Þjóðólfur - 04.05.1877, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 04.05.1877, Blaðsíða 2
58 vildin getur gjöst menn einræna og illgjarna. Um sættir er sjaldnast að tala, heldur að eins um sigur og ósigur. Hægri menn þýða svo grundvallarlögin, að stjórn, landsþing og fólks- þing skuli ávallt liaga svo atkvæðum sín í milli að svo líti út, sem þetta þrent sé eitt vald, eða þrír aðilar jafnir, sem ávalít leiti samkomulags. Á þessari pólítík trúa hinir hægri að hvíli heillog hamingja ríkisins; hinsvegar segja þeir að stefna vinstri manna leiði sjálfsagt til liinnar verstu tegundar aflýðveldis- stjórn (höfð-atölustjórnar). Og eflaust er það víst, að hin danska alþýða á langtí land til að fá þá menntun og það göfug- lyndi, sem fjöldinn — ekki fáeinir eingöngu — verður að hafa nað 1 hverju lýðveldi. Menning hinnar dönsku slþýðu er enn á æskuskeiði, enda hafa hin miklu fjörbrot, sem fólkið hefur logiðí, gjört það æstara, en varla ráðfastara, en það var áður. £jóðin á fagurt land og fræga sögu, en iandið er sett eins og þrætublettur svo hún býr á ófriðarstöðum, og því er hægra að lieimta þar en fá þau friðar- og frelsis skilyrði sem á þarf að ^yggja. — Húnavatnssýsla er af konnngi veitt Lárusi P. Blöndal sýslum. í Dalasýslu. — Skiptrandogmanntjón. 29. f. m. kom Ólafur hóndi I álsson austan frá Höfðabrekku hingað suður með 2 skipbrotsmenn danska, skipstjóra og stýrimann. Segja þeir þessi sorgartíðindi: Snemma morguns á 2. dag Páska rak skipið »>Reykjavík» skipst. Jemen áland í ofviðri því, er hófst þá daga- það vara ustarlegaáMýrdalssandi. Skipverjar komust alliráland frá brotnu skipinu. Veður var afskaplegt með frosti og kafaldi en menn ókunnugir og staddir á eyðiströnd fjærri mannabygð’ Lögðu þeir þegar af stað til að leita bygða. |>eir voru G saman og naðu að ems tveir að halda lífi (þeir áðurnefndu) og kom- ust eptir 38 klukkutíma hrakning að Höfðabrekku. Ueir sem uti urðu voru: Hákon Bjarnason kaupmaður frá Bíldu- dal, eigandi og reiðan skipsins; S i g u r ð u r G u n n 1 ö g s so n söðlasmiður frá Eyrarbakka - liann sigldi í fýrra héðan með konu smm, og varð hún eptir í Khöfn 2 skipverjar danskir. Hákon kaupmaður hafði farið votur og lítt klæddur frá skipmu og varð þvi fyrstur yfirkominn, gekk þó óstuddur þar tl! hann hn«g niður örendur. Sigurður lifði þeirra lem-st en heir> sem at komust, voru bezt búnir við kulda. Skipið meö hmum skemda farmi var selt við uppboð, og mennirnir jarð- aðir, og beið skipstjóri þar eystra uns því öllu var lokið Há- kon Bjarnason var um 50 að aldri; hann var mikilmenni að flestu atgjörvi, og hafði sjálfur hafið sig til menntunar, auðs og yfirburða Eynr nokkrum árum síðan keypti hann verz- unarstaðinn Bddudai; bíður þar nú sorgarfregnarinnar húsfrú hans, Johanna |>orleifsdóttir (prófasts og riddara Jónssonar í Hvammi með 5 börnum. Að þeir tveir dönsku menn skyldu komast hfs af og meiðslalítið til mannabygða yfir vatns- foll og alveg ógeng klungur, þykir annálsvert. Er vaskleik kaptemsms einkum viðbrugðið; hann var ávalt fremstur og s uddi eða bar felaga sína meðan auðið var. Hann var nál alheill en styrimaðurinn var kalinn mjög og að þrotum kom- mn. peir ern báðir nýlega þroskaðir menn. d^Jafnaðarsjóðsgjaldið ■ suðuramtinu er ákveðið 38 aurar. Ept“’ tlhP*lum 'andshöfðingja hefir ráðgjafinn úrskurð- — ***«■*«««. .v*, tí&f' Eerðum Diönu á ekkert að breyia ( ár. .. »«<»*>««< íranskra ÍÍNSiin,an,, Ar islenzkum skipstjóra heyrðum vér í <>*,,• i • sögu, sem hann hét oss ineð \ottum að sanna: y pJan 1 þaim 28 I. m. var nefndur skipstjóri við hák-irlavpiftnr ram nndan borlakshöl'n, og leysti uþp sama dag 0„ sjK|dj ut fioarm heim a leið vestnr um lteykjanes, laldi hann bá á eið s.nni vestur imdir nesið f„l| fjömiiu frönsk skip ervoruaS frá hndiZ^T^fUVeH 1 l(mdhdyi °9 SWn ^kilengra L , * er\ Á viku. I'ennan sama dag var g0it veðnr' o» !nni í htfn SkÍP °g bœði hin íröniku hér 1 nmkiudum f nafni almennings skorum vér á yfirvöld vor, að baö þegi ekki yfir þe*sum umkvörtunum, heldur skori á téð her- skip, að gjöra skyldu smu í stað þess. að liggja hér sýnt og heilagt kyr inni á Reykjavíknrhöfn. Að Frakkar brjóli dagiega lög á oss, er öllum kunnugt, og að ágangur þeirra á fiskimið spilii veiðiskap innlendra, já eyði lionum