Þjóðólfur - 15.11.1877, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 15.11.1877, Blaðsíða 1
30. ár. i. blað. Reykjavík 15. nóv. 1877. Fjárlðs fyrir árin 1878—79, eins og þau voru saruin og samþykkt af alþingi 1877. (Niðurlag frá bls. 120 f. á.) B. Kennslumálefni: 1878 1879 Alls. I. til prestaskólans: kr. kr. kr. a, laun.......................................... 10,700 10,700 b, önnur útgjöld: 1. húsaleiga handa 12 lærisveinum við presta- skólann, 80 kr. handa hverjum . . 9G0 kr. 2. ein ölmusa upp á 200 kr 200 — 3. til tímakennslu 100 — 4. — bókakaupa ....... 300 — 5. — eldiviðar og ljósa o. fl. . . . 300 — 6. — umsjónar 100 — 7. ýmisleg útgjöld 120 — 2,080 2,080 12,780 12,780 25,500 II. til læknaskólans: "a, laun 2,600 2,600 b, önnur útgjöld: 1. 3 ölmusur upp á 200 kr. . . . 600 kr. 2. til eldiviðar, áhalda, ljósa o. fl. 200 — 3. til bókakaupa og verkfæra . . . 300 — 4. ferðastyrkur handa læknaefnum . . 300 — 5. liúsaleiga handa 3 lærisveinum við læknaskólann, 80 kr. handa hverjum 240 — 1,640 1,640 4,240 4,240 8,480 III. til hins lærða skóla: • a, laun 18,200 18,200 b, 1. til umsjónar 1000 600 2. aðstoðarfé handa söngkennaranum 8G0 kr. — fimloikakennara 700 — handa dyraverði '. . 760 — 2,320 2,320 e, önnur útgjöld: 1. til bókakaupa 600 — 2. — eldiviðar og ljósa .... 1500 — 3. — skólahússins utanstokks og innan 1500 — 4. — tímakennslu 500 — 5. ölmusur 8000 — 6. þóknun handa lækni .... 100 — 7. ýmisleg útgjöld 1200 — 8. fyrir prestsverk 48 — 13,448 13,448 9. til að stofna 10 ný heimasveinspláss . . » » 1000 10. ferðastyrkur lianda fátækum skólasveinum, sem eiga heimili fjarri skólanum « • • 2000 34,968 34,568 69,536 1. til stiptsbókasafnsins 400 kr. 2. — amtsbókasafnsins á Akureyri . . . 200 — 3. — kvennaskólans í Keykjavík .... 400 — 4. — kvennaskólans á Munkaþverá . . . 200 — og leigulaus afnot af Munkaþverá og Bleiks- mýrardal. 5. til forngripasafnsins: a, til þess að kaupa forngripi . 400 kr. b, — umsjónar 100 — 500 — - til barnaskóla, sem þegar eru komnir í gang og eiga fullri cign sitt eigið skólahús eða skólajörð 1300 — 3,000 3,000 6,000 *• Til að kaupa bóka- og handritasafn Jóns alþ.manns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn, veitast allt að . 25,000 Samtals 169,840 I’essi fjárlög geta nú þeir sem vilja skoðað betur, ransakað og bor- ið saman í þÍDgtíðindunum (fyrstu heptunum); átítum vér sjálfsagt, að allir sem vilja vita nokkuð til hlýtar hvernig þjóðarbúskapur vor geng- ur, eigi tíðindin og gjöri sér það ómak að bera saman hinar ýmsu áætlanir siðan þing vort tók að hafa afskipti af fjárhag landsins, en einkum þó þær tvær síðustu áætl- anir, sem löggjafarþing vort er bú- ið að semja. Lög þessi, sem vér hér höfum prentað, ern nú, eins og allir geta séð, samin f sama formi eins og fjárlögin hin næstu á undan, eins ljós, hrein og glögg, og hvað sem má segja um hin sérstöku atriði þeirra, og hvað sem hver segir um þann anda, eða þau prinsip, sem tala gegnum þau, þá er nú virki- lega komið mjög svo annað og betra lag á lands vors búskaparbók en áður var. Og hvað sem vitringar framtíðarinnar á síðan segja um vor fyrstu búskapar-ár, þá munu þeir allir viðurkenna hið torvelda starf og þá hina miklu elju, sem vorir samtíðarmenn hafa framlagt tii þess að koma fjármálum vorum í það form,sem það nú þegar erkomið í; rekstur þeirra mála frá því Jón Sig- urðsson fyrst hóf máls í Nýjum Fé- lagsritum, allt til þess að þessi fjár- lög voru samþykkt af þinginu, er eflaust eitt helzta stórvirki vorrar samtiðar, ekki síður svo sökum hinna miklu torfæra, sem við var aðstríða, en sökum hinnar yfirgrips- miklu þýðingar, sem mál þetta í sér felur fyrir landið, því fjárhags- mál hvers lands er undirstaðan og mergurinn í hverri landsstjórn ; féð er það meðal sem eins heldur saman líkama þjóðfélagsins, ein og fæðan samanheldur hverjum ein- stökum líkama. j>etta vita nú allir, en hitt er víst síður ljóst almenn- ingi, hver feiknar-ábyrgð og feikn- ar-vandi það sé, að ráða fjárhag eins lands svo vel, að hið retta augnamið náist. Hið rétta augna- mið er löggjafans tilgangur, en þá er hið mikla spursmál þetta: þekk- ir hann hið rétta augnamið? og — kann hann að hitta það? Skoðum fjárhagslöggjafann i bóndanum, sem gjörir búsáætlun sína. Hvers þarf hann fyrst, og hvers svo, og hvers síðasl? Fyrst þarf hann að þekkja nákvæmlega efnahag sinn og stöðu, jörðina sem hann býr á, tímann sem hann lifir á, já, teikn tímanna, að svo miklu leyti sem unut er; því næst verður hann að hafa til að bera þá réttu framsýni, sem hvorki er um of háð vana né einræði, heldur hagar búskaparlögunum eptir því sem bezt á við, er ör þar sem það á við, og aðsjáll þar sem það á við. Og svo kemur hið síðasta, en ekki hið minnsta: svo vantar sálina, sem á að halda búskapnum saman og blessa hann svo, að hann bjargist og jafnvel batni hvernig 1

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.