Þjóðólfur - 27.06.1877, Side 3
75
',vr lireina og beina kurteisisskyldn. Hitt ætti þingmaðurinn
llla að sjá, að hér í bæ er fullkomin þörf á að vekja menn til
áhuga á almennum rnálefnum, ef ekki landsins alls, þá
i®iarins sjálfs ( sambandi við þing og þjóð. Hér búa margir
‘®rðir og ólærðir, sem hvorirtveggja hefðu gott af að læra
koma á frjálsa fundi, hér er nóg og of mikið af ein-
'rjáningsskap meðal hinna minniháttar borgara og nóg af
a'skiptaleysi gagnvart öllum lífshreiflngum meðal hinna
^iri háttar. Ekki vantar það að vísu að líkir dragist ekki
Saman hér eins og í öðrum smábæjum og myndi eins og deildir
ePhr stéttnm, en þar sem félags og framfara áhuginn ekki ein-
"JiU sameinar stéttirnar, þar dragast slikar deildir saman af
e|gingjörnum hvötum, og það er þesskonar eigingirnis-sam-
aráltur, sem smábæir þurfa mest að varast, því ella snúast
Psir óðara en varir upp í eintóm oddborgarafélög. Og sann-
'e_ga má þessi höfuðslaður vor ekkert rnissa þegar talað er um
Pjóðlegt sálarfjör, ef hann með réttu á að geta heitið höfuð-
|)ær i landi, sem hefur nýfengið sitt sjálfsforræði. það eru
'rjálsir fundir allra stélta í bænum, sem skapa eiga borgaralegt
®g alþjóðlegt líf ( bænum, en drepa niður dylgjum og drambi
"'as gamla stíls. Að hið danska »eliment» hati hér mikið að
8egja eða gjöri oss mikinn yfirgang, getum vér hvorki séð né
*agt, heldur hitt, að þjóðlegur andi og áhugi eigi enn
'angt ( land ( bænum. Til hvers — spyrja menn má-
ske — eigum vér Reykvíkingar að mæta á fundi með
P'agmanni vorum? Vér svörum: þyrfti ekki þingmaðurinn að
Vita greinilega vilja Reykvikinga — ef þeir hafa nokknrn vilja
~~~ viðvikjandi dómkirhjunni sem er i rústum; viðvikjandi húsa-
ftattinum, sem hann ásamt nefndinni hefur samþykt, að vér
“öfgum af húsum, sem fæstir hafa hinn minsta arð af; við-
v"ijandi skólamálinu, sem Reykjavík stendur nær en nokkru
ó®ru umdæmi landsins; viðvíkjandi þilskipauppáungu þeirri,
Sem óðara mundi meiri gaumur gefln ef jafn ötull og einarð-
fIr maður, sem þingmaður Reykvikinga er, tæki hana kröptug-
'ega til meðferðar? Nauðsynja málin vanta ekki, en það, sem
°Ss vantar, það eru enn fleiri menn með vilja, viti og krapti.
sökum þess »að foreldrarnir megi ekki missa börn sín lengur
frá heimilum en þangað til vertíð byrji». fesskonar aðferð
og þesskonar ástæða tíl þess að loka skólum, finnst oss bæði
amlóðaleg og ranglát. Séu raenn búnir að fá á stofn skóla,
hús, kennara og annað nauðsynlegt, þá ætti að vera einsætt
að halda áfram kennslu í styttsta lagi til miðs maímánaðar,
sem reyndar er allt of stuttur lærdómstími, nema skólar væri
byrjaðir í september eða fyrri. það er og rangt og beint móti
retti hinna ungu, að foreldrar skuli taka börn sín í miðju kafi
frá góðri kennslu til að arga þeim í snatt eða strit. pann
vetur sem börn eru kostuð í skóla, eiga þau og þurfa að vera
þar sem lengst og fastast og hafa sem minstar frátafir, því
ella kemst seint menntunarlag á þá eða börnin; svo verða og
kennararnir iðulega að brýna fyrir foreldrunum og kappkosta
að sýna þeim það í verkinu, að því lengur sem skólinn má
standa, og því betur sem börnin mega njóta sín, því meira
læri þau og lagist. par sem barnaskólar ekki standa lengur
eða á fastari fótum en hinir tveir síðast nefndu, sem þó eru
báðir í fjölmennu nábýli, þar drottnar enn auðsjáanlega hróp-
andi menningarskortur, hvort sem aðalsökin er fávizka, eða
félagsleysi. Að svo fjölmenn bygðarlög hafi ekki yfirfijótanlega
nóg efni til að eiga sér barnaskóla, sem stæði 7—8 mánuði
á hverju ári, það ætti enginn maður að láta sér um munn
fara, því þesskonar viðbára væri hlægileg, enda hefir margur
lítt efuaður maður haldið kennara fyrir börn sín aleinn. Séu
hinsvegar skólar, eða kennarar, einhverra hluta vegna, lélegir
eða svari ekki á einhvern hátt skólalegum kröfum, þá er for-
eldrum vorkunn þótt þau kjósi heldur að hafa börn sín heima.
