Þjóðólfur - 05.04.1877, Side 3

Þjóðólfur - 05.04.1877, Side 3
51 og aldfei mundi sjást. tað þykjast margír víta, að ! ybjörn þessi sé prestur, og aotla að hann sé sami maður- sem reit flest, en fæst sjer til sæmdar, og fæst rélt um ",estrarbók tianda alþýðu •; má vera að menn ráði það af því, . j®fnframt því, sem hann reynir lil að fá ranga kenning út tr einum stað í hugvekjum Peturs biskups, kernur liann með nr.ð úr lestrarbókinni, slitin út úr sambandi, er engum geta '■sskilist ( því sarnbandi sem þau eru þar. það er stórilfa ^Jðrt 0g voilum sannleikans alveg ósamboðið, að hárioga auð- skilin orð og færa þau á verri veg; en Styrbjörn virðist hafa sJaldgæfa hvöt til þess. Ylir höfuð virðast þeir sem finna að t|,um annara hér á landi, þurfa að laka upp nýja siðu; virðist i)vi miður opiasi aðtinningin sprottin af ovild lil höfundarins, en. það er ósæmilegt, og er þa eigi við góðu að búast, þegar þeir er dómendur gjörast, eru þar á ofan eigi vaxnir því að ?æn>a. Réltar og samvizkusamar aðlinningar, er geti verið ^kagjörð vorri til framfara, eru þvi miður sjaldgæfar. I’ó má kannast við það, að aðlinningar þær, er rektor hins lærða skóla [^ir samið, virðast avallt rilaðar til að leiða sannleikann I Ijós. *a'' sem hinirungu fræðimeun, ritsljóri l’jóðólt's og sira Valdi- rnar Oriem, hafa minnst á ný-útkomnar bækur, hefir og verið ððruin anda. , Eg er viss um að allur þorri kennimanna og alþýðumanna ter á landi er mér samdóma, er eg lýsi yflr megnri óánægju árásir þessar á biskup vorn, en kann honum opinberlega þakkir fyrir þær mörfíu og ágætu bækur, er hann helir gelið kl' ^g þykist og viss um, að tlestir muni fyrirliia aðflnningar pssar, en lesa með jafnmikilli ána-gju og áður þær hinar upp- Wrgilegu bækur biskups vors, sem eru nálega i húsi hvers Jl,sraðanda á landinu, og hefi eg þá öruggu von, að Drottinn þeim blessun sína. I’restur. Fcr orð cr um munn Iiður. Eplir sjálfum lögreglnstjóranum í fjárkláðamálinu er sú ,re8n víða fíogin, að kláði sé fundinn hér I hrepp. Kringum d. f. m. reið hann bjer um I fjárskoðun, ef skoðun skyldi kaAa, og hafði valið sér til aðstoðar þá herra Sigurð Arason, Aöseiganda I lleykjavfk, og Ársæl Jónsson, bónda á Höskuld- arkoti I Njnrðvlk, og þóttust þeir þá finna kláða í 10 kindum a Bústöðum og 5 ’á Hvammkoti; innsiglaði lögreglustjórinn Jflidur þessar, og Ijet svo óspart útbreiðast, að hjer væri kláði lr,dinn, og því hefði ekki verið vanþörf á yfirskoðun, og upp- "fl''gði fjárelgendunurn þegar að bera i og baða allt fje sitt inn- an 8 daga, og jafnvel 2 böð á Bústöðum, en ef ekki væri hlýtt, k®mi lafarlaust valdboð, og mundi hann eigi láta sér það I angum vaxa heldur en skurðinn á Krísuvikurfénu. það var svo ke|n sjálfsagt, að aðstoðarmennirnir sögðu já og amen til allra þissara gjörninga. Fjareigendur mótmæltu þegar kláða-áburð- 'num, og þar af fljólandi baðskipun, en kváðust mundu bera Pefla mál undir fleiri manna dóm, enda þætti sér þeir menn, *etn hlotið heföu þann sóma, að fara í skoðun með sjálfum nSreglustjóranum, iila útbúnir að hafa ekki sjóuauka, ekki svo 'úikið sem gamlan skjá frá 17. eða 18. öld ; það virðist þó e,(ki