Þjóðólfur - 14.07.1877, Síða 3
87
X
■ s.
Fnndir.
4. þ. m. var haldin hin venjuiega prestastefna hér í dóm-
k'rkjnnni; sira Jón Bjarnarson prestur til Stokkseyrarþinga
Predikaði. Af fundargjörðinni er helzt getið bænarskráar til
^lþingis um bætur á kjörum prestastéttarinnar, og var hún fal-
10 flutningi formanns synódusnefndarinnar, Þórarins prófasts
' Görðum. Bænarskrá þessi gefur helzt i skyn það álit, að sam-
sfeypanir eða fækkanir prestakalla muni aldrei bæta verulega
kjör presta hér á landi; helzta ráðið fyrst um sinn muni vera,
"þ létta tollheimtunni af prestum, nema á jarðarafgjöldum og
ai>liatekjum, og að bæta brauðin með styrk úr landssjóði.
h. þ. m. var siðari ársfundur búnaðarfélagsins haldinn.
Skýrði forseti H. lír. Friðriksson frá efnahag félagsins og að-
?jörðum. þeim verðlaunabeiðslum, sem til fundarins komu, var
Sa gaumur gelinn, að réttara þótti, að styrkja duglega menn
hieð þeim styrk fá er svaraði verðlaunafénu, til að fá verlifœri
eða aðra hjálp til jarðabóta.
Skýrsla félagsins er nvkomin út, og hefur hún að færa
Jfirlit yfir aðgjörðir og efnahag félagsins frá 6. júli 1874 til 6.
júlí is76, svo og velsamda ritgjörð og nytsama um vatnsveit-
ingar eptir Guðm. Ólafsson á Fitjum. þar eru og 2 ferða-
s|(ýrslur eptir hinn ötula búfræðing Svein Sveinsson, og þykir
es8 svo mikið til þeirra koma, að vér munum taka hið helzla
úr þeim upp í l’jóðólf þegar vér fáum rúm til. Tala félaga
bún fél. er rúm 200; þvi miður er félagið og hefur ávallt
Verið sárfátækt, það á í sjóði og útistandandi skuldum að eins
rúmar 1400 krónur. En um nytsemi félagsins er ekkert spurs-
■bál, einkum nú i seinni tlð, síðan menn tóku að nota lærða
úúfræðinga, og félagið að láta slíka menn ferðast um landið,
Sem Svein búfræðing og hinn danska ágætismann herra Feil-
l'erg, sem kemur nú aptur til vor i sumar. Vér erum þeirrar
s!(oðunar, að smá verðlaun fyrir jarðabætur ættu að takast af,
áð hagfeldara sé efnalillu félagi, að hvetja menn til framtaks-
Semi með því, að útvega verkfæri, tilsögn og aðra verklega að-
s|oð. Hið danska búnaðar/elag á einkar miklar þakkir skilið
fyrir þess stöðugu hjálpfýsi og aðstoð þessu fjelagi lil handa,
Sem og við hin minni samkynja félög hér á landi.
— 9. þ. m. var haldinu aðalfundur bókmentafelags deild-
ai'innar í Reykjavik. Forseti var kosinn Magnús ylirdóinari
®tephensen, sem nú fékk fleiri atkvæði en Jón rektor Por-
Usson; vitum vér ekki fyrir hverja sök, en liitt er víst, að
"'argir eru ekki bettir en svo ánægðir með félagið nú í seinni
lið, og keuna ef til vill forsetum þess um það, sem þeir ekki
ráða við meðan það fylgir þvi lagi, sem á er kornið.
Á þesstim fundi var að vísu ekki hreift neinum tillögum
viðvikjandi félaginu, en á félagsfundum þess hér i fyrra, komu
ióslega þær skoðnnir fram, að breyia þyrfti lögum þess, og var
•'elzt tiltekið, að félagið ætti að gefa sig meir við útgáfu ó-
úýrra alþýðu-bóka, en það hefir gjört um hríð, svo og, að
óeildin hér dragi til sin meira framkvæmdar-afl, svo að hin
úeildin yrði að eins aðstoðardeild. Reykjavík á að vera, og
er þegar orðin, miðpunktur landsins, og fyrir þvi eiga þar að
s°ma saman, og þar og þaðan að starfa vorir bestu bók-
'"entalegu kraptar. Að þetta sé rétt hugsað þarf enginn
"ð efa. Á hina siðuna vita allir, að svo lengi sem Jón Sig-
Xtr<>sson, forseti, stýrir deildinni f Kaupmannahöfn og honum
er)dist llf og heilsa, er óvíst að félaginu verði breytt til batn-
aðar, en hitt víst, að sú deildin heldur horfi og gjörir nokk-
,lrt gagn, meðan menn ekki bregðast að styrkja félagið, enda
*Ui það aldrei að gleyrnast, að félagið á honum að þakka
s'Ða blómatíð og mesta og bezta árangur.