og kollvarpi með öllu innan skamms ef þessu er leyft að fara fram, þykir öH" um almenningi nálega bersvnilegt mál. 24. f. m. andaðist einn af bæjarins heiðarlegustu borg' tirum, faktor Christen Ziemsen, eptir nokkuð langa sjúkdótnS' legu. Hann var fæddur á Jótlandi 1809 ; kvæntist 1840 sinni eptirlifandi konu, Johanne Christine, systur Havsteens stór' kaupmanns i Iíhöfn. I>au áttu saman G börn, sem öll lif;l- Af þeim eru 2 synir hér á landi fulltrúar við verzlanir 1>. C- Knudtzons. Zimsen naut ávalt stakrar virðingar og traosts sem verzlunarmaður. og þótli í öllu hinn háttprúðasti sæmdaf" maður. Heimili hans hefir jafnan verið sönn fyrirmynd 1 þessum bæ, að allra rómi. Hann kom hér til lánds árið 1853 og hefir síðan staðið fyrir verzlun rnágs síns hér í Reykjavík- Bref frá býia íslandi: Pegar eg skrifaði seinast heim í lok janúarmánaðar, var bóluveikinni að mestu útrýmt; og farið að vakna upp fjör og hf til Iramkva'mda I ýmsurn greintim. Sið* an hefnr allt farið batnandi, bólan alveg rokin af mönnum, vaxið fjör og áhugi til að búa í haginn fyrir framliðina og það ekki einungis að því leyti er snertir ytri líkamleg kjör, heldtir einnig í tilliti til sljórnarfyrirkomiilags og almennrar uppfræðingai'- IJr bólunni dóu nokkrir, eptir að eg sknfaði seinast, sem veikif voru þá; samtals hafa dáið 90 úr þeirri sýki, þar af 9 af hin- um eldri nýbýlingum, en nú fagna landar yfir að þeim ófógnuðí er lokið. í janúarmánuði var byrjað að halda fundí til að ræða um þarfir og gagn nýlendunnar, og hefur þeim siðan verið haldið áfram. Þar var fyrst og fremst rætt um að koma á regiu" bundinni nýlendustjórn, nefnd var kosinn til að semja frnni' vaip til bráðabyrgða samþykkta. Álit hennar var siðar rœtl á fundum, og almenn stjórnarskrá (sem rcyndar er að eins til bráðabyrgða) samþykkt á ftindi 5. dag febrúarmánaðar. Uelztu atriði hennar eru : Nýlendan skal skiptast í 4 bygðir sem nefnast: V iðirnesbygyí) syðst, þá Árnesbyggb, og Fljótsbyggð norðast á meginlandi, Mikleyjarbyggð, eyjan f Winniheyvatni í austurfrá Mjótsbygð. Allar byggðirnar til samans nefnast þing. Fimifl manna nefnd skal kosin til að hafa á hendi stjórn og umsjá í hverri byggð samkvæmt þeim ákvörðunum sem stjórnarskráin liltekur og lög sem seinna knnmt að verða selt samkvæmt lienni. 1 ormenn eða oddvitar (o: þeir sem hafa flest atkvæði) mynda til samans þingráð, sem liefur yfirstjórn á bendi í nýlendunni- horseta þingráðsins kjósa byggðarnefndarmenn jafnfljótt sein þeir eru sjálfir kosnir. Kosningarrétt og kjörgengi hefur hvei’ sá sem er 21 árs og hefur óflekkað mannorð; en þingráðsstjóri eða forseti þingráðsins getur einungis sá verið, sein |vel er að ser 1 enskri lnngu- 14. febr. voru byggðanefndir kosnar- Annað hið helzta mál sem rætt hefir verið var tim að stofna félag til menntunar íslendingum í Amerfku. það mál er nú komið í gott horf. Felagið er myndað og nefnist Prentf'elad Nýja Islands og lög samin fyrir það. það er hlutafélag; hUit»' bréfin eru öll keypt mest af löndum I Nýja íslandi, en auk þess hafa ýmsir landar, sem búa hér í Bandarikjunum keýP1 hluti. 1 sljórnarnefnd félagsins voru kosnir Sigtryggur Jónaí'' son, hriðjón Friðriksson og Jóbann Briem; þeir eru í undir' búningi með að kaupa prentsmiðju austan úr Bandaríkjum, e0 nú stendur á því að steypa stýlana (ð og p) sem íslenzkan hefn' fram yfir livert annað mál heimi. þegar prentsmiðjan er fengh’ verðnr byrjað að gefa út vikublað sem lieita skaí Framfa'’*> Eins og nafnið bendir til, verður stelna blaðsins að fræða um hitt og þetta sem lil framfara horfir, það er ætlast til að það verðí almenns menntanda efnis, um hiigmyndir seinni tíUJii, sem ryðja sjer til rúms, um helztu atburði sem nú gjörasl 0c séistaklega lia'ðandi nm búnaðarháttu og fiskiveiðar í vötnl111 hér í landi, auk þess sem það mun hafa að færa fréttir úr lendunni um allt merkilegt er þar gjörist. Slíkt blað gí®1' 'er‘ einkar fróðlegt fyrir íslendinga hcima á Fróni, og ómissandl fyrii þá sem er annt um að vita hvernig landar hér f®|-a lifið. Við mynnið á íslendingafijóti er búið að mæla út seI' slakt svæði, þar sem líklegt þykir að borg muni rísa Þe^a' fram í sækir. þar hagar þannig til að mjólt sandrií geng111 j

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.