óþarft, þótt eitthvert þess háttar verkfæri hefði verið f 'erðinni; því fellilús sáu þeir ekki, enda eru mennirnir báðir við a|dur, 0g þeim ef til vill farin að förlast sjón, enda óvlst, að Peir þekki hana. Nú var allt I uppnámi; þegar var sent eptir j',ðkomandi hreppstjóra og kláða-hreppstjóranum I Alptanes- 'rePp. og jafnvel átti að fá kláða-hreppstjórann úrMesfellssveit, ?n hann var þá ekki viðlátinn, og útnefndi þvi I sinn stað, sjer e8a fjárglöggan mann og alvanan fjárkláða. Hjer þurfti ekki a!npt að grafa eða víða að leita; það vildi svo heppilega til, n kbiðinn álli á öllum skepnunum að \era fundinn á sama I að, i ullarsneggjunni fast upp undir «sköpunum»; það voru Ika allt ær, nema 2. Fegar þessir menn höfðu skoðað hinar ^sigluðu kindur, og féð allt, lýstu þeir þvi yfir, að í allri klJðasögunni mundi ekkert dæmi til, að kveykt hefði verið á 0Aða-þvaðurstuudrinu af jafnlitlum efnum og hér, og gáfu vott- e ð nm, að engin merki sæjust til hins fóttnæma fjárkláða, ,í einungis væri fellilús f einum lambhrút á Bústöðum, og S| eitt af fellilús i fleiri kindum, og lögðu hér við drengskap þeön- Fjáreigendur skrifuðu þá amtmanni, og lögðu voltorð 0 8sapa siðari skoðunarmanna með, og kvörtuðu undan alferli 0 raðBlöfunum lögreglustjórans, og óskuðn, að skipun hans j,e ^að yrði felld úr gildi, og houum bcnt að láia sig í friði. ^ygar þe(ta vottor3 |(0m til lögreglustjórans til álita, vildi hann 0o eilgan gaum gefa; má þó fullyrða, að þessir siðari skoð- Íiárkí^nn’ ''ðflðu mikla yfirburði yfir hina fyrri ( þekkingu á 8tjó • u °K sauðfje yfir höfuð, en alll um það stóð lögreglu- hefð'nn d Þvf, faslari en fótnnum, að lalsverður kláðavottnr ind 1 ft,ndizt í fénu, og barði það áfram blákalt með ósann- liklj101’ «vo að amtið samþykkti baðskipun hans, og er ekki ó- 6inn®1' uð 'ögreglustjórinn hali yfirlesið þennan dóm þrisvar áiiUs'?1 8^r skemmtunar, reið siðan á stað, og las þetta 'bréf yfir konum þessara tveggja fjáreiganda, þvf bænd- nrnir voru ekki heima. Þegar hér var komið, sá fjáreigend- ur, að ekki mátti hér sitjaudi hlut í eiga, er sannleikurinn var svona með ofur-kappi fyrir borð borinn, en ósannindi sett í öndvegi; ráku þeir því hið innsiglaða fé til lleykjavikur undir opinbera læknaskoðun, og fram fór hún að ásjáandi mörgum merkum mönnum bæjarins, og munu fleslir hafa furðað sig á, að nokkur skyldi vera svo djarfur, að bera það á borð fyrir amtið, að talsverður hhíðavottur væri ( fé þessu, enda luku allir upp einum munni um það, að féð væri í góðum þrifnm; var svo málið að nýju lagt fyrir amtið, og höfum vér nú frélt, að það hafi tilkynnt lögreglusljóranum, að ekki bæri að fram- kvæma hið sérslaka valdbað; en lögreglustjóranum hefir enn ekki þóknast að tilkynna þelta hlntaðeigendum. Vér höfum nú gjört Ijósa grein fyrir, að þessi kláðasaga lögreglustjórans og aðsloðarmaniia hans sé með öllu ástæðu- laus; og lýsum hana því ósannindi, sem við álitum, að þeim beri opinberlega að apturkalla; enda látum vér hér með fylgja vottorð þeirra tveggja lækna, er skoðuðu kindurnar. Vér skyld- um hafa verið mjög þakklátir þeim mönnum, er sagt hefðu oss til kláða í fé vorn, ef hann hefði