, r- Húsið á JiinSfVÖlluin. Séra Símon D. Beck
? Idngvöllum hefir gjört umkvörtun um, að hús það, sem
j*y§t var fyrir tilstilli þjóðvinafélagsins 1874 lil að geyma f
úðarviðu þá, sem notaðir voru á þjóðhátiðinni, þyrfti bráðra
^ðgjörða. Segir hann, að viðinn þurli að þurka, þar fent hafi
8 rignt inn á liann gegnum gættir hússins. Pó segir hann,
Þessi viðgjörð muni varla kosla mörg dagsverk, en þetta
þ''rÖ að gjöra nú þegar, eigi hús og viður ekki að ónýtast.
ett nú þelta mál komi næst við stjórn I'jóðvinafélagsins,
k'duni vér verða við tilmælum hins nefnda heiðursmanns og
^úda opinberlega á þetia, og efumst vér ekki um, að við-
0|tiendur komi þessu ( lag, enda þótt fjárhagur félagsins sé
/nður all-bágborinn; hefðum vér fyrir löngu reynt eitlhvað
H(,r'ta um veg og viðreisn þess, hefði oss sýnst það eiga
zkra verulega styrktarmenn hér innaulands.
f0 Nú, er alþingi stendur yfir, efumst vér ekki um, að helztu
8/sþrakkar félagsins reyni nú af alefii til að láta skrýða til
en ,rar >ueð félag þetta, og annaðhvort finni upp ráð því til
Urnýjungar, eða aftaki það með öllu.
vef'j'. ^eðrátta er sifellt köld og vætulítil, þó hefir tölu-
0^«« llr grasvaxtarskorti þeim, sem vofði yfir flestum
Vote°Urn taudsins eptir hið sárkalda vor. Lakastar ætla menn
úfi U^ar verði, því þær eru svo gagnþurar, að öll hin litla
ma hverfur óðara í jörð niður.
IVIinmsvarði yíir liels Jnul.
Fátt er fegurra teikn tímanna hér á Norðurlöndum, en
bróðurlyndi það, sem skapast heGr á þessari öld milli hinna
þriggja frændþjóða Norðnrlanda, en þó einkum milli Dana og
Svia. Lágu þær þióðir löngum ( aga og ófriði sín á millum,
og spratt þar af, er aldir liðu, ljótt og heimsknlegt hatur;
sannaðist svo hin forna völuspá: «Bræðr munu berjask ok
at bönum verðask*. Nú er öldin önnur, nú þykir óhugsanda
að þessar þjóðir beitist banaspjótum framar, og eru bæði
Danir og Svíar einmitt nú f ár að styrkja þann hugsunarhátt,
með því að hvor þjóðin er nú að styrkja aðra með frjálsum
gjöfum til þess að reisa minnismerki tveim mönnum, er einna,
mest voru riðnir við hina miklu styrjöld Dana og Svía seinni
hluta 17. aldar; vilja Svíar reisa minnisvarða i Lundi Karli
hinum ellefta, og gefa menn ( Danmörku drjúgum fé lil þess,
en þeim konungi þakka Svíar mest, að þeir báru hærri hlut
við lok hins nefnda ófriðar gegn Dönum. En eins og vér
höfum áður skýrt frá í þjóðólfi, ætla Danir að reisa líkneski
af Niels Juul, þjóðkappanum, er fyrir 2 öldum síðan vann
sigurinn við Kjöge, 1. júli 1677; á mynd sú að standa í Kaup-
mannahöfn. Frá nefnd þeirri, sem ritað hefir_ boðsbréf til
samskota I þessu skyni, hefir bisltupinutn yfir íslandi verið
sent eitt af boðsbréfunum; hefir hann þvi mælst til, að vér
auglýstum þetta mál og veittum því vort meðmæli, og gjör-
um vér það þvi fremur, sem vér erum vissir um, að almenn-
ingi er í fersku minni hin veglynda gjöf Iíhafnarmanna til vor
á þjóðhátíðinni. Herra biskupinn bað þess og, að auglýst
væri, að hann mundi veita móttöku þeim gjöfum, smærri
sem stærri, er menn af bróðurlegri hluttekningarsemi vildu
seuda til styrktar nefndu þjóðfyrirtæki Dana.
