Þjóðólfur - 05.04.1877, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 05.04.1877, Blaðsíða 4
52 — 14. — G......................... . . .6 » 1877. Jan. 8. Frá ónefndri konu í Stafholtstungum . I » — 18. — E. K................................5 • — 30. — ónefndri stúlku i Búrfellssókn . 2 » Febr. 8. — kvennmanni í Dalasýslu . . . 4 » Marzlá. — ónefndri stúlku í Árnessýslu . . 1 50 Skrifstofu biskups, Reykjavík 23. febr. 1877. V. Pjetursson. Gjafir og áheit tll Strandarkirkju, afhent prófastinum í Árnessýslu 1876. Febr. 18. Áheit frá ónefndri stúlku í Hróarsholtssókn 4 kr. Júní 11. — —-----------— - Slokkseyrarsókn 3 — Sept. 9. Til gamaos frá karli.......................2 — Okt. 28. Áheit frá stúlku á Eyrarhakka..............1 — Nóv. 2U. Frá manni í Landeyjum vestri . . . , . 8 — — s. d. Frá konu ( Stokkseyrarhreppi............4 — — 27. Frá ónefndri stúlku í Sandvíkurhreppi . . 2 — = 25 - Uraungerði, 8/i. 77. Sceni. Jónsson. — Feningabreytingin. Ráðgjafinn hefir fyrir tillögur lands- höfðingja fengið lengdan frestinn til að koma af sjer hinum gömlu peningum, sem talað er um í tiisk. 17. marz f. á , lil síðustu póstskipsferðar í haust. Verður þeim því veitt viðlaka I jarðabókarsjóð fyrir fullt gildi þeirra, fram undir lok nóvem- bermán. þ. á. — Jafnadarsjódsgjaldiö í vesturumdajmirui er þetta árið 42 aurar, en í suðurumdæminu ííS aurar. — Verðlng'sslii'ár I suður- og veslurumdæminu 1877—78: meðalal. vættin aurar. kr. a. Fyrir Skaptafellssýslur í Itangárvalla-, Vestmannaeyja-, Árness-, 50 10 » Gullbr.- og Kjósar- og Borgarfjarðar- sýslum og í Reykjavík 59 1 1 80 í Mýra-, Dala-, Snæfellsness- og Ilnappa- dalssýslum 62 12 40 í Barðastrandar- og Strandasýslum . . . 60 12 S I ísafjarðarsýslu og ísafjarðarkaupstað . 66 13 20 — Nnrðtlldi. Síðan um Páskahelgarnar hefir geysað eilthvert hið grimmasta norðanveður, er menn muna; hefir ekki enn fréttst, hverjurn slysum það hefir valdið, en mjög eru menn óttaslegnir bæði um skip þau, sem nærri löndum hafa verið, svo og um net almennings (í Garðsjó) og skip o. íl. Einnig eru menn í milli vonar og ótta, að nokkuð verði hér um aflabrögð eptir þelta hafrót, og — er þá suðurland I voða. Allt kann þó að lagast m. G. h. — Ihlbátur Reykvíkinga, Sjófuglinn, skipst. Jón Gunn- lögsson, slitnaði upp hér á höfninni og rak upp, og komust menn lífs af og skipið lltið skemmt, einkurn fyrir dugnað og forsjá skipstjóra og bróður hans. Mennirnir voru dasaðir miög. Lti eru 2 þilskip «Reykjavikin» og •Ingólfur», og voria menn að þau hafi getað sett til hafs, sem hér er opt eiua ráðið i ofviðrum. í in i s 1 e g t, — Sá atburður varð í Noregi í haust, að maður nokkur ölvaður hvarf úr brúðkaupsveizlu; var lians lengi leitað dyrum og dyngjnm og fanst hann bvergi. Heyhlaða var þaðan skamt á braut; á 26. degi frá þvl er hann hvarf, heyrði ein- hver, sem kom til hlöðunnar. veikt hljóð úr heyinu, Jíkt og stunur. F’annst þar þá maðnrinn með lifi og rænu; \ar hann afar magur orðinn og mátlfarinn, en þó varð hann albati á skömmum tima. Hafði hann lifað þar í dái allan þaun tíma, og ekkert af sér vitað fyr en hann fannst. Svikabrögð orðið almennari og háskalegri í heiminum en minnst er þó Englendingum borið shkt á brýn, verknaði oa viðskiptum, hafa varla nokkr l|rinn, nú á dögon - en öðru n<aj er að gegna nm j>jóðverja og Frakka og