Þjóðólfur


Þjóðólfur - 27.06.1877, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 27.06.1877, Qupperneq 2
74 seta eða Jules Simon. Hafði forseti ritað Jules Simon harð- ort bréf og borið honum á brýn ýmsa vanrækt t áríðandi málum, og þó einkum það, að lýðveldisflokkurinn undir for- ustu hans bæri svo ofurliði aðra flokka (klerkaflokkinn), að sér sem ríkisforseta væri eigi unt að gæta grundvallarlaganna. Sá Jules Simon sér þegar ekki annað fært en að segja af sér völdunum. Forsetinn sneri sér þá fyrst til Dufaure (einhvers helzta skörungs Frakka), en hann afsakaði sig sökum van- heilsu, og þá var de Broglie kjörinn. Er svo að sjá, sem þessi ráðgjafaskipi séu einkum að kenna Jules Simon sjálfum eða dugnaðarskorti hans, því það að hinn voldugi páfavina- flokkur mundi standa næstur völdunum ef frelsismenn mistu traustMac Mahons, var við að búast f landi, þar sem allar öfgar skiptast á. tinginu f Versölum féll þessi breyting all-illa, og yGrlýsti því með atkvæðafjölda, að það væri einráðið í þvf að vernda grundvallarlögin, eins og lýðveldismenn skildu þau. ítala stjórn tók og mjög fálega þessum tíðindum, og þá ekki síður stjórn Prússa; ugga þeir mjög áleitni, undirróður og ofsa Últramontanista (Páfavina), sem einmitt nú eru f hinum raestu fjörbrotum, bæði i stjórnar- og kirkjumálum. Þó er það líkara, að friður haldist milli Frakka og Prússa eins og áður fyrir þessa sök. — E m b æ 11 i v e i 11. Hinn 5. þ. m. var Staðarpresta- kalt í Hrútafirði veitt aðstoðarpresti sira Páli Ólafssyni á Melstað. Aðrir sóttu eigi. — Frami. 24. f. m. var prófastur sira Halldór Jónsson á Hofi r. dbr. allranáðugast sæmdur heiðursmerki danne- brogsmanna. — Sama dag var yfirdómari Magnús Stephensen allranáð- ugast sæmdur riddarakrossi dannebrogsorðunnar. — Barð í Fljótum og Mosfell í Mosfellssveit voru auglýst 15. f. m. (ekki 8. og 11.). — Nýjar bækur. Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmenta. Gefið út af hinu íslenzka bókmentafélagi. II. 3. (Bókmentafjel. Kh.). Almanak hins íslenzka þjóðvinafélags 1878. (Þjóðvinafjel. Kh.). í*ar f fróðleg grein um tímatal. Smásögur handa unglingum. Safnað og kostað hefir G. VigfúBSon. 1. hepti. (Akureyri 1876). Fréttir frá íslandi 1876. Eptir Valdiraar Briem. (Bók- menntafél. Rv.). með ýmsar vörur til lausakaupa, undir forstöðu herra JónS Jónssonar frá Ökrum; 14. «Lucinde» (102, Lauritzen) >ra Iíhöfn með ýmsar vörur til Knudtzons verzlunar. — Háskólahátíð Svía. Bréf |>að til lands- höíðingja frá háskólastjórninni í Uppsölum, er getið var í síðasta hlaði, er þannig hljóðandi ííslenzkri ingu: Til landshöfðingjans yfir íslandi. Fjórar aldir eru liðnar siðan elzti háskóli Norðurland't var stofnsettur á þeim stað, er frá alda-öðli hefir lcveðið rnioj mikið að í sögu landsins, og er siírstaklega frœgur orðinn fyrir þá lýsingu á merkilegum atburðum frá fyrri tíntUffi hans, er hinir miklu sagnaritarar fslands hafa eptir sig síðari alda mönnum. Til þess að hetga komanda st&rf sid með því að glœða endurminningu