Nöfn, stétt og heimili gefendanna, verður ritað á til þess
ætlaðan lista, og hann sendur forstöðunefndinni.
Skipið Blekla. Í marzmán i vetur er Ieið, lagði
frá Kaupmannahöfn jagtskip nýsmíðað, fagurt og vandað sem
bezt, og skyldi sigla hingað til fiskiveiða. Skipið átti og lét
smíða hinn ötuii verzlunarmaður Jón Steffensen í Reykjavik.
Skip þetta er eilt hinna mörgu, er eigi hafa komið fram eptir
páskarokið mikla, er dundi yfir umliðið vor. Með «Heklu»
þessuri höfum vér misst ungann og einkar efnilegan sjómann,
Jón Bjarnason, systurson Jóns rektors þorkelssonar, þann
sama, er tók stýrimannspróf f Khöfn í fyrra með stökum
heiðri, eins og þá var skýrt frá f Pjóðólfi. þessa unga manns,
er mjög sárt saknað af frændum hans, og jafnvel öllum, sem
þekktu hunn.
— (Aðsent). Nú eru þá hin nýju Laxalög búin að ná gildi,
en hvert er gildi þeirra? og hvað nær það langt? Flestir eða
ailir sunnlendingar og austanmenn, og vist margir aðrir víðs
vegar um landið, munu þekkja ár sem Elliðaár heita, sem renna
til sjávar skamt fyrir ofan Reykjavik; þessar ár tilheyra eða eru
eign kaupmunns Thomsens i Reykjavik; en eru ekki, eins og
hin nýju lög ákveða, allar ár, vötn og vogar, sem lax gengur upp
í, undir sömu lögum?
l’etta er það spursmál, sem hver spyr annan að, ef tveir
menn hittast: tlvers vegna eru þá hinar ofannefndu Elliðaár
þvergirtar bæði með görðuni og kistum? væri fróðiegt fyrir
alménning að vita, af hvaða orsökum ár þessar má þvergirða,
en engar aðrar ár, sem lax eða silungnr gengnr npp i, (reynd-
ar er silungur ekki nefndur í hinum nýju laxalögnm).
Má ske það sé af því, að Elliðaárnar liggja svo nálægt
Reykjavík að lögin ná ekki yfir þær!! Eða sjónaukar hinna
háu yíirvalda sjai ekki það sem svo er nálægt (?)
I'etta og annað væri fróðlegt að fá npplýsing um, en ekki
fyrir löngu mun einn embættismaður, sem þó er lögfróður og
á heima í Reykjavik, hafa látið á sjer heyra, að Thomsen kaup-
maður hefði það eiukaleyfi fyrir veiði í optnefndum ám, sem
þessi hin nýju lög ekki ná til að skerða. En hvers vegna eru
þá ekki Elliðaárnar tilteknar eða undanskildar í hinni nýju lög-
gjöf ? Sunnlendingur.
(Aðs.) Deild bókmentafélagsins í Reykjavík
hélt venjulegan ársfund sinn mánudaginn 9. júlí-mánaðar þ.
á. Var þetta hið helzta sem þá kom til umræðu og aðgjörða:
1, var afráðið, að rita forstöðunefnd «Flateyjar-framfarastofn-
un», er hefir umráð yfir hinu mikla handritasafni Gísla heitins
Konráðssonar, og gjöra fyrirspurn um, hvort nefndin vildi eigi
senda félagsdeildinni skrá yfir téð handrit, hvort þau mundu
fást keypt og hvað þau mundu kosta. 2, voru þeir sira Helgi
Hálfdánarson, sira Matthías Jóchumsson og skólakennari Stein-
grímur Thorsteinson kosnir f nefnd til þess að yfirfara og kveða
álit sitt upp um kvæðasafn, eptir Runólf Sigurðsson (bróðnr
Ögmuudar prests) f Skagnesi í Mýrdal, er félaginu bauðst til
kaups. 3. var sira Valdim. Briem eins og áður kosinn til að
semja «fréttir frá lsl.» fyrir árið 1877. 4, voru þeir Jón
Pétursson vfird. og H. Guðmundsson skólak. kosnir til þess að
endurskoða reikninga deildarinnar fvrir þetta ár. 5, voru em-