En sveitarmenn með presti eiga árlega og æfinlega að vaka
stranglega yíir því, að slíkar dýrindis-stofnanir missi aldrei
þann heiður og það traust, sem þær eiga að hafa hjá öllum
dugandi mönnum. Ríður lífið á að sveitarmenn læri að leggja
rcekt og elsku við sína eiginn skóla og skoðaþá eins og helzta
dýrgrip félagsins; þá fyrst fer lagið að komast á, góðir kenn-
arar að fást að staðaldri, börnin sjálf að sýna kapp og metn-
að við námið, og þá fyrst taka skólarnir að auðgast og að geta
borið sig betur og betur.
— Minnisvarði yfirSigurð Guðmundsson.
vyrir nokkru síðan var hérreistur minnisvarði yfir Sigurð heitinn
"jálara, sumpart fyrir andvirði þess er selzt heflr af minningar-
r"inu, snmpart fyrir samskot frá ýmsum. Varðinn er höggvinn
at,iíslenzkum steini og greypt í marmaraplata með grafletri, hálf-
"ögamyndaður að ofan, og hvílir á tveimur steintröppum. Hann
er höggvinn og reistur af steinsmiðnum Lúdvig Alexíussyni mest
ePflr fyrirsögn Sigfúsar Eymundssonar fótógrafs. Varðinn þykir
e'nstaklega snotur, bæði að lagi og gerð. Iíoslnaður til varða
Pessa er ekki enn þá goldinn allur, enda eru ekkt skil komin
ré öllum seljendum minningarritsins, og er því áríðandi að
Pao nú komi sem fyrst
filarnaskólar. (Frh. frá bls. G5.
, Á Eyrarbakka hælti skólinn með marz byrjun.
,eysust,rönd fengu nál. 15 börn tilsögn í hinum
Ihorkilliiskóla, en kennslan hætti þar í miðju
A Vatns-
svonefnda
. "..unii’iHnd, y.1.1 m iiiiiiiii11 uivuu, jiuu i „ii/VS. peSSll*
“Veir skólar hafa því hætt heilum mánuði til l1/* mánaðar
5’r en aðrir barnaskólar. Er því barið við, að það sé gjört
Hinir efnilegu barnaskólar í Gerðum og i Njarðvík (þar
lærðu yfir 30 börn hjá duglegum kennara) stóðu fram í miðj-
an maí eða mánuði lengur en á Ströndinni. Njarðvíkur eru
lítið pláss, en þar býr vel mentað og valið fólk, enda sýna
þeir það, er þeir hálfu færri hafa hálfu stærri skóla, og hafa
þeir þó styrkt skólann á Ströndinni. Séra Sigurður á Utskál-
um sér sjálfur um skóla þeirra Garðbúa og þarf ekki að spyrja
um þrifnað þess skóla meðan slíkur skörungur er annars veg-
ar. Hér á Álptanesi er enn engi barnaskóli og virðist það
mikill ábirgðarhluti þeirra sem þar eiga hlut að máli. parf
sá hreppur efalaust ekki síður andlega hjálp en líkamlega ef
hann skal rétta við; búa þar eins og kunnugt er að vísu
ymsir mikilsháttar menn, en jafn fjölment og fátækt félag
er ekkert áhlaupaverk að leiða að vild sinni þegar um ment-
un og framfarir er að ræða. Hreppur þessi er heimskulega
of stór og af ólíkum deildum saman settur, og virðist sjálf-
sagt að skipta honum í tvo hreppa eða jafnvel þrjá, eins og
þegar hefir verið stungið upp á á sýslufundi. Fátækrastjórn
fer sjaldan vel í mjög stórum hreppum.
h
ska
'err eta sem hann hafði lyst og rúm lil, þv( að matur var ó-
p auitaður; og kostaði dagverðurinn að eins l kr. 50. aura.