liðinna tíma, œtlar háskól1 þessi að halda hátið þetta ár, og er œtlazt til hún byr)1 5. sept. þ. á. og standi í þrjá daga. Með nœmri tilfinninj11 fyrir því, hversu mikið þjóðmenntun vor á að þaklca hinnX íslenzku þjóð, varðveitanda hinna fornu frásagna, lcetuf Uppsala-háskóli, sem sjalfur er eðlilegur vörður þjóðlegrnf menntunar, her með í Ijósi þá ósk og von, að hann fái á» sjá hjá ser urn þessa hátíðisdaga, sem eru mjög þýðingarmikW fyrir háskólann, futltrúa frá frœndþjóð þeirri, er fyrir fá’n árum vígði með sóma nýtt þúsundára-skeið í hinni söguauðg’i œfi sinni. Hlýjum árnanar-þokka var í Svíavehli rennt minningarhátíðar hinnar frœgu eyjar: öflugt er og mun jafn' an verða það hugarþel, er hver sœnskur maður finnur sifi ná-tengdan þessari kvisl af eldgömlum Norðmannastofni, eT hefir gjört nýbyggð sína í íshafinu við norðurskaut Evrópu að kostgripahirzlu handa forn-norrœnum kveðskap og sagna- fróðleik. Jafnframt því að Vppsala-háskóli lœtur í Ijósi þessaf tilfinningar, biður hann yður, herra landshöfðingi, að annast um, á þann hátl, er við á, að einhver eða einhverir fulttrá' ar verði til þess kjörnir, að koma á afmœlishátíð vora■ Verði þessari ósk vorri fullnœgt, mœlumst ver til að fá svo fljótt sem hœgt er vísbendingu um þann eða þá menn, sem Von er á til hátíðarinnar, og látum að lokum í Ijósi þá Von> að Uppsala-háskóli mœlti jafnan verða talinn meðal þess, er hinir islenzku œttbrœður beri til vinar-þokka og árni allsgóðs■ Uppsölum, 18. maí 1877. Fyrir hönd háskólaráðsins hins meira. C. Y. Sahlin. náverandi rektor hins konúnglega háskóla. — Skipakoma. Hinn 14. f. m. frá Peterhead «Helen Hatcheson» (76, Morrison), skip Ritchie iaxakaupmanns; 16, • Sharons Rose»» (205, Harrison), frá Newcastle með kol handa hinum frakknesku herskipum; 17. »De tre Vennero (63, Olsen) með ýmsar vörur til Sim. Johnsen; 22. «Anna» (53, Mjölhus) frá Bergen með ýmsar vörur til hinnar norsku verzlunar; 25. «Anua Calhrine* (47, A. Nielsen) með ýmsar vörur til Hav- steens verzlunar; 28. «Urania» 79, Jörgensen) frá Mandal með við til lausakaupa; 12. þ. m. «Laura» (76, Nielsen) frá Bergen Frjálsir f’undir í Iteykjnvik. það er hvorttveggja að ekki fer mikið orð af fjöri og frjálslynd' okkar Reykvíkinga í opinberum málum. enda lofar þingmaðui- vor oss að sofa í náðum fyrir pólitiskum fundarboðum ; getuá1 vér þó ekki betur séð en að honum beri eins að bjóða kjós- endnm sínum til samkomu með sér, eins og öðrum þingmönn' um, og þó þvl fremur, sem slíka fundi er hægra að sækja br[ en í hérnðum. Um gagn eða nauðsyn slikra funda má 1,11 margt segja, en það, að þingmaður — Reykvikinga að minnsli‘ kosti — leiti einusinni viðtals við kjósendur sína, það ætlu111 um að smíða kirkjuna; en að smíðislaunum skyldi munkurinn geta nafns jötunsins eða missa beggja augna sinna. Smíðin gekk furðu fljótt, en munknum varð reikað ut fvrir bæinn, og heyrði hann þá að móðir dillaði barni slnn og lofaði þvi aug- um munksins; kvað hún Finn föður þess mundi brátt færa þau. Munkur varð