínum og á annan veg. Ye^fl munu fá dæmi, að jafn heiðursverður biskup verði fyrir ja g óverðskulduðum árásum. það er að vísu eigi ætlan mín, g|. árásir þessar skerði I nokkru þá maklegu virðing og ást, ^ Fétur biskup hefir áunnið sér lijá laridsmönnurn, bæði ritum sínum og öðru; en árásir þessar verða til vanvirðu Þe . um tímum. þannig liafa einstakir menn honum til niðrn gr viljað telja mönnum trú um, að suml af þvi, sern hann 11 gefið út, svo sem «helgidagaprjedikanir», »handbók fyrir Pr.eS8(t, og «bænakver», sje að miklu leyti útlagt, en það er eig* 61 .gj þótt sumt kunni að finnast Ifkt I útlendum bókum. rri allt að einu finna margt hjá ræðumönnum og rithöfundtnn > fl alda likt því, sem er i postillu Jóns biskups Vídalíns? *gfg má sænskar prjedikanir líkar sumum prédikunum Mýn?[jjá ps, og hafa danskir prestar aldrei þjófkennt hann fýr‘r* npí" biskups, ug uata uausMi piebiui aturci pjuuvciiui uauu ij-- sænskum biskupum má sjá sumt likt og hjá frakkneskum ke f mönnum, en enginn talar þar um «hvinnsku». l'elta heldur eigi stað hjá kennimönnum einum; opt má hjá ' ^t um skáldum, listamönnum og visindamönnum sjá ,narí,r tí8tar því, sem aðrir hafa gjört. þvi miður hala einstöku P( ^tjð verið nálega þeir einu, sem af óverðskuldaðri óvild hala freistast til að reyna að rýra ranglega verðskuldaðan h.g(ttjp biskups sfns ; eg segi óverðskuldaðri óvild; því að Pétur gjörir ekki viljandi á hluta nokkurs manns. Nýlega hetir ^ (j| ur nokkur, sem kallar sig "Styrbjörn á Nesi», gjört t>r _ með ósæmandi orðum að finna að »smásögum», erPjelu jeið up gaf út til ágóða handa prestaekkuasjóðnum, .'Lrþof' seilzt I hið almennt afhaldna bænakver hans. Jón reei(i j,e(lf kelsson hefir nú leilt rök að þvl að það, sem StyrnJ0 [J]eunt' talið dönskusletlur, sé rett islenzka; er það hjá öllum ^ pvi, uðum mönnum talin stór minnkun, að (inna rangmth r|9o8t) sem eigí er aðlinningar vert, eins og það er minn . ef ð, þó þeim er bók ritar, verði það, að rita margt P sj' mælti finna. Mikill vfsindamaður hefir sagt, að s ef aldrC vildi bók, er ekkert mætti að finna, vildi sjá þa°j

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.