í því verið, og vér eigi fundið, eins og vér að hinu leytinu getum engurn fært meiri óþakkir, en skoðunarmönuum lögreglusijórans, eins og þeir komu fram. Það mun flestum bera saman um, að lögreglu- stjóranum í kláðamálinu hafi tátt tekizt heppilegar, en að velja menn í þessa skoðun, sein hér gekk yfir 4 hreppa nálægt á sama tíma, en það er að segja, til að gjöra haua óvinsæla, og vekja þrátt og ósamlyndi, eins og hún var óþörf og gagnslaus. það getnr því varla nokkurt gjald verið óeðlilegra en ef fjár- eigendur yrðu látnir borga hana. Vér höfum heyrt, að lög- reglustjórinn hafi fengið þeim 3 kr. f vasann fyrir hvern dag. þetta ern góð daglaun um vetrartíma fyrir þá, sem enga at- vinnu hafa; eigi að síður öfundum vér þá ekki af þessu gjaldi, el s\o skyldi vera, sein sumir ætla, að þeir hafi týnt beztagrip úr eigu sinni I ferðinni. Sú stefna sem lögreglustjórinn hefir nú tekið f ldáðamálinu, er nokkuð ískvggileg, að vilja alslaðar finna kláða, og búa hann til úr tveimur eða þremur fellilúsum eins og það sé áriðandi trúargrein, að sú skoðun haldist við í landiou, að enn lifi hann í fullum blóma hér syðra. Yér viljum alvarlega vekja athygli lýðs og landsljórnar á þvi, að það eru varla nokkur ósannindi til, sem hafi eins skaðleg á- hrif á þjóðfélagið sem þessi; þau geta haft það f för með sér, að heimtaður verði valdskurður á heilbrigðu fé, verðir settir af yíirvöldum að óþörfu, og þannig lagt stórgjald á fjáreigendur ástæðulaust. Þá virðist og auðsætt, að kláðaþrasið muni enn að nýju verða vakið á næsta alþingi, og reynslan hefir sýnt, að þeiin tíma er ekki illa varið, sem þingið ver til kláðamáls- ns !?l Vér skorum nú á yður, heiðraði ritstjóri, að taka f þjðð‘ ólf þessa grein vora og hjálagt læknavottorð, ef það kynni að geta þénaö Iðgreglustjóranum til lífernisbetrunar, og öðrum til eptirdæmis, að taka ekki með þökkum ósannan kláða-áburð. 19. dag marzmánaðar 1877. Fjáreigendur í Seltjarnarneshrepp. — Eptir beiðni þeirra þorláks bónda Guðmundssonar á Hvammkoti og Jóhannesar Oddssonar á Bústöðum, höfum við í gær hér í bænum skoðað nákvæmlega þær kindur (10 -j- 5) 15 að lölu, sem sagðar voru kláðasjúkar af lögreglustjóranum, og höfum við ekki getað fundið annað en lítið eitt af fellilús, en alls engan kláðamaur. Þess skal gela, að við höfum brúk- að sterkan sjónauka við þessa skoðun. Reykjavik 6. dag marz 1877. J. Jónassen. T. Hallgrímsson. Áheit og gjafir til Strandarkirkju. kr. a. 1876. Sept. 27. Frá ónefndri konu ( Borgarfirði . . 2 » — — —-------------— f Skilmannahr. (gjöf) 4 » — — —-------------— f Mosfellssveit . . 2 » Oktb. 3. Áheit frá ónefndum f Keflavík . . . 2 » — 11. — — bónda í Grindavlk 4 »> — — Frá ónefndum f þingvallasveit . . . 6 W — 17. — að auslan 4 » Nóv. 4. Áheiti frá ónefndum: 1 kr. 10 a. og gamall áttskildingur fylgir með . . . 1 10 — 18. Til Strandarkirkju (með austanpósti) 2 • — 21. Frá ónefndum f Hraungerðishr. 3 n des. 1. _ í lleykjavík i) 80 — 2. — ónefndri konu í Villingaholtshr. 4 » — 5. — stúlku á Vatnsleysuströnd # 50 — 5. — konu undir Eyjafjöllum 1 — 7. — — i Mosfellssveit . . 2 »

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.