Alfvesta héldnm við áfram ferðinni líkt og aður, og um
Jeldið jöfnu báðu náttmála og miðnættis komum við til Lin-
f°P'.n8 (Linkaupangs) á eystra Gautlandi. Höfðum við verið á
rpinni allan daginn, en þó ekki farið meira en 36 sænskar
. *Ur, eður hér nm bil 10 þingmanna leiðir; sama veg mundu
v ehQ fara á Bretlandi á hálfu öðrn dagsmarki. í Línkaupangi
L(rurn við um nóttina, þv( að lestin fór ekki lengra um kveldið.
.i^aupangur er gamall bær og ekki all stór; stendur hann
bl , 4na Stáng, og má sjá þaðan á vatnið Roxen, þar var lengi
brHk||Pssetur, og enn er þar merkileg dómkirkja. Yið Sláng-
0u sigraði Karl hertogi Sigmund Pólínalandskonung 1598;
Að ,°a^u Pólínalandskonungar ekki eptir það völdum í Svíþióð.
ge, '^n,tm dagmálum lögðum við aptur frá Linkaupangi, og
arhöi 3llt likt og "a8'nn aður- Hagverð höfðum við á Katrín-
á A|,. a norður á Suðnrmannalandi, á likan hátt og við höfðum
in0 *Vesla daginn áður. Á næsta stöðli, er Walla heilir, kom
er ||K0na ein; hún var sú fyrsta, er eg sá afsænskum konum,
kon0 Var Þvi er e8 hafði gjört mér hugmynd um sænskar
Util^jÁ Hún var há og þrekin, litfögur og hárið glóbjart og
f°rn > uaálrómurinn hreinn og snjall, og þó blíður. Mundu
ke^ etln hafa ætlað hana valkyrju. Þegar lil Stokkhólms
brft r? ‘iggur leiðin gegnum jarðgöng löng og svo yfir járn-
rétt f 1. a Aður en á stöðulinn er komið. þangað komum við
eU aj |lr nAtimál, og vai>-því eigi timi til annars um kveldið
SV° u eita ®ér náttstaðar. Pykir mönnum gott að fá hvíld eptir
setu í járnbrautarlest.
Stokkhólmur var fyrst byggður á dögum Byrgis jarls undir
lok 12. aldar; ætlaði Byrgir jarl, að þar skyldi vera vörn gegn
víkingtim úr Áusturvegi. Slokkhólmur stendur eins og kunn-
ugt er við mynnið á Leginum (Malaren), eða öllu heldur í
sogi því, er gengur úr Leginum og út ( Eystrasalt; bærinn
stóð fyrst á 3 hólmum, og heitir hinn stærsti nú Stadsholmen;
sundið, sem skilur þenna hólma og Södermalm hét lengi Kon-
ungssund, þvt að sagan segir, að Ólafnr helgi Haraldsson hafi
grafið þar skipaskurð ( gegnum grandann, er Ólafur Skantkon-
ungur vildi króa hann inni; en grandinn, er samtengdi Slads-
holmen og Södermalm ætla menn verið hafi Agnafit, þar er
Agni konungur var hengdur. Hinir hólmarnir voru Helgeands-
holmen (áður kallaður Stokkhólmur) fyrir norðan Stadsholmen;
og Riddarholmen (áður kallaður Keðjusker) fyrir vestan Stads-
holmen. Yoru allir hólmarnir vel víggirtir, og fylltist skjótt
innan borgarveggja, svo byggðin varð að færast út, fyrst oorður
um Stokksund (Norrström), sem liggur fyrir norðan Helgeands-
holmen; heitir sá hluti bæarins, er liggur fyrir norðan þetta
sund einu nafni Norrmalm ; austasti hluti hans kallast Ladu-
gárdslandet, og vestasti hlutinn Kungsholmen. Suður á við
óx bærinn einnig frá Konungssundi, og heitir sá hlutinn Söder-
malm. Tveir hólmar, Skeppsholmen og Kastellholmen austur
af Stadsholmeu eru og byggðir; og hinn þriðji hólmi þar austur
af fijurgárden, sem nú er og farinn að byggjast. Allir eru
hólmar þessir háir og klettóttir, en hvar sem sprunga er (
klettana sprettur út hrisla. (Niðurlag síðar).