Þjóðólfur - 27.06.1877, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 27.06.1877, Blaðsíða 1
29. ár. Reykjavik 27. júni 1877. 19. blað MISPRENTAN ( síðasta bl. bls. 71. á nafni hins Dorska sagnaritara; þar stendur: J. E. Lars f. J. E. S a r s. Ileyltjavík, Jónsmessudag. Yeðrátta hefir verið hin bliðasta síðan leið að sólstöðnn- og hefir því gróður mjög aukist þessa síðustu viku, en allt um eað heitir varla að sumarhagar séu komnir upp enn í hærri *v6itum hér sunnanlands, er það afleiðing hinna stöðugu sulda, sem gengið hafa í allt vor optast nær með þurkum og "tnyrðingum, eða þá með norðan stormum; jörð er þur mjög IÞó óvíða kalin) og sprettur vall-lendi eflaust illa, ef ekki fer að skipta um til skúra og jafnra hlýinda. Fjárhöld mega 8°ð heita hvervelna, en kýr víða magrar og mjólkurlitlar sökum útbeitar á þura og gróðurlausa jörð, því fæstir eiga l6ðu td að gefa kúm fram til Jónsmessu, en af því veitir þó °kki, eins og nú hefir vorað, já, nú er tekið að vora ár eptir ar> því það er mjög eplirtektavert, hve árferði nú hin síðast- 'ðnti )0—20 ár hefir verið sjálfu sér samkvæmt með að gefa ^önnum haustveðráttu langt fram á vetur og aptur velrar- Veðráttu langt fram á sumur. Stendur slíkt tíðarfar alveg ðfugt af sér við þörf og þægindi manna og skepna, en við Pessu virðist nú einsætt að búast; er því helzta ráðið, að leita v'ð að hafa aldrei fleiri fenað en svo, að hey geti enzt til f'*rdaga og það svo, að þá seu ailar skepnur i góðum hold- Urn- Mun sú kenning þykja hörð, en bæði reynzla forsjállra °8 óforsjállra hefir margkent, að hún er hin eina rétta, sem lnenn geta reitt sig á. Horfallinn fénaður er hin versta og Va*lasta eign, og þegar nú fénaðurinn þar á ofan er bóndans €|ni iífstofn og atvinnuvegur, þá er meira en auðsætt, að líf 'J'anna er ( veði hvert það ár, sem fénaður gengur illa fram. ''inkum ættu allir bændur að gæta þess sem bezt og gleyma a*drei, hvernig sem árar eða aílast, að arður af húsdýrum fer ^kl eptir höfðatölunni (heldur þvert í móti), — hann fer eplir Pv , hve mikill og hve viss arðurinn er af fenaði manna. ivað eru öll önnur gjöld, skattar og álögur að reikna hjá 'inum botnlausu árlegu fjársköðum, sem meira en annarhvor °óndi á landi voru verður að þola ár frá ári alla sína æfi? mikið af þessnrn fjárrnissi og faraldri kemur af sjálfskap- arv túm og þekkinnarleysi, sem ein kynslóð erfir eptir aðra. í’jólfsagt er það, að búnaðarhátlum lands vors er nokkuð að jara fram ( þessari grein, en ómælis undur er samt eptir að i*ra, einkum víða hér sunnanlands. ~~ Aflabrögð. þessa síðustu daga liefir víðast fengist ''ökkur afii hér um fióann, en þó þv( miður ekki til frambúð- 5r> þv( fiskurinn hefir oplast verið mjög smár. t>að eina þilskip — bátur Magnúsar í Bráðræði — sem eptir var við þorskveiði hér 1 flóanum, hefir aflað afbragðsvel þessa síðustu daga. Hin skipin fóru ýmist vestur fýrir land eða austur. — Brúðkaup. 16. þ. m. hélt landshöfðingi vor brúð- kaup elztu dóttur sinnar Ragnhildar og hra H. Koch, kapleins í sjóliði Dana, og kvöddu þau land næsta dag eptir með póstskipinu. Hin unga frú er enn ekki tvítug, en maður hennar nálægt miðaldra. Öll börn herra landshöfðingjans þykja hin mannvænlegustu. Með póstskipinu sigldu enn fremur: fröken Elizabet Þór- arinsd. frá Görðum, Rothe «ingenieur», Iírúger lyfsali, H. Th. A. Thomsen kaupmaður, N. Runólfsson gullsmiður, 2 hol- lenzkir og 2 enskir ferðamenn. — D i a n a fór héðan vestur um 12. þ. m. og hafði fengið hrakviðri mikið, varð að hleypa inn á Grundarfjörð, er hún fór héðan, og tafðist við það heilan dag. — ApóthekiðíReykjavík ernú selt áður nefnd- um Kruger, fyrir 50,000 kr. Hann er sonur hins nafnkunna Slésvíkings Iírúgers, er svo drengilega hefir barist fyrir þjóð- erni Dana á hinu þýzka rfkisþingi. — Nýjustu útlendar fréttir. Um mánaða- mótin voru Rússar teknir að brjótast yfir Dóná á ýms- nm stöðum. Hafa þeir ógrynni hers og er Tyrkjum fullkomlega ófært að banna þeim yfirförina, úr þvf Rumeníu- jarl gekk í lið með Rússum (Rumeningar eru all-voldug þjóð, ámóta að manntali og Svíar). Að vísu geta Rússar ekki komist suður yfir Z?aí/r<m-fjöll (náð Miklagarði) fyr en þeir hafa unnið hina miklu kastala við Dóná og sigrað Tyrki í höfuðorustu, en skotlið þeirra er hið