Ámenkurnenn V siður hina upprunalegu). Á Frakklandi hefir nýloga '4°n' ., upp, að sum hin dýru og ágætu vin Frakka séu háska t' svikin, og jafnvel lituð með anelini (eiturtegnnd)l var l10® ströng rel'sing lögð með lögum við því ódæði. — Allar Ifkur eru til, að hin háif-kaþólska forna ríkisk,r á Englandi verði gefin laus innan skamms, og jafnvel að el ingarband verði stofnað er sameini alla kristna menn í J*1*41,, í eina trúarbragðaheild. En slíkt er afarmikið verk og t°r!' . söktim mennlunarleysis og hleypidóma alþýðu, sem ávallt h® , ^ við að aðhyllast hjátrú í stað trúar, og kalla frjálslynda lrn menn vantrúarmenn, líkt og Grikkir gjörðu við Sókrates, pa,a lýðurinn við Lúther, o. s. frv. — Flnð i lndium Á Innlandi varð í vetur ógurlegt ,j°n á einni nóttu: skynddegt vatnsflóð 30 feta djúpt fór yf*r stóreyjar er lágu í fljótsrnynrii, og týndust þar 200,000 rnanna' Á Indlandi gengnr nú hungur og hallæri mikið. — Tyrhneskur dómur. í Armenín rændi Tyrki kú fra kristnum tnanni; hinn kristni stel'ndi þjófnum, og hafði 0 vitni með sér, er þekktu kúna; vitnin voru kristnir menn. ‘ mælti dómarinn: «kristin vitni eru hundsvitni, og haldi hinn tyrkneski maður kúnni uns betri vitni koma». Stelnandi sæt41 þá kálf undan hinni stolnu kú, og kannaðist kýrin þegar vl afkvæmi silt. l*á mælti dómarinn : «Belra er eilt kálfs-vitni e° tvö kristin vitni, og atiðséð er nú h\er kúna á». Var þá k)'r' in fengin eigandanum. — Nýlega töldust í London 80000 þurfamenn. l’AKKARÁVARP. í nafni þeirra kvenna, sem næstliðinn vetur hafa geng'st fyrir þvi að útvega fátækum heimilum hér viririu ; færi eg *)r' Slirnon f Leith og þá sem studdu að því, inuilegar þakkir fýrir þann höfðinglega styrk, (151 kr. 65 aur.), sem hann seód' vinnnsjóð vorum næstliðið haust. Reykjavík 22. Marts 1S77. Sigriður Siemsen. AUGLÝSINGAH. — Hérmeð auglýsist. að samkvæmt sæll og fógetagjörð 1 -ý febr. þ. á., verður opinbert uppboð haldið á húseigninni í Hafnarstræti her í bænum með 2 útihúsum, garði, lóð stakkstaiði, ( fyrsta sinn miðvikudaginn 9. maí þ. á., i 2 sinn 23. maí og í 3. sinn fimmtudaginn 14. júnf. Tvö fyrri uppb°,. in verða haldin hér á skrifslofunni kl. 12 á hádegi, en b1 þriðja hjá húseigninni, sem selja á. Söluskilmálar mnnu li(rí‘'| til sýnis hér á skrifstofunni frá því 2 dögum á undan fyrS uppboðinu. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavik, 5 april 1 877. L. E. Sveinbjörnsson. — Iljer [ sveit er í óskilum rauðsokkótlur hestur, vaknr’ mark: fjöður aplan vinslra, sem verður seldur eplir 14. frá_11 kornu þessarar auglýsingar. Kröggúlfsstöðum. 6. des. 187>■ Sigurður Gislason. — Hanstið 1876 var seldur hvítur lamhrútur, með h18 bálftaf apt. h. 2 bitar apl. v.; réttur eigandi getur viljað a!l virðisins til undirskrifaðs, til næstu fardaga. Reykjaholtsdalshreppi, 12. marz 1877. Hannes Álagnússon. Budz Miiller & Co Ugl. Hoífotoftraíer, Ilredgade No. 21. Kjöbenhavn, I vort Atelier udföres forstörrede Fotografier, efrer Da?llCrr typier, ældre Fotografier etc., srnukt og fint udstyret og moderat Priser. þeir sem vildu nota sér tilboð snúið sér til ritstjóra þjóðólfs. þessa ágæta fótógraf8> ° Afgreiðslustofa pjóðólfs: í Gunnlögsens húsi. — Útgefandi og ábyrgðarmaður: Matthías Jochunissou- PrentaOur i prcntsmiöju Einars þórðarsonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.