glaður við, og hleypur þangað, er jötuninn var að smíðinni, og átti hann því eigi meira eptir enn að leggja einn stein; kallar hann þá hátt: »Kom þu niður Finnur;þvínú get eg sjálfur lokið þvl sem eptir er». Stökk þá Finnur niður í bræði, og sagði að aldrei skyldi kirkjan fullgjörð; þreif síðan um einn af stólpum þeim, er kirkjan stendur á og vildi rífa niður; kona hans kom og veitti honum sem hún mátti; urðu þau þar að steini við stólpann undir kirkjunni, og má þar sjá þau enn í dag. Frá Lnndi liggur leiðin í landnorður. Er landið flatt og að mestu slétt, þangað til kemur upp á Smálönd; skógar eru eigi miklir á Skáney, en kornland er það því betra; er lands- lag þar ekki ólikt og á Sjálandi. En þegar upp á Smálönd kemur taka skógarnir við. Leiðin lá jafnan gegnum skóga eður fram með stöðuvötnum. Skógurinn er mest greniogfura; en fram með járnbrantinni beggja meginn var mjótt belti af birki- trjám ; vorn þau bein og há, og laufið eínkar fagurt, Viðasá- ust fáein tré gnæfa langt upp yfir skóginn; voru þau eins og risar meðal dverga. þegar Irá Skáney kom sýndist jarðvegur- inn miklu barðbalalegri, og hvervetna grýttur, þar sem til hans sá fyrir skóginum; akurbletti mátti sjá hér og þar, en óviða voru þeir nema fáeinar dagsláttur, og mátti sjá, að mikið verk hafði verið að ryðja landið. þessu likt var landslagið í Smá- löndum og eystra Gautlandi og Suðurmannalandi norður 11 Stokkhólms, þar sem járnbrautin liggur í gegnum; skógar t®^3, við af vötnum og vötn af skógum. Mikill fiskur er sagður 1 vötnnm þessum, en furða þötti oss, að hvergi sáuin við ú'S1 á þeim. Við fórum eigi með hraðlestinni, og komum þv( við a hverjum stöðli; fóru margir út á hverjum og aðrir komu ístað' inn, þvl að sunnudagur var, og notuðu menn góða veðrið helgina til að sjá kunningja sína. það var eptirtöku vert, a ekki sáum við einn mann drukkinn allan daginn, og eru u Svíar sagðir drykkjumenn allmiklir. Við tókum og eptir þv,v að Svíar væru hvergi nærri eins skrafhreifnir og Danir- danskri lest heyrist varla manns mál fyrir skrafi og glortr*3 gangi, en Svíar sitja þegjandi líkt og Bretar; ef Svíar tala, 13 þeir með hægð og slillingu og eigi langt mál I senn ; en D° um er jafnan svo sem hafi þeir óþola I málbeininu. 'v°r_ mín og eg yrtum á ýmsa, sem inn komu; var okkur ætið sva^ að hæversklega en eigi framar en við spurðum. Ef vi,') Ski um þeim, að við værum frá íslandi, var svarið opla-at annað en: Ja sá. Hvort sem það hefir verið af þvi, a. [jj|t var óljóst, hvar það land var, eða þeir vildi ekki láta s r ^ við verða, þótt þeir sæi eða heyrði eitthvað, er þeim ooo ókunnugt, veit eg ekki. Ilins vegar heyrist þetta : «ja f“* opt hjá Svíum, og hefir það ýmsar þýðingar eptir þvi f verj- herzlan er á það lögð. Viðstöðurnar voru mjög stuttar t e,. um slað, þangað til við komum að litlum bæ í Smalon Alfvesta (Álfavist)? heitir, rétt eptir miðmunda; Þar va^,ttj þar stundar viðslaða, þar voru borð búin og matur á; •

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.