ógurlegasta og talið miklu betra en Tyrkja, og eru fyrir því litlar líkur til, að kastalar þessir standi lengi fyrir. Sterkastar þessara herborga eru: Rútschuk, Sehulma og Sistóva; á litlu Asíu hafa Rússar óðuin þokast áfram og jafnan borið hærri hlut. það er Rúss- um mest til meins og tálma, að þeir eru nálega flotalausir á Svartahafinu (síðan í Parísar-friðnum 1856 eptir Krímstriðið), en Tyrkir hafa mikinn og sterkan herflota, sem hvervetna situr um færi að gjöra Rússum mein; verja þeir með köstöl- um og sprengivélum allar strendur, svo líklegt virðist að flotinn: komi Tyrkjum að lillu haldi. Á Frakklandi urðu slórtiðindi seint í f. mán. Ráðaneyti Jules Simons sagði af sér, en hertoginn de Broglie (sá er steypíi Tiers) var kvaddur til að mýnda nýtt ráðaneyti. Jules Simon og hans ráðgjafar voru, eins og kunnugt er, áhang- endur lýðfrelsisflokksins; en nú eru klerkavinir komnir til valda, og mælist misjafnlega fyrir þessari breytingu; kom hún flatl upp á alla, og eru tildrögiu ýmist kend Mac Mahon for- Nokkrir dagar í Sviþjúð 1Í17G eptir Jón A. Iljaltalín. i. Á voru landi íslandi þekkja menn svo lítið til Svía og Svf- ejoðar, að löndum vorum kann að vera nýung, að heyra það- ■ Fyrir því hefi eg ekki viljað synja yður um að segja yðui °akur orð um ferð okkar þangað á liðnu sumri. j>ér megií ja ekki búast við að fá nákvæma frásögn um háttu Svía s^n°S8tjórn og landskosti. Til að geta ritað svo, að góð grein ]a fjörð á öllu, þarf sá, er rítar, að dvelja all langa hríð með dsmönnum, og vera gjörhugall um allt athæfi þeirra. q Svo sem kunnugt er, skilur Eyrarsund Sviþjóð og Sjáland, þj n§a gufuskip opt á degi hverjum milli Kaupmannahafnar og ag(na sænsku bæja, er liggja með sundinu auslanverðu, en tíð- :,( nr eru þó ferðirnar milli Hafnar og Málmeyjar. Við fórunr b6iöao frá Höfn að afllðandi miðaptni með gufuskipinu Gefjun. su‘ 'n er hálf limta vika sjávar, því að Málmey liggur nokkuf a»na r Viii sundið en Uöfni fer gufubáturinn það á hálfr 8yjy nri stnndu. Málmey er mestur bær á Skáney, svo heitii stfgp ! ^iuli Svíþjóðar. Á fyrri öldum var Málmey þó mikli aða r' en hún nú er; uin einn tíma var hún ( hinu svo 'kall- ''öndi*^aasafe,agi, er i'afði ieugi alla verzlun Norðurlanda Jj/j. ' I miðjum bænum er torg all mikið ferhyrut; á mark 0Pn n8nnv er það fullt af fólki úr nágrenninu, er selur þar i Litjjy hörum og vögntim alls konar landvöru og matvæli 'ú'is 0„r Þar um skrautlégar byggingar, en nokkur eru þar gömu okkoj Skríl.in útlits. Ekki leizt okkur þó svo á Málmey ser mundi langa til að dvelja þar langvistum. Eg kom t Málmeyar fyrir sex árum. Þá var eg ekki fyr landfastur, en betl- arar komu í hópatali og beiddu um •>qvillingu (skildiug). Nú sá eg engan. Skal eg láta ósagt, hvað því veldur, hvort þeir hafa sókt annan betri markað, eða betri hemill er hafður á þeim. Næsti dagur var sunnudagur. Fórum við snemmaáfætur um morguninn, því að lestin átti að fara af stað til Stokkhólms stundu af miðjem morgni; og okkur var ráðið til að koma heldur fyr en seinna á stöðulinn, því að ferðafólk mundi margt, þar eð helgidagur var. Veðrið var hið fegursta, og var margt fólk saman komið á stöðlinum; var þó fleira af konum eu körlum. Ekki þóttu mér þær sænsku hér svo fríðar, sem eg hafði ætlað; hárfagrar voru þær þó flestar, en þær hafa þann ósið að hylja hárið með svartri skýlu. Erá Málmey liggur leiðin brátt inn í landið. Fyrsti bær, er við komum að var Lundur. Eigi slóðum við þó við þar, þvl að við höfðum verið þar áður. Lundur er gamall bær; er hann kallaður »kaupstaður mikill» 1 Egilssögn. j>ar sátn fyrstu erkibiskupar Norðurlanda, og þar voru vigðir hinir fyrstu ís- lenzku biskupar, nema ísleifur og Gissur. Fram að siðabót- inni voru þar margar kirkjur og klauslur, og var þar auður mikill saman kominn. Eptir siðabótina hnignaði Lundi injög, þar til háskóli var settur þar 1658, sama árið og Karl 9. Gustav náði Skáney undan Danmörku; a'tlaði hann sem var, að næg va'ri óánægjuefni lándsmanna, þólt ekki þyrfti þeir að senda sonu sína norður lil Uppsala til læringar. Dómkirkja mikil er í Lundi, og ganga sögnr um, að jötunn sá, er Finnur hét, hafi smíðað hana. llann átti tal við munk nokkurn, og hét hon- 73

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.